Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 58
66 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 t » Toyota 4Runner, árg. ‘85, nýsprautað- ur, ný 36” dekk, loftlæsingar að fram- an og aftan, loftdæla, talstöð, nýr sími, breytt drifhlutfóll o.m.fl. Uppl. í síma 565 5236 og 899 4506. Skipti á ódýrari. Allt kemur til greina. Utsala - Utsala! Þessi eðafvagn, sem er Isuzu Trooper, árg. ‘91, V6, sjálfskiptur, ekinn 69 þús. km, fæst næstu daga með veruleg- um staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 552 2383 eða 893 1981. Hrannar. Suzuki Vitara ‘93, ekinn 81 þús., upphækkaður, mjög fallegur og góður bul. Staðgreitt 1.280.000. Uppl. í síma 566 6176. Toyota 4Runner ‘93, dökkgrænn, ekinn 57 þús. km. Vetrardekk fylgja. Verð 1.950 þús. Upplýsingar í síma 565 4012. Dekurbíll fyrir veturinn. Pajero ‘88, stuttur, sem nýr, lítið ekinn. Verð 650.000 eða samkomulag, lán getur íx.i-í tt—i f sjma 5gg 2428. MMC Pajero ‘87, dísil, með mæli, 7 sæta, 33” dekk, uppgerður kassi og hedd, nýtt kúplingssett o.fl. Uppl. í síma 897 8099 eða 5811626. Jeep Wagoneer, árg. ‘70 til sölu, ekinn 134 þús. km. Ath. skipti. Uppl. í síma 553 1559. Mjög góöur Nissan Pathfinder ‘88, ekinn 107 þús. km, rauður, einstaklega vel með farinn jeppi. Verð 850 þús. Uppl. f síma 588 6122 eða 899 6122. Pessi gullfallegi Wrangler er til sölu, 2,5, 5 gira, árg. ‘94. Frábær bíll. Uppl. í síma 896 5002. Cherokee Sport ‘93, ekinn 134 þús. km, sem nýr útlits. Bílalán getur fylgt. Möguleiki að taka góðan bíl upp í. Sími 566 6158 og 896 9604. SIMA Toyota LandCruiser, árgerð ‘89, til sölu, ekinn 100.000 km, skoðaður ‘98. Upplýsingar í síma 565 7821. Hægt er að panta LÆSINGU FYRIR SÍMATORGS- ÞJÓNUSTU. Gjaldfrjálst ÞJÓNUSTUNÚMER ER 800 7000 Nissan Terrano, árg. ‘96, dísil, turbo, intercooler, upphækkaður fyrir 35”, ek. 25 þús. 'Ibppbíll. Verð 2.600 þús. Bílasala Akureyrar, sími 4612533. Til sölu Range Rover, árgerð ‘84. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 462 2682. Læsing fyrir símatorg er ókeypis. Gjaldfrjálst þjónustunúmer er 800 7000. okkur... Rauða Torgi Til sölu Mercedes Benz 310 sendibíll, árg. ‘90, sjálfsk., með læstu drifi, rennihurðum á báðum hliðum, ekinn 200 þús km, mjög vel með farinn og í góðu standi. Einnig 3 bekkir, ónotað- ir, og stór VSK-grind. Verð 1.300-1.400 þús. Uppl. í síma 557 2380 og 892 1015. Til sölu M. Benz 1320, árg. ‘89, í mjög góðu ástandi, 2 tonna lyfta og fleira. Til sýnis í Reykjavík á laugardag. Upplýsingar í síma 852 1228. 6í erótík (66.50). j^ómnntíska (ínnn Leitaðu ekki langt yfir skamrat... í síma 905-5555 kynnistu rétta ® félagsskapnum! Draumsýn 66,50 Nýtt efni vikulega: Fyrir miðnætti öll fimmtudagskvöld. stefnumót í síma 905-2555. Bílabúð Rabba, Bíldsh. 16, s. 567 1650. Deka-rafgeymar í miklu úrvali, þ. á m. aflmestu ræsigeymar á mark- aðnum, 1000 kaldræsiamper við -18° Marine Master-geymamir sem henta einstaklega vel til sjós. Einnig öflugir neyslugeymar og sólarorkugeymar. Jafnvægisstillt drifsköft Par sem draumarnir rætast. Símamiðlun (39,90 min.). Iaj/C staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikið úrval af hjöruliðum, dragliðum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. Smáauglýsingar Veitan kynnir: TVÆR SAMAN Erótískt leikrit DAÐURSOGUR ódýrt! ódýrt! ódýrt! 