Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997
35
nlist
Frá upptökum í Ingjaldshólskirkju á Snæfellsnesi.
Úskar Guðjónsson saxófónleikari:
Skilur eftir sig Far
Óskar Guðjónsson, saxófónleikari
í Mezzoforte síðustu 2 árin, hefur
sent frá sér sína fyrstu sólóplötu.
Hún nefnist Far og er gefin út af
Spori. Hér er á ferðinni geislaplata
sem djassgeggjarar ættu ekki að
láta fram hjá sér fara. Hún inniheld-
ur 8 lög sem öll eru samin af Óskari.
Þrátt fyrir ungan aldur, 23 ár, hef-
ur Óskað skipað sér í röð okkar
fremstu tónlistarmanna. Hann hef-
ur spilað á saxófón síðan hann var
11 ára, byrjaði að læra á hann fyrir
alvöru 15 ára en útskrifaðist ekki úr
FÍH fyrr en sl. vor. Hann fór sér
hægt í náminu en hefur spilað þeim
mun meira á opinberum vettvangi, í
skóla lífsins!
Nafnið á nýju plötunni vísar til
ferðalagsins sem farið var að Snæ-
fellsjökli á haustmánuðum til að
taka upp plötuna. Hún var öll tekin
upp á Qórum dögum í september sl.
í kirkjunni að fngjaldshóli, skammt
frá Rifi á norðanverðu Snæfellsnesi.
Þangað fór Óskar ásamt. félögum
sínum, Skúla Sverrissyni,
bassaleikara og upptöku-
stjóra, Hilmari Jenssyni
gítarleikara og Matthíasi
M.D. Hemstock trommu-
leikara.
Einangraðir í fjóra
daga
„Það sat fast í mér að
fara eitthvað út fyrir
Reykjavík og búa til
stemningu. Þarna vorum
við einangraðir í íjóra
daga, enginn sími og al-
gjör friður. Við sváfum
saman, elduðum saman og
spiluðum saman. Ég tel að
þessi samheldni skili sér á
piötunni," sagði Óskar í
samtali við helgarblaðið.
Stefnan er tekin á dreif-
ingu plötunnar á erlenda
markaði, m.a. Norðurlönd
og Bandaríkin. Óskar
sagðist sérstaklega vera ánægður
með þá ákvörðtm Spors að gefa plöt-
una út. Hún sýndi ákveðna djörfung
sem hann væri þakklátur fyrir.
Óskar hefur oft áður spilað djass
með Hilmari og Matthíasi. Þeir
komu honum í samband við Skúla
sem dvalið hefur og starfað í New
York mörg undanfarin ár og orðinn
mjög virtur þar, að sögn Óskars,
sem bassaleikari.
Óskar sagðist ekki ætla að verða
eingöngu sólóisti. Hann myndi
áfram vera meðlimur Mezzoforte
eins lengi og hægt væri. Að gefa út
sólóplötu væri hins vegar einstök
reynsla og tilfinning. Þar væri hann
að búa til sinn eigin heim sem leyfði
honum að vera hann sjálfur. Hanri
væri ekki háður duttlungum ann-
arra, aðeins frábærra samstarfs-
manna sem hefðu hlustað vel!
Þess má geta að lokum að Óskar
og félagar verða með útgáfutónleika
í Tjamarbíói sunnudaginn 7. des-
ember næstkomandi. -bjb
SICRÆNA J( ILAT
Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen
eðaltré, í hœsta gœðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
<*■ 10 ára ábyrgð **• Eldtraust
10 stcerðir, 90 - 370 cm Þarf ekki að vökva
Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar
**• Ekkert barr að ryksuga >*• Traustur söluaðili
i*- Truflar ekki stofublómin >*• Skynsamleg fjárfesting
BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA
RRABRA
Óskar Guöjónsson saxófónleikari er kominn
með sína fyrstu sólóplötu. DV-mynd Pjetur
escm TRESMIÐAVELAR 20 ár á Islandi
í tilefni af 20 ára árangursrfkri samvinnu hafa SCM Group spa
og IÐNVELAR HF. ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum mest
seldu vélarnar úr SCM- iðnaðarlínunni og úr MINIMAX- lín-
unni fyrir minni fyrirtæki og skóla á sérstöku tilboðsverði.
7fci*u‘7K&% uy escm
-
SAMBYGGÐAR VÉLAR
Bandslípivélar
Fræsarar
Hjólsagir o.fl.
PLÖTUSÖG, Sl 320
Afréttari, F410
Þykktarhefill, S520
Fræsari, T130
SCM Group spa
Stærsti framleiðandi
heims á trésmíðavélum
IÐNVÉLAR HF.
Stærsta vélasala landsins
Einkaumboð á íslandi fyrir
SCM Group spa
Ath! sölustjóri SCM verður til viðtals 2.-5. des.
Vinsamlegast pantið tíma.
&
ið föstudag - laugardag og sunnudag 28,<29. og 30, nóv. kl. 10*18.
1300 fermetrar þéttskipaðir nýjum og notuðum iðnaðarvélum.
£
Hvaleyrarbraut 18 - 24 - 220 Hafnarfirði
Sími 565 5055 - Fax 565 5056
Margmiðlunarbúnaður
24x geisladrif
BTC 3D hljóðkort
80 W Surround hátalarar
33,6 innbyggt mótald
Hugbúnaður
(ekki innifalinn í verði)
Microsoft Home
Word 97, Works 4.0, Money 97,
Encarta 97, World Atlas,
MSN, Football.
Verð: 14.900,-
Intel 166 Mhz MMX
32 MB Ram
ATI 2 MB XPression
3D skjákort
15" Hyundai skjár
3,2 GB diskur
Lyklaborð og mús ^
Windows 95
J is\ar>d,a
fh'OYÍ!
Vélbúnaður
Tæknival
Skeifunni 17
108 Reykjavík
Sími 550 4000
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfirði
Sími 550 4020
www