Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBiík isw/
9
Vaka-Helgafell efndi til útgáfuteitis á Grand Hótel í vikunni. Á meðal gesta
voru mæögurnar Guðný Halldorsdottir og Auður Laxness sem hér eru
ásamt Elínu Bergs, stjórnarformanni Vöku-Helgafells, að glugga í bókina
Unglinginn í skóginum. Hún hefur að geyma valin Ijóð nóbelskáldsins.
Meðal þeirra rithöfunda
sem eru á mála hjá Vöku-Helgafelli
er sjálfur Davíð Oddsson sem er að
senda frá sér smásagnasafnið
Nokkrír góöir dagar án Guönýjar.
Hér er hann ásamt forleggjaranum,
Ólafi Ragnarssyni.
DV-myndir POK
Vinsælasta jólagjöfin til margna ára
„Lykill að Hótel Örk11
Gisting, morgunverður og kvöldverður í eina eða
fleiri nætur á einhverju Lykilhótelanna:
Salan er hafin á Lykilhótel
Cabin í Borgartúni 32
%
Jólaglögg og piparkökur
boði hótelsins
Gefið gjof sem gleður - Gefið Lykil að Hótel Örk
Upplýsingar í sfma 51 1-pQ30
....j&Jkjt.....__
Ef þú þarft meira pláss ættirðu
kannski frekar að hugsa um pallbíll?
4x4
GEFUR ÞÉR
AUKIÐ
ÖRYGGI!
VERÐ:l.595.000 KR.
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00.
Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50.
Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00.
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.
Komdu og sestu inn!
Staðalbúnaðurinn í BALENO WAGON er ríkulegur - m.a. 2 öryggis-
loftpúðar, rafmagn í rúðum og útispeglum, samlæsingar, vökva- og
veltistýri, toppgrind, upphituð framsæti, útvarp og segulband með 4
hátölurum, vindkljúfur með hemlaljósi að aftan, bensínlok opnanlegt
innanfrá, geymsluhólf undir farangursrými og draghlíf yfir farangursrými.
AflmikiU, rúmgóður, öruggur og einstaklega
hagkvœmur með notagildið í fyrirrúmi
f
SUZUKI \
AFL OG
ÖRVÍÍGI