Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Síða 46
54
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 JLí’V
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílabúð Rabba auglýsir. Eigum
fyrirliggjandi uppgerða framdrifsöxla
í flestar gerðir jeppa og framdifsfólks-
bíla. T.d. GM, Chrysler, Subaru o.fl.
Mjög hagstætt verð. Þeir öxlar sem
ekki eru fyrirliggjandi á lager eru
pantaðir á skömmum tíma. Útrvegum
einnig uppgerðar stýrismaskínur í
flestar gerðir bíla á hagstæðu verði
og skömmum tíma. Tökum gömlu öxl-
ana og stýrismaskínurnar sem
greiðslu uppí nýju hlutina. Bílabúð
Rabba, Bfldshöfða 16, simi 567 1650.
VARAHLUTAVERSLUNIN
o
BRAUTARHOLTI 16 • 105 RETKJAVlK
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original vélavarahl. i miklu úrvali
í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s.
Benz, Scania, Volvo, BMW, VW, Ford,
Lada, Opel, Fiat, GM, Peugeot, AMC,
MMC, Toyota, Mazda o.m.fl.
• Vélavarahlutir frá viðurkenndum
framleiðendum. Það margborgar sig
að kaupa gæðavöru á hagstæðu verði.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
TRYGGING HF.
óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa
skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðamar verða seldar í
því ástandi sem þær em og kaupendur skulu kynna sér á
staðnum.
Toyota Hiace 1995
VW Golf 1992
Nissan Micra 1989
MMC Lancer 1989
Peugeot 309 1988
Toyota Corolla 1988
Suzuki Swift 1988
Lada st. 1988
Mazda 323 1988
Honda Civic 1987
Skoda130 1987
Ford Escort 1984
Skoda Favorit pickup 1993
Daihatsu Charade 1980
Aðrir bflar
BMW518 1991
Skoda Favorit 135 1992
Peugeot 103 XR 1992
Peugeot 106 XN 1992
Bifreiðamar verða til sýnis mánudaginn 26. febrúar 1996
í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skil-
að fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178,
105 Reykjavík, sími 562 1110.
S Bílartilsölu
Dogde Caravan, árg. ‘93, meö öllu,
7 manna, Oldsmobile Silhouette, árg.
‘91, 7 manna, m/öllu, Toyota HiAce,
árg. ‘87, dísil. Uppl. í síma 896 5441
eða Bflasölu Keflavíkur, sími 421 4444.
Ford pickup ‘83, F-250, 4x4, sjálfsk., 6,9
1 dísil, ásamt flutningskassa ‘92 frá
BTB í Borgarnesi. Stærð 3,40x2,15,
hæð 2,08. Kassinn er allur plasthúðað-
ur að innan. Hægt er að taka rampinn
af. Selst saman eða sitt 1 hvoru lagi.
S. 435 0066, 852 3832 eða Bflasala Vest-
urlands, Borgamesi, s. 437 1577.
• Benz 200, árg. ‘86, ekinn 150 þús.,
sjálfskiptur, topplúga, brettakróm,
fallegur og góður bfll. Verð 1.350.000.
• Volvo 740 GL, sjálfskiptur, árg. ‘86,
fallegur bfll. Verð aðeins 550.000.
Bflasalan Bflás, Akranesi,
símar 431 2622 og 4314262.
Mercedes Benz 230 CE ‘81, ekinn 111
þúsund km, einstakt eintak. Vel með
farin innrétting. Verð 650 þúsund.
Ath. staðgreiðslutilboð. Uppl. veitir
Jóhann í síma 896 2346 eða 562 3090.
Econoline 150, 4x4, árg. ‘81. Skráður
fyrir 7. Innréttaður, eldavél, vaskur,
svefnpláss f. 3-4, útvarp, segulband,
talstöð, 6 kastarar. Breytt hliðarhurð.
Upptekið: vél 351W, C6 skipting,
drifsköft, bremsur. Nýlég 38” DC dekk.
Krómfelgur. Spil. Tveir bensíntankar
(200 1). Splittað afturdrif, mjög góður
og fallegur bíll. Tilbúinn í ferðalagið.
Uppl. í síma 483 4587 og 483 5088.
Scout Traveler original, árg. ‘76, Nissan
dísil með mæli, sjálfskiptur, ekinn
165.000, ný 32” dekk, einn eigandi frá
upphafi. Gott boddí. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Verð ca 270.000.
Upplýsingar í síma 565 2256.
Toyota Hilux SR5 EFI ‘88, 2400 cc, upph.
á 38” dekkjum, 15” stálfelgur, 5:71
drifhlutfoll, loftdæla við vél, Recaro-
stólar, nýskoðaður ‘97 og ýmislegt fl.
Verð aðeins 850 þús. Til sölu hjá Bíla-
sölunni Start, s, 568 7848, 483 3443.
Einn góöur í vetur. Til sölu Toyota
Camry 4x4 GLi, árg. ‘88, ekinn 151
þús., sumar- og vetrardekk. Skipti
koma til greina á mótorhjóli eða bíl.
Allt kemur til greina. Upplýsingar í
sima 482 1031 eða 894 0485.
Ford F 350,7,31, dísil, árg. 1993,
ekinn 27 þús. mílur, lækkuð drif,
driflæsingar, loftdæla, 44” dekk á
felgum o.fl. Verð 3,6 millj. Uppl. í vs.
461 3015, hs. 462 6405 og bs. 853 8400.
Til sölu Dodge Dakota LE ‘93, ekinn
27.000 mflur, 318 Magnum, bein
innspýting, vökvastýri, vökvabrems-
ur, rafdr. rúður, cruise control o.fl.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar i síma
587 3535.
Daihatsu Applause 16Zi 4x4 ‘91 til sölu,
ekinn 85 þús. km, upphækkaður. Ásett
verð 930 þús., athuga skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 437 2288.
Honda Accord EXi, árg. ‘91, sjálfskipt-
ur, rafdr. rúður, samlæsingar og m.fl.
Fallegur og góður bíll. Skipti á ódýr-
ari, Uppl. í síma 421 2709.
Mazda 323F GT 1800, árg. ‘92, svartur,
með álfelgum, ABS, 5 dyra, allt rafdr.
+ topplúga, ekinn 71.500, ath. skipti
á ódýrari. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61196.
Rauöur Volkswagen Golf, árgerð ‘88,
ekinn 68 þúsund, aðeins 2 eigendur,
skoðaður ‘97. Verðhugmynd 500-550
þúsund. Sími 557 2367.
Til sölu Dodge Eagle Talon TSi, turbo,
4x4, árg. ‘91, ekinn 52.000 mílur, 210
hö. Góður bíll í toppstandi. Ásett verð
1.750 þús. Upplýsingar í síma 565 5281.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Akurgerði 13, hæð og ris, þingl. eig.
Bergsteinn Pálsson og Hrönn Áma-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, húsbréfadeild, miðviku-
dagirtn 28. febrúar 1996 kl. 13.30.
Ásvallagata 10, kjallaraíbúð, þingl.
eig. Guðmundur Bogason og Árdís
Olgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild,
miðvikudaginn 28. febrúar 1996 kl.
10.00.
Blöndubakki 3,2. hæð t.h., þingl. eig.
Kristján Jónsson, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður starfsmanna ríkisins, mið-
vikudaginn 28. febrúar 1996 kl. 10.00.
Brautarholt 22, ehl. 01-02, þingl. eig.
Þórshamar, karatefélag, gerðarbeið-
andi Byggðastofnun, miðvikudaginn
28. febrúar 1996 kl. 10.00.
Esjugrund 5, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Sérþrif hf., gerðarbeiðandi Is-
landsbanki hf. 526, miðvikudaginn
28. febrúar 1996 kl. 10.00.
Eyjabakki 4, íbúð á 1. hæð t.h., þingl.
eig. Marinó Pálmason, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og
Landsbanki fslands, miðvikudaginn
28. febrúar 1996 kl. 10,00,______
Gaukshólar 2, 7. og 8. hæð merkt G
m.m., þingl. eig. Sveinn Óli Jónsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, húsbréfadeild, og Lífeyris-
sjóður starfsmanna ríkisins, miðviku-
daginn 28. febrúar 1996 kl. 13.30.
Gnoðarvogur 48, íbúð á 3. hæð, þingl.
eig. Rúnar Sigurjónsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands, Gjald-
heimtan í Reykjávík, húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og P. Samúelsson
hf., miðvikudaginn 28. febrúar 1996
kl. 13.30._______________________
Guðrúnargata 10, hluti, þingl. eig.
Kristján J. Reykdal, gerðarbeiðendur
Iðnþróunarsjóður og Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, miðvikudaginn
28. febrúar 1996 kl. 13.30.______
Helluland 1, þingl. eig. Láms Hall-
bjömsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., miðvikudaginn 28. febrúar
1996 kl. 13.30.__________________
Holtsgata 9, þingl. eig. Sæmundur
Aðalsteinsson og Halldóra Sólveig
Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar,
Mikligarður hf. og Samvinnusjóður
íslands hf., miðvikudaginn 28. febrú-
ar 1996 kl. 10.00.
Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Kristjana O. Valgeirsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 28. febrúar 1996 kl.
13.30.
Hringbraut 119, íbúð 04-04, þingl. eig.
Edda Klemensdóttir, gerðarbeiðandi
Jón Hilmar Þórarinsson, miðviku-
daginn 28. febrúar 1996 kl. 10.00.
Hverafold 126, kjallaraíbúð m.m.,
merkt 0001, þingl. eig. Egill Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, miðvikudaginn 28. fe-
brúar 1996 kl. 10.00.
Hæðargarður 30, íbúð á efri hæð,
þingl. eig. Ásta Helgadóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Lánasjóður ísl. námsmanna, Ljfeyris-
sjóður Dagsbr/Framsóknar og Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudag-
inn 28. febrúar 1996 kl. 13.30.
Kaplaskjólsvegur 51, 1 herb. íbúð í
kjallara, þingl. eig. Halldór Lúðvígs-
son, gerðarbeiðandi Ssslumaðurinn í
Stykkishólmi, miðvikudaginn 28.
febrúar 1996 kl. 10.00.
Klukkurimi 85, hluti, þingl. eig. Ómar
V. Snævarsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Vá-
tryggingarfélagið Skandia, miðviku-
dagirrn 28. febrúar 1996 kl. 10.00.
Kvisthagi 27, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Edgar E. Cabrera Hidalgo og Hanna
Charlotta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag-
inn 28. febrúar 1996 kl. 13.30.
Lindarbyggð 1, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Marteinn Hafþór Hreinsson og
Ásgerður Pálsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, íslands-
bariki hf., útibú 526, Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, Ríkisútvarpið
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mið-
vikudaginn 28. febrúar 1996 kl. 13.30.
Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurður Benjamínsson, gerðarbeið-
andi Búnaðarbanki íslands, miðviku-
daginn 28. febrúar 1996 kl. 10.00.
Möðrufell 13, íbúð á 4. hæð t.h.,
merkt 4-3, þingl. eig. Hafsteinn Páll
Sörensen, gerðarbeiðandi Málflutn-
ingsstofan sf., miðvikudaginn 28. fe-
brúar 1996 kl. 10.00. ,
Njálsgata 35, hluti, þingl. eig. Unnur
Agnes Hólm og Vikar Freyr Odds-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og íslandsbanki hf., Hafn-
arfirði, miðvikudaginn 28. febrúar
1996 kl. 10.00.
Spilda úr Helgafellslandi II, 3.300 fm
í Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigmundur
Fr. Kristjánsson, gerðarbeiðendur fs-
landsbanki hf. og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, miðvikudaginn 28.
febrúar 1996 kl. 10.00.
Sörlaskjól 15, aðalhæð og ris, ásamt
tilh. lóðarréttindum, þingl. eig. Gylfi
Aðalsteinsson og Nanna Christians-
en, gerðarbeiðandi Iðnþrótmarsjóður,
miðvikudaginn 28. febrúar 1996 kl.
10.00._______________________
Vesturfold 25, þingl. eig. Margrét
Irene Schwaab, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
28. febrúar 1996 kl. 10.00.__
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Eyjabakki 13, íbúð á 3. hæð t.h. + bfl-
skúr, þingl. eig. Sveinn V. Kristinsson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Skúli Magnússon, mið-
vikudaginn 28. febrúar 1996 kl. 15.00.
Hraunbær 68, hluti í íbúð á 3. hæð
t.v., þingl. eig. Guðbjörg K. Pálsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki íslands,
lögfrdeild, fimmtudaginn 29. febrúar
1996 kl. 13.30.______________
Seljabraut 76, ásamt stæði nr. 0101 í
bílhúsi, þingl. eig. Marta Guðjóns-
dóttir og Jónas Þór Hreinsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
húsbréfadeild, miðvikudaginn 28. fe-
brúar 1996 kl. 15.30.________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK