Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995
53
£> Barnagæsla
Dagmóöir getur bætt við sig börnum, hef-
ur góóa aóstóðu og tekur lægra gjald.
Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýs-
ingarí síma 91-11768. ,
Óska eftir vinnu við barnapössun,
hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í
síma 588 4587.
£ Kennsla-námskeið
Píanó - kennsla.
Harmoníka - kennsla.
Baldur Böðvarsson,
sími 552 5646.__________________
Árangursrík námsaðstoö vió grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda-
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
an.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr.
Ökukennsla - æfingatímar.
Kenni á Benz 1994 220 C.
Reyklaus bíll. Visa og Euro.
Vagn Gunnarsson, símar 565 2877,
989-45200 og 985-45200._________
(:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-)
Óska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tímar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson.
Okukennsla, æflngatímar. Get bætt vió
nemendiun. Kenni á Nissan Primera.
EuroMsa. S. 91-77248 og 985-38760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442._________________________
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449._____
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla, æfingatimar. Get bætt við
nemendpm. Kenni allan daginn á
Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa.
Kristján Sigurðs,, s. 24158/985-25226.
551 7097 Sveinn ingimarss. 989-63248.
Kenni á Golf‘95, sem er léttur og lipur
í akstri. Tímar eftir samkomulagi.
I# Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272._______
Stórútsala, stórútsala. Heimilistæki,
verkfæri, leikfong, nmlagardinur o.m.
fleira, 10-75% afsláttur. Brún, Harald
Nyborg, Smiðjuvegi 30, s. 587 1400
X? Einkamál
27 ára mjög myndarlegur, hlýr og
skemmtilegur maður óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 20-45 ára
með tilbreytingu í huga. Þarf aó vera
lífsglöð og langa í ævintýri. Svar send-
ist DV, merkt „Ævintýri-1912“, eða
Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr.
40119.__________________________
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó
komast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafóu samband og leitaóu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum vini eða félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
Skemmtanir
Karlmenn!! Erum aó bóka eina heitustu
nektardansmey Danaveldis í fyrri
hluta aprílmánaðar. Einstök atriði. Til-
valió fyrir skemmtistaði, hópa og átt-
hagafélög. S. 984-50027.________
Nektardansmær er stödd á íslandi.
Skemmtir í einkasamkvæmum og á
árshátíóum. Uppl. í síma 989-63662.
f Veisluþjónusta
Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi.
Leigjum út veislusali fyrir einkasam-
kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu-
fóngin færóu hjá okkur. Veislu-Risið,
Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús f hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfís- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255.
Láttu okkur sjá um aö smyrja brauöiö. Kaffisnittan 70 kr. Við leigjum einnig út sali fyrir allt að 50 manns. Jakkar og brauð, Skeifúnni 7, s. 588 9910.
fgf Verðbréf
Óska eftir aö kaupa ónotað hlutafélag, ekki í rekstri, einnig hlutafélag með uppsöfnuóu skattalegu tapi. Svör send- ist DV, merkt „Hlutafélög 1887“.
Bókhald
Framtalsaöstoð fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráógjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.
0 Þjónusta
Ekki henda eöa gleyma í geymslum bil- uóum og/eða brotnum kærleiksgripum t.d. gjöfum, t.d. skrautstyttum, postu- líni, skartgripum, stærri hlutum og slíkum verðmætum. Þetta má í flestum tilvikum gera sem nýtt með nútíma lím-, fyllingar-, hreinsi- og viðgeróar- efnum. Um er að ræða vandvirkan og handlaginn húsgagnasmið. Verðið er þaó sem telst hóflegt f. veitta þjónustu. Hafió samb. í s. 91-11337. Ræóió málin, þaó kostar ekkert. Geymið auglýsinguna og hafió samband síðar.
Húseigendur - húsbyggjendur. Húsgagna- og húsasmíóameistari með trésmíðaverkstæði getur bætt við sig verkefnum. Alhliða húsabyggingar, verkstæóisvinna og viðgerðir. Vönduó vinna, lágt veró. Uppl. í sima 91-79923. Geymið auglýsinguna.
