Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 Falleg kerti verða sýnd á Kjar- valsstöðum á morgun. Kertasýning á Kjarvals- stöðum Á morgun verður efnt til glæsilegrar kertasýningar á Kjarvalsstöðum. Það eru kerti frá Kertaverksmiðjunni Heima- ey í Vestmannaeyjum sem er vemdaður vinnustaður. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Gríms- son, mun heiðra sýninguna með nærveru sinni og tendra fyrsta ljósið. Dagskrá verður á sýning- unni þar sem Sigrún Hjálmtýs- dóttir kemur m.a. fram og syng- ur jólalög. Utandyra mun lúðra- sveit leika jólalög. Sýningin hefst kl. 17. Sýningar Jóladanssýning Dansráð íslands stendur fyrir danssýningu á Hótel íslandi á morgun. Sjö dansskólar standa að sýningimni. Með þessari sýn- ingu eru danskennarar að end- urvekja árvissan viðburð sem vakti ávailt ahygli en hefur legið niðri í um það bil tíu ár. Fram koma nemendur skólanna á öll- um aldri og á ýmsum stigum í danskunnáttunni. Sýningin hefst kl. 15. Jólaskemmtun í Hellisgerði í Hafnarfirði verður haldin jólaskemmtun í Hellisgerði alla sunnudaga aðventunnar. Verður dagskráin frá 15-18. Garðurinn verður lýstur meö sérstökum hætti þar sem reynt er að undir- strika dulúð og fegurð umhverf- isins. Fjölmargir koma fram, kórar og einsöngvarar, leikhóp- ar og jólasveinar. Á hverjum sunnudegi munu prestar annast hugvekjur og friöarboðskap. Meðal þeirra sem koma fram á morgun er Sigríður Beinteins- dóttir. Spaðadrottningin í bíósal MÍR Óperukvikmyndin Spaða- drottningin verður sýnd í bíóp- sal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun kl. 15. Samkomur AA-AI-Anondeildirnar Almennm- kynningarfundur verður í Stykkishólmskirkju á morgun kl. 16. Fundurinn er öll- um opinn. Leikreglur og lífsgildi I tilefni af ráðningu í starf pró- fessors í heimspeki við Háskóla íslands flytur dr. Vilhjálmur Árnason fýrirlestur í hátíðasal háskólans í dag kk. 15. Fyrirlest- urinn nefnist Leikreglur og lífs- gildi. Rignir á suðausturhorninu Víðáttumikil 958 mb. lægð um 800 km suðsuðaustur af Hvarfi þokast norðaustur og grynnist. Milli Græn- lands og Jan Mayen er 1.030 mb. hæð. Veður fer aðeins kólnandi í dag en spáð er austlægum áttum. Víðast verður gola eða kaldi en stinn- ingskaldi við suðurströndina. Rign- ing og súld verður suðaustanlands en annars þurrt. Hitinn verður þetta frá tveimur stigum upp í sex stig, heitast á Suðurlandi. Sólarlag í Reykjavík: 15.52 Sólarupprás á morgun: 10.42 Slðdegisflóð í Reykjavík: 18.05 Árdegisflóð á morgun: 6.26 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 5 Akumes skýjaó 5 Bergsstaöir léttskýjaö 3 Bolungarvík léttskýjaö 5 Egilsstaóir úrkoma í grennd 4 Keflavíkurflugv. skýjaó 5 Kirkjubkl. léttskýjaó 5 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavík skýjaö 6 Stórhöföi skýjaö 6 Helsinki kornsnjór -1 Kaupmannah. skýjaö 3 Osló alskýjaö -3 Stokkhólmur þokumóöa -4 Þórshöfn rigning 6 Faro/Algarve rign. á síö.kls. 18 Amsterdam rigning 7 Barcelona skýjaö Chicago súld 11 Dublin rigning 9 Frankfurt þokumóöa 5 Glasgow þokumóöa 8 Halifax léttskýjaö -5 Hamborg þokumóða 1 Jan Mayen alskýjaö -7 London léttskýjað 14 Lúxemborg þoka 5 Malaga hálfskýjaó 20 Mallorca skýjaó 18 Montreal -5 París rign. á síö.kls. 10 New York alskýjaö 6 Orlando þokumóða 17 Nuuk léttskýjaö 6 Róm mistur 19 Vín alskýjaö 4 Washington skýjaö 6 Winnipeg alskýjaö -2 Veðrið í dag 8-villt í Höfðanum í Vestmannaeyjum: Fjórar stelpur, fjórir strákar Hljómsveitin 8-villt er nú kom- sveitarinnar, heldur útgáfutón- inn á skrið að nýju eftir að hafa leika á Grand Hótel Reykjavík, í tekið sér smáhvíld eftir annasamt sumar þar sem ferðast var um landið og leikið á dansleikjum við góð- ar undirtektir. 8-villt er í Vestmannaeyjum um helgina og lék á skólaballi í gær. I kvöld leikur hljóm- sveitin á opmun dans- leik í Höfðanum. 8- villt er mannmörg hljómsveit. Fyrst ber að telja söngkonumar sem heita Regína Ósk, Bryndís Sunna, Katrín Hildur og Lóa Björk. Strákarnir eru Ámi Óla, Andri Hrarmar, Sveinn og Daði. Rússíbanarnir í Kaffi- leikhúsinu Hljómsveitin Rússíban- arnir ætlar að halda tvo dansleiki í Kaffi- leikhúsinu og er sá fyrri í kvöld. Tónlist Rússíbananna er sam- bland af tangó og salsa, slavneskum slögurum og tilbrigðum við gömlu meistarana. Útgáfutónleikar Blush Hljómsveitin Blush, sem er nýbúin að senda frá sér plötu sem ber nafn hljóm- 8-villt skemmtir Vestmannaeyingum í kvöld. kvöld kl. 21. Blush hefur starfað í rúmt ár og er markmið hennar að flytja frumsamið efni. Meðlimir Blush eru Davíð Ólafsson, trommur/slagverk, Magnús Einarsson, bassi, Margrét Sigurð- ardóttir, hljóm- borð/söngur og Þór Sigurðsson, gít- ar/söngur. Skemmtanir Yfirburðamaður Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki. dagsönn v 1 : Hamrahlíðarkórinn syngur í Listasafni íslands. Tónlistfrá 16. og 17. öld Hamrahlíðarkórinn flytur tón- list frá 16. og 17. öld í Listasafni ís- lands í dag kl. 18. Fluttir verða madrígalar og dansar frá endur- reisnartímanum, meðal annars eftir Monteverdi, Morley, Bennet, Thomkins og Orlando di Lasso. Flest Ijóðin fjalla um ástina, gleði hennar og unað, er líka sársauka, söknuð og kvöl. Einn kórfélaga, Ólafúr Einar Rúnarsson, baríton, flytur lög eftir Dowland og Rosset- er. Tónleikarnir hefjast kl. 18. Tónleikar Við byggjum skóla Á morgun verða þriðju tón-4^* leikar kennara Tónlistarskóla Garðabæjar í rööinni Við byggj- um skóla, í Kirkjuhvoli í Garða- bæ. Flytjendur eru Margrét Óð- insdóttir messósópran, Vilhelm- ína Ólafsdóttir, píanó, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla, Lovísa Fjeld- sted selló og Valgerður Andrés- dóttir píanó. Á efnisskránni eru lög eftir Scubert, Mozart, Mendelssohn og Brahms. Tón- leikarnir hefjast kl. 16. Jólabókakonfekt Rauða ljónið við Eiðistorg ætl- ar í kvöld að fá nokkra rithöf- unda til að lesa úr ritverkum sín- um og sá sem ríður á vaðið er ekki af minni gerðinni. Það er Ingriði G. Þorsteinsson sem les úr bók sinni, Söng lýðveldis. Aðr- ir sem lesa úr verkum sínum eru Björgvin Richardsson, les úr Út- kall rauður, Ingibjörg Hjartar- dóttir og Þórarinn Hjartarson kynna bók sína, Spor eftir göngu- mann, og Jón Kr. Gunnarsson les úr Sjávamiði og sunnanroki. Jón Kristjánsson alþingismaður. kynnir höfuda. Bókmenntir Upplestur á Gráa kettinum Upplestur úr nýjum bókum verður á Gráa kettinum í dag kl. 15. Mikael Torfason les úr skáld- sögu sinni, Falskur fugl, Ragna Sigurðardóttir úr Skoti, Gyrðir Elíasson úr þýðingu sinni á bók Williams Saroyans, Ég heiti Aram, Þorgeir Kjartansson úr Þar sem það er séð, Óskar Árni Óskarsson úr Veginum til Húsa- víkur og Didda úr Ertu. Gengið Almennt gengi LÍ 28. 11. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenai Dollar 71,170 71,530 71,190 Pund 119,240 119,850 119,320 Kan. dollar 49,950 50,260 50,390 Dönsk kr. 10,6010 10,6570 10,8160 Norsk kr 9,8870 9,9420 10,1040 Sænsk kr. 9,1760 9,2260 9,4910 Fi. mark 13,3470 13,4260 13,7340 Fra. franki 12,0520 12,1200 12,2900 Belg. franki 1,9554 1,9672 1,9972 Sviss. franki 49,8900 50,1700 50,4700 Holl. gyllini 35,8000 36,0100 36,5400 Þýskt mark 40,3500 40,5500 41,1800 ' ít. líra 0,041170 0,04143 0,041920 Aust sch. 5,7300 5,7660 5,8520 Port. escudo 0,3950 0,3974 0,4041 Spá. peseti 0,4770 0,4800 0,4875 Jap. yen 0,557300 0,56060 0,592600 írskt pund 105,240 105,900 107,050 SDR 96,000000 96,58000 98,460000 ECU 79,8900 80,3700 81,1200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.