Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 I I I ( ( ( Svipmyndir frá Herra Island 1997 Krýningin á Herra íslandifór fram í fyrrakyöld, öðru sinni á Hóíel íslandi á vegum Feguröarsamkeppni íslands. Þór Jósefsson, Herra ísland 1996, krýndi arftaka sinn, Reyni Loga Ólafsson, við mikinn fögnuð viðstaddra, sem einhverra hluta vegna voru flestir afkvenkyni! Áður höfóu verið bornar fram glœsilegar Hér getur aö líta þá fimm herramenn er uröu hlutskarpastir af átján keppendum í fegurðarsamkeppninni Herra ísland 1997 sem fram fór á Hótel íslandi í fyrrakvöld. Talið frá vinstri þá eru þetta Sveinn Erlingsson, Ljósmyndafyrirsæta DV, Helgi Geir Arnórsson, sem hafnaði í öðru sæti, þá sjálfur Herra ísland, Reynir Logi Ólafsson, Fannar Freyr Bjarnason varð í 3. sæti og loks er það Samúel Sveinsson sem félagar hans sautján kusu þann vinsælasta í hópnum. DV-mynd ÞÖK veitingar hjá Ólafi Laufdal og hans fólki og flutt voru framúrskarandi skemmtiatriði meö tónlistarmönnunum Eyjólfi Kristjánssyni, Stebba Hilmars, Emilíönu Torrini og Jóni Ólafssyni og dönsurumfrá Verkstœðinu. Kynnir kvöldsins var hún Dísa, Hafdís Jónsdóttir. __-----—"“T'á höndum a .^wlu^Unnur 'nni va'i^eru, lbv99l" ^HUmatsson, i nefnaar -dóttir og hetur ekki -Uja Guðmun rsteinn Wlásson, ^ ^ Han uUtrúinn, otind. ( ( ( < 4 í hópi heiðursgesta og þeirra sem krýndu þá hlutskörpustu í Herra ísland voru Dagmar íris Gylfadóttir, Ungfrú ísland 1997, og Þór Jósefsson, Herra ísland 1996. Hér eru þau í góðum félagsskap með Elínu Gestsdóttur, framkvæmdastjóra Fegurðarsamkeppni íslands, sem bar hitann og þungann af undirbúningi keppninnar ásamt Jóhannesi Bachmann. DV-mynd Hari 4 Uppþ í/o tta vélar 12 manna Hæö 81,8-85 ci Breidd 60 cm 4 þvottakerfi 5 þvottakerfi Mjög hljóðlát 8-9 manna 5 þvottakerfi Hæð 81,8-85 cm Breidd 45 cm Mjög hljóðlát 12manna Til innbyggingar Hæð 81,8-85 cm 5 fflspttakerfi 6 þvoftakerfi Mjög hljóðlát Þvottavélar Þvottavél Ll 1000 Til innbyggingar. Vinduhraði 1000 sn. 18 þvottakerfi, sparnaðarkerfi, 1/2 hleðslukerfi. Stiglaus vinding 400-1000 sn. Stiglaus hitastillir. ^ Sórþvottakerlt íyrir .eiliðariþvott, viðkvœman þvott og ullarkerfi. Tekur 5 kg. Verð kr. 47.600 «tgr. 1000 sn. Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar sem pláss er lítið Þvottávél Tekúr 5 kg. af þvotti ki18 þvottakerfi. Stiglaus hita- stilling. Stiglaus hraði. 2 legur og 2 öxlar = lengri ending. Litur: hvítur Ein öflugasta heimilisþvottavélin á Evrópumarkaði í dag. mzikirti'um 1200 sn. Topphlaðin þvottavél LTO 120 Vinduhraði stillanlegur stiglaust allt að 1200 sn. Stiglaus hitastilling. 15 þvottakerfi. Forþvottur, Tekur 5 kg af þvotti. 2 þvottahraðar, sparnaðarrofi, barnalæsing á loki, regnúðakerfi. Hleðslujafnari. 2 legur og 2 öxlar = lengri ending. VERSLUN FYRIR ALLA ! Aðeins 40 cm breið, tilvalin þar sem pláss er lítið IWI i Við Fellsmúla Simi 588 7332 OPIÐ: Mánud. föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-16 i desember p( RADCREIOSLUn \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.