Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 32
40
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995
Fréttir
Fjármálaóreiða Stofnvemdarsjóðs íslenska hestakynsins:
Alvarlegar ásakanir
á Félag hrossabænda
- Félag hrossabænda hélt utan um allar skuldir útflytjenda við sjóðina, segir framkvæmdastjóri
„Félag hrossabænda hefur ekki
staðið rétt að fjárreiðum og reikn-
ingshaldi vegna innheimtu þeirra
gjalda sem félagið hefur innheimt í
umboði annarra," segir í úttekt um
málefni Stofnverndarsjóðs íslenska
hestakynsins sem Stoð-endurskoð-
endur hf. gerðu fyrir hin nýju sam-'
einuðu bændasamtök. Sjóðurinn
hefur verið í umsjá Félags hrossa-
bænda.
Samkvæmt reglugerð um Stofn-
verndarsjóð íslenska hestakynsins
skulu útflytjendur hesta standa skil
á gjöldum í sjóðinn til Búnaðarfélags
íslands eigi síðar en þremur mánuð-
um frá útflutningi. Jafnframt skulu
þeir setja tryggingu fyrir greiðslu
gjéddanna. Þessum reglum hefur al-
mennt ekki verið fylgt síðustu ár að
mati endurskoðendanna. Félag
hrossabænda hefur séð um inn-
heimtu fyrir Búnaðarfélagið frá 1988
og hefur haft umsjón með öllum
hrossaútflutningi.
í árslok 1994 námu útistandandi
stofnverndarsjóðsgjöld, ásamt öðr-
um gjöldum, samkvæmt bókhaldi
Félags hrossabænda, nálægt 11 millj-
ónum. Elstu kröfurnar eru frá júlí
1990. Endurskoðendumir setja mjög
út á linku félagsins í innheimtu og
það hafl orsakað mismunun milli
hrossaútflytjenda. Ekki hafi verið
innheimtir vextir af vanskilum og
greiðslufresti.
Endurskoðendurnir setja út á að
LÁTTU EKKI 0F MIKINH HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLcw,
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Engjasel 29, 1. hæð A og stæði nr.
0101 í bílhúsi, þingl. eig. Verkbær hf.,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Kaupþing hf., 22. mars
1995 kl. 10.00.
Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst
Nordgulen, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 22. mars 1995
kl. 10.00.________________________
Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I.
Einarsson og Gunnhildur M. Eymars-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verk-
smiðjufólks og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, 22. mars 1995 kl. 10.00.
Fellsmúh 15, hluti, þingl. eig. Leonard
Haraldsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, 22. mars 1995 kl. 10.00.
Fífusel 25, þingl. eig. Ómar Þórðar-
son, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður,
22. mars 1995 kl. 10.00.
Laugavegur 51b, 1. hæð, þingl. eig.
Jón Ehasson, gerðarbeiðandi Mark-
sjóðurinn hf., 22. mars 1995 kl. 10.00.
Ljósvallagata 24, rishæð nr. 401, þingl.
eig. Jón Guðmundur Bergmann, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður starís-
manna ríkisins og íslandsbanki hf.,
22. mars 1995 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bragagata 30, 3. hæð merkt 0301,
þingl. eig. Þorvaldur Ragnarsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Ákur-
eyri, Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf-
eyrissjóður lækna og Samvinnulífeyr-
issjóðurinn, 22. mars 1995 kl. 15.00.
Bragagata 31,1. hæð, þingl. eig. Krist-
ín Sigurrós Jónasdóttir, gerðarbeið-
endur Echo hf., heildverslun, Fjárfest-
ingarfélag íslands og íslandsbanki
hf., 22. mars 1995 kl. 15.30.
Egilsgata 14, efri hæð og helmingur
bflskúrs merkt 0201, þingl. eig. Sigurð-
ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 22. mars 1995
kl. 16.00.
Faxafen 9,2. og 3. hæð, suðurhelming-
ur, þingl. eig. Jarlinn hf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Hlutabréfasjóðurinn hf. og Lífeyris-
sjóður lækna, 23. mars 1995 kl. 15.00.
Fiskislóð 103-119, hluti, þingl. eig.
Hrólíur Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars
1995 kl, 13.30.____________________
Fiskislóð 125-129, hluti, þingl. eig.
Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Reykjavflíurhöfn og Islandsbanki
hf., 22. mars 1995 kl. 14.00.
Flétturimi 3, íbúð 0101 og geymsla,
þingl. eig. Hafiiarvík hf., gerðarbeið-
endur Alþjóða líftryggingafélagið hf.,
Guðjón Ármann Jónsson, Húsasmiðj-
an hf. og Valgarð Briem, 23. mars
1995 kl. 16.30.____________________
Hæðargarður 9, íb. merkt Q, þingl.
eig. Magnús Ketilsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Islands og Bún-
aðarbanki Islands, Hellu, 22. mars
1995 kl. 16.30.____________________
Vélbáturinn Garpur RE-280, skip-
askmr. 7129, þingl. eig. Sveinbjörg
Sveinsdóttir h£, gerðarbeiðandi Lind
hf., verður framhaldið á skrifstofu
embættisins að Skógarhhð 6, 2. hæð,
22. mars 1995 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
samkvæmt bókhaldi Félags hrossa-
bænda voru flutt út 2.744 hross á
árinu 1994 og heildarsöluverðið var
um 187 milljónir en samkvæmt út-
flutningsskýrslum frá Hagstofu ís-
lands var flutt út 2.671 hross og út-
flutningsverðmætið var rúmar 204
milljónir.
í fréttatilkynningu frá Halldóri
Gunnarssyni, framkvæmdastjóra
Félags hrossabænda, segir að endur-
skoðendur félagsins sjálfs hafl á liðn-
um árum gert athugasemdir um
hraðari innheimtuaðgerðir félagsins
á útflytjendur og því hafl verið fylgt
eftir með sérstökum greiðslusamn-
ingum við þá útflytjendur sem mest
skulduðu og öðrum aðgerðum sem
skiluðu árangri. Halldór segir jafn-
framt að í úttekt Stoð-endurskoðenda
hf. sé staðfest að Félag hrossabænda
hefi haldið utan um allar skuldir út-
flytjenda við sjóðina.
-Ari
Strax og mesti veðurofsinn gekk niður á Akureyri í gær var fólk komið af
stað með skóflurnar. Akureyringar eru búnir að fá meira en nóg af slikum
mokstri undanfarnar vikur en þessi kona sem varð á vegi DV við Hrafna-
gilsstræti tók þó duglega til hendinni. DV-símamynd gk
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Amarhraun 4-6, 0201, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Sigfus B. Gunnbjömsson
og Anna Björk Brandsdóttir, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Húsnæðissto&un ríkisins, Lsj. sjó-
manna, Sparisjóður Hafiiaiflarðar og
Vátryggingafélag íslands hf., 21. mars
1995 kl. 14.00.
Asparlundur 10, Garðabæ, þingl. eig.
Kristján Mikaelsson, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafnarijarðar, 21. mars
1995 kl. 14.00,_____________________
Heijólfsgata 18, 0201, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Aðalbjörg Sigþórsdóttir og
Gunnar M. Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Húsnæðisstofiiun ríkisins og
Lsj. versksmiðjufólks, 21. mars 1995
kl. 14.00.
Hrísholt 8, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urður Ragnarsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Garðabæ, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og sýslumað-
urinn í Hafnarfirði, 21. mars 1995 kl.
14.00.____________________________
Hvammabraut 12, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafhar-
fjarðar og Hrefha Guðmundsdóttir,
gerðarbéiðendur Húsnæðisstofhun
ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, 21. mars 1995 kl. 14.00.
Hvammabraut 6, 0102, Hafharfirði,
þingl. eig. Kristín Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
21. mars 1995 kl. 14.00.
Háholt 1,0202, Hafnarfirði, þingl. eig.
Húsnæðisnefhd Hafharfjarðar, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins,
21. mars 1995 kl. 14.00.
Öldutún 16, 0001, Hafharfirði, þingl.
eig. Edith Alvarsdóttir, gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Húsnæðisstofiiun ríkisins og Lands-
banki íslands, 21. mars 1995 kl. 14.00.
Langamýri 22B, 0103, Garðabæ, þingl.
eig. Jakobína Theodórsdóttir og Erl-
ingur Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Jónas Þór Klemenzson, 21. mars 1995
kl. 14.00.
Langeyrarvegur 9, Hafnarfirði, þingl.
eig. Kristján Harðarson, gerðarbeið-
endur Bifr. og landbúnaðarvélar og
Húsnæðisstofnun ríkisins, 21. mars
1995 kl. 14.00.
Móabarð 31, Hafharfirði, þingl. eig.
Jónína G. Ándrésdóttir, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf. 513, 21. mars
1995 kl. 14.00.
Skútahraun 9A, miðhluti, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Gísli Auðunsson, gerðar-
beiðendur Agneta Simsson, Bæjar-
sjóður Hafníirfjarðar, Eftirlaunasjóð-
ur SS, Friðrik Þorsteinsson, Guðrún
Blöndal, Helgi Laxdal, Kaupþing hf.,
Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og sýslumaðurinn í
Hafharfirði, 21. mars 1995 kl. 14.00.
Stekkjarflöt 21, Garðabæ, þingl. eig.
Ragnar Magni Magnússon, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 21.
mars 1995 kl. 14.00.
Stórhöfði við Krísuvíkurveg, Hafiiar-
firði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafhar-
fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis-
stofhun ríkisins, 21. mais 1995 kl.
14.00.______________________________
Álfaskeið 100,0402, Hafnarfirði, þingl.
eig. Davíð Þór Bjamason, gerðarbeið-
endur Húsnæðisstofnun ríkisins og
Samvinnusj. Islands, 21. mars 1995 kl.
14.00.______________________________
Álfholt 2C, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefhd Hafhíirfjarðar,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í
Hafiiarfirði, 21. mars 1995 kl. 14.00.
Ægisgrund 12, Garðabæ, þingl. eig.
Örlygur Öm Oddgeirsson, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Garðabæ, Hús-
næðisstofhun ríkisins, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Samein. lsj., 21.
mars 1995 kl. 14.00.
Úthlíð 4, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig.
Lilja Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur
Bæjai-sjóður Hafharfjarðar, og Hús-
næðisstoftiun ríkisins, 21. mars 1995
kl. 14.00,_____________________
SÝSLUMADURINN í HAFNARFIRDI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Skeiðarás 10, 0001, Garðabæ, þingl.
eig. Eldisfiskur sf., Reykjavík, gerðar-
beiðendur Kaupþing hf. og Spsj. Rvík-
ur og nágr., 22. mars 1995 kl. 11.00.
Skeiðarás 10, 0002, Garðabæ, þingl.
eig. Eldisfiskur sf., Reykjavík, gerðar-
beiðendur Kaupþing hf. og Spsj. Rvík-
ur og nágr., 22, mars 1995 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI