Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995
61
Tölvur verða i aðalhlutverki á
sýningunni Stafræn stund.
Stafræn
stund á
Sóloni
Á Sóloni íslaitdusi verður um
helgina dagskrá sem nefnist Staf-
ræn stund. Þar geta gestir fengið
innsýn í Internet, graflska hönn-
un, hreyfimyndagerð, margmiöl-
un, myndlist og tónlist.
Lýðveldiö Stasi
David H. Childs
prófessor mun
flytia erindi á
hádegisverðar-
fundi Samtaka
um vestræna
samvinnu í Ár-
sal Hótel Sögu
og nefhist er-
indið Lýðveldið
Stasi. Salurinn
er opnaður kl.
12.00
Samkomur
Kreppan í islenskum
stjórnmálum
Ráðstefha undir titlinum Krepp-
an í íslenskum stjómmálum
verður að Vatnsstíg 10 (MÍR-sal)
og hefst hún kl. 13.00.
Rangæingafélagið
Árshátíð Rangæingafélagsins
verður haldin í kvöld í Akoges-
húsinu, Sigtúni 3, og hefst með
borðhaldi kl. 19.30.
Akademiska
Sángforeningen
Pinnski karlakórinn Akadem-
iska Sángforeningen heldur tón-
leika í Fjölbrautaskólanum á Sel-
fossi í dag.
Breiðfirðingafélagið
Breiöfirðingafélagið heldur dans-
leik í Breiðfiröingabúð, Paxafeni
14, í kvöld kl. 20.00.
Húnvetningafélagið
Pélagsvist veröur á vegum Hún-
vetningafélagsins í Húnabúð,
Skeifunni 17, í dag. Veitingar.
Glöggt er gests augað
í dag kl. 15.00
hefst á Hótel
Loftleiðum ráð-
stefhaumstöðu
smáríkja í Evr-
ópu. Aöalræðu-
maður er Dr,
Meinhard Hilf,
en meðal ann-
arra ræðu-
manna er Jón
Baidvin
Hannibalsson.
Bahá’íar
Opið hús er hjá Bahá'íum að Álfa-
bakka 12 í kvöld kl. 20.30. Fyrir-
lesari er Guðrún Birna Hannes-
dóttir.
Laugardagsganga
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi hefst frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.00.
Éljagangur í norðanáttinni
I dag verður áframhaldandi norðan-
átt en aðeins minnkandi. Um vestan-
vert landið lægir aöeins en á Norð-
Veðrið í dag
austurlandi má búast við mjög
hvössu veðri. Það gildir einnig á
Austurlandi. Þar verður einnig snjó-
koma og mikill skafrenningur. Vest-
antil á Norðurlandi verður éljagang-
ur. Á Vestfjörðum má einnig búast
við éljagangi. Á Suður- og suövestur-
landi verður þurrt. Frost fer harðn-
andi og verður á bilinu 2-8 stig. Á
höfuðborgarsvæðinu verður hvasst
til að byrja með, frekar léttskýjað og
frost um fimm gráður.
Sólarlag í Reykjavík: 19.36
Sólarupprás á morgun: 7.34
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.32
Árdegisflóð á morgun: 7.49
Heimild: Almanuk Hnskólans
Veðrið kl. 18 í gær:
Akureyrí snjókoma -5
Akurnes skafr. 0
Bergsstaðír snjókoma -6
Bolungarvík snjóél -8
Egilsstaöir snjókoma -3
Kefla víkurflugvöllur skýjað -4
Kirkjubæjarklaustur skafr. -3
Raufarhöfn snjókoma -4
Reykjavík skafr. -4
Stórhöfði alskýjað -3
Helsinki snjókoma -1
Kaupmannahöfn þokumóða 2
Stokkhólmur þokumóða 1
Þórshöfn slydda 1
Amsterdam rigning 7
Berlín • skýjað 2
Feneyjar hálfskýjað 3
Frankfurt skýjaö 5
Glasgow slydduél 2
Hamborg alskýjað 5
London súld 10
LosAngeles þokumóða 16
Lúxemborg rigning 4
Mallorca léttskýjað 1
Montreal skýjað 4
Nice léttskýjað 7
Oríando alskýjað 20
París rigning 8
Róm þokumóða 5
Vín þokuruðn. -4
Washington léttskýjað 11
Winnipeg alskýjað 2
Ózon á Tveimur vinum:
Austfirskir tónar
Það er ekki bara á höfuð-
borgarsvæðinu sem mikil
gróska er í tónlistinni heldur
úti um allt land og fá þeir sem
leggja leið sína á Tvo vini í
kvöld smjörþefinn af því sem
Skemmtanir
er að gerast á Austfjörðum,
en þá mun stíga á svið stór-
hljómsveit þeirra Austfirð-
inga, Ózon, og halda uppi
sternningu langt fram á nótt.
