Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Page 44
52
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1996
Til sölu Ruthmann karfa fyrir tvo ‘76,
með skápum, vinnuhæð 12 m, burðar-
geta 170 kg. Uppl. í síma 892 0603.
A
Lvftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Handpallettutjakkar:
AM 2000 kg frá Jungheinrich komnir.
Pantanir óskast sóttar. Verð 39.100 +
vsk. íslenska umboðssalan hf. verslun,
Seljavegi 2, sími 552 6488. (Vélar &
þjónusta hf.), Jámhálsi 2, s. 587 6500.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.-
og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655.__
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
gf Húsnæði í boði
2 herbergi, eldhús oa baö I rólegu húsi
fyrir einhleyping, reykiausan og
reglusaman. Laus 1. mars. Svæði 105
- Teigahverfi. Sími 553 4433 kl. 16-19.
Gott raöhús (106 m2) ásamt bílskúr,
skammt frá Sjúkrahúsi Reykjavíkur í
Fossvogi, til leigu. Tilboð sendist DV,
merkt „Fossvogur 5304, (71. mars nk.
Hafnarfjöröur. Til leigu 2ja herbergja
íbúð með bflskúr í tvíbýlishúsi á
Holtinu í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 555 4968.
Miöbær. Til leigu góð 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð. Leigist frá 1. mars.
Tilboð með nauðsynl. uppl. sendist
DV, merkt „Miðbær-5308”, f. 29. febr.
Notaleg 3 herbergja risfbúö til leigu, við
neðanverðan Laugaveg, getur hentað
fyrir 2 sem vilja leigja saman. Uppl. í
s. 562 4642 milli kl. 11-15 á sunnudag.
Nálægt Hlemmi er 10 m2 herberai til
leigu, leigist eingöngu ungu fólki,
reglusemi og skilvísar greiðslur, laust
strax. Upplýsingar í síma 551 0098.
Til leigu Iftil, snotur 2ja herbergja fbúö
á góðum staó í vesturbænum.
Svör sendist DV fyrir 28. febr., merkt
„Vesturbær 5310”.____________________
2 herb. fbúö í Hamraborg, Kópavogi, til
leigu. Þvottahús á hæðinni. Svarpjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60949.
2{a herbergja ibúö í Kópavogi til leigu,
björt og hly, með frábært útsýni, laus
1. mars. Upplýsingar í síma 554 5740,
2ja herbergja fbúö f hverfi 105 til leigu.
Laus frá 1. mars. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60940.________
3ja herbergja íbúö til leigu að
Lækjarbergi 21, Hafnarfirði.
Upplýsingar í sfma 565 1074._________
Hef 2 herbergja fbúö í austurbænum til
leigu. Svör sendist DV, merkt
„MR-5280.____________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11,
síminn er 550 5000.
Góö raöhúsaíbúö, 126 fm, til sölu. Skipti
í minni eign. Uppl. í síma 462 6790.
Lftil 3ja herbergja fbúö til leigu í Kópa-
vogi frá 1. aprfl. Uppl. í sfma 554 6282.
Meöleigjandi óskast aö stórri íbúö.
Upplýsmgar í síma 564 3206.
Meöleigjandi óskast. Upplýsingar í
síma 588 3579 laugardag og mánudag.
Húsnæði óskast
Fjölskylda á heimlelö frá Svíþjóö i iúnf
‘96, óskar að taka á leigu einbýlis-,
raðhús eða stóra íbúð, helst í Garðabæ
eða Hafnarfirði. Eruð þið á leið út?
Eigum 5 herb. raðhús 6 km frá Lundi.
Verð 1,8 mil{j. Sfmi/fax 0046 4625 0729.
Stórt iönfyrirtæki f Reykjavfk leitar að
2 herb. eða einstaklingsíbúð í Reykja-
vík til leigu fyrir starfsmann, leigutími
og verð samningsatriði. Svarþjónusta
DV, s. 903 5670, tilvnr. 60977.
3ja herbergja fbúö óskast f Reykjavfk
sem fyrst. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 561 1658.
Brynjúlfur Halldórsson.
3ja manna reglusöm fjölskylda óskar
ertir 3-4 herbergja íbúð sem fyrst eða
fyrir 1. aprfl. Helst í Hafnarfírði.
Upplýsingar f síma 565 2413._________
Elnstaklingsfbúö óskast til leigu, góðri
umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Upplýsingar í síma 557 3977
eða 568 6691.
Eintaklings- eöa 2ja herfoergja ibúö
óskast sem fyrst. Er reyklaus og
reglusamur. Uppl. í síma 431 1341.
Guðmundur.__________________________
Hjón meö 2 börn óska eftir 4 herb. íbúö
með bílskúr frá 1. apríl. Langtíma-
leiga. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 587 4037._
• Kaupmannahöfn. Hjón með 6 ára
barn óska eftir 3-4 herbergja íbúð á
Kaupmannahafnarsvæðinu frá
maíbyrjun, Uppl, í síma 587 0809._
Lftil íbúö eða herberai með aðgangi
að eldhúsi óskast. Ihk að mer
heimilishjálp. Upplýsingar í síma
551 3392, milli kl. 10 og 13._______
Reglusöm fjölskylda óskar eftir par-
húsi, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu
í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eða
Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 4259.
Reglusöm, 6 manna fjölskylda óskar
eftir að taka á leigu raðhús eða ein-
býli í Kópavogi, Garðabæ eða Breið-
holti. Uppl. í síma 554 6634._____
Tveir traustir, regiusamir einstaklingar
í fastri vinnu óska eftir þriggja
herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
Meðmæli ef óskað er. Sími 552 2187.
Ung hjón meö 2 börn óska eftir 3-4
herb. íbúð, helst í Kópavogi eða ná-
lægt Borgarspítalanum. Reglusemi og
skilv. greiðslum heitið. S. 564 3321.
Unga, reglusama stúlku á tvítugsaldri
vantar íbúð sem fyrst. Einstaklings-
eða 2 herbergja, helst miðsvæðis í
Rvík. Sími 551 3515 e.kl. 19. Sigga.
Ungt par meö lítinn rekstur í miöbænum
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á svæði
101. Greiðslugeta 35 þús. Upplýsingar
f síma 587 1974 og 561 7840.________
Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúö, helst
miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli.
Upplýsingar í síma 588 3516.______
Óska eftir aö taka á leigu einstaklings-
íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
Hámarksgreiðslugeta 25 þús. á mán.
Uppl. í síma 553 0995 eftir kl. 16._
3ia herbergja íbúö óskast strax.
Oruggar greiðslur, meðmæh.
Upplýsingar í síma 557 2275.______
Ung, reglusöm hjón meö 2 börn óska
eftir 3-4 herb. íbúð á leigu. Uppl. í
slma 587 4552 eða 565 8883.
2ja herbergja ibúö óskast á svæöi 105.
Upplýsingar í síma 562 2490.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæöi til lengri eða
skemmri tíma fyrir tjaldvagna, hjól-
hýsi og bfla. Upphitað húsnæði.
Húsvarsla allan sólarhringinn.
Pöntunarsími 565 5503. Rafha-húsið,
Lækjargötu 30, Hf„ sími 565 5503.
M Atvinnuhúsnæði
Til sölu eöa leigu 480 m2 atvinnuhús-
næðí í Grindavík sem skiptist í 270
m2 iðnaðarhúsn., 155 m2 veiðarfæra-
geymslu og frystiklefa og 30 m2 beitn-
ingaskúr með 40 feta frystigámi. Selst
allt saman eða í 3 hlutum. S. 426 7099.
Gegnt Húsasmiöjunni/Bónusi. 70 m2,
gott húsnæði á jarðhæð. Hentugt fyrir
verslun eða heildverslun. Stórir
gluggar út að götu. Laust strax. Uppl.
í síma 588 7887 eða 553 3120._______
Mjög vandaö skrifstofu- og verlsunar-
húsnæði til leigu við Bæjarhraun í
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
555 2980,853 1644 og 565 3320.
Skeifan 8. Til leigu 850 fm húsnæði,
jarðhæð/kjallari, hentar fyrir lager,
verslun o.fl. Ódýr leiga. Upplýsingar
í vs. 587 2220 eða hs. 568 1680.
Skólavöröustígur. 80 m2 götuhæð í
nýl. steinh. til sölu. Áhv. 4,0 m. Fast-
mat 5,1 m. og brunabm. 8,5 m. Verð
ca 6,0 m„ ath. skipti. S. 562 7088._
Til leigu skrifstofuhúsnæöi f Skipholti,
53 m2 nettó, sem skiptist í þijú
herbergi. Uppl. í símum 551 2363 og
553 1860.___________________________
Óska eftir iönaöarhúsnæöi eöa bflskúr
sem hægt er að innrétta sem íbúðar-
húsnæði, 35 m2 eða stærra, helst á
jarðhæð. Uppl. í sfma 566 8696 e.kl. 19,
Óskum eftir aö taka á leigu 50-100 fm
atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr-
um. Upplýsingar gefa B.S. verktakar
í síma 897 3025.____________________
190 fm iönaöarhúsnæöi til leigu,
hentugt fyrir heildverslun eða léttan
iðnað. Upplýsingar í síma 567 4470.
Til leigu ca 800 fm iönaöarhúsnæöi f
nágrenni Sundahafnar, innkeyrslu-
dyr, laust strax. Uppl. í síma 896 5441.
Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar
ísíma 565 7282.
EGILSSTAÐABÆR AUGLYSIR
TIL SÖLU
JCB 3D traktorsgröfu, árg. ’90, notaða
6700 vst. Opnanleg framskófla, gafflar,
skotbóma, servokerfi. Tvær afturskóflur,
ársgömul dekk. Lítur vel út, í góðu lagi.
Vel við haldið.
Upplýsingar gefur Björn í síma 471-1490.
Atvinna í boði
Atvinnutækifæri. Tækifæri fyrir fram-
takssamt fólk, húsnæði undir sjoppu-
rekstur með öllu tilheyrandi til leigu
á góðum stað. Sanngjörn leiga. Uppl.
í síma 587 0548 eða 426 7077._______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mlnútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.____
Tölvuþekking.
Starfsmaður með góða þekkingu á
PC-tölvum óskast. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila. Svör sendist DV,
merkt „Tölvur-5309”, f. 1. mars.____
Óskum eftir aö ráöa duglegan sölu-
mann til þess að selja þjónustu okkar.
Einungis fólk með reynslu kemur til
greina. Upplýsingar gefa
B.S.-verktakar í síma 897 3025._____
Hársnyrtisvein/meistara vantar í
hlutastarf á hársnyrtistofu í
Grafarvogi. Uppl. í síma 567 5383 á
kvöldin og um helgar._______________
Hársnyrtifræöingur óskast til afleys-
inga í aprfl. Lítíl stofa - mikið að gera
- prósentur. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61449,____________
Röskur og reglusamur maöur óskast
til starfa í iðnfyrirtæki í Kópavogi.
Umsóknir, merktar „Áreiðanlegur-
5311”, sendist DV f. mið. 28. febr. ‘96.
Starfsfólk óskast í samlokugerö í
Garðabæ, reyklaus vinnustaður.
Vinnutími frá kl. 05. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60350.
Húshjálp óskast til að annast heimilis-
þrif, 4-5 tímar í viku, á heimili á Sel-
tjamamesi. Uppl. í síma 5510119.
Ráöskona óskast í sveit, strax eða með
vorinu, má hafa með sér börn. Uppl.
í síma 557 5190 eða 4214620.________
Starfskraftur óskast til afareiöslustarfa.
Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19.
Skalli, Vesturlandsvegi.
fe Atvinna óskast
Ég er 22 ára og hef lært í Svíþjóö á
CNC/CAD/CAM/ISO 9000-9004. Ég
útskrifaðist sem CNC forritari árið
1995 og ég óska eftir framtíðarvinnu.
Hilmar Bjamason, s. 553 2226._______
Reyklaus tvítugur maöur óskar eftir
vinnu strax. Margt kemur til greina.
Hefur bíl til umráða. Meðmæli geta
fylgt. Uppl. í s. 565 6436 eða 896 3642.
36 ára aamall maöur óskar eftir vinnu.