Húsamálun - auglýsingamálun. Fagmenn = vönduð vinna. Guómundur Siguijónsson málara- meistari, Steindór Sigurjónsson málari, sími 91-880848.
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögó. Sími 91-641304/91-666445.
Parketlagnir. Tek aó mér parketlagnir fyrir hagstætt verð. Tilboó eða tímavinna. Uppl. í síma 989-64618 eða 551 2438.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929.
Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797.
Raflagnaþjónusta. Nýlagnir, viðhald og breytingar raf- lagnar. Fljót og góð þjónusta. Löggildur rafverktaki. Sími 551 9095.
Húsasmiöur getur bætt viö sig verkefnum, bæói viðhaldi og nýsmíði. Uppl. í síma 989-62036.
Tökum aö okkur alla smíöavinnu og al- mennt viðhald. Upplýsingar í síma 989-40006. Húsasmiðir.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Hreingerningar
Ath.l Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Vió erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017.
Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
JJ Ræstingar
Höfum í boöi ræstingar á stigagöngum fjölbýlishúsa. Vönduð vinnubrögð. Hreingerningaþjónustan SR. Sími 557 1738 eftir kl. 18.
^iti Garðyrkja
Trjáklippingar - hekkklippingar. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Örugg og sanngjörn þjónusta. Látió fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 91-677916 eöa 91-12203.
Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er réttur tími tijáklippinga. Faglegt handbragð meistara á sfnu sviði. Skrúögarðaþjónusta Gunnars, símar 561 7563 og 989-60063.
Trjáklippingar. Gerum hagstæð tilboð í klippingar og úóun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf„ s. 565 1048 f.h.og 985-28511.
Garðeigendur, ath. Nú er rétti tíminn til aó klippa tré og runna. Við komum og gerum fost verðtilb. Vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 654366 e.kl. 18. 1
Til bygginga
Húsbyggendur-húseigendur.
Framleióum tvöfald einangrunargler.
Leitið upplýsinga og tilboða.
Glerslípun Akranes, Ægisbraut 30,
Akranesi, s. 93-12028 og fax 93-12902.
Til sölu gott gluggaefni og póstar, lengd
6 metrar. Upplýsingar í síma 587 3777
og587 7373.
Húsaviðgerðir
Nýsmiöi - viöhald - breytingar.
Hilmar húsasmíðameistari.
Uppl. í síma 91-52595 og 989-60130.
% Vélar - verkfæri
Höggpressa, standborvélar,
punktsuóuvél, smergel, vélknúnar
klippur, loftpressa meó 7,5 kw mótor,
rörabeygjuvél, rekkar fyrir járn, búkk-
ar, tvær geróir, flúrljós, 3ja pera, loftt-
jakkar og ýmislegt fl. Einnig VW Tran-
sporter ‘82. Vinnus. 91-44332, hs. 91-
873714.
Loftpressur - notaöar:
• FF - 1000 lítra.
• Stenhöj - 750 lítra.
• Mark skrúfupressa.
• Nýjar Mark skrúfúpressur.
• Nýir Mark kæliþurrkarar.
Iðnvélar hf., sími 565 5055.
Sveit
Eyöibýli. Leikfélag óskar eftir að fá lán-
að eða leigt eyðibýli í 1 eða 2 helgar í
september eða október. Æskileg stað-
setning er innan 150 km frá Rvík.
Góðri umgengni heitið. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 40071.
Landbúnaður
Óska eftir ódýrri dráttarvél með húsi,
60-75 ha., t.d. Ursus eóa Zetor, má
vera biluð. Græna hjólið, s. 95-12794.
Hár og snyrting
Er eitthvað um aö vera á næstunni?
Ferming, árshátíð, brúðkaup o.fl.
Langar þig aó hafa fallegar neglur.
Hafóu samband. Uppl. í s. 567 4432.
