Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 27 ^ísland (LP/CPp^) t 1. ( 2 ) Unpluyged in New York Nirvana $ 2. (1 ) Party Zone '94 Ýmsir ) 3. ( 3 ) Dookic Green Day t 4. (10) Parklife Blur ) 5. ( 5 ) Heyrðu aftur '94 Ýmsir t 6. ( 7 ) Pólíðiórogöld Björgvin Halldórsson # 7. ( 4 ) No Need to Argue The Cranberries # 8. ( 6 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd | 9. ( 8 ) Dummy Portishead 110. (- ) Greatest Hits Bruce Spríngsteen 111. (19) Threesome Úr kvikmynd 112. ( 9 ) æ Unun 113. (Al) LionKing Ur kvikmynd 9 14. (12) ReH ískeggið Ymsir 115. (- ) To Bring You My Love P.J. Harvey 116. (18) Smash Offspring 117. (Al) Töfrar Diddú 118. (Al) 3 heimar Bubbi Morthens 919. (17) Gauragangur Ur leikriti « 20. (16) Protection Massive Attack Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa.um landið. | 1.(1) Think Twice Celine Dion ) 2. ( 2 ) Don't Give Me Your Life Alex Party t 3. (- ) Turn on, Tune in, Cop out Freak Power 9 4. ( 3 ) Push the Feeling on Nightcrawlers t 5. (- ) LoveCan Build a Bridge Cher/Hynde/Cherry with Clapton I 6. ( 5 ) The Bomb! Bucketheads t 7. (10) Axel F/Keep Pushin' Clock I 8. ( 4 ) l've Got a Little Something for You MN8 t 9. (- ) Don't Stop (Wiggle Wiggle) Outhere Brothers • 10. (- ) Whoops now/What'll I Do JanetJackson Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) * 1. ( 2 ) II Boyz II Men 9 2. ( 1 ) Tho Hits Garth Brooks ) 3. ( 3 ) Dookie Green Day t 4. ( 5 ) Hell Freezes over The Eagles t 5. ( 7 ) Crazysexycool TLC t 6. ( 6 ) Cracked Rear View Hootie and the Blowfish 9 7. ( 4 ) Balance Van Halen ) 8. ( 8 ) Throwing Copper Live t 9. (Al) Tuesday NightMusic Club Sheryl Crow #10. ( 9 ) No Need to Argue The Cranberries Níunda platan í reif-röðinni Eins og áður hefur komið fram er danstónlist í stöðugri sókn á íslandi. Rifrildi milli manna um ágæti mis- munandi anga þessarar nýju sveiflu verður sífellt háværara. Hvort er betra, klúbbatónlistin eða evrópska stranddiskóið? Samkvæmt sölutöl- um síðasta árs hefúr hið síðamefnda vinninginn. Reif í sundur er sölu- hæsta danssafnplata landsins fyrr og síðar og að mati spekinga er Reif í kroppinn ekki síðri. Níræður rappari úr Ölpunum Þessi nýja danssafnplata innheld- ur 19 lög sem verða talin upp hér á eftir. Hollenski dúettinn 2 Unlimited á fýrsta lag plötunnar og nefhist það Here I Go. Lagið er tekið af plötunni Real Things sem kom út á síðasta ári en á milli þessarar smáskífu og síð- ustu hafa liðið fímm mánuðir sem er Platan markar altt nema lok dansöldunnar. „Trip-hop" frá Bristol - Tricky gefur út Maxinquaye Þú gætir kannast við Tricky. Hann er 26 ára frá Bristol, hékk meö The Wild Bunch og Massive Attack, gaf út tvær smáskífúr í fýrra, hitti skóla- stelpu á girðingu og reykti of mikið dóp. Frá útgáfu smáskífunnar í apr- 0 í fýrra kom ekkert, fýrr en núna. Tricky lýsir nýju plötunni sem blús- plötu í „trip-hop“ stfl. Hin 19 ára gamla skólastelpa, Martina, er hægri hönd Trickys í tón- listinni en meðal þeirra sem fram koma á plötunni er íslenska menn- ingarmálafulltrúafrúin Ragnhildur Gísladóttir, betur þekkt sem „Ragga“ á erlendri grund. Frá því að vera svo útúrdópaður að kalla sig Jesú er Tricky nú tilbeðinn af gagnrýnend- um og aðdáendum í Bretlandi. Ástæðan er Maxinquaye. -GBG Frá heimili Portishead, Tricky og Martina. lengsti tími sem liðið hefur milli smá- skífuútgáfú 2 Unlimited. Baby D syngur þama lagið Let Me Be Your Fantasy sem hefur átt mikl- um vinsældum að fagna á danshús- um borgarinnar upp á síðkastið og Scatman John þarf vart að kynna, en hann á lagið Scatman á þessari nýju safnplötu. N-Trance á þarna lag af væntanlegri plötu, sem ber nafnið Set You Free, og danshljómsveitin XXL gerði sér lítiö fyrir og fann níræðan rappara úr Ölpunum, að nafni P. „Cool Man“ Steiner, sem tekur með þeim lagið It’s Cool Man. Nýtt íslenskt Nina syngur lagið The Reason Is You af væntanlegri plötu í ágúst, en lagið hefur átt álíka miklum vinsæld- um að fagna í danshúsum og útvarpi. íslenska sveitin Fantasía er alltaf að sækja í sig. veðrið. Með Jón Andra Sigurðsson, Trausta Heiðar Haralds- son, Odd Bjarna Þorkelsson og Selmu Bjömsdóttur söngkonu í fararbroddi gefur Fantasía hér út lagið Picture This. Lagið Hyper Hyper með Scooter (sem hefur náð alheimsvinsældum) er að sjálfsögðu á sínum stað og D.J. Bobo ryðst inn á markaðinn með nýtt lag sem ber titilinn Love Is All around. Söngkonan Robin S„ sem vakti athygli á sér með laginu Show Me Luv, syngur lagið Back It up og Captain Hollywood Project á lagið Flying High. Vegið að vaxtar- lagi karlmanna Þýska hljómsveitin Der Kult á þama frábæra útgáfú af gömlu Les Humphries lagi og titlar það Mein Name ist Derrick, með meistarann í aðalhlutverki. Einnig er þama vegið að vaxtarlagi karlmanna í lögunum I’m a Big Dick Man með The Big Man og Short Dick Man með 20 Fingers. Zong á þama lagið Tangoá og nýtt junglemix af Bonglaginu Keep Me away from the Dark lítur nú dagsins ljós. Moby, Doop og Black Duck eiga emnig ný lög á plötunni. Reif í kroppinn er sem sagt komin á markaðinn og markar allt nema lok dansöldunnar. -GBG Bresku blöðin láta mikið með Elton John þessa dagana. ] hann sig glimrandi vel við afhendingu Brit-verðlaunanna ( _ hafa borist fregnir um að hann, Eric Clapton og Phil Collins afli I landi meiri gjaldeyristekna en samanlagður biffeiðaútflutn landsins! Hafa birst greinar í blöðum í Bretlandi þar sem menn s.. hvers vegna þessir menn hafi ekki verið aðlaðir af drottningunni þegar mýgrútm’ af allrahanda liðleskjum hefur fengið að skreyta sig með nafnbótinni Sir. Þá þykir Elton vera loks orðinn fýrirmynd ann- arra í háttemi og lífemi og nefna fjölmiðlar sem dæmi að núorðið biður kappinn einungis um Diet Pepsí fýrir tónleika þegar ekkert minna en kampavín dugði fyrir nokkrum ámm! -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.