904 1099 Aðeins 39,90 mín m Sendibílar . í ■■ j WgpaHBPMEii: Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. birtingarafsláttur DV 550 5000 Andlát Ásta Júlía Bjömsson, fædd Árna- dóttir, lést í Landakotsspítala að kvöldi flmmtudags 27. nóvember. Guðrún L. Jónsdóttir, Holtagerði 30, lést á heimili sínu í gær. Elín Fanney Friðriksdóttir frá Gröf í Vestmannaeyjum, til heimilis að Háteigsvegi 19, lést I Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 28. nóvember. Díana K. Kröyer, Stigahlíð 14, Reykjavík, lést i Landspítalanum 27. nóvember. Jarðarfarir Margrét Magnúsdóttir, Bolungar- vík, verður jarðsungin frá Hóls- kirkju í Bolungarvík, laugardaginn 29. nóvember kl. 14.00. Þorgeir Sveinsson, Hrafnkelsstöð- um, Hrunamannahreppi, Árnes- sýslu, verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laugardaginn 29. nóv- ember kl. 13.30. Tilkynningar Kveikt á jólatré í Kringlunni Nú hefur tekið gildi lengri af- greiðslutími i Kringlunni sem gildir til jóla. Allar verslanir í Kringlunni eru opnar alla daga til jóla og leng- ur um helgar. Verslanir verða opn- ar frá kl. 10 til 18 i dag, laugardag, og frá kl. 13-18 á morgun, sunnud. Kveikt verður á jólatré Kringlunnar kl. 14 í dag. í dag kl. 12 koma Ásta og Keli og kynna jóladagatal Sjón- varpsins og margt fleira verður á dagskrá. Breiöfiröingabúö - félagsvist Félagsvist verður spiluð sunnu- daginn 30. nóv. kl. 14 í Breiðfírð- ingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Ball fyrir fatlaða Laugardaginn 29. nóv. er ball í Fé- lagsmiðstöðinni Árseli fyrir fatlaða. Hljómsveitin Reggae on Ice skemmt- ir. Húsið verður opnað kl. 20 og stendur ballið til 23. Allir 13 ára og eldri velkomnir. Ekki missa af þessu! Jata flytur Laugardaginn 29. nóv., á 15 ára af- mæli Jötunnar, verður verslunin opnuð í nýju og glæsilegu húsnæði en á sama stað í Hátúni 2. Verslunin Jata er sérverslun með kristilegt efni og hefur á boðstólnum mjög fjölbreytt úrval af geisladiskum, ís- lenskum og erlendum bókum ásamt gjafavörum af ýmsum gerðum. Opið í dag frá kl. 10-16. Félagsstarf í Gerðubergi Fræðslu- og skemmtifundur hald- inn í Gerðubergi 2. des. kl. 14. Er- indi um fugla, Þorsteinn Einarsson. Böm í heimsókn, m.a. frá leikskól- anum Hólaborg, félagar úr tónhorn- inu leika fyrir dansi. Kaffiveitingar í teríu. Allh' velkomnir. Kvikmyndasýningar fyrir börn Sunnudaginn 30. nóv. kl. 14 verð- ur sýnd í Norræna húsinu skemmti- leg og litrík mynd, Negerkys og labre larver, um stelpumar Nönu og Conny. Þær em mjög ólíkar í sér en eiga þó eitt sameiginlegt. Myndin er með dönsku tali, 64 mín. Állir em velkomnir og aðgangur ókeypis. Minningarkort Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Styrktar- og sjúkrasjóöur verslun- armanna Styrktar- og sjúkrasjóður verslun- armanna í Reykjavík, sem stofnaður var 24. nóv. 1867, færði á 130 ára af- mælisdegi sjóðsins Landspítala ís- lands háifa milljón króna að gjöf. Peningarnir eiga að renna í sjóð til kaupa á Holmium-leysitæki til þvag- færaskurðlækninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.