Margtkemur til greina.
Upplýsingar í síma 567 1284.________
Stúlka á 19. ári óskar eftir starfi.
Er vön alls kyns afgreiðslustörfum
o.fl. Uppl. í síma 554 2926. Anna.
Barnagæsla
Ég og mitt barn viljum taka aö okkur
að gæta barns eða harna, hálfan eða
allan daginn. Uppl. í síma 588 3969.
Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema alfi árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan,
Grunnnám - framhaldsskólaáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia *95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bflas. 896 3248.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SLX ‘94, s. 552 8852, 897 1298.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda,
s. 554 0594, fars. 853 2060.________
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200._________
Gyffl Guöiónsspn. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.__________
553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
Ýmislegt
Ef þú átt húsnæöi á Alicante-svæöinu
(Torrevieja) og þarft eftirlit með eign-
inni þá bjóðum við þessa þjónustu.
Við yfirförum húsið 2svar í mánuði
(oftar ef þér óskið) fyrir 500 kr. á
mánuði. Við sjáum um þrif fyrir og
eftir komu. Verð frá 2.500 kr.
Bjóðum upp á aðra þjónustu. Hafið
samband og fáið frekari upplýsingar
hjá Nönnu í síma 00-34-08365840 eða
faxnúmer 00-34-66760868.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kí. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga lfl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingaslminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Erótik & unaösdraumar.
• Myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Léleg kjörsókn er sterkasta vopniö sem
íslenskir öreigar geta beitt gegn spillt-
um miðaldayfirvöldum, jafnvel í for-
setakosningum. „Þjóðfélagslegt
svarthol. Uppl. í síma 562 2627.
Gervineglur.
Viltu láta setja á þig gervineglur?
Upplýsingar í síma 588 3751.
Geymið auglýsinguna.
Olfumálun.
Tek að mér að mála eftir Ijósmyndum.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 552 9248
eftir hádegi. Geymið auglýsinguna.
V
Einkamál
Safarfkar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
41 árs maöur, vel menntaður og reglu-
samur, vill kynnast skemmtilegri
konu með varanleg kynni í huga.
Áhugamál: klassísk tónlist, fjarlægar
þjóðir, fjallaferðir o.fl. Svör sendist
DV, merkt „HA-5301, f/ 1.3. ‘96. Trún-
aði heitið og öllum bréfum svarað.
Konur! Ert þú orðheldin og fjárhags-
lega sjálfstæð? Giftur, tæplega fimm-
tugur landsbyggðarmaður vill kynn-
ast þér. Öllum bréfum svarað. Svör
sendist DV, merkt „K-5302”, f. 4. mars.
Bláa Lfnan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta
annað fólk? Lífið er til þess að njóta
þess. Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiöist þér einveran? Viltu komast f
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa Ifnan 904 1666. Þjónusta
fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi,
láttu ekki happ úr hendi sleppa,
hringdu núna. 904 1666.39,90 mín.
Skemmtanir
Trfó A. Kröyer leikur blandaða tónlist
fyrir t.d. þorrablót, árshátíðir og hin
ýmsu tækifæri. Uppl. í símum 552 2125
og587 9390. Fax 587 9376.
Framtalsaðstoð
Höfum ákveöiö aö bæta viö okkur skatt-
skilum fyrir einstaklinga og rekstrar-
aðila. Tiyggið ykkur aðgang að þekk-
ingu og reynslu okkar á meðan færi
gefst. Ágúst Sindri Karlsson hdl. og
Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni
3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl.
Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a.
Framtöl, reiknings- og vskskil ein-
stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244.
Gunnar Haraldsson, hagfræðingim
Tek aö mér aö gera skattframtöl fyrir
rekstraraðila, aðeins 2 verðflokkar, 9
þ. og 13 þ. + vsk. Aðilar með taprekst-
ur fá 10% afsl. S. 557 2422. Sigrún.
Tek aö mér bókhald og framtalsgerö
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræð-
ingur, sími 568 2788.
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr,
s. 567 3813 e.kl. 17 og boðsími 845 4378.
Viösklptamiölun - bókhaldsþjónusta.
