Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995
Fréttir
Stuttarfréttir
Þremenningarnir töpuðu tjcildi og öðrum. búnaði í öskubyl.
Hugsunin var alltaf
að lif a þetta af
- segir Stefán Guðmundsson - fengu rangar veðurspár
„Það var mjög kalt og öll nóttin fór
í það aö halda á sér hita. Hugsunin
var alltaf að lifa þetta af. Við grófum
okkur reyndar tvisvar niður en kóln-
uðum fljótlega þannig að við rákum
hver annan á fætur og reyndum að
peppa hver annan upp,“ segir Stefán
Guömundsson, einn þremenning-
anna sem hröktust í vitlausu veðri
austan Hofsjökuls frá því á fimmtu-
dag og var bjargað í gær.
Veðrið snarvitlaust
Stefáni segist svo frá að veðrið hafi
strax orðið „snarvitlaust" á miðviku-
daginn þegar þeir voru á leið í Nýjad-
al. Hann segist vanur fjallaferðum
en fannfergiö og skafrenningurinn
hafi verið hreint ótrúlegur.
„Við sendum frá okkur neyðarkall
á fimmtudaginn þegar við vorum
búnir að missa tjaldiö og farangur-
inn. Tjaldið hafði fallið saman vegna
fannfergis þegar við vorum inni í því
og því þurftum við að moka okkur
út. Sleðamir okkar hurfu á auga-
. bragði í fannferginu en okkur tókst
að moka tvo þeirra upp en ekki þann
sem svefnpokamir vom í og hlífðar-
fót Sveins þannig að við vorum í
mjög slæmum málum," segir Stefán
„Við biðum alla nóttina til klukkan
niu í gærmorgun í kolvitlausu veðri.
Þá höfðum við ekki séð eða heyrt í
neinum þannig að við voram ekki
vissir um að neyðarsendirinn virk-
aði. Við ákváðum því aö ganga í
Nýjadal," segir Sveinn Muiler en
þriöji maðurinn í fórinni var Krist-
ján Helgason.
Snjóhúsiö hrundi
Félagamir gerðu síðan snjóhús á
fimmtudaginn en það seig saman
þannig að þeir treystu sér ekki til aö
vera inni í því.
Strax á fimmtudagskvöldið tókst
að miða neyðarsendingu félaganna
út og í gærmorgun áttu björgunar-
menn stutta leið ófama að þeim.
Laust fyrir hádegi sá svo flugvél
Flugmálastjómar göngumennina
þar sem þeir vora bærilega á sig
komnir á göngu niöur í Nýjadal enda
NIÐURSTAÐA
Er rétt að fjarlægja
gierbygginguna við Iðnó?
..................................... ' ...............................
Það voru fagnaðarfundir á Reykiavíkurflugvelli þegar þyrla Varnarliðsins kom með menn‘"f'
myndinnisjóstfélagarnirsamanaðlokinnihrakningafor. y Df
veðriö orðið mun skaplegra.
„Við höfum ferðast mikiö saman
og í þessu tilviki fóram við í tilefni
af því að það era 70 ár síðan afi minn,
Lórenz H. Muller, fór fyrstur þessa
leið að vetrarlagi," segir Sveinn og
bætir því við að þá hafi ekki órað
fyrir því að þetta veður myndi dynja
á þeim.
Veðurspáin brást
„Viö vorum með bílasíma með okk-
ur og létum reglulega vita af okkur.
Við fengum langtímaspá sem gefin
var út á þriðjudag. Samkvæmt henni
átti að vera norðaustanátt og þijú til
fimm vindstig sem hefði verið okkm-
mjög hagstætt. Síðan breyttist eitt-
hvað á fimmtudaginn og við vissum
ekki fyrr en þetta veður skali á okk-
ur,“ segir Sveinn.
Stefanía Muller, eiginkona Stefáns
Guðmundssonar og systir Sveins,
segir biðina hafa verið erfiða en hún
hafi þó talið þá örugga vegna reynslu
þeirra af ferðum um hálendið.
