Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995
Laugardagur 18. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 Hlé.
13.50 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik Blackburn og Chelsea í úrvals-
deildinni. Lýsing: Arnar Björnsson.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (21:26).
18.25 Ferðaleiðir. Stórborgir - Rio de Ja-
neiro (9:13) (SuperCities).
19.00 Strandverðir (15:22) (Baywatch IV).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (5:24) (The
Simpsons).
I bandarisku gamanmyndinni Hörku-
leik er skipulögð ruðningskeppni á
milli kvenna.
21.10 Sumartiskan í Paris og Róm. I þætt-
inum verður meðal annars sýnd sum-
artískan frá Chanel, Yves St Laurent,
Christian Lacroix, Gianni Versace og
Armani.
21.45 Hörkuleikur (Backfield in Motion).
Bandarísk gamanmynd frá 1991 um
konu sem reynir að vinna traust sonar
síns á ný með því að skipuleggja ruðn-
ingskeppni milli mæðra og sona.
23.20 Blindingsleikur (Alligator Eyes).
Bandarisk spennumynd frá 1990 um
þrjá vini sem taka blindan puttaferða-
lang upp I bíl sinn en góðverkið á eft-
ir að reynast afdrifaríkt.
0.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Michael Douglas í hlutverki sínu,
Stöð2 kl. 23.35:
Nóg komið með
Michael Douglas
„Myndin er um mann sem verður hreint og beint bijálaður. Hann er á
leiðinni til konunnar sinnar fyrrverandi því dóttir þeirra á afmæli. Hann
lendir í umferðaröngþveiti og rýkur út úr bílnum á miðri hraöbraut. Síð-
ar lendir hann í alls kyns átökum á leiðinni," segir Björn Baldursson,
þýðandi hjá Stöð 2.
Björn þýðir spennumyndina Nóg komið með Michael Douglas í aðalhlut-
verki. Þetta er raunsæ mynd um stórborgarbúann sem kiknar undan
álagi. Aðalpersónan flakkar stjórnlaust um stórborgina og atferli hans
verður bijálæðislegra meö hverri klukkustund sem líöur.
9.00 Með Afa.
10.15 Benjamin.
10.45 Töfravagninn.
11.10 Svalur og Valur.
11.35 Heilbrigð sál i hraustum likama.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Fiskuránreiðhjóls.
12.50 Imbakassinn. Endurtekinn þáttur.
13.15 Framlag til framfara (e).
13.45 Robin Williams og höfrungarnir
14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
15.00 3-BÍÓ. Draugasögur. Þetta er vönduð
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna þar
sem sagðar eru þrjár draugasögur sem
gerðar eru eftir ævintýrum Charles
Dickens.
15.50 Herra og frú Bridge (Mr. and Mrs.
Bridge).
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA-molar.
19.19 19:19.
Whoopi Goldberg og Ted Danson eiga
saman barn en þekkjast alls ekki neitt.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas
Funniest Home Videos) (5:25).
20.35 BINGÓ LOTTÓ.
21.45 Fædd i Ameriku (Made in America).
23.35 Nóg komið (Falling down). Mögnuð
mynd um ósköp venjulegan Banda-
ríkjamann sem hefur fengið sig
fullsaddan á streitu stórborgarlífsins
og gengur af göflunum. Hann hefur
fengið nóg af vinnunni, konunni, dótt-
urinni og endalausum umferðarhnút-
um.
1.25 Ástarbraut (Love Street) (11:26).
1.50 Duldar ástriður (Secret Passion of
Robert Clayton).
3.20 i hefndarhug (Next of Kin).
4.45 Dagskrárlok.
Fréttastofa útvarps sér einnig um
- Fréttaauka á laugardegi, auk þess
að greina frá því helsta í fréttum.
®Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn: Séra Dalla Þórðardóttir flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur
og kynnir tónlist.
7.30 Veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Meö morgunkaffinu. Létt lög á laugardags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Hugmynd og veruleiki í pólitik. Atli Rún-
ar Halldórsson þingfréttamaöur talar við
stjórnmálaforingja um hugmyndafræöi i
stjórnmálum.
3. þáttur: Rætt við Jóhönnu Sigurðardótt-
ur, formann Þjóðvaka. (Endurflutt á þriöju-
dagskvöld kl. 23.20.)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiös-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiöan. Menningarmál á líðandi stund.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
16.00 Fréttir.
t> *
XWREVÓtZ/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
5 88 55 22
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran.
(Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl.
21.50.)
16.15 Söngvaþing.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins.
Guðrún María Finnbogadóttir sópransöng-
kona syngur með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands óperuaríur eftir Mozart, Puccini og
Arditi. Hljómsveitin leikur einnig Læti, frá
1971, eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórn-
andi er Gunnsteinn Ólafsson. Umsjón: Dr.
Guðmundur Emilsson.
17.10 Frá hátíöarfundi í tilefni 75 ára afmælis
Hæstaréttar íslands í Háskólabíói 16.
febrúar síöastliðinn.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu
Metropolitanóperunnar í New York.
