Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Síða 39
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tilsölu
18” kyenfiallareiðhjól, 15 þús., stúlkna-
reiðhjól, 5 þús., hfjómtækjasamstæða,
15 þús., hornborð, 1 þús., stofu- og
borðstofuborð, 5 þús., 4 eldhússtólar,
kr. 500 stk., unglingarúm, kr. 3 þús.,
kommóða, 1500, kommóða, 3500,
svalavagn, 3500, kerruvagn, 10 þús.,
skápur, 1 þús., skiptiborð, 5 þús.,
hljómtækjasamstæða, 5 þús., barna-
matarstóll, Hauck, 6500, ryksuga, 3
þús., 16 ný drengjajakkafbt m/skyrtu,
st. 1-8 ára, verð 1500 stk. S. 588 3819.
Er einhver aö safna Salzburg matar-
og kaffistelli með gylltri rönd frá
Tékkkristal? Er með svo til ónotað
hálft matar- og 8 manna kaffistell og
fleiri fylgihluti á góðu verði. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 564 4308.
Á sama stað óskast EGA-skjár._________
Verkstæðisþjónusta. Trésmíði og
lökkun. Setjum franska glugga í allar
hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími
o.fl. frá ICA, fyrir m.a. húsgögn,
innréttingar og parket. Ókeypis
litblöndun. Oll gljástig. Nýsmíði -
Trélakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660.
Artemis - saumastofa - verslun. Vefn-
aðarvörur, fatnaður, náttföt, nærföt,
náttkjólar. Alm. viðg. og saumar. Tök-
um að okkur sérstök verkefhi. Fjölhæf
þjónusta, vönduð vinna. S. 581 3330.
Barnarimlarúm, 70x140, sem nýtt,
Prénatal kerruvagn m/poka, beýki-
barnamatarstóll m/aukaborði, barna-
bílstóll. Einnig Justy ‘87, 200 cc vél
og varahlutir í Bronco ‘74. S. 565 5028.
* Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Bllskúrssala 24. febr., Vesturhúsum 10.
Húsmumr, hreinlætistæki, áhöld,
loftpressa, Rocky felgur m/dekkjum,
Volvo B-20 vél m/gírkassa, Lada Sport
‘89, sk. ‘97, o.fl. o.fl. Sími 567 1826.
Gervihnattadiskur til sölu. Til sölu lítið
notaður 1,50 m breiður gervihnatta-
diskur með tjakki (úr Radíóbúðinni).
Selst ódýrt. Uppl. 1 síma 5611633,
893 7799 eða 555 1332.
GSM - GSM. Gott verð. Motorola 5200,
kr. 19.900. Motorola 7200, kr. 25.900.
Pioneer PCC-D700, kr. 22.900. Siemens
S3 m/aukabatteríi, kr. 21.900. Allt verð
m/vsk. Sfmi 896 2989 og 896 9478.
Heimasól. 12 dagar á aðeins kr. 4.900.
Ljósabekkir leigðir i heimahús.
Bekkurinn keyrður heim og sóttur.
Þjónustum allt höfuðborgarsvæðið.
Sími 483 4379. Visa/Euro.
Heitar og kaldar Settu-samlokur og kók,
super dós, aðeins kr. 199. Rjúkandi
heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149.
Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199.
Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík.
Saumaklúbbar - saumakonur, ath. Sér-
hæfðar saumavélar og fullkomin að-
staða til að sníða og sauma til leigu
(t.d. eitt kvöld í viku). S. 581 3330.
Saumastofan Artemis, Skeiftmni 9.
Sumarkrossgátupoki með 177 gátum,
kr. 1185. Heimihskrossg. (gormabæk-
ur), 6, 7, 8, 9 og 10. Einnig eitthvað
til af krossgátubók, ‘91, ‘92, ‘93, ‘94, ‘95
og ‘96. Bókamarkaðurinn Perlunni.
Þessi er hagkvæmur. 95.000 fyrir nýsk.,
vel yfirfarinn Suzuki Swift ‘84. Einnig
vatnsrúm á 16.000. Get tekið bilaðan
bíl, farsíma eða 486 PC tölvu uppí fyr-
ir allt að 35.000. Sími 552 5606.___
Ýmislegt smátt og stórt til sölu vegna
flutninga til útlanda, s.s. þvottavél,
15 þ., telpureiðhjól, 5 þ., sjónvarp, 5
þ., leikföng, bækur frá kr. 100, eldhús-
tæki o.fl., o.fl., o.fl. Sími 552 8707.
Ath. Örbylgjuloftnet. Tek að mér að
setja upp örbylgjuloftnet. Býð upp á
mjög hagstætt verð. Góð þjónusta.
Vinsamlega hringið 1 síma 896 9441.
Bronco ‘72 til sölu, 35” dekk. Verð 200
þús. Einnig til sölu flugmiði til Dan-
merkur, verð 10 þús., og þrjú 32” góð
dekk, verð 15 þ. S. 897 0572.______
Búslóð og bíll. Búslóð til sölu á
sanngjörnu verði vegna flutnings.
Einnig MMC Lancer ‘86, í góðu
standi. Uppl. í síma 553 1825.
Nýr Ericsson GH 337 GSM. (Þessi litli.)
225 g, 20 tíma rafhlaða. Eins árs
ábyrgð. Takmarkað magn.
Verð 49.700. Verslunin, s. 896 896 5.
Fallegur kvenmanns-leöurmittisjakki,
nr. 16. Jakkinn er nýr og fæst á 11
þ., Samsung stereo hljómtæki, árs-
gömul, ný 48 þ., fást á 30 þ. S. 462 7573.
Farsími í 985-kerfinu, tegund: Dancall
Logic, með símsvara, símboða o.fl.,
tæplega ársgamall, möguleg skipti á
ódýrari síma. Uppl, í síma 557 8787.
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góou verði.
Upplýsingar í síma 551 3530 eftir kl.
18.30 og um helgar._________________
Fullkomin videovél með ýmsum fylgi-
hlutum til sölu. Uppl. í síma 552 2786
milli kl. 15 og 19 laugardag og sunnu-
dag.________________________________
GSM, nýir Ericsson 198 til sölu, 30 tíma
batterí/^vöfalt hleðslutæki, beltis-
klemma. Mjög fullkomnir. Seljast á
hálfvirði. Sími 587 2958 og 892 5983.
Gæöamálning - hundruð litatóna.
Blöndum Nordsjö vegg- og loftmáln-
ingu, einnig lökk og gólfmálningu.
OM-húðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Leigjum I heimahús.
Trim-form, ljósabekki, þrekstiga,
nuddtæki, GSM, símboða o.fl.
Ljósbekkjaleigan Lúxus, s. 896 896 5.
Mobira (NMT) bílasími m/burðareiningu.
Sterkur og langdrægur. Skipti ath. á
NMT-handslma. Upplýsingar í síma
hs. 431 3043 eða vs. 562 0233. Eyjólfúr.
Motorola - GSM. Nýr Motorola 5200
Intemational með hleðslutæki, er enn
í umbúðum, verð 30 þús. Upplýsingar
f síma 561 3103.____________________
Nad hljómflutningstæki, um ársgömul.
Einnig Aiwa 14” sjónvarp m/inn-
byggðu videoi, hi-fi stereo, í ábyrgð.
Góður stgrafsl. S. 557 3126 e.kl. 18.
Notuð skrjfstofuskilrúm ásamt hillum
til sölu. Áhugasamir hafi samband við
Finn í síma 515 1100 frá kl. 8-18
á virkum dögum._____________________
Nýleg Kirby ryksuga m/teppahrvél, 40
þ. Ljósakróna (3 kúlur), standlampi,
borðlampi. Allt hvítt m/gyllingu.
Emmaljunga-kerra óskast. S. 586 1176.
Krómhillur, frístandandi, ásamt nátt-
borði. Tilvalið í unglingaherbergi.
Selst ódýrt gegn staðgr. Á sama stað
óskast stór fataskápur. Sími 421 3406.
Stigahúsateppi! Nú er ódýrt að hressa
upp á stigaganginn, aðeins 2.495 pr.
fm ákomið, einnig mottur og dreglar.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Takið eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Til sölu trim-form tæki með 24 blöðkum
(nýlegt). Fæst á sanngjömu verði gegn
staðgreiðslu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 61161.____________
US fsskápur, hvítur, lcemaker; Murray,
5 hp, ný sláttuvél m. drifi og poka; 1/2
hp bílskúrsopnari, nýr; stálgrinda-
vinnuborð í bílskúr. S. 565 9005.___
Verkir, vöðvabólaa, æðaþrengsli? Hef-
ur þú prófað frábæru Arnicu áburðina
Ormsalva og Ormasalva Plus. Fást í
apótekxun. Pöntunarsími 567 3534.
Áttu lager sem þú þarft aö losna við?
Tökum í umboðssölu eða komdu sjálf-
(ur) og fáðu sölupláss. Framtlðar-
markaðurinn, Faxafeni, sími 533 2533.
Ódýra málningin komin aftur! Verð 295
lítrinn, hvítur, kjörinn á loft og sem
grunnmálning. Fleiri litir mögulegir.
OM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
300 Iftra fiskabúr og Silver Cross barna-
vagn með stálbotni til sölu.
Uppl. í síma 565 3908.______________
Ath Ath. Til sölu 3 herrasaumagínur,
' ' ' .........ýrt. Ur '
sama og ónotaðar. Seljast ódýrt.
ísíma 421 5625.
Jppl.
GSM farsimi, Motorola 3200 til sölu,
með bílfestingu og handfrjálsri notk-
un. Uppl. í stma 566 6064 eftir hádegi.
Motorola sfmboði meö númeri til söiu
og einnig Kirby ryksuga með öllu.
Uppl. í síma 586 1131.______________
Nýr GSM-sfmi, Motorola 7500, með
hleðslutæki, til sölu. Uppl. í síma
552 5212 eða 551 5808.______________
Osram Ijósaperur á 50 kr. Ný tilboð
daglega. Framtíðarmarkaðurinn,
Faxafeni. Fín verslun, Sími 533 2 533.
Rithandarskoöun. Les úr skrift. Kar-
aktergreining. Einharr, Vesturgötu
19, opið kl. 13-17, sími 552 3809.
Til sölu er stór vacuumpökkunarvél,
fyrir gas, einnig tvær gamlar iðnaðar-
hrærivélar. Uppl. í síma 896 5441.
Til sölu upphlutur + peysuföt ásamt
öllum fylgihlutum. Fer á góðu verði.
Nánari upplýsingár í sima 567 2594.
Til sölu á 3000 kr. stk. 4 eldhús- eða
borðstofustólar, krómaðir, með brúnu
leðuráklæði. Uppl. í síma 565 2167.
Tilboösdagar á gólfdúkum.
Stórlækkað verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Billjarðborð, 9 fet, meö kúlum til sölu.
Uppl. í síma 565 3592.
Eldhúsborö og stólar til sölu.
Upplýsingar 1 síma 586 1112.
Óskastkeypt
Vinnuskúr, kuöungar, búslóð.
Óska eftir 20-30 m2 vinnuskúr, kuð-
ungum, skeljum, ígulkerum, kröbbum,
kóröllum, krossfiskum, bæði íslensk-
um og útlendum. Einnig óskast innbú,
mjög ódýrt. Á sama stað til sölu 20”
sjónvarp og stórt listaverk, búið til
úr íslenskum steinum, skeljum, kuð-,
ungum o.fl. Sími 587 6912. "
78 sn. plötur óskast m/Siguröi Ólafs.,
Alfreð Clausen, Sigrúnu Jónsd., Sva-
vari Láruss., Birni R., Tónasystrum,
Ragnari Bjarnas., Skapta Ólafss.,
Hauki Morthens, K.K. sextett o.fl.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 60920,
Okkur vantar dót. 7 ára drengur óskar
eftir Playmo, Legó og alls konar köll-
um (t.d. Turtles eða He-man). Einnig
óskar 2 ára systir hans eftir Dublo-
kubbum og öðru dóti. S. 557 2249.
Lftil þvottavél (3-4 kg) óskast, einnig vel
með farinn, lítið notaður barnavagn
með lausu burðarrúmi og hlaupa-
bretti. Uppl. 1 síma 5811214.
Skrautmunir, t.d. styttur, vasar, lamp-
ar, gamalt leirtau, bollar, smáhúsgögn
o.fi., óskast. Staðgreiði. S. 561 2187
e.kl. 18. Geymið auglýsinguna.
Óskast ódýrt: lítil kommóða, hornbar-
skápur, sjónvarpsskápur, furuhorn-
hillur, antikkista, tvíbr. svefnsófi. Til
sölu glerb, og bamakerra. S. 562 7945.
Dekkjanaglabyssa óskast, einnig
renmbekkur og verkfæri. Uppl. í síma
486 4500 og 486 4436.
þjónustuauglýsingar - Sími 550 5000 ÞverhoHi 11
flisar. Flísatilboð
EUOS stgr. fra' kr. 1.224.
PALEO
ítalskir
sturtuklefar.
s~\ O A Q blondunrtæki.
U nno Finnsk gæðavara.
ÍDÖ
hreinlætistæki.
k Finnsk og fögur hönnun.
SMIÐJUVEGI 4A
|°S IVJI (GRÆNGATA)
IIJAÐSTOFAI ll SÍMI 587 1885
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Gluggar
án viðhalds
- íslensk framleiðsla úr PVCu
Kjarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sími 564 4714
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T ■
•VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN v SS3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
f m Jr Jrjmm
auglýsingar
Askrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki — húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrirþig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
in Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sfmi: 554 2255 • BH.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁPRÝSTIÞVOTTUR
RÖRAMYNDAVÉL
TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA
SKEMMDIR f LÖGNUM
VISA/EURO
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
# stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsínu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilboö í klæbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla eríendh
iflsmimm*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/ 7ÆKT/ 7ÆET
3 L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir f eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JQN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Bh 896 1100 • 568 8806
DÆLUBILL S 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
VISA
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
hugurinn stefnir stöðugt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
^ 9 Þj ^ Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboði 845 4577 HT
c