„Ég frétti þetta í gærkvöldi og svaf
lítið. Ég hringdi reglulega til að
spyrja um þá. Þaö var gífurlegur létt-
ir þegar þeir fundust í morgun. Ég
hélt að ekkert gæti komið fyrir vegna
þess hve vel þeir vora búnir og mér
datt strax í hug að þeir hefðu tapað
útbúnaði sínum,“ sagði Stefanía
Muller. -PP/rt
Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra:
Stúdentspróf in í vor
í alvarlegri hættu
FÓLKSINS
99-16-00
NEI
Þú getur svarað þessari
spuuningu meö þvi aö
hringja í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
Já _rj
Net _2j
,r ö d d
FOLKSINS
99-16-00
Á tiyggingayfirlækmr að láta af
störfum vegna skattamála?
Allir I stafræna kerllnu með tónvalsslma geta nýtt sér þessa þjónustu.
„Ef kennaraverkfallinu lýkur í
næstu viku held ég að hægt verði að
bjarga málunum í hom eins og KR-
ingamir sögðu í gamla daga þegar
þeir spörkuðu boltanum í blikkið á
gamla Melavellinum. Ef það dregst
lengur en það hygg ég aö stúdents-
próf séu farin veg allrar veraldar á
þessu vori. Þar með hefði myndast
stífla í framhaldsskólunum. Nem-
endur færðust ekki upp á milh
bekkja og sætu fastir og ekkert rúm
fyrir árganginn sem á aö koma inn
í skólana í haust. Þar meö myndi
ríkja fulikomin ringulreið í skóla-
málum landsins," sagði Guðni Guð-
mundsson, rektor Menntaskólans í
Reykjavík, í samtali við DV.
i
Einhver skemmri skírn
Hann sagði að ef kennaraverkfallið
leystist á næstu dögum væri hægt,
meö góðum vilja kennara og nem-
enda, að útskrifa stúdenta frá MR í
vor. Nemendur yrðu að vera sam-
vinnufúsir. Menn yrðu að vinna á
laugardögum, jafnvel einstaka
sunnudag og sleppa páskafríi. Skóla-
slit í MR væra ekki fyrirhuguð fyrr
en 1. júní þannig að hann sagðist telja
hægt að bjarga málum.
„Það yrði samt einhver skemmri
skím á þessu öllu saman því við get-
um aldrei náð upp þessum vikum
sem verkfallið hefur staöið,“ sagði
Guðni Guðmundsson, rektor MR.
viðstöðuna
Staða rektors Menntaskólans í
Reykjavík hefur verið auglýst
laus til umsóknar en Guðni Guð-
mundsson er aö láta af störfum
fyrir aldurs sakir. Umsóknar-
frestur rennur út þann 5. apríl
næstkomandi.
MiMI spenna ríkir hjá kennur-
um og nemendum í skólanum um
hver hreppi hnossið en allmargir
eru taldir sýna starfinu áhuga,
bæði kennarar við skólann sem
og aörir skólamenn.
Samkværat heimildum DV eru
allmargir kennarar við skólann
áhugasamir um stöðuna. Þeirra á
meðal era Elias Ólafsson kon-
rektor, Ólafur Oddsson, bróöir
Davíös Oddssonar forsætisráð-
herra, Árni Indriðason fyrram
handboltakappi, Heimir Þorleifs-
son sagnfraeðingur, Björn Búi
Jónsson og Ragnheiður Torfa-
dóttir. Þá eru einnig nefndir til
sögunnar þeir Tryggvi Gíslason,
skólameistari Menntaskólans á
Akureyri, og Þorsteinn Þor-
steinsson, skólameistari Fjöl-
brautaskólans í Garðabæ. Nafn
Heimis Steinssonar utvarpsstjóra
hefur einnig heyrst i þessu sam-
bandl
Þaö gæti farið svo aö nyr
menntamálaráðherra skipaði
stööuna. Kennarar í MR, sem DV
ræddi við, töldu að þaö skipti
miklu máli í hvaöa flokki ráð-
herrann væri. Ef sjálfstæðis-
menn færa áfram með mennta-
málin kæmu nokkrir til greina
en ef til dæmis framsóknarmenn
fengju ráöuneytið myndi Tryggvi
Gíslason standa vel aö vígi.
