Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Blaðsíða 39
I LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Kringlótt hvitt eldhúsborö meö krómfæti, 4 stólar, króm og leður, og kjólfot til sölu. Uppl. í síma 5812078. Kven- og bamafatnaöur til sölu, nýtt og litió notað, verð frá 100 til 800 kr. stk. Upplýsingar í síma 91-658569. Notaöur hringstlgi úr járni meö tré- þrepum til sölu, hæð 240 cm, þvermál 130 cm. Uppl. í sima 93-13254. Pumpuboröfótur í húsbíl, 5 þús., og 2 stk. 70 cm harðviðarinnihuróir, 5 þús. stk, Upplýsingar í síma 91-886461. Til sölu 450 lítra frystikista, ársgömul, tveir svefnbekkir og gömul kommóða. Uppl. í síma 91-36156 eftir kl. 17. Til sölu Silver Cross barnavagn með stálbotni, vatnsdýna í rimlarúm og ferðaklósett. Uppl. í sima 92-14154. 10 stk. rafmagnsþilofnar til sölu. Upplýsingar i sima 91-653981.__________ 55 erótískar spólur til sölu á 900 kr. stykkið. Uppl. í síma 989-66012,_______ Billiardborö til sölu, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-21880.___________ Philco ísskápur til sölu, verö 8000. Nánari upplýsingar í síma 91-78566. Isskápur, Ikea rúm og fuglabúr til sölu. Upplýsingar í síma 91-54654. Oskastkeypt Vantar, vantar, vantar. • Sjónv., video, hljómtæki o.fl. • Vel útíitandi húsgögn. Kaupum, seljum, skiptum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560. Einstaeöur faöir óskar eftir ýmsum húsgögnum og gamalli PC-tölvu m/höróum diski, ódýrt eóa gefins. Einnig prentara ef hægt er, S. 641408. Er kaupandi aö nokkru magni af not- uðum (óuppleystum) ísl. frímerkjum. Uppl. þriójudaga, fimmtudaga og fóstu- daga frá 15-17 í síma 91-11752. Lyftari óskast, 1200-1600 kg, einnig loftpressa, naglabyssur og rafmagns- hitatúpa fyrir sumarbústaó. Uppl. í s. 643686 og á skrifstofutíma 882577. Ritvél - lítil, helst ferðaritvél óskast keypt. Verður aó vera í lagi. Veró ekki hærra en 2.000 kr. Uppl. í síma 91- 656786._______________________________ S.O.S. Sófasett, borðstofustólar,gamall ísskápur og annar gamall húsbúnaóur óskast, helst gefins eóa mjög ódýrt. Uppl. í stma 91-666354._______________ Sófasett, 3+1+1, sófaborö, eldhúsborð, barnakerra með skermi og svuntu óskast keypt. Upplýsingar í síma 91- 619016._______________________________ Óska eftir vel meö farinni kommóöu með skiptiborói, rr)á vera bað h'ka. Á sama stað til sölu Árbækurnar ‘84-’91. Sfmi 671024 og 72672. Eva._________________ Óskum eftir aö kaupa ýmislegt til gistihúsareksturs, t.d kaffivél, upp- þvottavél, leirtau og hnífapör. Uppl. í síma 588 5588 éóa 91-41608 eftir Id. 19. Óska eftir aö kaupa (ódýrt) tæki og tól til steinaslípunar. Upplýsingar í síma 565 4246 og 565 1394._____________________ Óska eftir sófa eöa sófasetti í litlu stofuna mína, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 588 0614.__________ Afgreiösluborö óskast í söluturn, lengd 3 m. Upplýsingar í sfma 553 3614,_________________________________ Ódýr harmóníka óskast keypt eða gefins. Upplýsingar í síma 564 1162. Óska eftir aö kaupa rafstöö. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40118.________________________________ Óska eftir nýlegu sófasetti. Má kosta ca 30 þús. Upplýsingar í síma 91-72828. Verslun Klukkur - pennastatíf - kertastjakar o.fl. úr íslenskum steini og viði. Tiffany (gler) kertastjakar - skálar - myndara- mmar - myndir o.fl. Allt handunnin ís- lensk framleiósla. Frímerki og mynt fyrir safnara. Fallegar gjafir á góóu verði. Stein- og glervinnustofan, Skeif- unni 7, kjallara. Opið kl. 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga.___________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. ______________ Útsölulok og 4 daga veröhrun. Aðeins 4 verð, 490,990, 1490 og 1990. Góð kaup. Barnafataverslanirnar Borgarbörn, Laugavegi 20, s. 91-25040 og Do Re Mi við Fákafen, s. 91-683919. Flísar á stofuna og baöiö. Marmari, ílögusteinn, rauó klinka og eldfastur steinn. Tilþpðsveró, nýjar sendingar. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470. Stórútsala, stórútsala. Heimilistæki, verkfæri, leikföng, rimlagardfnur o.m. fleira, 10-75% afsláttur. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, s. 587 1400 Innréttingar og gínur úr fataverslun til sölu ásamt ýmsu öóru. Upplýsingar í síma 98-13087 eða heimasíma 98- 12243. 4? Fatnaður Óöruvísi brúöarkjólar. Allt fyrir brúðkaupið. Heiðar verður viðstaddur 25. mars kl. 14-18. Pantió tfma. Fata- leiga Garóabæjar, Garóatorgi 3, s. 656680. 'S Barnavörur Kerruvagnar, kerrur og tvíbura- kerruvagnar sem komast inn um flest- ar dyr (72 cm). Hágæðavara. Prénatal, Vitastíg 12, s. 1 13 14. Simo tvíburakerra meö plasti, tveir kerrupokar, 2 matarstólar, 2 bílstólar, 9-18 kg,-til sölu, einnig 2 smábarnaról- ur og.1 rimlarúm. Símar 674463/31739: Til sölu Silver Cross barnavagn, burðarrúm, bílstóll, Hókus Pókus stóll, skiptiboró, vagga, dúnsæng o.fl. Uppl. í síma 581 2078. Tvö hvit barnarimlarúm, stæró 55x115 og 70x140, grár Silver Cross barna- vagn, Maxi Cosi bílstóll, 0-9 kg, og barnaburðarpoki til sölu. S. 91-674514. Rósóttur Simo kerruvagn til sölu ásamt Hokur Pokus bamastól. Upplýsingar í síma 91-679491. Silver Cross barnavagn og regnhlff- arkerra til sölu. Uppl. í síma 91-76307. Heimilistæki Bráövantar þvottavél og ísskáp. Upplýsingar í síma 561 2303. Hljóðfæri Úrval af hljóöfærum og hljóðfæramögn- urum til fermingargjafa. Rafgítarar frá kr. 13.900, magnarar frá kr. 8.920. Einnig úrval af ódýmm harmónfkum, stálstrengja, og klassískum gítumm og fylgihlutum til hljóðfæra. Hljóðkort í tölvur frá Roland og Ensoniq, einnig tónlistarforrit af ýms- um gerðum. Kynning á tölvum fyrir- tækisins alla virka daga. Fylgist með og verið velkómin. Rín hf., Frakkastíg 16, sími 17692, fax 18644._____________ Hljóökerfi í miklu úrvali fyrir öll tækifæri. Hátalarabox, monitorar og mixerar frá Yorkville, Studiomaster, Marshall og fleiri framleiðendum. Ger- um tilboð í uppsetningu hljóókerfa af öllum stærðum. Kynnum þessa dagana Yorkville-hljóðkerfi og nýja hnu af Marshall gítar- og bassamögnurum. Verið velkomin. Rín hf., Frakkastíg 16, sími 17692, fax 18644. Paiste cymbalar, ný sending. Pearl og Adam trommusett, ótrúlegt úrval. Hardcase trommu töskur í öllum stærðum. Vater og Pro-Mark trommukjuðar. Semsagt, allt fyrir trommarann. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Hefur einhver áhuga á að skipta á góðum bíl og DXl Yamaha-hljómborði og HS8 Yamaha orgeli (2 boróa og meó fótbassa)? Mjög vel með farin hljóðfæri, alltaf verið í eigu sama manns. Sími 565 4359 laugardag og sunnudag frá kl. 14-18. Hyundai og Samick pianó og flyglar í miklu úrvali, mjög góóir greiósluskil- málar, visa/euro, 24/36 mánuðir. Opið mánudaga-fóstudaga 10-18, laugard. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611 Píanó, flyglar, hljómborö. Young Chang, Kawai, Kurzweil. Píanóstillingar, við- gerðir. Opið 13-18. Hljóðfæraverslunin Nótan, á horni Lönguhlíðar og Miklu- brautar, s. 562 7722. Til sölu fiðla eftir Georges A. Chanot, Manchester, ca 1890. Þeir sem hafa áhuga á að sjá og prófa hljóðfærið, haf- ið samb. vió Hans Jóhannsson fiðlusmíðameist. í síma/fax 91-24257. Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk: Munið íslensku tónlistarverðlaunin 1994. Atkvæóaseðlarnir birtust í DV 4. og 8. mars. .Verðlaunaafhending fer fram á Hótel Islandi 19. mars. Hagström, sala - skipti. Til sölu 12 strengja Hagström-kassagítar (veró 50-60 þús.) eóa skipti á utanborósmót- or, 8-10 ha., eða byssu. S. 92-27363. Píanó gegn staögreiöslu. Oska eftir að kaupa htinn flygil eóa fullstórt píanó gegn staðgreiðslu. Upp- lýsingar í síma 566 6553. Selmer, tenor, og alto saxófónar, Fender Rhodes píanó og Greths (Chet Atkins) gítar til sölu. Upplýsingar í síma 91-26693. Söngkonur, athugiö! Starfandi rokk/sól-hljómsveit óskar eft- ir söngkonu(m). Vinsamlegast hafió samband í símboða 984-60676. Technics KN2000 hljómborö, Yorkville hljóðkerfi, 2000 W, og Pioneer karaoke- kerfi (28 plötur) til sölu. Uppl. í síma 92-46756 (eða 989-60711), Til sölu Pearl Export trommusett, htið notað og fallegt sett á góðu verði. Uppl. í síma 96-42146 eftir kl. 18. Vantar lampa-bassamagnara, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 16321. —- Hljómtæki Til sölu Sony feröageislaspilari, nýr og htið notaóur. Uppl. í síma 91-73346 miUi kl. 16 og 19. ^5 Teppaþjónusta Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124. * Húsgögn 2 Halland sófar frá Ikea, 2 og 3 manna, meó svörtu leðuráklæði til sölu. Veró 75 þús. stgr. Einnig 120 cm breitt fururúm m/dýnu á 15 þús. S. 553 9573. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóóur, skápar, stólar, boró. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Amerísk rúm, betri svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tryggia betri syefn. Vönduð vara, gott v. Nýborg hfi, Armúla 23, s. 581 2470. Fataskápar frá Bypack í Pýskalandi. Yfir 40 gerðir, hvít eik og svört, hagstætt veró. Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg hfi, Ánnúla 23, s. 5812470.___________ Niklas hillusamstæöa m/glerskáp, horni og skúífum, boróstofuborð m/aukagler- plötu og há hvít kommóóa til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-682156. íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæóavah. Svefnsófar. Frábært veró. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Boröstofuborö og 6 stólar til sölu, vel meó farið. Upplýsingar 1 síma 91-33969 eða 91-884519.________________________ King size vatnsrúm með höfóagafli og áföstum náttborðum til sölu. Upplýsingar í síma 91-872179. Fallegur rósóttur svefnsófi til sölu. Upp- lýsingar í sima 92-27257. Raösófi meö tauáklæði til sölu, verð 6.500. Uppl. í síma 568 8297. Skrifborö og skrifborösstóll til sölu. Uppl. í síma 91-46969. Bjöm. Vatnrúm til sölu. Selst mjög ódýrt. Upp- lýsingar í síma 91-610551. Vatnsrúm til sölu, king size, meó höfðagafli. Uppl. x síma 562 4062. Bólstrun Klæöum og gerum við húsgögn. Framleiöum sófasett og hornsófa. Ger- um verótilb., ódýr og vönduó vinna. Visa/Euro. HG bólstran, Holtsbúó 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Bólstrun - klæðningar. Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iónbúó 5, sími 565 7322. Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. n Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 22419. Sýningaraðstað- an, Skólavöróust. 21, opin eftir sam- komulagi. Stórir sýningargluggar. Antik-Húsiö, Pverholti 7, er með opió sýn- ingarhúsn. sitt v/Skólavörðustíg 21, kl. 12-16 lau. og sun. Tvö glæsileg boró- stofusett ásamt stökum skenkum, boróum og stólum í miklu úrvali. Antik. Antik. Antik. Antik. Full búð af eigulegum antikmunum (á horninu Grensásv. og Skeifan). Munir og minjar, Grensásv. 3, s. 884011. Antikmunir, Klapparstig 40. Athugið, eram hætt í Kringlunni. Mikió af fallegum antikmunum. Upplýsingar í síma 552 7977. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrafrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-,,ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opió 8-18, lau. 10-14. Tölvur Tölvur og leikir fyrir: • CD-32. • Jaguar. • Megadrive. • PC-leikir. Alone in the Dark 3, Dark Forces, Premier Manager 3. Míþríl, Bankastræti 4, sími 551 2870. 47 Við erum flutt að Bæjarhrauni 20 Verkfærataska, 43 cm, blá, Verkfærataska, 53 cm, blá, Hengllás, messlng, 60 mm, Málningarpenslar, 5 stk., Llstmálunarpenslar, 5 stk., Vatnslltapenslar, 20 stk., Lakkrúlla, 1(0 cm, ffn, Máiningarhræra, 1-12 kg, Sandpappfr, 10x50-80-120, Einnota hanskar, 100 stk. Heftibyssa, ABS, 6 + 8 mm, Lfmbyssa m/glkk + limst., Lfmstanglr, 12 stk., Lfmbyssa, Iftil + limst., Sporjárnasett, 4 stk., Þjallr, lltlar, 12 stk., Þjallr, litlar, 6 stk., Þjallr, 5 st., 200 mm, plasth., Þjallr, 3 st., 200 mm, plasth., Tréraspar, 3 stk., 200 mm, CT Topplyklasett, 40 st., mm/lns, Skrall, 1/4", gúmmíhald, Skrall, 1/2", gúmmlhald, Átakslyklll, L-týp., 17/19, Verkfærasett, 69 stk., Plastrekki + 10 skúffur, Verkfærarekkl, plast, Plastbox, 13 hólf, Plastkassi, 16 skúffur, Verkfærabox, 15 hólf, 1.047 430 380 498 1.157 Skiptllyklll, 6", 150 mm, Skiptllykill, 8", 200 mm, Skiptllyklll, 10", 250 mm, Skiptilykill, 12”, 300 mm, Skiptilyklll, 15", 375 mm, Skíptilyki11, 18", 450 mm, Vatnspumputöng, 10", 250 mm, Wice-töng, 7", 175 mm, Wlce-töng, 10", 250 mm, Skábftur, 6", 150 mm, Alhliöatöng, 6", 150 mm, Símatöng, 160 mm, 191 258 352 421 787 1.790 263 270 297 182 191 204 Klaufhamar, stál/gúmmih., 386 Klaufhamar, tréskaft, 281 Slaghamar, 1 kg, 334/1,25 kg, 375 Munnhamar, 100 g, 111/200 g, 122/500 g, 224/1000 g, 373/1500 g, 484 Opið dagl. kl. 9.00-18.00, laugard. kl. 10.00-13.00. IS BR0T Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði. Sími 653090. Borvélastandur, 50 cm, 1.980 Borvélaþvlnga, 43 m háls, 1.185 Borvélasett, HSS, 1-10, 19 st, 895 Borasett, tftan, 1-10 mm, 2.995 Borar + blta + tappar, 300 st., 1.185 Stelnborar, 8-10-12, 40 cm, 531 Spaðaborar, 6 stk., 10-25, 558 Snlttsett, 20 stk., 1.326 Snlttsett, 40 stk., 2.105 Öfuguggar, 5 stk., 3-18 mm, 295 Sagarþráður, Wolfram, 522 Glrðingatöng, 250 mm, 1.365 Virtalia, 2 tonn, 1.595 Hjálparhönd + stækkgler, Lóðboltar, 25-40-60W, Lóðbyssa, 100W, Lóðbyssusett, 100W, Lóðboltasett, 30W, 16 stk., Boltaklippur, 18", 450 mm, Boltakllppur, 24", 600 mm, Rörtöng, CV, 1", btá, Rörtöng, CV, 2", blá, 558 frá 630 1.064 1.420 2.685 1.144 1.447 1.137 2.531 Skrúfstykki, 6", 150 mm, 4.763 Skrúfstykki, 5", 125 mm, 3.433 Skrúfstykki, 4", 100 mm, 1.736 Borðskrúfstykki, 60 mm, 998 Örygglssett, 3 stk„ Heyrnarhlífar, örygglsgleraugu Rykgrímur, 10 stk., Rykgrímur, 50 stk., Skæri, ryöfri, Skærasett, 3 stk., Málbönd, 3 m, m/stoppl, Málbönd, 5 m, m/stoppl, Málband, 30 metra, Tommustokkur, 1 m, Hitamællr, inn/út + klukka, Bilaspeglll, hurð/bretti, Kortaljós i bfl, 12 volt, Ruslafata i billnn, Minnlsblokk f/bflinn Kúluseta f/bilstjóra, Bflaklukka, dlgltal, Vlðgerðarlegubrettl, Trektlr f/bensin o.fl., Réttlngasett, 7 stk., Dráttartóg Startkaplar, 150 amp, Ljósahundar, flúr, 5 m, 933 Framlengingarsnúra, 10 m, 1.718 Skrúfjárnasett, CV, 14 stk., 1.249 Skrúfjárn, segull + 6 blta, 277 Mlkið úrval af Black & Decker rafmagns- handverkfærum, frábær verðtilboð. Opið daglega kl. 9.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-17.00. Verkfæra- lagerinn Hagkaupsplaninu - Skeifunni 13 S. 88 60 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.