Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Page 40
48 LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskuro, geisla- drifúm, hljóðkortum, hátolurum o.fl. Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aógang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síðu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. 90 Mhz Pentium til sölu. 730 Mb hd„ 16 Mb, 17” skjár, 2 Mb skjáminni, 4xCD ROM, 1440 Baud fax, 16 bita hljóðkort, 2 hátalarar, ásamt miklu af hugbúnaði. Verð 390 þús. Sími 567 8937 kl. 12-18 mn helgina. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 486 DX2/80 til sölu, 540 Mb hd„ 8 Mb RAM, 1 Mb video, 14” SVGA-skjár, lyklaboró, MS mús, DOS/Windows, fax. Einnig 1 stk. 16 Mb RAM-kubbur, 72 pinna, v. 59 þús. S. 557 1231. Internet + mótald. Tilboð á GVC 14400bps mótöldum og internet pakka frá Miðheimum. Veró aðeins kr. 17.900 §tgr. Gildir til laugardags. Gagnabanki Isl„ Síóumúla 3-5, s. 581 1355. Macintosh Classic til sölu, 2 Mb vinnsluminni, 40 Mb haróur diskur, ritvinnsla, töflureiknir, teikniforrit og mikió af leikjum. Einnig Image Writer II prentari. Uppl. í síma 91-76174. NBA JAM TE kominn. NBA life ‘95, kominn aftur. Mesta úrval af leikjum í Sega Mega Drive og besta verðió. Japis, Brautarholti 2 og Kringlunni, sími 562 5200._______________________________ Victor V 486 M/33 Mhz, með 8 Mb vinnsluminni, 240 Mb hörðum diski, 15” skjá, ásamt Mannes Man Tally 904 Plus leysiprentara. Mikió af forritum fylgir. Sanngjarnt veró. Sími 588 2144. 2 Nintendo-leikir til sölu. Seljast saman á kr. 2.500. Einnig Family Game ásamt miflistykki á kr. 1.500 og box fyrir tölvuleiki á kr. 2500. S. 92-15679. 3ja mánaöa Tulip 486, 66 Mb, 540 Mb diskur. Ný 194.000, selst á 160.000. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40106. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf„ s. 666086. Macintosh LC 4/40, góöur Apple skjár, s.tærra lyklaborð og míkrófónn til sölu. A sama stað óskast keypt notaó píanó. Hs. 92-15263 og vs. 92-57225._______ Macintosh LC II, 6 mb Ram, 80 mb haróur diskur, 14” litaskjár, Hewlett Packard bleksprautuprentari og ýmis forrit til sölu. S. 552 2238. 18.690, KYNNINGARVERD Á MEÐAN SÝNINGU STENDUR Þrívíð mynd á tölvu- skjáinn með 3D-MAX 3D-MAX-gleraugu, skjákort og hugbúnaðarpakki gerir þér kleift að sjá myndina á skjánum i þrívídd. Þér býðst PC/DOS samhæfður pakki á kynningarverði á tölvusýningunni á Sólon Islandus, dagana 17.-23. mars á aðeins 18.690,-. Komdu og athugaðu málið. Box ehf. - valinn NEXTSTEP endursöluaöili Brautarholti 8 105 Reykjavlk Sími 551-7722 • fax 551-7721 r kr. 590 * Stan Getz * Oscar Peterson * Ella Fitzgerald * Charley Parker * Django Reinhart o. m. fl. Ný sending komin Við erum alltaf ódýrastir Verslunin Tónafíóð Miöbæ v/Háaleltisbraut 58-60 Sími 588 22 55 . Nýleg 486 Digital tölva til sölu, 66 MHz, 8 Mb minni, 2 Mb skjákort, 17” skjár, mörg forrit fylgja á hörðum diski. Veró 165 þús. stgr, S. 557 1986. PC More 486 tölva, 8 Mb, 212 Mb diskur, 33 MHz, innb. faxmódem, 14” ultra SVGA-skjár, Microtek II, scan- maker, 1200 DPI litaskanner. S. 50942. Sega Mega drlve leikjatölva með 4 leikj- um (m.a. Jurassic Park og Taz Maniaj og millistykki fyrir ameríska leiki til sölu. Verð 11 þús. S. 74061. Til sölu Macintosh Per Forma 475 með 12 Mb vinnsluminni, 250 Mb hörðum diski, Ram Dobbler og fullt af öðrum forritum. Uppl. í síma 91-882005. Til sölu Macintosh Plus tölva með 30 Mb hörðum diski og prentara. Einnig Tulip 386 SX tölva. Upplýsingar geíúr Helgi í síma 91-620463. Tölvusetriö, Sigtúni 3, s. 562 6781. Hjá okkur færðu nýjar Macintosh tölvur, modem, CD-ROM, harðd., SyQuest, minni, prentara & tóner, forrit & leiki. Óska eftir 486 tölvu meö einhverjum aukahlutum, s.s. CD-ROM, fyrir 80-100 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 91-670764. Classic 440 og Stylewriter til sölu ásamt fjölda forrita og leikja. Verð 55 þús. Upplýsingar í síma 552 0524. Macintosh LC III, 4/80 Mb, til sölu, ýmis hugbúnaður fylgir. Upplýsingar í síma 564 3252 eða 587 2704. PC 386 tölva til sölu, 2 Mb, 14 og 40 módem. Tilbúið fyrir Intemet. Upplýsingar í sima 552 5528. Tatung 386 SX tölva til sölu, 16 MHz, 4 Mb minni, tveir diskar, 40 Mb hvor. Uppl. í síma 93-71979. Victor 386 meö 6 Mb vinnsluminni, Soundblaster hljóókorti og hátölurum til sölu. Uppl. í síma 588 4233. Macintosh Powerbook, 165C eöa 185C, óskast. Uppl. í síma 91-654545. Óska eftir 486 tölvu. Uppl. í síma 92- 16121. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgerðir, búóarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Geram við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaóarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógeróir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. >Iv Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdló, hljóó- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. cC^ Dýrahald Vatnsdalsá A-Húnvatnss. Silungs- + laxveiði. Enn eru nokkur holl laus á sil- ungasvæðinu í Vatnsdalsá fyrir kom- andi sumar. Um þriggja daga holl er aó ræða og í hvetju holli eru 10 stangir. Veiðihús þar sem allt að 24 manns geta dvalið í einu. Tilvalið fyrir fjölskyldur, samstarfsfélaga og vinahópa til aó stunda stangveiði og um leið aó njóta útiveru í umhverfi sem er rómað fyrir náttúrufegurð. Leitið uppl. í s. 656950 eóa 985-27269. English springer spanlel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, bllðlyndir, yfirvegaóir, hlýónir og íjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó 'fúgla, mink). S. 91-32126. Sýningarþjálfun f. hundasýn. HRFI. 30. apríl, dagana 19.3., 26.3., 2.4., 09.4., 16.4. og 23.4. kl. 16. Leiðb.: Rúnar Halldórss. og Hreiðar Karlss. Skráning í símum 566 6466, 564 4404 eða 566 8366. Allir velkomnir,________ Salamöndrur og froskar. Ný sending af salamöndrum, froskum og fiskum, mikið úrval. Fiskó, Hlíðarsmára 8, sími 91-643364. Opið frá kl. 20-22 v.d. og laugard. og simnud. frá kl. 12-16. Fiskar og hreinsidæla. Oska eftir stóru Sikleupari, 15 til 30 cm löngu, og hreinsidælu, mjög ódýrt, helst