Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Page 19
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 19 Hollt og gott í Sjónvarpinu: Baunaspírur og Kan- ton-kjúklingavængir Sigmar B. Hauksson fær til sín góða gesti í matreiðsluþátt sinn, Hollt og gott, í Sjónvarpinu nk. þriðjudags- kvöld. Þá ætlar matreiðslumaðurinn Lee, sem starfar í veitingahúsinu Sjanghæ, að matreiða á sinn hátt. Næringarráðgjöf er í höndum Lauf- eyjar Steingrímsdóttur. Þetta er sjö- undi þáttur í þessari þáttagerð og birtast uppskriftirnar hér: Baunaspírur 150 g baunaspírur 50 g gulrætur, skornar í strimla (hver stafur eins og hálf eldspýta) 50 g rauö paprika, skorin í stafi 50 g græn paprika, skorin í stafi 30 g þurrkaðir shitaki-sveppir (bleyttir í vatni og saxaðir) 1 tsk. saxaður hvítlaukur Vi tsk. þriðja kryddið /i tsk. salt /i tsk. sykur /i tsk. sesamolía olía til að steikja í Hitið olíuna á vokpönnu. Hvítlauk- urinn er steiktur á pönnunni, þá gulrætur, paprika, sveppir og bauna- spírur. Blandið öllu vel saman. Kryddið svo réttinn með þriðja kryddinu, salti, sykri og sesamolíu. Kanton- kjúklingavængir 12 kjúklingavængir 1 tsk. saxaður hvítlaukur 1 tsk. saxað engifer 1 msk. saxaður laukur 2 msk. ostrusósa 2 msk. sojasósa Sviðsljós Myfanwy Talog og David Jason voru lifsförunautar i 17 ár. David Jason harmi sleginn Breski gamanleikarinn David Jason er harmi sleginn eftir lát sambýliskonu sinnar, Myfanwy Talog, í síðustu viku. Fyrir fimm árum uppgötvaðist brjósta- krabbamein í Myfanwy. Hún hélt aö hún hefði komist yfir krabba- meinið en veiktist alvarlega fyrir nokkrum vikum. David, sem var við tökur á nýrri þáttaröð um leynilögreglumann- inn Jack Frost í Yorkshire, flýtti sér heim til að vera við sjúkrabeð Myfanwy sem hafði verið lífs- fórunautur hans í 17 ár. Vinir þeirra sögöu að Myfanwy, sem var leikkona, hefði alltaf stutt við bakið á Ðavid og hún hefði átt þátt í því að hann varð ein af vinsælustu sjónvarps- stjörnum Breta. Frægastur er hann fyrir að leika Del Boy i Only Fools and Horses, Pop Lark- in í The Darling Buds of May og Jack Frost í A Touch of Frost. 2 dl kjúklingasoð /i tsk. salt 1 tsk. þriðja kryddið 2 msk. sykur matarolía til að steikja í Hlutið kjúklingavængina niður - vængoddarnir eru ekki notaðir. Hitið olíuna í vokpönnu eöa í potti. Steikið engifer, hvítlauk og lauk og bætið vængbitunum á pönnuna. Þegar kjúklingavængimir eru farnir að taka lit er ostru- og sojasósu bætt á pönnuna. Rétturinn er því næst kryddaður með þriðja kryddinu og sykri. Hellið kjúklingasoðinu í pönn- una og rétturinn er látinn sjóða í 10 mínútur. Áður en rétturinn er bor- inn á borð er sesamolíu blandað sam- an við hann. Með þessum rétti er gott að hafa soðin hrísgrjón. Sigmar, Laufey og Lee. Pre^Patch Hættu að reykja Pre-Patch kerfið hjálpar þér að hætta að reykja fyrir fullt og allt í 3 hlutum á 3 vikum (en ekki á 1 degi). Kannanir hafa sýnt að 7 af hverjum 10 sem nota Pre-Patch hætta að reykja. Pre-Patch er þrjár gerðir munnstykkja sem komið er fyrir á sígarettunni. Pre-Patch dregur úr því nikótínmagni sem þú andar að þér með sígarettureyknum um 80% á 3 vikum. í kerfinu eru 42 munnstykki ásamt hollráðum og nákvæmum leiðbeiningum um notkun kerfisins. - fyrir fullt og allt! Reyklaus til Florida Þegar þú kaupir Pre-Patch kerfið áttu um leið möguleika á að taka þátt í leik á Bylgjunni og Stöð 2 þar sem spennandi vinningar eru í boði. Svaraðu spurningunum sem fylgja með í pakkanum og sendu - með nafni þínu og heimilisfangi. Þá ertu komin(n) í pott sem dregið verður úr á Bylgjunni og Stöð 2. Medal vinninga eru Aloe Vera snyrtivörur, Plus+White tannhreinsikrem og síðast en ekki síst, ferð með Flugleiðum til Fort Lauderdale í Florida. APÓTEKIO 0m PRE-PATCH FÆST I NÆSTA APOTEKI Pre^Patch

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.