Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 Fréttir Fjármálaóreiða Stofnvemdarsjóðs íslenska hestakynsins: Alvarlegar ásakanir á Félag hrossabænda - Félag hrossabænda hélt utan um allar skuldir útflytjenda við sjóðina, segir framkvæmdastjóri „Félag hrossabænda hefur ekki staðið rétt að fjárreiðum og reikn- ingshaldi vegna innheimtu þeirra gjalda sem félagið hefur innheimt í umboði annarra," segir í úttekt um málefni Stofnverndarsjóðs íslenska hestakynsins sem Stoð-endurskoð- endur hf. gerðu fyrir hin nýju sam-' einuðu bændasamtök. Sjóðurinn hefur verið í umsjá Félags hrossa- bænda. Samkvæmt reglugerð um Stofn- verndarsjóð íslenska hestakynsins skulu útflytjendur hesta standa skil á gjöldum í sjóðinn til Búnaðarfélags íslands eigi síðar en þremur mánuð- um frá útflutningi. Jafnframt skulu þeir setja tryggingu fyrir greiðslu gjéddanna. Þessum reglum hefur al- mennt ekki verið fylgt síðustu ár að mati endurskoðendanna. Félag hrossabænda hefur séð um inn- heimtu fyrir Búnaðarfélagið frá 1988 og hefur haft umsjón með öllum hrossaútflutningi. í árslok 1994 námu útistandandi stofnverndarsjóðsgjöld, ásamt öðr- um gjöldum, samkvæmt bókhaldi Félags hrossabænda, nálægt 11 millj- ónum. Elstu kröfurnar eru frá júlí 1990. Endurskoðendumir setja mjög út á linku félagsins í innheimtu og það hafl orsakað mismunun milli hrossaútflytjenda. Ekki hafi verið innheimtir vextir af vanskilum og greiðslufresti. Endurskoðendurnir setja út á að LÁTTU EKKI 0F MIKINH HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLcw, Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Engjasel 29, 1. hæð A og stæði nr. 0101 í bílhúsi, þingl. eig. Verkbær hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Kaupþing hf., 22. mars 1995 kl. 10.00. Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst Nordgulen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 22. mars 1995 kl. 10.00.________________________ Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I. Einarsson og Gunnhildur M. Eymars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verk- smiðjufólks og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, 22. mars 1995 kl. 10.00. Fellsmúh 15, hluti, þingl. eig. Leonard Haraldsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1995 kl. 10.00. Fífusel 25, þingl. eig. Ómar Þórðar- son, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, 22. mars 1995 kl. 10.00. Laugavegur 51b, 1. hæð, þingl. eig. Jón Ehasson, gerðarbeiðandi Mark- sjóðurinn hf., 22. mars 1995 kl. 10.00. Ljósvallagata 24, rishæð nr. 401, þingl. eig. Jón Guðmundur Bergmann, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður starís- manna ríkisins og íslandsbanki hf., 22. mars 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bragagata 30, 3. hæð merkt 0301, þingl. eig. Þorvaldur Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Ákur- eyri, Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður lækna og Samvinnulífeyr- issjóðurinn, 22. mars 1995 kl. 15.00. Bragagata 31,1. hæð, þingl. eig. Krist- ín Sigurrós Jónasdóttir, gerðarbeið- endur Echo hf., heildverslun, Fjárfest- ingarfélag íslands og íslandsbanki hf., 22. mars 1995 kl. 15.30. Egilsgata 14, efri hæð og helmingur bflskúrs merkt 0201, þingl. eig. Sigurð- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 22. mars 1995 kl. 16.00. Faxafen 9,2. og 3. hæð, suðurhelming- ur, þingl. eig. Jarlinn hf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hlutabréfasjóðurinn hf. og Lífeyris- sjóður lækna, 23. mars 1995 kl. 15.00. Fiskislóð 103-119, hluti, þingl. eig. Hrólíur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1995 kl, 13.30.____________________ Fiskislóð 125-129, hluti, þingl. eig. Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Reykjavflíurhöfn og Islandsbanki hf., 22. mars 1995 kl. 14.00. Flétturimi 3, íbúð 0101 og geymsla, þingl. eig. Hafiiarvík hf., gerðarbeið- endur Alþjóða líftryggingafélagið hf., Guðjón Ármann Jónsson, Húsasmiðj- an hf. og Valgarð Briem, 23. mars 1995 kl. 16.30.____________________ Hæðargarður 9, íb. merkt Q, þingl. eig. Magnús Ketilsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands og Bún- aðarbanki Islands, Hellu, 22. mars 1995 kl. 16.30.____________________ Vélbáturinn Garpur RE-280, skip- askmr. 7129, þingl. eig. Sveinbjörg Sveinsdóttir h£, gerðarbeiðandi Lind hf., verður framhaldið á skrifstofu embættisins að Skógarhhð 6, 2. hæð, 22. mars 1995 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK samkvæmt bókhaldi Félags hrossa- bænda voru flutt út 2.744 hross á árinu 1994 og heildarsöluverðið var um 187 milljónir en samkvæmt út- flutningsskýrslum frá Hagstofu ís- lands var flutt út 2.671 hross og út- flutningsverðmætið var rúmar 204 milljónir. í fréttatilkynningu frá Halldóri Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Félags hrossabænda, segir að endur- skoðendur félagsins sjálfs hafl á liðn- um árum gert athugasemdir um hraðari innheimtuaðgerðir félagsins á útflytjendur og því hafl verið fylgt eftir með sérstökum greiðslusamn- ingum við þá útflytjendur sem mest skulduðu og öðrum aðgerðum sem skiluðu árangri. Halldór segir jafn- framt að í úttekt Stoð-endurskoðenda hf. sé staðfest að Félag hrossabænda hefi haldið utan um allar skuldir út- flytjenda við sjóðina. -Ari Strax og mesti veðurofsinn gekk niður á Akureyri í gær var fólk komið af stað með skóflurnar. Akureyringar eru búnir að fá meira en nóg af slikum mokstri undanfarnar vikur en þessi kona sem varð á vegi DV við Hrafna- gilsstræti tók þó duglega til hendinni. DV-símamynd gk UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Amarhraun 4-6, 0201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigfus B. Gunnbjömsson og Anna Björk Brandsdóttir, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Húsnæðissto&un ríkisins, Lsj. sjó- manna, Sparisjóður Hafiiaiflarðar og Vátryggingafélag íslands hf., 21. mars 1995 kl. 14.00. Asparlundur 10, Garðabæ, þingl. eig. Kristján Mikaelsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarijarðar, 21. mars 1995 kl. 14.00,_____________________ Heijólfsgata 18, 0201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Aðalbjörg Sigþórsdóttir og Gunnar M. Sigurðsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofiiun ríkisins og Lsj. versksmiðjufólks, 21. mars 1995 kl. 14.00. Hrísholt 8, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður Ragnarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og sýslumað- urinn í Hafnarfirði, 21. mars 1995 kl. 14.00.____________________________ Hvammabraut 12, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafhar- fjarðar og Hrefha Guðmundsdóttir, gerðarbéiðendur Húsnæðisstofhun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, 21. mars 1995 kl. 14.00. Hvammabraut 6, 0102, Hafharfirði, þingl. eig. Kristín Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 21. mars 1995 kl. 14.00. Háholt 1,0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafharfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 21. mars 1995 kl. 14.00. Öldutún 16, 0001, Hafharfirði, þingl. eig. Edith Alvarsdóttir, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Húsnæðisstofiiun ríkisins og Lands- banki íslands, 21. mars 1995 kl. 14.00. Langamýri 22B, 0103, Garðabæ, þingl. eig. Jakobína Theodórsdóttir og Erl- ingur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Jónas Þór Klemenzson, 21. mars 1995 kl. 14.00. Langeyrarvegur 9, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Harðarson, gerðarbeið- endur Bifr. og landbúnaðarvélar og Húsnæðisstofnun ríkisins, 21. mars 1995 kl. 14.00. Móabarð 31, Hafharfirði, þingl. eig. Jónína G. Ándrésdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf. 513, 21. mars 1995 kl. 14.00. Skútahraun 9A, miðhluti, Hafiiarfirði, þingl. eig. Gísli Auðunsson, gerðar- beiðendur Agneta Simsson, Bæjar- sjóður Hafníirfjarðar, Eftirlaunasjóð- ur SS, Friðrik Þorsteinsson, Guðrún Blöndal, Helgi Laxdal, Kaupþing hf., Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn í Hafharfirði, 21. mars 1995 kl. 14.00. Stekkjarflöt 21, Garðabæ, þingl. eig. Ragnar Magni Magnússon, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 21. mars 1995 kl. 14.00. Stórhöfði við Krísuvíkurveg, Hafiiar- firði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafhar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, 21. mais 1995 kl. 14.00.______________________________ Álfaskeið 100,0402, Hafnarfirði, þingl. eig. Davíð Þór Bjamason, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og Samvinnusj. Islands, 21. mars 1995 kl. 14.00.______________________________ Álfholt 2C, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafhíirfjarðar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 21. mars 1995 kl. 14.00. Ægisgrund 12, Garðabæ, þingl. eig. Örlygur Öm Oddgeirsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Garðabæ, Hús- næðisstofhun ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Samein. lsj., 21. mars 1995 kl. 14.00. Úthlíð 4, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Lilja Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Bæjai-sjóður Hafharfjarðar, og Hús- næðisstoftiun ríkisins, 21. mars 1995 kl. 14.00,_____________________ SÝSLUMADURINN í HAFNARFIRDI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skeiðarás 10, 0001, Garðabæ, þingl. eig. Eldisfiskur sf., Reykjavík, gerðar- beiðendur Kaupþing hf. og Spsj. Rvík- ur og nágr., 22. mars 1995 kl. 11.00. Skeiðarás 10, 0002, Garðabæ, þingl. eig. Eldisfiskur sf., Reykjavík, gerðar- beiðendur Kaupþing hf. og Spsj. Rvík- ur og nágr., 22, mars 1995 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.