gefins. Sími 587 6912. Salamöndrur, froskar, skrautfiskar, lifandi gróður. Skiptimarkaður á not- uðum búrum. Gullfiskabúóin, v/Dal- brekku 16, Kóp„ s. 564 4404. Scháfer hvolpur. Blíó, fjögurra mánaða scháfertík selst vegna flutnings. Ættartala og heilbrigðisvottoró. Uppl. í sima 91-642038. Til sölu af sérstökum ástæöum eins árs gamall english springer spaniel hunfi- ur af góðu kyni, ættbók fylgir frá HRI. Uppl. í síma 91-673059. Veiöihundur. Ársgömul hreinræktuð labrador-tík. Falleg, barngóð og góður veiðihundur. Ættbókarskírteini. V. 30 þ. S. 656950 frá kl. 12-18 lau./sun. Gefins, vel alin 9 mánaða border collie/collie-tík. Upplýsingar í síma 91-811967. Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt - nýtt - nýtt. Froskar, salamöndrur og fiskar. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, s. 811026. Til sölu 450 lítra fiskabúr með álramma og 10 mm gleri, selst á kr. 25.000 staógreitt. Uppl. í síma 91-24419. Vel ættaöir labradorhvolpar til sölu. Góð- ir fjölskyldu- og veiðihundar. Upplýs- ingar í síma 554 4162. Yndislegur english springer spaniel hvolpur til sölu. Upplýsingar í síma 555 4750. 'bf- Hestamennska Reiökennsla. Síðustu áfangarnir í vetur eru aó hefjast í reihöllinni í Víðidal. 1. Hringtaumsnámskeið, 10 tíma nám- skeið, 2 pláss laus. 2. Byijendahópur, 20 tíma kennsla, 2 pláss laus. 3. Námskeió í grunnreiðmennsku II, 20 tíma kennsla, 1 pláss laust. 4. Reiðnámskeið fyrir byijendur, nokk- ur pláss laus. Kennarar Eyjólfur Isólfsson og Atli Guðmundsson. Bjóðum einnig upp á ejnkakennslu. Uppl. og skráning í Ástund, sími 568 4240. Hestaíþróttaskólinn og IDF. Hrossanudd. Dagana 1. og 2. apríl og 22. og 23. apríl, veróur Hestaíþrótta- skólinnmeð 10 tfma námskeið í hrossa- nuddi, slökun og meóferð vöðvabólgu. Frábær aðferð til að losa um líkamlega og andlega spennu og vinna traust hestsins. Þátttakendur fá meðhöndlun á sinn eigin hest. Kennari Rikke M. Schultz dýralæknir. Tökum einnig hross í meóhöndlun dagaija 2. og 23. apríl. Uppl. og skráning í Ástund, sími 568 4240. Hestaíþróttaskólinn og IDF. Til sölu grár, 8 vetra í vor, engan veginn fyrir óvana, litió taminn, gott brokk, lít- ið tölt enn sem komió er. háreistur, fal- legur og vantar eiganda sem getur ráð- ið við hann, ýmis skipti koma til greina. Skilaboð í síma 92-13602 á símsvara. Fimmgangsþjálfun. Nýtt 10 tima námskeió í fimmgangjþjálfun. Kennari Atli Guðmundsson, Islandsmeistari í fjmmgangi. Uppl. og skráning í Astund, sími 568 4240. Hestaíþróttaskólinn og IDF. Fákur - kaffihlaðborö. Ilið vinsæla kafllhlaðborð okkar verður sunnud. 19. mars kl. 14-17 í félags- heimili Fáks, Vióivöllum. Verð 500 kr. fyrir fullorðna og 250 kr. fyrir börn. Kvennadeild Fáks. Pon Open töltkeppni veróur haldin að Sörlastöóum 25. mars nk. Barna-, ung- ljnga-, ungmenna- og fúlloróinsflokkur. Ovenjuleg verólaun. Skráning og upplýsingar að Sörlastöð- um til 23. mars. S. 652919. Til sölu 5 vetra, bleikálóttur hestur undan Ljóra frá Kirkjubæ, þægur og vel töltgengur. Verð 170.000. Einnig 12 vetra bleik klárhryssa meó tölti, stór og sterk, hentar vel til ferðalaga. Veró- hugmynd 60.000. Sími 97-71482. 6 unghross á ýmsum aldri til sölu. Ýmis skipti koma til greina á bíl eóa hús- gögnum. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 40126. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaóur hestabíll. Guðm. Sigurósson, s. 91-/985-44130. Hey til sölu. Til sölu,mikið magn af góðu heyi á góðu verði. Útvega sjálfur flutn- ing ef með þarf. Upplýsingar í síma 98- 66694 í hádeginu og eftir kl. 19. Heyrúllur. Góóar heyrúllur til sölu, net- pakkað og sexfalt plast. Keyrt á stað- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Hnakkar, reiötygi, reiöhjálmar og múlar á frábæru verói á útsölunni. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, s. 587 1400. Opið 9-18 oglau. 11-16 Ný tilboö i hverrl viku, frá lau.-fös. Þessa viku: Islensk hófjárn, kr. 1.790. Reiósport, Faxafeni 10, sími 91- 682345. Póstsendum. Til sölu nokkur álitleg og vel ættuö hross á aldrinum 4ra-7 vetra. Feður m.a. Feykir 962, Fífíll 947 og Stígur 1017. Upplýsingar í síma 566 8670. 3 þægir hestartil sölu, 2 klárhestar og 1 alhlióa hestur, með 2 mánaóa tamn- ingu, Uppl. í síma 93-47777. Góöur 9 vetra hestur til sölu. Bæói fyrir börn og fúlloróna. Veró kr. 200 þús Upplýsingar í síma 92-12214. Hross á ýmsu stigi tamningar til sölu, barnahestur og einn hrekkjóttur hest- ur. Uppl. í síma 98-68895. Til sölu 2 mjög góöir fjölskylduhestar, 6 og 7 vetra, reistir, töltgengir og alþæg- ir. Uppl. í sima 98-21909. Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæði. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir allar geróir reióhjóla meó eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Örninn - notuö reiöhjól. Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru ástandi í umboðssölu. Opió virka daga frá kl. 9-18. Örninn, Skeifunni 11, simi 588 9891. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða aó koma meó hjólió eða bílinn á staðinn og vió tökum mynd (meðan birtan er góð) þér aó kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leðurfatnaóur, nýrnabelti, leðurtöskur og hanskar. Bieffe-hjálmar, MT. og MB. varahlutir. Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf„ Ilverfisgötu 49, s. 551 6577. Er meö Golf ‘87, ekinn 130 þús., og er til í skipti á hjóli, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 565 3986, sunnu- dag og mánudag. Hjólamenn - hjólamenn. Vantar allar tegundir og geróir af bifhjólum á skrá. Rífandi sala. Hjólheimar sf„ símar 91-678393 og 91-678394. Honda CR 250R, árg. ‘90 (‘92), til sölu, mjög lítió notaó hjól í toppstandi. Verð 260 þús. staðgreitt. Upplýsingar í sím- um 91-686584 og 91-684755. Óska eftir stóru götuhjóli (racer) í skiptum fyrir Mazda 323 GLX station, árg. ‘86. Upplýsingar í síma 92-14444 og á kvöldin í síma 92-14266. Honda CBR 1000 F ‘89 til sölu, þarfnast útlitslagfæringa, ekió 33 þús. , km. Verðtilboð. Uppl. í sima 94-7625. Óli. Suzuki Intruder 800, árg. ‘92, til sölu. Skipti hugsanleg á stærra hjóli. Upplýsingar í síma 91-71664. Til sölu tvö Suzuki TS, árg. '88 og ‘89. Bæði skoðuó ‘96. Upplýsingar í síma 93-81193. Óska eftir góöu eintaki af Dakar, árg. ‘87-’88. Svarþjónusta DV, simi 99- 5670, tilvísunarnúmer 40110. Honda MT50, árg. ‘93, til sölu. Hugs- anleg skipti. Uppl. í síma 94-2064. Yamaha FZ 750 cc, árg. ‘86, til sölu. Til- boð óskast. Uppl. í síma 91-75285. Ö*0 Fjórhjól Kawasaki 250 cc fjórhjól, árg. ‘87, til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sím- um 91-41980 og 985-33329. Kawasaki Mojave, árg. ‘87, 250 cc fjórhjól til sölu, veró 120 þús. Uppl. í síma 96-11535. Vélsleðar • Vélsleöamenn. Fræðslufundur á veg- um LIV og Björgunarskója Landsbjarg- ar og Slysavarnafélags Islands veróur haldinn mióvikud. 22. mars kl. 20 í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar v/Flugvallarveg. Efni fundarins: Ofkæling og útbún. vélslmanns. Fyrir- lesarar veróa Halldór Almarsson og Sævar Reynisson. Aðgangur ókeypis. Plast undir skíöi frá kr. 2.090 stk. Gróf belti (fúll block) frá kr. 42.900. Lokaóir hjálmar frá kr. 7.309. Reimar frá kr. 1.860. Meiðar undir skíði frá kr. 1.718. Sendum í póstkröfu um land allt. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Frábær sleöi til sölu. Arctic Cat Cheetah Touring ‘91, 63 ha, mjög lítió ek. eða 2.100 m, hátt og lágt d„ bakkgír. Allur yfirfarinn af verkst., nýtt belti neglt og dráttarkrókur, Nýr á ca 750 þ. en þessi fæst á 400-425 þ. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40122. Scott vélsleöagleraugun komin aftur, aukagler og hlutir. T-Pro-brynjur, Sidi- krossskór, Yoko og MRT-krossfatnaó- ur, Bell og Premier-hjálmar. Nýrna- belti, hanskar o.fl. J.H.M. Sport, s. 567 6116, V.H.S., s.587 1135, H.K. Þjón- ustan, s. 567 6155. Arctic Cat Cheetah LC 530 ‘87 til sölu, ekinn 3700 km, vatnskældur, 94 hö„ bakkgír, hiti í handföngum. Upplýsingar í síma 566 7202. Arctic Cat EXT Mountain Cat, árg. ‘92, til sölu, ekinn 1900 mílur, skipti á ódýrari t.d sleóa, fjórhjóli eða sæsleóa. Uppl. í síma 566 8393. Arctic Cat Wildcat 700MC, árg. ‘91, 120 ha„ til sölu, ekinn 2.000 mílur, góð- ur sleði. Upplýsingar í síma 91-656132 eða 985-20932. Plast undir skiöi. Eigum til plast undir skiði á flestallar gerðir vélsleða. Veró frá kr. 2.090 stk. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747. • Polaris Classic 500 EFI-SKS, árg. ‘94, ekinn 120 mílur. • Polaris SP 500 EFI, árg. ‘92, ekinn 430 mílur. Uppl. í síma 91-612380. Polaris RXL-SKS, árg. ‘91, ekinn 2.100 mílur, tvöfalt rafkerfi, brúsastatíf, einn eigandi, fallegur og vel með farinn. Bfiasala Garðars, sími 91-611010. Skidoo Mac 1 ‘91 til sölu, nýtt belti, neglt, brúsagrind. Einnig breyttur Suzuki Fox ‘88. Uppl. í síma 95-24925 eða símboði 984-60049. Til sölu Polaris RXL 650, árg. ‘91, EFi, ek- inn 2.500 mflur, toppsleði. Gott verð gegn staógreióslu. Upplýsingar í síma 92-14444. Gott úrval af notuöum vélsleðum. Gísli Jónsson hf„ Bfldshöfóa 14, sími 91-876644. Skidoo Evrest, árg. ‘77, til sölu, lítur sæmilega út, nýleg