Hljómsveitin leikur fyrst og
fremst skemmtítónlist og lof-
ar að fólk fari út í sæluvímu
að skemmtuninni lokinni.
Liðsmenn hljómsveitarinn-
ar eru Einar Agúst Víðisson,
söngvari og ásláttarleikari,
Viðar Guömundsson, bassa-
leikari, Bjarni F. Árraann, gít-
arleikari og bakraddarsöngv-
ari, og Marías B. Kristjáns-
son, trommuleikari.
Myndgátan
Beingreiðsla
Myndgátan hér að ofan lýsir málshætti
dags^|p>
Vindar
fortíðarinnar
Stjörnubíó hefur hafið sýning-
asr á bandarísku úrvalsmynd-
inni Vindar fortíðarinnar (Leg-
ends of the Fall) sem hlotið hefur
frábærar viðtökur gagnrýnenda
sem og áhorfenda og var hún vin-
sælasta myndin í Bandaríkjun-
um í þrjár vikur.
Myndin segir frá sigrum og
ósigrum Ludlow-fjölskyldunnar,
föður, sona og stúlkunnar sem
hefur svo afdrifarík áhrif á líf
þeirra. Henry Thomas leikur
yngsta soninn, Samúel, hugsjóna-
og gáfumann, sem kemur heim
Kvikmyndir
aö námi loknu ásamt unnustu
sinni. Aidan Quinn leikur elsta
bróðurinn, Alfred, ábyrgan og
framsækinn, og Brad Pitt leikur
Tristan, villtan og ótaminn og
ómótstæðlegan. Julia Ormond
leikur konuna sem sameinar
feðgana í fyrstu en sundrar þeim
svo.
í aðalhlutverkum eru Anthony
Hopkins, Brad Pitt, Aidan Quinn,
Henry Thomas, Julia Ormond og
Karina Lombard. Leikstjóri er
Edward Zwick og er hann þekkt-
astur fyrir stórmynd sína Glory.
Nýjar myndir
Háskólabió: Stökksvæðió
Laugarásbió: Riddari kölska
Saga-bíó: Táldregin
Bióhöllin: Gettu betur
Bíóborgin: Uns sekt er sönnuð
Regnboginn: Himneskar verur
Stjörnubíó: Vindar fortíðar
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 69.
17. mars 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 63,840 64,040 65,940
Pund 101,550 101,850 104,260
Kan. dollar 45,070 45,250 47,440
Dönsk kr. 11,3860 11,4320 11,3320
Norsk kr. 10,2400 10,2810 10,1730
Sænsk kr. 8,8680 8,9040 8,9490
Fi. mark 14,7000 14,7590 14,5400
Fra.franki 12,8500 12,9020 12,7910
Belg. franki 2,2222 2,2311 2,1871
Sviss. franki 55,0600 55,2800 53,1300
Holl. gyllini 40,9000 41,0600 40,1600
Þýskt mark 45,9200 46,0600 45,0200
it. líra 0,03767 0,03785 0,03929
Aust. sch. 6,5180 6,5500 6,4020
Port. escudo 0,4342 0,4364 0,4339
Spá. peseti 0,4966 0,4990 0,5129
Jap. yen 0,71380 0,71590 0,68110
irskt pund 101,240 101,750 103,950
SDR 98,45000 98,94000 98,52000
ECU •83,5300 83,8600 83,7300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fyrsti leikur
Vals og KA
Það veröur mikið um að vera á
sviöi íþrótta í dag og á morgun
og ber þar hæst viðureign KA og
Vals um íslandsmeistaratitilinn í
handknattleik. Valur á fyrsta
heimaleikinn og verður hann í
LaugardalshöU. Það liö sem fyrst
vinnur þxjá leiki stendur upj>i
sem íslandsmeistari 1995. Á
morgun er svo komiö aö kven-
fólkinu. Þá leika Stjarnan og
Fram sinn fyrsta leik í úrslitun-
um. Hefst leikurinn ki. 20.00 í
Garðabæ.
UndanúrsUtakeppnin um
meistaratítilinn í körfubolta
heldur áfram um helgina. í dag
leika Skallagrímur og Njarðvík í
Borgarnesi og á raorgun ieika
Keflvíkingar við Grindvíkinga.
Þá verða nokkrir leikir í 1. deUd
kvenna i körfuboltanum um
helgina.