Kennarar í MR era almennt
sammála um að röggsaman mann
þurfi í embættiö sem geti sótt
fjármuni til ríkisvaldsins. Nauð-
synlegt sé að ráðast i miklar end
urbætur á húsnæði skólans, en
það liggur undir skemmdum
vegna viðhaldsleysis, og skólann
vanti húsnæði og bUastæöi svo
eitthvaðsénefiit. -Ari
ekkertgrin
Þaö hefur varla fariö fram hjá
neinum að óveðriö hefur hamlað
samgöngum. Þannig gátu tvær
konur sem hugðust opna verslun
með gamanvörur í Krónunni á
Akureyri ekki látiö verða af því
þar sem sjóövél og vörar, sem
selja átti í versluninni, era í bU
sem situr fastur vegna snjó-
þyngsla ásamt fjölda annarra
flutningabílaíVíðidal. -pp
„Menn sjá auðvitað ýmsa erfiðleika
á því að láta stúdentspróf fara fram
í vor ef kennaraverkfalliö leysist
ekki innan tíöar. í menntamálaráðu-
neytinu telja menn þó að enn sé
hægt að láta þau fara fram. Það mun
þó að langmestu leyti fara eftir við-
brögðum nemendanna sjálfra. Mér
er kunnugt um að sumir hafa horfiö
frá námi. Um þá er því ekki að tala
en þeir sem vfija fara í próf þurfa aö
leggja nokkuð á sig,“ sagði Ólafur
G. Einarsson menntamálaráðherra.
Hann var spurður hvort til væri
neyðaráætlun í menntamálaráðu-
neytinu vegna nýrra árganga nem-
enda í haust, ef svo færi að kennara-
verkfallið kæmi í veg fyrir aUa út-
skrift í vor?
„Nei, slík neyðaráætiun er ekki til.
Það mál er nú stærra og erfiðara en
svo aö menn leysi það með því að
smeUa fingri. Við höfum rætt það í
ráðuneytinu hvað hægt sé að gera
ef verkfallið leysist innan skamms
og eins ef það stendur fram á vor.
En þar liggja engar niðurstöður fyr-
ir,“ sagði Olafur G. Einarsson.
Þórður Kristinsson, yfirmaður
kennslusviðs Háskóla íslands, sagði
að hjá þeim væri dæmið einfalt. TU
þess að komast í HÍ þarf viökomn-
andi að hafa stúdentsprófsskírteini,
undirritað af rektor þess skóla sem
hann lauk prófi í. Öðravísi fara nem-
endur ekki inn HÍ.
Stuttarfréttir
Sérstakur 35% toUur á innflutt-
an bjór verður aflagður 1. mai
næstkomandi. Fjármálaráðherra
ákvað þetta eftir að eftirUtsstofn-
un EFTA hótaði i gær aö draga
íslensk stjómvöld fyrir dómstóla.
Bylgjan skýrði frá þessu.
Arfurtaiíknarmála
Frú Guörún Guömundsdóttir,
frá Akurtröðum í Eyrarsveit, arf-
leiddi Rauða kross Islands aö eig-
mn sínum eftir sinn dag. Guðrún
lést í desember 1993 og nú hefur
veriö ákveöið aö verja arfinum,
aUs um 2 milljónum, til hjálpar
flóttafólki frá fýrrum Júgóslavíu.
Fríversluntryggð
Samningaviðræðum í slands viö
Eistiand og Litháen um fríversl-
un er lokið. í samningunum er
gert ráð fyrir fríverslun með iön-
aðarvörur og fiskafurðir. Full fri-
verslun veröur við Eistiand en
samningurinn við Litháen gerir
ráð fyrir aðlögunartíma vegna
tiltekinna fisktegunda. Bylgjan
skýröifráþessu. -kaa