skíði, verð 40 þús. Hjalti í síma 91-611357. Til sölu Kawasaki Drifter 440, árg. ‘81. Uppl. í síma 91-650954 og 985-24663 eftir kl. 14. Vélsleöakerra til sölu. Lítiö notuö yfirbyggð kerra til sölu. Verö 80 þús. Uppl. í síma 554 0653. Yamaha 440 B, árg. ‘80, til sölu. Óslitinn, ek. aðeins 1700 km. Verð 90.000 kr. Upplýsingar í síma 91-32908. Óska eftir varahlutum í Kawasaki GPZ 550 eóa KZ 550/650. Upplýsingar í síma 98-23533, Rúnar. X Flug Merkisdagur í íslenskri flugsögu: Fyrsta rússneska flugvélin, TF-CCP, YÁK 52 listflugvél, var skráð hér á landi 16. mars 1995. YAK-eigendur fagna í Mamma Rósa 22. mars, kl. 20.30. Heió- ursgestur verður Björn Thoroddsen. Fis til sölu. Risaflugmódel eóa lítil eins manns flugvél til sölu. Upplýsingar í síma 92- 15697 eftir kl. 19 og um helgar. Kerrur Vélsleöakerra, 122x305, jeppakeraa með ljósum og fólksbílakeraa til sölu, einnig 3ja fasa rafsuóuvél. Upplýsingar í síma 91-32103. j_fip Tjaldvagnar Góöur og vel með farinn tjaldvagn óskast keyptur, Camp-let eóa Combi Camp. Einnig óskast farsímasleði fyrir Dancall, eldri gerð. Sími 92-13571. Combi Camp tjaldvagn ‘86 til sölu, vel með farinn. Verð 160 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 554 5053. Mjög vandaö 7 feta pallhýsi af geróinni Shadow Cruiser, árg. ‘91, til sölu. Uppl. í síma 555 3206. Fellihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-872354. Sem nýtt, glæsilegt Esterel fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 91-873873. fl* Sumarbústaðir Sumarbústaöur, 45 m 2 . Rafmagn á staðnum. Tvöfalt gler, útihurðir úr oregon pine, furuklæddur að innan og fulningahurðir, norskur arinn, emaléraður meó lágmyndum (sam- byggt opinn eldur og olíukynding). Frönsk gaseldavél, ísskápur fyrir gas eða rafmagn. Góður tijágróóur á lóð. 5-10 mín. gangur að vatni, silungur og lax. Leigulóð. Greiðslukjör (peningar, bíll, fjallabíll, skuldabréf). 40 min. akstur frá Rvík. Svör sendist DV, merkt „Kjós 1709“. Er ekki einhver sem vill leigja sumarbústaðinn sinn í sumar? Okkur hjá Starfsmannafélagi Vestmanna- eyjabæjar vantar svo sumarbústað fyr- ir félagsmenn okkar í sumar. Leigan miðast við frá miðjum júní til ágúst- loka. Allar uppl. veitir skrifstofa félagsins, s. 98-11095, fax 98-11324, og formaður orlofsheimilanefndar, Emiria H. Sigurgeirsdóttir, s. 98-12078. 45-50 m 2 sumarbústaður óskast á eignarlóó til kaups. 1 millj. útborgun stgr. og rest á skuldabréfi til 3ja-4ra ára. Má ekki vera eldri en 10 ára, í mjög góðu standi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40076. Af sérstökum ástæöum er til sölu sumarbústaður á besta stað í Vaðnesi. Eignarlóó, 1,1 h„ einn með öllu. Góóur staðgrafsl. i boði - tilboð. S. 587 6186. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæóavara. Framleióum allar geróir af reykrörum. Blikksmiójan Funi, Dalvegi 28, Kóp„ sími 564 1633. Sumarbústaöur óskast til leigu eða kaups í nágrenni Reykjavikur, má þarfnast standsetningar. Upplýsingar í síma 562 1238.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.