Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Síða 34
42 tónlist LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 DV I : ' " 'S: r? i & ;; - Topplag Topplagið, Sick and Tired, á hljómsveitin The Cardigans þriðju vikuna í röð. Hljómsveit- ina skipa fimm ungir Svíar sem sent hafa frá sér tvær plötur í fullri lengd. Lagið sem trónir á íslenska listanum er af plötunni Life. The Cardigans kom til landsins í gær og ætlar að halda tónleika bæði í Reykjavík og á Akureyri. Hástökkið Hæsta nýja lag síðustu viku fer hratt upp listann og er há- stökk þessarar viku. Það stekk- ur hvorki meira né minna upp úr 40. sæti í það 18. Það er hljóm- sveitin Seven Mary Three með lagið Cumbersome. Hæsta nýja lagið Það er ekki oft að nýtt lag á íslenska listanum komi svona hátt inn á sinni fyrstu viku, alla leið í 8. sætið. Það er hljómsveit- in Take That með lagið How Deep Is Your Love sem afrekar þetta. Næstu vikur hlýtur lagið óhjákvæmilega að gera atlögu að toppsætinu. Eru þær hættar? Fréttir hafa borist af því að hljómsveitin Sugar sé búin að leggja upp laupana en útgáfufyr- irtæki sveitarinnar hefur ekki fengist til að staðfesta fréttirn- ar. Þá hafa sögusagnir verið á kreiki í Bretlandi að undan- fórnu um að hollenska dans- hljómsveitin 2 Unlimited sé að hætta en þær fregnir hafa sömu- leiðis ekki fengist staðfestar. Og RCA hljómplötufyrirtækið sendi á dögunum frá sér yfirlýs- ingu, um að allar fregnir um að Take That væri að hætta væru bull. Ice Cube borgar ekki Rapparar eru að verða jafn tíðir gestir í réttarsölum vestan- hafs og á vinsældalistum. Ice Cube er nú kominn enn eina ferðina í málaferli og að þessu sinni er það hljómsveitin hans sem dregur hann þangað en liðs- menn hennar segjast aldrei hafa fengið grænan eyri borgaðan fyrir lagið „Wicked“ sem rapp- arinn gaf út fyrir nokkrum misserum. Ekki er beint um stórupphæðir að ræða í þessu samhengi eða litlar 7,5 milljón- ir króna. í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ÍSLENSKI LISTINN NR. 158 vikuna 24.2. - 1.3. '96 Uj SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM 1 :W 4® 1 1 1 5 SICK AND TIRED 3 l/IfCA MR CARDIGANS 2 3 3 6 1979 SMASHING PUMKINS (3 7 11 5 SPACEMAN BABYLON ZOO 4 2 2 6 ONEOFUS JOAN OSBORNE 5 4 7 4 DON'T LOOK BACK IN ANGER OASIS 6 11 15 5 CACION DEL MARIACHI LOS LOBOS & ANTONIO BANDERAS 7 17 22 4 LET ME LIVE QUEEN NÝTTÁ LISTA ... Cs) N Ý 1 HOW DEEP IS YOUR LOVE TAKETHAT 9 g 9 6 TIME HOOTIE & THE BLOWFISH 10 1 PEACHES THE PRESIDENTS OF THE USA 11 5 6 5 DON'T CRY SEAL 12 8 12 4 MINNING VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR 13 15 39 3 HAPPY SAD PIZZICATO FIVE (14) 19 26 3 GOT MY SELF TOGETHER BUCKETHEADS 15 10 10 8 I THINK OF ANGELS KK 8i ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR 16 1 TWIGGY TWIGGY PIZZICATO FIVE 17 6 5 8 DISCO 2000 PULP 18 40 2 CUMBERSOME SEVEN MARY THREE 19 12 4 10 EARTH SONG MICHAEL JACKSON (20 ‘ fiaTSj 1 I WILL SURVIVE DIANA ROSS 21 27 - 2 HOOK BLUES TRAVELER 22 fUjJp 1 OPEN ARMS * MARIAH CAREY 23 l 14 l 10 FATHER AND SON BOYZONE 24 1 GLYCERINE BUSH 25 23 30 3 SITTIN' UP IN MY ROOM BRANDY 26 18 20 6 WONDERWALL MIKE FLOWERS POPS 27 26 36 3 NEVER NEVER LOVE SIMPLY RED (28) 29 28 10 GOOD INTENTION TOAD THE WET SPROCKET 29 13 8 4 QUEER GARBAGE 30 1 IRONIC ALANIS MORISSETTE 31 30 40 3 DON'T HIDE YOUR LOVE REMBRANTS Ö2) 20 18 12 EYES OF BLUE PAULCARRACK 33 1 BURNING DOWN THE HOUSE BONNIE RAITT 34 16 17 3 IF YOU WANNA PARTY MOLELLA & OUTHERE BROTHERS OD 36 - 2 LIVING ON A DREAM RIGHT SAID FRED NÝTT 1 FOLLOW YOU DOWN GIN BLOSSOMS 37 34 34 3 WORLD I KNOW COLLECTIVE SOUL 38 22 24 5 SOMETHIN' STUPID ALI CAMPBELL 39 38 _ 2 LET IT FLOW TONI BRAXTON 40 33 - 2 LET'S PUSH IT NIGHTCRAWLERS Fækkar í Cypress Hill Útgáfufyrirtæki rappsveitar- innar Cypress Hill hefur tilkynnt að rapparinn Sen Dog sé hættur í hljómsveitinni. Ekki er ljóst hvaða áhrif þetta hefur á framtíð sveitarinnar en hún er þessa dag- ana á tónleikaferð um Bandarík- in. Sen Dog þarf ekki að kvíða at- vinnuleysi því hann hefur þegar tilkynnt um stofnun funk-rokk sveitarinnarDogwood sem hann mun veita forstöðu. 2 Non Blondes Linda Perry, fyrrum forsþ- rakki og söngkona í 4 Non Blondes, er að koma fram á sjón- arsviðið aftur eftir að hún hætti skyndilega í 4 Non Blondes í fyrra. Að sögn Lindu er hún langt komin með að vinna sólóplötu sem mun vera á allt öðrum nót- um en það sem 4 Non Blondes var að gera á sínum tíma. Og meðal þeirra sem koma fram á plötunni með Lindu er engin önnur en gamla sýrudrottningin Grace Slick sem gerði garðinn frægan með Jefferson Airplain hér á árum áður og síðar með hljóm- sveitinni Starship. Fela Kuti úr haldi Við sögðum frá því í síðustu viku að nígeríski tónlistarmaður- inn og manpréttindamaðurinn Fela Kuti hefði verið handtekinn í heimalandi sínu og óttuðust, menn hið versta enda herforingj- arnir sem stjórna landinu'engin lömb að leika sér við. Fréttir hafa nú borist um að Kuti hafi verið sleppt úr haldi en yfirvöld hafa tilkynnt að hann megi eiga von á vægum dómi vegna eiturlyfja- misferlis. Plötufráttir Hljómsveitin Counting Crows, sem sló svo eftirminni- lega í gegn fyrir tveimur árum eða svo, er nú loks að leggja lokahönd á nýja plötu sem þá er önnur plata sveitarinnar. Sveit- in er þó ekkert að flýta sér að koma henni á markað því stefnt er að útgáfu í ágúst... Önnur stórsveit er líka á bólakafi í hljóðversvinnu þessa dagana en það er Pearl Jam og standa von- ir til þess að ný plata frá sveit- inni komi út seint á þessu ári. -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsia: Dódó - Handrit: Sigurður Helqi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson wmmám

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.