Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 19 eftir Ingólf Margeirsson „Það er sárt að leggja niður blekkingar og tálvonir.u Esra SYNDARA Elizabeth Taylor leitar nú að ein- hverjum til að elska. Hún hefur sagt skiliö viö giftingarþörfina. Elizabeth Taylor: Ekki fyrir hjónaband Leikkonan ástsæla, Elizabeth Taylor, hefur níu sinnum gengið í gegnum hjónaskilnað, hvorki meira né minna. Nú virðist hún loksins hafa áttað sig því nú segist hún sannfærð um að hjónaband sé ekki fyrir sig. Hún er samt sem áður ekki hætt að leita ástarinnar. „Hjónaband getiur verið afar eig- ingjamt fyrirkomulag," segir leikkonan hreinskilnislega. „Mér fannst ég ailtaf þurfa að vera gift en sú tilfinnmg er liðin hjá. Nú þarf ég bara að finna einhvern til að elska.“ Taylor hefur ekki bara talað um mennina sem hún elskaði og giftist. Hún hefur ekki síður talað um manninn sem hún giftist ekki. Sá er ekki ómerkari maður en James Dean heitinn. Þau léku saman í myndinni Giant 1956. „Hann var bara ekki búinn að gera það upp við sig hvort hann vildi heldur konur eða karla. Konur heilluðust gersamlega af honum. Við blikkuðum hvort annað,“ segir þessi aldna leikkona sem leitar nú ástarinnar enn á ný. Ofurfyrirsætan Tyra Banks kemur hér I tískuverslunina Victoria’s Secret í New York í vikunni, með engin smábrjóstahöld á sér. Verð- mæti þeirra er hvorki meira né minna en um 200 milljónir króna. Af þeim sökum þótti vissara að koma henni á staöinn í brynvörðum bfl! Það var skartgripasalinn Harry Win- ston sem hannaöi dýrgripinn f sam- ráöi við eigendur verslunarinnar. Þeir hafa tekið þá stefnu að bjóða viðskiptavinum sínum upp á sann- kallaöar draumagjafir, gjafir sem engir aukvisar geta keypt. Sfmamynd Reuter fróbært jólati/b0j. ftobært jólafilbo#. LAUNATÆK THOMSON TÆKNIUNDUR! Thomson, einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, framleiðir vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson, Saba, General Electric og RCA Thomson VP-2701 ^ v 3 hausa, Show View-upptaka, High Speed Drive, NTSC-afspilun, 2 Scart-tengi, fjarstýring o.m.fl. Thomson 29 DH 65 29" Flatur Black Diva-hágæðaslcjár (kolsvartur) Cinema Zoom - tveggja þrepa stækkun á mynd 40W Nicam Surround Stereo Aliar aðgerðir birtast á skjá Fjölkerfa móttaka - Pai. Secam. NTSC Tengi fyrir tvo Surround-bakhátalara Myndavelatengi að framan 2 Scart-tengi Textavarp Fullkomin fjarstýring o.m.fl. Og umfram allt... ótrúleg myndgæði! Thomson VP-4701 5 hausa, Show View-upptaka, High Speed Drive, NTSC-afspilun, Long Play, 2 Scart- tengi, fjarstýring o.m.fl. Thomson VPH-6751 nic 6 hausa, Show View-upptaka, High Speed Drive, NTSC-afspilun, Long Play, 2 Scart- tengi, fjarstýring o.m.fl. Frábær kaup ! TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA . INNKAUPATFYGGM LENGRIÍBrftGOARTUU Thomson VPH-6790 nic 6 hausa, Show View-upptaka, High Speed Drive, fyrir Pal, Secam, NTSC o.fl., Long Play, 2 Scart-tengi, íjarstýring o.m.fl. Skipholti i 9 Sími: 552 9800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.