Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 63 laugarAs Sími 32075 LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR: í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. DEMON KNIGHT Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billl Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýnd kl. 7, 9 og 11. MILK MONEY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3. CORINA vvnoopi uoiaœrg RavUotla Sýnd kl. 3 og 5. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR DEifíMIOCINM Sími 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: HIMNESKAR VERUR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu emnar frá fjaliafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um viða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. ★ Hlaut SiHudjónið ákvik- mynda- hátiðinni i Feneyjum. Sönn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarar þeirra? ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarrl sögu. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leikstjórl: Peter Jackson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. BEINNI The Lone Ranger hefur rétta „sándið“, „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik“. Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TjWlii Slllln..n', 1 Borcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýndkl. 9. B.i. 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3. FUGLASTRÍÐ Sýnd kl. 3. Sviðsljós Gillian ekki jafn mikil efa- hyggjukona og Dana Scully Leikkonan Gillian Anderson, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja betur sem FBI-útsendarann og efahyggjukonuna Dana Scully í Ráðgátum á föstu-dags- kvöldum, er ekki jafn tortryggin á yfir- skilvitleg fyrirbæri og persónan sem hún leikur. „Ég hef farið til margra miðla,“ segir Gillian. „Hlutir eins og fjarhrif hafa alltaf heillað mig.“ Eiginmaðurinn Clyde Klotz tekur undir með henni og segir hana mjög svo andlega leitandi. Gillian hefur líka ágætis reynslu af miðlum. Síðastliðinn vetur hélt Fox sjónvarpsstöðin heljarinnar veislu handa aðstandendum þessara vinsælu sjónvarpsþátta og meðal gestanna var miðiúinn Debi Becker, sem átti að halda uppi stuðinu. Debi tilkynnti Gillian að hún mundi eignast stúlkubarn. Gillian þvertók hins vegar fyrir það, enda ekki ófrísk að því er hún vissi best. Tveimur mánuðum síðar komst hún þó að því að hún gekk með bami og dóttirin Piper kom í heiminn þann 25. september síðastliðinn. Þannig er það nú. Gillian Anderson hefur góða reynslu af miðlum. r. , •,, ^.^ HASKOLABIÓ Slmi 552 2140 Serþjalfaöir fallhlifarstökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð. Á þjóðhátíðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði og þjófavarnarkerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan. Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman, Bruce Willis, Melanic Griffith og Jessica Tandy i hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sunnud. 2.50, 4.50, 6.50 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ Sýnd kl. 3 og 5 . FIORILE Dramatísk ástarsaga, krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð gullfalleg mynd Taviani bræðranna ítölsku. Sýnd kl. 5 og 7.05. Allra sióasta sýn. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR Sýnd laug. kl. 4. Sunnud. kl. 4 og 6.40. HÁLENDINGURINN 3 Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára. SHORT CUTS Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Ath. Ekki isl/texti Sýnd kl. 9. 10. B.i. 16. ára. HAMSUN HÁTÍÐ Fjöldi kvikmynda hefur verið gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á hátiðinni sýnum við Sult, Gróður jarðar. Umrenninga og Loftskeytamanninn. UMRENNINGAR Sýnd laugd. kl. 7. ATH! Ókeypis aðgangur! GRÓÐURJARÐAR Sýnd laugard. kl. 7.15. SULTUR Sýnd sunnud. kl. 7. Kvikmyndir i ín < n SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ J i i \ ■ % ■ í iHx AFHJUPUN Sýndkl. 6.50, 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Hann er maliulormgi, hun er kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast við mafiuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byme. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. ROKNATULI M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr. n n ii i m 11111 n m n m i n BMHtLUl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tilnefnmgar til 4 óskarsverðlauna. Besta mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. THE LION KING M/íslensku tali kl. 3 og 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBI ÓSKAST UUIZSI IOW QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýnd kl. 3, 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3, 5 og 7. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára ÚLFHUNDURINN Sýnd kl. 3. ÞUMALÍNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr. Sýndkl. 9 og 11.10. B.i. 16ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik sem kynæsandi hörkukvendi og sannkölluð tæfa, enda var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunana fyrir leik sinn. „The Last Seduction”, mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábær! Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Peter Berg, Bill Pullman og J.T.Walsh. Leikstjóri: John Dahl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AFHJÚPUN „The Last Seduction” er dúndur spennu og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvað mest á óvart í Bandaríkjunum upp á síðkastið. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. TTTTniimilllllllllMMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.