Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 30
38
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995
hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði
að Skógarhlíð 10, s. 552-7770.
í ' '
.
:
Verðdæmi:
EchoStar SR-70 VC
móttakari meö Eurocrypt f
afruglara, 120 cm diskur, i
AZ/EL-festing, feed,
frirAstra 1
Hjúkrunarfólk er einn áhættuhópanna þar sem oft verður vart kulnunar.
Vonleysi á
vinnustað
0,8 dB LNB
A,B,C og D) aðeins
65i900)Bkr.stgr.
Kulnun er tilfmningalegt tómarúm
sem orsakast hefur af vinnuálagi,
óraunhæfum væntingum eöa endur-
teknum sparnaöaraðgeröum. Áhugi
og bjartsýni hefur breyst í vonbrigði
og vanmátt og í verstu tilvikum í
uppgjöf og kaldhæðni. Orsökin er
oftar slæm stjómun heldur en
vandamál starfsmannsins sjálfs.
Þetta kemur fram í nýútkominni bók
dansks vinnusálfræöings, Johns
Graversgárd. í bókinni ræðir hann
einkenni, orsakir og lausnir á vanda-
málinu.
Meðal þeirra einkenna sem höf-
undur nefnir eru margir veikinda-
dagar og mikill „gegnumtrekkur" af
starfsfólki. Hann getur þess að
stjórnendur þurfi að hafa skýr
markmið og að nauðsynlegt sé að
ábyrgð sé skipt þannig að eftir sé
tekið. Stjórnendur eigi ekki aö tala
yfir höfuðið á starfsmönnum heldur
við þá. Hrós virki vel.
lega tilnefndir sem áhættuhópar. Það
eru kennarar, læknar, hjúkrunar-
fólk og félagsráðgjafar. Þegar um
kulnun er að ræða finna viðkomandi
gjarnan fyrir þreytu, bæði tilfmn-
ingalegri og líkamíegri, þeim finnst
þeir vera einskis virði, eru áhyggju-
fullir og vonlausir, þeir hafa á tilfinn-
ingunni að þeim sé hafnað og að þeir
geti hreinlega ekki meira.
Konur viröast oftar verða fyrir
kulnun en karlar, að mati bókarhöf-
undar. Ef til vill er það vegna þess
að þær eru fleiri en karlar í umönn-
unarstörfum eða vegna þess að þær
eru aldar upp í kvenhlutverki sem
sé of passívt fyrir vinnumarkaðinn.
Höfundur veltir því fyrir. sér hvort
karlar séu duglegri við að afneita
kulnun í skjóli karlhlutverks síns og
vegna þess að þeir gefi ekki jafn mik-
ið af sér.
Konur í meiri
hættu en karlar
Nokkrir starfshópar eru sérstak-
i. — IumuMktiAtki skipholti 19
TIL ÁLLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AO 2<7 MÁNAÐA SIMI 91 -29800
Besti kúrinn
Að vera útbrunninn þýöir ekki að
allt sé búið, bendir bókarhöfundur
á. Hann gefur ýmis ráð við vonleys-
inu. Besti kúrinn eru góð tengsl við
vini og ættingja og áhrif á eigið starf.
Gott er að tala viö samstarfsmenn
sem fúsir eru til að hlusta og ræða
máhn. Það er jafnframt hollt að
hlusta á samstarfsmenn sem hugsa
öðruvísi og á gagnrýninn hátt og sjá
nýjar leiðir í sambandi við starfið.
Höfundur ráðleggur samtöl við fjöl-
skylduna, stéttarfélag eða trúnaðar-
mann. Hann mælir einnig með heim-
sókn til læknis. Ef læknirinn telur
að um þunglyndi sé að ræöa sé nauð-
synlegt að skipta um lækni.
I í ti- ‘IílÍ:
II í mm m
^ * ■’ ý
sstí~
Dagbókarskrif
gefa yfirsýn
Nauðsynlegt er að halda vinnu og
frítíma aðskildum. Tilvaliö sé að
hjóla, hlaupa eða synda þegar vinnu-
tíma lýkur og áður en komið er heim.
Foreldrar geti skipst á að sækja böm-
in, kaupa í matinn og elda.
Og ef menn viti ekki hvar á að byrja
eða enda þá sé ágætt að skrifa dag-
bók. Þá fái menn yfirsýn yfir það sem
valdið hefur streitu yfir daginn og
eigin viöbrögð við því. Þegar menn
skoði dagbókina fái þeir visbendingu
um hverju þurfi aö breyta.
Enaursagt úr Jyllandsposten
AtCfWM
SéhWf
f«»p mé!
Sími 563-1600
RAÐGREIÐSLUR