Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 imm 49- Á fjórða þúsund km ferðalag til að hlaupa hálfmaraþon: Hinn kunni hlaupari, ívar Jósafatsson, tók upp á því fyrir þremur árum aö skipuleggja ferð til Lúxemborgar fyrir skokkara til að taka þátt í maraþonkeppni sem fram fer þar í borg. Það varð svo vinsælt uppátæki að ívar hefur frá því neyðst til að skipuleggja fleh’i Umsjón Isak Örn Sigurðsson ferðir. í fyrra var farið til hollensku borgarinnar Amsterdam og skildi sú ferð eftir sig ógleymanlegar minningar hjá þeim hlaupurum sem tóku þátt. í ár var ferðinni heitið til Sviss þar sem skokkarar tóku þátt í Laus- anne- maraþoninu sem fram fór 19. október síðastliðinn. Allt í allt voru það 30 manns sem fóru í ferðina til Sviss frá íslandi. ívar er í óða önn 29. nóvember: Haustfagnaður Iskokkara Haustfagnaður skokkara verður haldinn laugardags- kvöldið 29. nóyember á skemmtistaðnum írlandi við Kringluna. Stofnað verður fé- lag maraþonhlaupara þann dag og einnig gengið frá sam- ræmingu 10 hlaupa, sem öll verða 10 km löng, á næsta hlaupaári. Fundarstjóri verð- ur Þorsteinn Geir Gunnars- son. Verð á mann er 1500 krónur með mat. Fyrr um daginn munu þeir sem þreyttu Laugavegshlaup í sumar milli Landmannalauga og Þórsmerkur, hlaupa hinn V eiginlega Laugaveg í Reykja- vík, frá Hlemmi niður á Lækj- í: artorg. 31. desember: Gamlárshlaup IR IHlaupið hefst klukkan 13 við ÍR-húsið. Hlaupnir verða 9,5 km með tímatöku, flokka- skipting fyrir bæði kyn. Upp- lýsingar um hlaupið gefa Kjartan Ámason í sima 587 2361, Hafsteinn Óskarsson í síma 557 2373 og Gunnar Páll Jóakimsson í síma 565 6228. 31. desember: Gamlárshlaup UFA Hlaupið hefst klukkan 12 við Dynheima á Akureyri og | hlaupnir verða 4 og 10 km með tímatöku. Upplýsingar um hlaupið gefur Jón Árna- í son í sima 462 5279. 31. desember: Gamlárshlaup KKK Hlaupið hefst klukkan 13 | við Akratorg á Akranesi. Vegalengdir í hlaupinu eru 2 og 5 km. Upplýsingar um hlaupið gefur Kristinn Reim- arsson í síma 431 2643. að skipuleggja hlaupaferð í apríl á næsta ári í London-maraþon. Hjón- in Árni Aðalbjarnarson og Rósa Þorsteinsdóttir á Ísafírði voru með- al þeirra sem fóru til Sviss. „Það var engin spurning, þessari ferð máttum við ekki missa af, því við höfðum heyrt að Sviss væri sérstaklega fallegt og heillandi land og hlaupaleiðir því eflaust fallegar,“ sagði Rósa. „Að lokinni vinnu fimmtudaginn 16. október síðastliðinn var lagt af stað frá ísafirði til Reykjavíkur. Ferðin sem er 540 km gekk að óskum. Vaknað var snemma daginn eftir og haldið út á Keflavíkurvöll þar sem 25 manna hópur eftirvæntingarfullra hlaupara var þar saman kominn. Flogið var til Lúx- emborgar og þaðan farið með rútu til Sviss. Rútuferðin var lengri en búist var við því bæði var vegalengdin meiri en áætlað hafði ver- ið og einnig bilaði rútan tvisvar á leið- inni. En á áfanga- stað komumst við fyrir rest.“ aflíðandi brekkur sem hræddu suma, en voru síðan ekki svo erflð- ar þegar í hlaupið var komið. Þá fór- um við að skoða Ólympíusafnið í Lausanne og þaðan að sækja - voru ræstir kl. 9.15 um morgun- inn, næstir fóru hlaupararnir í 10,5 km hlaupið, kl. 9.45. Loks vorum við, sem fórum hálft maraþon - 21,1 km - ræst af stað klukkan 11.45.“ þorp með vínvið í hlíðum alveg nið- ur að götu, en þar voru þorpsbúar samankomnir til að hvetja hlauparana og bjóða vínber, banana og appelsínur. Öll komumst við í mark, sumir bættu tímann sinn og aðrir ekki, en það voru sveittir og ánægðir hlauparar sem komu á krá og skáluðu í heitu kakói með grandi eða koniaki. Um kvöldið var glens og gaman hjá hópnum og voru dregin út nokk- ur útdráttarverðlaun, gefin af Adi- das og Leppin Sport. Að því loknu var farið að borða á skemmtileg- um ítölskum matsölustað. Á mánudeginum um hádegi var lagt af stað frá Lausanne til Lúx- emborgar með viðkomu í Interlagen í Sviss í NA-átt frá - Lausanne, þar sem farið var með fjallakláf upp í fjallið á matsölu- stað í um 1500 m hæð, sem úr fjar- lægð virtist hanga utan í fjallinu. Það sem fyrir augu bar á leiðinni í rútunni og frá fjallinu er nær ólýsanlegt, náttúrufegurðin var slík. Við komum siðan til Lúxem- borgar um kvöldið og gistum þar. Á heimfarárdegi eyddum við síð- ustu tímunum í að skoða nýjustu Kringlu þeirra Lúxemborgara áður en flogið var til Keflavíkur'* 12 tíma rútuferð s-i. Isfirðingarnir i hlaupaferðinm til Sviss. Talið frá vinstri eru Rósa Þorsteinsdóttir, Gunnar Þór Sig- urðsson, Árni Aðalbjarnarson og Gunnar Oddsson. í • keppmsgögnm og skoða það nýjasta í skóm og fatnaði fyrir hlaupara. Að lokum var farið í pastaveisluna sem haldin var í tengslum við hlaupið. Hlaupadagurinn (sunnudagurinn 19. október) rann upp og veðrið gat ekki verið betra, 12 gráðu hiti, logn og skýjað. Flestir voru búnir að „fylla“ sig með Leppin- orkudrykk og voru þvi |d|Px tilbúnir í slaginn. Þeir M sem fóru í heilt mara- f. Iþon - 42,2 km Ivar Adolfsson og Gretar Þor Guðjónsson metast um það hvor stóð sig betur í hlaupinu. Falleg hlaupaleið „Rútuferðin tók 12 tíma og var 630 km löng. Við vorum því þokka- lega þreytt eftir tvo langa ferðadaga. Vöknuðum við hress á laugardegin- um. Úti var 15 gráðu hiti og logn og fór stór hluti hópsins á síðustu æf- inguna fyrir hlaupið. Eftir það var farið með rútunni og hlaupaleiðin skoðuð. Fólki leist misvel á leiðina því þar voru nokkrar langar Grétar Þór Guðjónsson hátt uppi í Sviss aö hlaupi loknu. „Fljótlega gleymdi maður að spá í brekk- ur og erfiði á hlaupa- leiðinni, því hún var alveg sérstaklega fal- leg, meðfram Genfar- vatninu, gegnum lítil með mjög svo ánægða hlaupara. All- ir í hópnum voru sammála um að ferðin hefði verið mjög skemmtileg. Við ísfirðingarnir viljum þakka ' öllum ferðafélögunum og ekki síst fararstjóranum ívari Jósafatssyni fyrir þessa ógleymanlegu ferð. Við bíðum spennt eftir því að vita hvert farið verður næsta haust,“ sagði Rósa Þorsteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.