*
Líkamsrækt
Slender You, 6 bekkja æfingarkerfi í
líkamsrækt til sölu. Kjörið tækifæri til
aó hefja lítinn rekstur á timum líkams-
ræktar. S. 562 8262 og 565 8594.
Nudd
Trimform opnunartilboð. Vegna opnunar
á nýju útibúi erum við með ótrúlegt
Trimform-tilboó, 10 tímar á kr. 4.900.
Sólbst. Rvíkur, Eddufelli 2, s. 564 3052
og 567 7111. Euro/Visa.
Opið 9-22 v.d. og 10-16 um helgar.
Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og
skriftarlestur. Spilalagnir, talnaspeki,
ræð drauma. Upptökutæki og kaffi.
Aratugareynsla með viðurkenningu.
Sel snældur. Tímapantanir í síma 91-
50074. Ragnheiður.
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Simi 564 4517.
Viltu vita hvaö býr i framtiöinni?
Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og
fyrir allt árið. Hringdu núna f síma 99-
19-99. (39,90 mínútan).
Tilsölu
Nýjar NBA-körfuboltamyndir: Fleer -
UD - Hoops - Topps - Skybox, allt ser-
íur 2 ‘94-’95. Eldri myndir frá kr. 50.
Hafió samband í síma 554 6968 og fáið
sendan verólista. Póstkarfan.
Verslunin Skútuvogi 1, s. 568 4422, er
opin mán.-fos., kl. 12-18. Pöntunar-
listinn kostar kr. 200, án burðargj.
VINNUSKÚRALEIGA
É
Sala-leiga.
Allt innflutt,ný hús.
Upplýsingar í síma 989-64601.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 565 1600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
Verslun
Mikiö úrval af fermingargjöfum.
Fermingarservíettur, áprentun, sálma-
bækur, fermingarkort, gjafapappír,
borðar og skraut.
Bókahúsið, Skeifan 8 (v/hliðina á Mál-
aranum og Vogue), sími 568 6780. Næg
bílastæði. Opið laugard. 10-14.
Boröstofuhúsgögn úr dökkri eik til sölu.
Stækkanlegt borð og 6 stólar. Ljósbr.
áklæði. Skápur m/4 hurðum, 2 m/gleri,
2 m/útskurði. Glæsilegt sett. Selst á
góðu verói. Einnig tvfsk. ísskápur, hæó
160 cm, eins og nýr. S. 93-71148.
Vélsleðar
Ski-doo Mach Z. Til sölu einn fallegasti
sleói landsins, árg. 1993, ekinn 1500, er
með gasdempurum, 160 hö. Til sýnis á
Bflasölunni Bflabatteríið, Bfldshöfóa
12, sími 91-673131.
Kerrur
VIKUR-
VAGNAR
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Alhr hlutir til
kerrusmíða. Vikurvagnar, Síóumúla
19, simi 568 4911.
Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
,VÉIAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16 - Reykjavík.
Vélavarahlutir og vélaviögeröir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Borum blokkir.
• Varahl. á lager í flestar gerðir véla,
amerískar, japanskar og evrópskar,
Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl.
• Original vélavarahlutir, gæóavinna.
• Höfum þjónað markaóinum í 40 ár.
Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102.
GSvarahlutfr
HAMARSHÖFÐA 1 -112 REYKJAVlK • SÍMI B7B744
Gabriel höggdeyfar, 20% veröiækkun,
ísetning ef óskaö er, AVM driflokur í
flestar geróir, verð 9.900, sætaáklæði
4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda-
grindur á 2.470 og margt fleira. G.S.
varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744.
Hjólbarðar
EENERAL
Jeppadekk
mm
Dekkjahúsiö, Skeifunni 11, símar...
91-688033 og 91-687330...
• 205/75 R 15 stgr 8.060.
• 215/75 R 15 stgr 8.720.
• 235/75 R 15 stgr 8.990.
• 30 - 9,5 R 15 stgr 11.115.
• 31 - 10,5 R 15 stgr 11.670.
• 32 - 11,5 R 15 stgr 13.075.
• 33 -12,5 R 15 stgr 14.390.
Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur.