Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1996, Side 53
T~W; LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 dagsönn < Söngur Passíusálma í Digraneskirkju í Digraneskirkju í Kópavogi verða sungnir með „gömlu lög- unum“ Passíusálmarnir alla sunnudaga í fóstu og hefst söng- urinn á morgun kl. 18.00. Ævintýra-Kringlan í dag kl. 14.30 kemur Hallveig Thorlacius með Brúðuleikhúsið Sögusvuntuna í Ævintýra- Kringluna og sýnir leikþátt um minnstu tröllastelpu í heimi. Félag eldrí borgara í Reykjavík Aðalfundur verður á Hótel Sögu á morgun kl. 13.30. Dansað í Goðheimum kl. 20.00. Litunarkeppni 1996 verður haldin í Borgarkjallar- anum (áður Amma Lú) á morg- un kl. 15.00. Félag eldrí borgara, Hafnarfirði Félagsfundur verður kl. 15.00 á morgun að Strandgötu 30 (gamla Hafnarfjarðarbíó). Safnaðarfélag Hjallakirkju verður með kaffisölu eftir messu á morgun, konudaginn. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður á morgun kl. 14.00 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Lippstíkk á Höfn Hljómsveitin Lippstikk verður meö tónleika í Víkinni á Höfn í Hornafirði í kvöld. Fyrirlestur í Norræna húsinu Torben Rasmussen, forstjóri Norræna hússins, verður með fyrirlestur á morgun kl. 16.00 í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn er á dönsku og nefnist Per Hojholt - digtemes digter. Dagur símenntunar Á degi símenntunar í dag verður Félags- og fræðslumið- stöð iðnaðarins emð opið hús í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. Fjölbreytt kynning. Samkomur Kvöldskólinn í Kópavogi Opið hús verður í dag kl. 13.00-17.00. Kynnt verða nám- skeið sem skólinn er með. Sólstöðuhópurinn gengst fyrir fyrirlestri í Nor- ræna húsinu í dag. Yfírskriftin er: Að verða ástfanginn og lifa það af. Eftir fjóra fyrirlestra verða pallborðsumræður. Ólafía Hrönn og Tómas á Café Reykjavík Ólafía Hrönn og Tríó Tómasar R. Einarssonar leika á Café Óp- eru í kvöld frá kl. 24.00. Opið hús hjá Bahá'íum Baháíar verða með opið hús að Álfahakka 12 í Mjódd í kvöld kl. 20.30. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 40 23. febrúar 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 65,630 65,970 67,300þþ Pund 101,290 101,810 101,150þþ Kan. dollar 47,720 48,020 48,820þþ Dönsk kr. 11,6670 11,7290 11,683Öþ Norsk kr. 10,3390 10,3960 10,3150þ Sænsk kr. 9,7430 9,7960 9,5980þ Fi. mark 14,5230 14,6090 14,7830þ Fra. franki 13,1530 13,2280 13,1390þ Belg. franki 2,1970 2,2102 2,1985þ Sviss. franki 55,4900 55,8000 55,5000þ Holl. gyllini 40,3100 40,5400 40,3500þ Þýskt mark 45,1400 45,3700 45,1900þ ít. líra 0,04182 0,04208 0,04194 Aust. sch. 6,4150 6,4550 6,4290þ Port. escudo 0,4337 0,4363 0,4343þ Spá. peseti 0,5368 0,5402 0,5328þ Jap. yen 0,62390 0,62760 0,63150 írskt pund 104,120 104,760 104,990þþ SDR 96,55000 97,13000 97,83000 ECU 82,9100 83,4000 82,6300þ Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Hvassviðri og stormur Á landinu öllu er vaxandi norð- austanátt og ofanhrið á Austur- og Norðausturlandi. Hvassviðri eða stormur víðast hvar þegar kemur fram á daginn og þá með snjókomu um nánast allt norðan- og austanvert landið. Suðvestan til verður hins Veðríð í dag vegar úrkomulaust að mestu en þó víða skafrenningur. Vindáttin verð- ur heldur norðlægari síðdegis og í nótt fer að draga úr veðurhæð allra vestast á landinu. Einnig dregur talsvert úr ofankomu á Vestfjörðum og Austfjörðum. Frost verður 2 til 7 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður vaxandi norðaustanátt, allhvasst þegar kemur fram á daginn, hvass norðan og skafrenningur um miðjan dag og ef til vill snjómugga um tíma. Frost 3 til 5 stig. Sólarlag í Reýkjavik: 18.25. Sólarupprás á morgun: 8.55. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.45 Árdegisflóð á morgiui: 10.08 Heimild: Almanak Háskólans. Ve&rið kl. 12 í dag Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Akurnes Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Keflavikurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Helsinki Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Paris Róm Mallorca New York Nice Nuuk Orlando Vín Washington Winnipeg snjókoma -5 úrkoma í grennd -0 snjókoma -5 snjóél -8 snjókoma -2 skafrenningur -4 skýjaö -3 snjókoma -4 skafrenningur -4 skýjaö -3 kornsnjór -7 skýjaö -1 léttskýjaö -18 skýjaö -8 snjóél á sió.klst. 3 hálfskýjaö -1 léttskýjaö 11 þokumóöa 3.3 snjókoma -3 rigning 7 þokumóöa -2 skýjaö 7 heiöskýrt 8 snjók. á síð.kls. -5 súld 2 heiöskírt 8 léttskýjaö 13 þokumóóa 7 skýjaö 11 léttskýjaó -12 þokumóóa 18 skýjaö -2 súld á síö.klst. 9 snjókoma 1 Hótel ísland: og Bítlavinafélagið Bítlavinafélagið heldur uppi stuöinu á Hótel íslandi sem skapast á stór- sýningunni Bítlaárunum. skömmu. í Bítlavinafélaginu eru Jón Ólafsson, orgel, söngur, Eyjólfur Kristjánsson, gitar, söng- ur, Stefán Hjörleifsson, gítar, Har- aldur Þorsteinsson, bassi, Rafn Jónsson, trommur, og þeim til að- stoðar er Jóhann Hjörleifsson, trommur. Bítlaárin I Það verður sannkallað bítla- kvöld á Hótel íslandi í kvöld. í aðalsalnum verður stórsýningin Bítlaárin 1960-1970 og er um aðra 1 sýningu á þessari dagskrá að I ræða. Fram koma margir þekktir | sörígvarar og skemmtikraftar. Að- alsöngvarar eru Björgvin Hall- dórsson, Pálmi Gunnarson, Bjarni Arason og Ari Jónsson. Stórsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar leikur undir og Söngsystur koma einnig fram Þegar Bítlaárunum j lýkur kemur á sviðið hin bítla- væna hljómsveit, Bítlavinafélagið, ——— ii i i ————————————— Skemmtanir en hún er imi þessar mundir að halda upp á tíu ára afmæli sitt og Iætlar að halda áfram með bítlastemninguna sem myndast hefur. Bítlavinafélagið hefur verið á ferð um landið að undanfömu og gert það gott. Á efnisskrá þess eru öll gömlu og góðu bítlalögin og þau lög sem Bítlavinafélagið gaf út á geislaplötu sem kom út fyrir Skutull Myndgátan hér að ofan lýsir nafhorði. S3 Sharon Stone hefur fengið mikið lof fyrir leik sinn í Casino og er skemmst að minnast að hún fékk Golden Globe verðlaunin. Casino Háskólabíó hefur hafið sýning- ar á nýjustu kvikmynd Martins 1 Scorsese, Casino, með Robert De Niro, Sharon Stone og Joe Pesci í } aöalhlutverkum. Casino gerist í Las Vegas snemma á áttunda ára- | tugnum. Robert De Niro leikur 1 Sam Rothstein en myndin er um ! uppgang hans og fall í Las Vegas. I ______________________ Kvikmyndir } Joe Pesci leikur hægri hönd } hans, atvinnumorðingjann Nicky 1 Santoro, og Sharon Stone leikur Ginger McKenna sem heiUar 1 Rothstein og giftist honum. } Casino er að öllu leyti tekin í Las Vegas. Handrit myndarinnar 1 skrifuðu Martin Scorsese og í Nicholas Pileggi en þeir gerðu I saman handritið að GoodFellas I en í þeirri myndu fóru þeir Ro- i bert De Niro og Joe Pesci eftir- I minnilega með hlutverk sín. I Martin Scorsese er af mörgum talinn fremstur kvikmyndagerð- : armanna vestan hafs. Hann gerði fyrstu kvikmynd sína árið 1973, Mean Streets, og kynnti þar tvo unga og óþekkta leikara, Robert de Niro og Harvey Keitel. Allt frá } þessari stundu hefur verið um | náið samstarf að ræða á milli De | Niro og Scorsese og saman hafa 1 þeir gert margar eftirminnilegar r myndir. Má þar nefna Taxi Dri- ! ver, Raging Bull, New York, New ! York, The King of Comedy, Good- j Fellas og Cape Fear. < | Nýjar myndir Háskólabió: Casino Laugarásbíó: Skólaferðalagið Saga-bíó: Dumbo-aðgerðin Bíóhöllin: Bréfberinn Bíóborgin: Heat Regnboginn: Forboðin ást Stjörnubíó: Jumanji wmmmmmmmmmmsmmmBm Vatnslitamyndir Ásgríms Safn Ásgríms Jónssonar að Bergstaðastræti 74 í Reykjavík er opið á laugardögum og sunnudögum. Nú stendur þar Sýningar yfir sýning á vatnslitamyndum Ásgrims og eru sýndar tuttugu og fimm myndir frá um fimmtíu ára tímabili á ferli listamanns- ins. Sú elsta er frá 1904 og sú yngsta er frá 1952 og sýna mynd- ir þessar breiddina í túlkun og tækni þessa mikla vatnslitamál- ara. Sýningin stendur út mars- mánuð og er safnið opið kl. 13.30-16.00 en aðeins á laugar- dögum og sunnudögum. Aðgang- ur er ókeypis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.