Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 isWNtJ^im 99 *56* 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smááuglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki ogýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >{ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >{ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú lást inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Til sölu frá Svíþjóð: ‘87 Hiab 260. AWV m/spili og kaplastýringu, ‘86 Palfinger 2800 C með spili. Minnaprófsbíll IVECO 109 m/lyftu. 17 tonn metra Ferrari 177 bílkrani til sölu, 3 vökvaútlengingar, 2 í hand, árg. ‘93, í topplagi. Upplýsingar í síma 96- 71565 og 985-37380.___________________ Eigum til vatnskassa og element í flestar geróir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjörnublikk, Smiójuvegi lle, sími 91-641144. Vinnuvélar Höfum til sölu traktorsgröfur. JCB 3D-4 turbo Servo ‘87, ‘88, ‘90 og ‘91. Case 580K turbo Servo ‘89 og Case 680L 4x4 ‘89. JCB 801 minivél ‘91 og JCB Fastrac 145 turbo ‘93. Globus hf., véladeild, s. 91-681555. Case 680G, árg. '79, vél í góóu lagi, keðj- ur fylgja, einnig MMC Rosa húsbíU, árg. ‘80,4x4, dísil, gott veró, skbr. Uppl. í síma 92-13926 og 985-21379.__________ JCB-snjóblásari. Til sölu JCB 3D ‘91, ekinn 6300 tíma, snjótönn getur fylgt, einnig snjóblásari, htið notaóur, fyrir traktor. Uppl. í síma 567 5017 e.kl. 20. Óska eftir traktorsgröfu, árg. ‘88-’91. Viök. þarf aó vera tilbúinn aó taka upp í kaupverð ef um semst. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr, 40113. Loftpressa óskast, dregin af fólksbíl. Uppl. í símum 91-811650 og 91- 650382. & Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af Innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Ath. Steinbock lyftarar tllbúnlr á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. __________________________ Notaöir lyftarar. Útvegum meó stuttum fyrirvara góóa, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. ^LLEIGtX rv5 Húsnæðiíboði Björt 60 m 2 3ja herb. kjallaraibúö, lítið nióurgrafin, í tvíbýli nál. Landakoti, girtur garóur, ról. hverfi, hús og íbúð í góðu standi, leigist reyklausum. Laus strax. 35 þús. á mán. + hiti og rafm. Enginn hússj., 2ja mán. trygging óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40117. Björt og skemmtileg 60 m 2 2ja herb. íbúó til leigu meó suðursvölum á 2. hæö í mióbæ Kópavogs. Góð bílastæði á malbikaöri lóó. Stutt í flestar þjónustu- miðstöóvar. Stór baklóó. Allar nánari uppl. í simum 641165 og 41238.______ Kópavogur. Til leigu rúmgóð 3 herbergja íbúð, 93 m2, í austasta hluta Kópavogs, er laus frá Í. apríl. Leiga kr. 38 þús. Tilboð sendist DV fyrir 1. apríl, merkt „H 1891“. Mjög skemmtileg 3ra herbergja ibúö í parhúsi, ósamt garðskála og bílskúr, til leigu frá næstu mánaðamótum. Sann- gjart verð. Svör sendist DV fyrir 23. mars, merkt „Seltjamames 1879“. Ath. Geymsluhúsnæöl tll lelgu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, s. 655503 eða 989-62399, Fremur lítiö en hlýtt og gott herbergi á jaróhæð í einbýlishúsi í Breióholti 3 til leigu. Hægt aó vera meó eigin síma. Stöó 2. Leiga 14 þús. Sími 74131. Til leigu 2 geymslur, upphitaðar, undir búslóð, einnig til sölu stálhilluuppistöó- ur, tilvaldar í geymslur. Uppl. í síma í síma 91-658569. Meöleigjandi óskast aö 3 herb. risibúö með þvottahúsi, eldhúsi og wc. Viókomandi hringi í síma 91-17899. Berglind.___________________________ Ftúmgóö, 2 herb. íbúö til leigu í Hafnarfirói, sérinngangui og aógangur aó þvottahúsi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. S. 555 4538 laugard. Stór og björt 2ja herbergja íbúö í Kópavogi til leigu tímabilið 1. apríl til sept./okt. Upplýsingar í síma 91-43424. Herbergi meö aögangi að eldhúsi og baði óskast í 2 mánuði, helst með húsgögn- um. Upplýsingar í síma 554 6069 eftir kl. 20._______________ Kona á besta aldri óskar eftir góðri íbúð. Góð umgengni, öruggar greiðslur + tryggingarvíxill. Upplýsingar í síma 91-14505. Þóra.______________________ Langtímaleiga. Stór sérhæð, rað- eða einbýlishús óskast á leigu í Rvík eóa Kópavogi sem fyrst fyrir 4ra manna fjölskyldu. Uppl. i síma 565 3873. Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á svæói 101, 105 eða 107. Skilvísi og reglusemi heitió. Upplýsingar í síma 91-74952,____________________________ Miöaldra hjón, barnlaus, óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst á svæði 101 eða 105, frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 587 3845._______________________ Reglusemi, snyrtimennska. Oska eftir íbúð á leigu með 3 svefniher- bergum, helst í Kópavogi en annaó kemurtil greina. Sími 91-41168.______ Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í eða vió mióbæ Reykjavíkur. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 587 0872. Ung, reyklaus hjón meö tvö börn, frá Akureyri, óska eftir 4 herbergja íbúð til leigu í Reykjavík, nálægt grunnskóla, helst í vesturbæ. Sími 96-12095. Ungt par meö 1 barn óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-17929. Til lelgu 2 góö herbergi á gistiheimili i mióbænum, með eldunaraóstöðu. Leigjast á kr. 12 þús. og 15 þús. Upplýsingar í síma 91-881330. Til lelgu ca 80 m2 íbúö, 2ja-3ja herbergja, og 20 m 2 gluggalaust geymsluherbergi í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-813712 eftir kl. 15. Til leigu miösvegar viö Kleppsveg gott herbergi með símainnlögn og fleiri þægindum. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-32689. 1 Fossvogi til leigu einstaklingsíbúð, ca 23-25 fm, eldunar- og snyrtiaóstaða. Leiga kr. 25.000 á mán., enginn hús- sjóóur, mán. fyrirfram. S. 91-75450. í miðbænum. Til leigu vinaleg 3ja herb. íbúó ájaróh. í steinh. Hentar vel tveim- ur einstakl. Tilb. ásamt uppl. sendist DV f. 22.03., merkt „M-1885“. Góö 100 m 2,4 herb. ibúö i Kópavogi til leigu frá -1. apríl ‘95. Tilboð sendist DV, merkt „LG 1897“. Herbergi til leigu. Bað, þvotta- og eldunaraóstaóa. Uppl. í síma 91-32194 sunnudag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Ný þriggja herbergja ibúö, 78 m 2 , til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-44751 milli 17 og 19, alla daga. Rúmgóö 2ja herbergja íbúð í Þingholtum. Leigist með eða án innbús. Svör sendist DV, merkt „Þingholt 1884“. Til leigu 4 herbergja íbúö viö Hringbraut í Hafnarfirði. Svör sendist DV, merkt „1893“. 2 herbergi til leigu í Breiöholti. Uppl. í síma 564 2395 eða 985-34555. 3ja herbergja ibúö til leigu á góöum staó í Kópavogi. Uppl. í síma 91-42953. @ Húsnæði óskast • Tvíbýlis- eða einbýlishús óskast til leigu. Vandaðri umgengm heitið. Vinsamlegast hringió í Svarþjónustu DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40125, eða sendið skrifleg svör til DV, merkt „S-1914“. Svör ereinnig hægt að senda á faxi 563 2727. Garðabær. Hús meó góóum garði óskast til leigu, helst á Flötunum. Fyrir reglu- söm hjón með 1 barn og áhuga á garð- rækt. Tilboð sendist DV fyrir 25. mars, merkt „Garðyrkja 95-1903”. Tveir bræöur óska eftir 3ja herbergja íbúð frá 1. maí, helst á svæói 101 eða 105. Oruggum greiðslum og góðri um- gengni heitió. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40114. 2 reglusamir, ábyrgir bræöur óska eftir snyrtilegri 3ja herb. íbúó miðsvæóis í Reykjavík. Langtímaleiga. Uppl. í síma 91-18097. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja- 4ra herbergja íbúð á leigu í Garóabæ eða Hafnarfirði. Langtímaleiga æski- leg. Upplýsingar í síma 91-657547. Barnlaus hjón, sem komin eru yfir miðjan aldur, óska eftir 2ja herbergja íbúó. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 553 5309. Einhleypur karlmaöur, sem kominn er yfir miðjan aldur, óskar eftir lítilli íbúð, góóri umgengni og reglusemi heitió. Uppl. í síma 91-811153. Garöabær - Seltjarnarnes. Góð 3 herb. íbúð óskast til leigu strax í lengri tíma. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarniimer 40104. Hefur þú 4ra herb. íbúö fyrir okkur? Frá 1.6.95 í a.m.k. 2 ár. Erum reglusöm og reyklaus. Heitum öruggum greiðslum, fyrirfrgr. möguleg. S. 588 1199 e.kl. 18. Óska eftir rúmgóörl 3ja herbergja íbúö eóa stærri íbúð í hverfi 108. Oruggum greióslum og góóri umgengni heitið. Upplýsingar i síma 91-37520. Óskum eftir aö taka á leigu íbúö eöa hús í Hafnarfirói eða nágrenni. þrjú fullorðin í heimili. Upplýsingar í slma 91-50258 eftir kl. 13._______________ Óskum eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúó meó rúmgóðu geymsluplássi. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 91-628972 og fax 91-625768. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast til Icigu. Góóri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-26231. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 565 5019. 4ra-6 herb. íbúö óskast til Ieigu. Skilvísi og algeiri reglusemi heitió. Uppl. í síma 91-23437 e.kl. 17.___________________ Ungt par óskar eftir snyrtilegri 2 herbergja íbúó í mióbænum. Upplýsingar í síma 92-13434. Óska eftir herb. á rólegum staö, helst í vesturbæ, til próflesturs í 2 mánuði. Uppl. í síma 91-14637. Óskum eftir 3ja -4ra herbergja íbúö á ró- legum stað í Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 91-643735. Óskum eftir ódýrri 2-4 herb. íbúö, helst á svæói 105, erum 3 í heimili. Upplýsing- ar í síma 91-18782 eftir kl. 17. Þriggja til fjögurra herb. íbúö óskast á leigu. Uppl. i síma 566 6278. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi óskast. Fyrirtæki, sem er 25 ára heildsala og verslar einkum með hreinlegar papp- írsvörur, vantar fljótlega húsnæði fyrir skrifstofur og birgðageymslu. Æskilegt væri að skrifstofuhúsnæóió væri svo sem 150 ferm og birgóa- geymslan 250 ferm. Það skiptir máli ef aðstaða er á lóó fyrir vörugám til lengri eða skemmri tíma. Tilboð sendist DV, merkt „Pappír 1916“. 135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endurnýjað at- vinnuhúsnæói. 135 m 2 á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri hæð með lyftugálga. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40100. Atvinnuhúsnæöi. Til leigu er at- vinnuhúsnæði í kjallara Faxafens 10 (Framtíðarhúsinu). Húsnæóió hentar fyrir léttan iónaó eða lager. Frá 70 m 2 -1000 m 2 . Upplýsingar í síma 91- 654487,_____________________________ Til leigu er skemmtilegt skrifstofu- húsnæói aó Grensásvegi 8,65 m 2 (einn salur) og mikió geymslurými. Laust nú þegar. Uppl. gefur Valdimar Tómasson í vs. 562 9952 eða hs. 561 2336, 100-150 m 2 iðnaöarhúsnæöi m/innkeyrsludyrum óskast undir þjón- ustustarísemi, helst á Höfóanum. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40105. 100-150 m 2 skrifstofu- og verslun- arhúsnæói á jarðhæð á svæði 105, 104 eóa 108 óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40115. Skipulögö hefur veriö söluherferö meó góóa söluvöru. Góð laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar fyrir hádegi milli kl. 10 og 12 í sima 91-886655. Til leigu bílskúrspláss í Hlíöunum, gæti hentaó sem æfingapláss fyrir hljóm- sveitir. Upplýsingar í síma 562 1536 milli kl. 19 og 20. Óska eftir 50-120 m 2 snyrtilegu iónað- arhúsnæói meó 3 fasa rafmagni. Upplýsingar í síma 91-886565 milli kl. 12 og 18 eða 91-39026.______________ Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö á svæði 101 sem fyrst. Langtímalega. Greiðslu- geta 30-35 þús. Upplýsingar í síma 565 4103. Erla._____________________ 150-250 m2 iönaöarhúsnæöi með góóinn innkeyrsludyrum óskast strax. Uppl. í síma 984-53989. Húsnæði fyrir skyndibitastaö óskast til leigu. Upplýsingarí síma 581 1049. Atvinna í boði Romantik Hotel Söderköpings Brunn í Svíþjóó leitar eftir framreióslumanni í fast starf. Hótelið er í einkaeign, með 100 herbergjum og 300 manna veit- ingasal og er staðsett á austurströnd Svíþjóðar, u.þ.b. 200 km fyrir sunnan Stokkhólm. Góó launakjör. Hægt er aó útvega bústaó. Starfsbyijun samkomu- lag. Umsóknir sendist til: Romantik Hotel Söderköpings Brunn, Box 44, S-614 21 Söderköping, Sverige. Au pair. Ung hjón meó þrjú börn á sveitabæ í V-Þýskalandi óska eftir au pair stúlku frá bytjun júh' nk. Um er aó ræða barnapössun, þrif, hesthúsvinnu o.fl. Bréf ogmynd sendist vinsamlegast til: Eyrún Osk Gunnarsd. c/o. Bayer-Eynck, Stevern 2, 48301 Nottuln, Germany. Atvinnutækifæri fyrir bifvélavirkja sem vill vinna sjálfstætt. Lítió verkstæði, vel búið tækjum, meó góó sambönd vill fá til samstarfs bifvélavirkja. Eignaraó- ild kemur sterklega til greina. Uppl. sendist til DV, merkt „Möguleikar 1867“, f. mánud. 20 mars. Framtíöarvinna. Starfsfólk óskast í kvöld- og helgarvinnu á stóra mynd- bandaleigu. Þarf að geta byrjaó þjálfun strax. Umsóknir ásamt mynd sendist til DV fyrir kl. 17 mánudaginn 20. mars, merkt „Reyklaust 1878“. Fyrirtæki á Noröurlandi óskar eftir sölu- manni á höfóuborgarsv. fyrir sölu á rpatvöru. Verður aó hafa bíl til umráóa. Oskum eftir vöru í umboóssölu á Noró- urlandi. S. 96-23888 frá kl. 16-19 alla daga og símboði 984-55144. Óska eftir fólki á videoleigu i kvöld- og helgarvinnu, áreióanlegt, reglusamt, harðduglegt og reyklaust fólk yfir 18 ára kemur aðeins til greina. Upplýsing- ar sendist til DV merkt „A-1906" fyrir næstkomandi mánudagskvöld. Gott og öflugt fólk óskast til aó selja Chéri-ilmvötn og snyrtivörur í heima- kynningum. Góó þóknun, vinsæl og ódýr vara. Upplýsingar hjá Sóley, heimsverslun, sími 588 4220. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Óskum eftir aölaöandi fólki til fylgd- arstarfa. Þarf aó hafa trausta og ör- ugga framkomu, góóa enskukunnáttu og góóa þekkingu á landi og þjóó. Svar- þj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40032. „Au pair" í Grafarvoginum. Vió erum 5 manna fjölskylda + hundur sem vantar aðstoð til maíloka. Uppl. í s. 91-676794, 91-677770 og 91-677735._____________ Fólk óskast í símavinnu frá kl. 17-22 virka daga og 12-18 á laugardögum. Nánari upplýsingar veitir Þóra í síma 552 8023. Gervineglur - námskeiö. Lærðu aó setja á gervineglur. Góóir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Góð bilasala óskar eftir að ráóa góóan og heiðarlegan sölumann, meó bílasölu- próf, til starfa. Svör sendist DV fyrir 22. mars, merkt „Bílasali 1908“. Góöir tekjumöguleikar. Vilt þú taka þátt í markarssetn. og sölu á byltingar- kenndum og auóseljan. vörum? S. 814393 frá 18-20 í dag og á morgun. Sölumenn - helgarsala. Óskum eftir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, föst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. í síma 91-625233. Tamningamaöur óskast á hobbíhestabú- garð á Noróurlandi vestra. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20826. Óskum eftir vanri manneskju til að ann- ast heimili og gæta 2ja barna eftir há- degi 3 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 561 1234. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa frá kl. 13-18. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 21. mars, merkt „A 1898“. Starfskraft vantar strax í söluturn um kvöld og helgar í óákveóinn tíma. Upplýsingar í síma 989-61810. Atvinna óskast Ég er 25 ára útlenskur vióskipta- fræðingur og endurskoðandi meó mik- inn áhuga á tölvum. Hef unnið sem tæknimaður á PC tölvum. Leita að vinnu tengdri tölvum eða viðskiptum. Tala reiprennandi ensku og portú- gölsku. Er aó læra íslensku. Mjög fær í Windows, Word, Excel, Unix og Inter- net. Vinsamlegast hafið samband í síma 587 9117. Christian. Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur reynslu af þjónustustörfum, fisk- vinnslu og ræstingum. Flestallt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91- 655281. Elísabet.___________________ Þrítugur rafvirki óskar eftir vinnu sem fyrst. Reyklaus, duglegur og stundvís. Þarf ekki aó vera vió rafvirkjun en helst framtíðarstarf. Vinsaml. hringió í síma 581 3772 eóa simboóa 984-59997. 26 ára maður meö meirapróf og þungavinnuvélaréttindi óskar eftir staifi. Getur hafið störf nú þegar. Uppl.' í síma 989-63566 eða 50956. 35 ára gamlan vélstjóramenntaöan mann vantar atvinnu til frambúóar á Rvíkur- svæðinu, víðtæk reynsla, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-18628. Bráövantar vinnu, er 21 árs, hef unnið við matreiðslu og þjónustu. Hef áhuga á samningi, annars kemur allt til greina. Uppl. í síma 555 2894. Ung kona, 21 árs, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er meó,stúdentspróf og góða málakunnáttu. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-625067. Ég er 21 árs rafvirkjanemi á síðasta námsári og vantar að komast í vinnu við rafvirkjun, helst samningsbundið (12 mán.) Uppl. í síma 98-21911. Þórir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.