Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 19 Hollt og gott í Sjónvarpinu: Baunaspírur og Kan- ton-kjúklingavængir Sigmar B. Hauksson fær til sín góða gesti í matreiðsluþátt sinn, Hollt og gott, í Sjónvarpinu nk. þriðjudags- kvöld. Þá ætlar matreiðslumaðurinn Lee, sem starfar í veitingahúsinu Sjanghæ, að matreiða á sinn hátt. Næringarráðgjöf er í höndum Lauf- eyjar Steingrímsdóttur. Þetta er sjö- undi þáttur í þessari þáttagerð og birtast uppskriftirnar hér: Baunaspírur 150 g baunaspírur 50 g gulrætur, skornar í strimla (hver stafur eins og hálf eldspýta) 50 g rauö paprika, skorin í stafi 50 g græn paprika, skorin í stafi 30 g þurrkaðir shitaki-sveppir (bleyttir í vatni og saxaðir) 1 tsk. saxaður hvítlaukur Vi tsk. þriðja kryddið /i tsk. salt /i tsk. sykur /i tsk. sesamolía olía til að steikja í Hitið olíuna á vokpönnu. Hvítlauk- urinn er steiktur á pönnunni, þá gulrætur, paprika, sveppir og bauna- spírur. Blandið öllu vel saman. Kryddið svo réttinn með þriðja kryddinu, salti, sykri og sesamolíu. Kanton- kjúklingavængir 12 kjúklingavængir 1 tsk. saxaður hvítlaukur 1 tsk. saxað engifer 1 msk. saxaður laukur 2 msk. ostrusósa 2 msk. sojasósa Sviðsljós Myfanwy Talog og David Jason voru lifsförunautar i 17 ár. David Jason harmi sleginn Breski gamanleikarinn David Jason er harmi sleginn eftir lát sambýliskonu sinnar, Myfanwy Talog, í síðustu viku. Fyrir fimm árum uppgötvaðist brjósta- krabbamein í Myfanwy. Hún hélt aö hún hefði komist yfir krabba- meinið en veiktist alvarlega fyrir nokkrum vikum. David, sem var við tökur á nýrri þáttaröð um leynilögreglumann- inn Jack Frost í Yorkshire, flýtti sér heim til að vera við sjúkrabeð Myfanwy sem hafði verið lífs- fórunautur hans í 17 ár. Vinir þeirra sögöu að Myfanwy, sem var leikkona, hefði alltaf stutt við bakið á Ðavid og hún hefði átt þátt í því að hann varð ein af vinsælustu sjónvarps- stjörnum Breta. Frægastur er hann fyrir að leika Del Boy i Only Fools and Horses, Pop Lark- in í The Darling Buds of May og Jack Frost í A Touch of Frost. 2 dl kjúklingasoð /i tsk. salt 1 tsk. þriðja kryddið 2 msk. sykur matarolía til að steikja í Hlutið kjúklingavængina niður - vængoddarnir eru ekki notaðir. Hitið olíuna í vokpönnu eöa í potti. Steikið engifer, hvítlauk og lauk og bætið vængbitunum á pönnuna. Þegar kjúklingavængimir eru farnir að taka lit er ostru- og sojasósu bætt á pönnuna. Rétturinn er því næst kryddaður með þriðja kryddinu og sykri. Hellið kjúklingasoðinu í pönn- una og rétturinn er látinn sjóða í 10 mínútur. Áður en rétturinn er bor- inn á borð er sesamolíu blandað sam- an við hann. Með þessum rétti er gott að hafa soðin hrísgrjón. Sigmar, Laufey og Lee. Pre^Patch Hættu að reykja Pre-Patch kerfið hjálpar þér að hætta að reykja fyrir fullt og allt í 3 hlutum á 3 vikum (en ekki á 1 degi). Kannanir hafa sýnt að 7 af hverjum 10 sem nota Pre-Patch hætta að reykja. Pre-Patch er þrjár gerðir munnstykkja sem komið er fyrir á sígarettunni. Pre-Patch dregur úr því nikótínmagni sem þú andar að þér með sígarettureyknum um 80% á 3 vikum. í kerfinu eru 42 munnstykki ásamt hollráðum og nákvæmum leiðbeiningum um notkun kerfisins. - fyrir fullt og allt! Reyklaus til Florida Þegar þú kaupir Pre-Patch kerfið áttu um leið möguleika á að taka þátt í leik á Bylgjunni og Stöð 2 þar sem spennandi vinningar eru í boði. Svaraðu spurningunum sem fylgja með í pakkanum og sendu - með nafni þínu og heimilisfangi. Þá ertu komin(n) í pott sem dregið verður úr á Bylgjunni og Stöð 2. Medal vinninga eru Aloe Vera snyrtivörur, Plus+White tannhreinsikrem og síðast en ekki síst, ferð með Flugleiðum til Fort Lauderdale í Florida. APÓTEKIO 0m PRE-PATCH FÆST I NÆSTA APOTEKI Pre^Patch
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.