25. febrúar sl. La Traviata eftir Giuseppe
Verdi. Flytjendur: Violetta: Veronica Villarro-
el Alfredo:Frank Lopardo Germont: Roberto
Frontali Kór og hljómsveit Metrópólitanó-
perunnar; John Fiore stjórnar. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. Lestur Passíusálma
hefst aö óperu lokinni. Þorleifur Hauksson
les (30).
22.35 íslenskar smásögur: Ljón á Vesturgötunni
eftir Ólaf Hauk Símonarson. Höfundur les.
(Áður á dagskrá í gærmorgun.)
23.15 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Fim’m fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Áöur á dagskrá í
gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. (Frá mánu-
degi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvaö er aö gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laugardag.
14.40 Litlö í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón. Lísa
Pálsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.05 íþróttarásin. íslandsmótið í handbolta.
17.30 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veöurfréttlr.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt
fimmtudags kl. 03.00.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóöstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekið aðfaranótt miövikudags kl.
2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttlr.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós,
þáttur um norðlensk málefni.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt Rásar 2 - heldur
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur-
tekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meó Lucio Dalla.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekið af Rás 1.)
6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirlkur Jóns-
son og félagar með morgunþátt án hlið-
stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars
staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu
hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang-
inn. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöóvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Back-
man og Sigurður Hlöðversson í sannkölluöu
helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Slúðurfréttir, íþróttir, leikir, bíó-
myndir, næturlíf og skemmtanir, pistlar frá
Sigurður Hlöðversson og Halldór
Backman eru í sannkölluöu helg-
arstuði á Ðylgjunni.
fréttariturum, afmælisbörn og margt, margt
fleira sem er ómissandi á góðum degi. Frétt-
ir kl. 15.00.
16.00 Íslenski listinn. Íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
islenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héð-
inssonar og framleiöandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá
var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld meö Grétari Míller.
Helgarstemmning á laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr
með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
FM^957
9.00 Helga Sígrún.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Allt í öllu milli 1 og 4.
16.00 íslenska tónlistarflóran. Axel Axelsson.
19.00 FM 957 kyndír upp fyrir kvöldíó.
23.00 Á lífinu. Pétur Rúnar.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Vala Matt.
16.00 íþróttafélögin.
19.00Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
10.00 Ellert Grétarsson.
13.00 Léttur laugardagur.
17.00 Helgartónar.
23.00 Næturvaktin.
10.00 örvar Geir og Þóróur örn.
12.00 Ragnar Blöndal.
14.00 Þossi.
17.00 X-Dómínóslístínn endurtekinn.
19.00 Partyzone.
22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalaga-
deildin, s. 626977.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
05.00 Blue ín the Stars. 05.30 FamousToons.
07.00 The Fruities. 07.30 Yogi's Treasure Huni
08.00 Yogi's Space Race. 08.30 Weekend
Morning Crew. 09.30 Young Robín Hood. 10.00
Back to Bedrock. 10.30 Plastic Man. 11.00
Perils of Penelope Pitstop. 11.30 Josie & the
Pussycats 12.00 Amazing Chan. 12.30 Captain
Cavem3n. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky
Commanders. 14.00 Fantastic Four. 14.30
Centurions. 15.00 Mighty Man & Yuk. 16.00
ToonHeads. 16.30 Captain PlaneL 17.00 Bugs
&DaffyTonight. 17.30 Scooby-Doo. 18.00Top
Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown.
00.00 The Riff Raff Element. 00.50 American
Ceasar. 01.40 JustGood Friends. 02.10 Hearts
of Gold- 02.40 Suathblair. 03.30 The Diary of a
Maasai Viifage. 04.20 Pebble Mill. 05.15 Kilroy.
06.00 Mortimer and Arabel. 06.15 Bitsa. 06.30
Dogtanian and the Muskehounds. 07.00 Get
Your Own Back. 07.15 Wind in the Willows.
07.35 Blue Peter. 08.00 Five Childrenand It
08.25 The O-Zone. 08.40 Newsround Extra.
08.50 Best of Kilroy. 09.35 Anne and Nick. 11.25
The Bestof PebbleMill. 12.15 Prime Weather.
12.20 Mortimer and Arabei. 12.35 Spacevets.
12.50 Avenger Penguíns. 13.15 Grawing Up
Witd. 13.45 Dodgem. 14.10 Blue Peter. 14.35
Spatz. 15.05 Weather. 15.10 Discoveries
Underwater. 16.00 EastendersOmnibus. 17.30
Dr. Who, 18.00 The Gemini Factor. 18.25 Prime
Weather, 18.30 That’s Showbusiness. 19.00
Casualty. 20.00 Clarissa. 20.55 Prime Weather.
21.00 Bottom. 21.30 Alas Smith and Jones.
22.00 Top of the Pops. 22.30 70's Top of The
Pops. 22.55 Weather. 23.00 The Bíll Omníbus.
Discovery
16.00 Secrets of the Deep: Loch Ness Discovered.
17.00 Secrets of the Deep: Mexico; Water of the
Gods. 18.00 Jurassica.Sea Monsters: 19.00
Secrets of the Deep: The Bermuda Triangle. 20.00
Invention. 20.30 Treasure Hunters. 21.00
Predators. 22,00 Submarines; Sharks of Steel.
23.00 Beyond 2000.00.00 Closedown.
MTV
07.00 MTVs Snowbfill Weekend 09.00 The
Worei cf Most Wanted 09.30 The Zig & Zag
Show. 10.00 The Big Picture. 10.30 Hit List UK,
12.30 MTV’s FirstLook. 13.00 MTVs Snowball
Weekencf 16.00 Dance. 17.00 The Big Picture
17.30 MTVNews. 18.00 MTVsTop 20.20.00
MTV Unplugged with Stone Temple Pilots. 20.30
MTV Unplugged wíth Arrested Develompent.
21.00 The Soul of MTV. 22.00 MTV’s First Look.
22.30 TheZig 8rZag Show. 23.00 YolMTV
Raps, 01.00 The Worst of Most Wanted. 01.30
Chill Out Zone. 03.00 Night Vídeos.
SkyNews
06.00 Sunrise. 09.30 Special Report. 10.30 ABC
Nightline. 11.30 Weekln Review. 12.30
Memoríes of 1970-1989.13.30 Those Were the
Days. 14.30 Travel Destinations. 15.30 Target.
16.30 Documentary. 17.00 Líve AtFive. 18.30
Beyond 2000.19.30 Sportsline Live. 20.00 Sky
World News. 20.30 Specíal Report. 21.30 CBS
48 Hours. 23.30 Sportsiine Extra. 00.30
Memories of 1970-1989.01,30 Those Were The
Days. 02.30 Travel Destinations. 03.30 Week ín
Review. 04.30 WTN Roving Report. 05.30
Entertainment This Week.
CNN
05.30 Diplomatic Licence. 07.30 Earth Matters.
08.30 Style. 09.30 Science & Technolagy. 10.30
Travel Guíde. 11.30 Health Works. 12.30 World
Sport 13.30 GlobalView. 14.00 Larry King Live.
15.30 World Sport 16.30 Your Money. 17.30
Evans and Novak. 19.30 Science & Technology.
20.00 CNN Presents.21.30 FutureWatch. 22.30
World Sport 23.00 The World Today. 00.00
Pinnacle.00.30 Travel Guide. 02.00 Larry King
Weekend. 04.00 Both Sides. 04.30 Capital Gang.
TNT
21.00 2010.23.00 Logan's Rur. 01.05 The lce
Pirates. 02.45 Logan's Run. 05.00 Clossedown.
Eurosport
07.30 Live Alpine Skiíng. 09.00 Live Alpíne
Skiing. 10.15 Nordic Skiing, 11.30 Líve Alpine
Skiing. 12.15 Live Alpine Skiing. 13.15 Alpirte
Skiíng. 13.45 Live Cycling. 15.00 Live Notdic
Skiing. 16.30 Aipine Skíing. 17.30 Speed
Skatjng. 19.00 Live Nordic Skííng 22.00 Gol(.
23.00 Alpine Skiing. 00.00 International
Motorsports Report. 01.00 Closedown.
Sky One
6.00 The Three Stooges. 6.30 The Lucy Show.
7.00 OJ’s KTV 7.05 Jayce and the Wheeled
Warriors. 7.45 Superboy. 8.15 Inspector Gadget.
8.45 Super Mario Brother*. 9.15 Bump in
theNight.9.45T&T10.15Orsonand Oltvia.
11.00 Phantom 2040.11.30 VRTroopers. 12.00
World Wrestling 13.00 Paradise Beach. 13.00
Totatfy Hidden Video. 14.00 Knights and
Warriors. 15.00Three’s Company. 15.30 Baby
Talk. 16.00 Ádventures of Brisco County, Jr.
17.00 Parker Lewis Cen't Lose. 17.30 VR
Troopers. 18.00 World Wrestling 194)0 Space
Precinct. 20.00 The Extraordinary.21.00 Cops I
og II. 22.00 Tales from the Crypt. 22.30 Seínfíeid.
23.00 The Movie Show. 23.30 Raven. 0.40
Monstets 1,0ÐThe Edge: 1.30 Matk and Brian.
2.00 Hitmix Long Play.
Sky Movies
6.00 Shawcase. 8.00 Bushfire Moon. 10.00 Hct
Shots! Part Deux. 12.001994 BakerStreet:
Sherlock Holmes Returns. 14.00 Super Mario
Btothets. 16.00 Blue Fire Lady. 18.00 Hot Shotsl
Part Deux. 20.00 Super Mario Biothers. 22.00
Bitter Moon. 0.20 Bato Exposum.2,05 All Shook
Up! 3.35 Shettered Silence
8.00 lofgÍOTðartónllsL 11.00 Hugleiiing. Hafliði
Kristinsson. 14.20 Erlingur Nlelsson fætgest.