Getum bætt við okkur bókhalds-
verkefhum og skattframtalsgerð.
Upplýsingar í síma 568 9510.
Skattframtöl fyrir rekstraraöila,
íj árhagsbókhald, launaútreikningar,
VSK-uppgjör. Sanngjarnt verð. Visa
kreditkort. Bókhaldsstofan Fagverk
EHF, sími 562 7580.
Þjónusta
Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804.
Al-Verktak hf, sími 568 2121.
Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og
smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu-
hreinsun gleija. Uppl. í síma 568 2121.
Ath. Örbylgjuloftnet. Tek að mér að
setja upp örbylgjuloftnet. Býð upp á
mjög hagstætt verð. Góð þjónusta.
Vinsamlega hringið í síma 896 9441.
Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð; Euro/visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann,____________________________
Múrverk - flísalagnir. Viðhald og
viðgerðir, nýbyggingar, steypur.
Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrara-
meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723.
Pipulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á nitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 553 6929, 564 1303 og 853 6929.
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. Tilboð -
tímavinna. Straumröst sf„ s. 551 2766,
símboði 845 4044, bflas. 853 3434.__
Trésmíöar. Húsasmiður og húsasmíða-
meistari geta bætt við sig vinnu,
vanir nýsmíði, sem og viðgerðum. S.
557 1231,562 1887,897 1281._________
Snjómokstur allan sólarhringinn. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 892 1858
og 554 4810. Geymið auglýsinguna.
JL Hreingerningar
Aiþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphremsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.__
Hreingerningaþjón. R. S. Teppa-,
húsgagna- og allsherjarhreingerning-
ar. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð
og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399.
Ræstingar
Prif! þrif! þrif!
Óska eftir manneskju til ræstinga
tvisvar í viku, á þriðjudögum frá kl.
17-20 og föstudögum frá kl. 13-20.
Þarf að hafa bíl til umráða. Nánari
uppl. í s. 568 2410 milli kl. 10 og 13.
Garðyrkja
Garöklippingar. Fagmennska - reynsla
- árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð-
stafanir í tíma. Taktu símann og
hringdu í garðyrkjumanninn núna.
Gróðursæll, Ólafur Stefánsson garð-
yrkjuiðnfræðingur. S. 581 4453.________
Trjáklippingar, nú er rétti tíminn til
að klippa tré og runna. Vönduð vinna,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 587 7410.
Guðlaugur.
77/ bygginga
B.E.M.Byggingaefnismiðlunin óskar
eftir í umboðssölu byggingarbúnaði
(vélar, tæki o.fl.). Vantar á skrá gáma
og geymsluskúra, steypusíló, 500 1,
VMC-mót, setur, dokaborð. Uppl. f
síma 896 6551 eða 586 1268. Ingólfur.
Upphitaöur vinnuskúr, 12 m2, til sölu,
loftpressur, 30 kg og 200 kg. Gömul
Elu-sög og Lada station ‘88. Uppl. í
símum 567 1729 og 897 1729.
900 metrar af 2x4 til sölu, vinnuskúr,
16 fm, á 40 þús. og steypuhrærivél.
Upplýsingar í síma 893 3743.______
Óska eftir vinnuskúr. Upplýsingar í
síma 565 0798.
Vélar - verkfæri
Háþrýstidæla á kerru til sölu, 350 bör +
turbo, þriggja fasa, lítið notuð, með
öllum aukahlutum. Sfmi 554 4181.
Til sölu hellusteypuvél ásamt mótum.
Upplýsingar í síma 473 1216.
Skipti óskast á húsi/bíl í Kristiansand,
Noregi, fyrir hús/bíl á höfuðborgar-
svæðinu, frá 6. til 25. júlí. Upplýsingar
f síma 566 8095 eða 00-47-38043835.
w
Gisting
Gisting i Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og
2 manna herb. með eldunaraðstöðu.
Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gisti-
heimilið, Bólstaðarhlíð 8, 552 2822.
Sveit
Ráðningarþjónustan Nínukoti. Aðstoð-
um bændur við að útvega vinnufólk
frá Norðurlöndunum. S. 487 8576, fax
487 8576 kl. 10-12 virka daga.