Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 Ódýrt þakjárn. Lotta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607. Framleiðum einani hagstæðu verði. Eigum til öryggisgler í vinnuvélar, speglagler og ýmsar gerðir af gleri. Gerum verðtilboð. Glerslípun Akraness hf., Ægisbraut 30, sími 431 2028. Þakstál - heildsöluverð. Bárujám, trapisujám og stallastál í öllum litum. Þakrennur, kjöljám, þaktúður og áfellur. Mjög gott verð, öll blikk- smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18, sími 567 4222. Þakrennur og niöurföll. Höfúm fyrirl. hvítar jámþakrennur og hvítar, grá- ar, svartar og brúnar plast-þakrennur á mjög góðu verði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18, s. 567 4222._____________ Loftastoðir - stálpallar. Höfum fyrirliggjandi loftastoðir og fylgihluti auk stálpalla. Mjög gott verð. B.E.M. S. 896 6551________________ Verkfræöitelkningar. Getum bætt við okkur verkefnum. Sanngjamt verð. Teiknistofa B.V., uppl. í síma 553 7587 daglega milh kl. 15 og 17. Álvinnupallar - áltröppur. Höfum fyrirliggjandi álhjólapalla og sterkar iðnaðarmannatröppur á mjög góðu verði. B.E.M. S. 896 6551 Tölvur Windows-mótöld..................4.200 kr. Goldstar-geisladiskar.............350 kr. 10 x geisladiskar...............3.200 kr. Hljóðkort 3D....................2.200 kr. Pfulips-geisladiskar..............370 kr. Quantum BF 2,1 Gb HD.......17.900 kr. Quantum BF 4,3 Gb D........24.900 kr. Fujitsu UDMA 3,5 GbHD......23.900 kr. Netkort ISA (TB2 og TB10).......2.100 kr. Netkort PCI (TB2 og TB10).......2.700 kr. PCMCIA netkort..................9.900 kr. Ath. íhlutaverðlistinn er kominn á Netið: http://www.veda.is/taeknisyn Tæknisýn ehf., Grensásvegi 16, sími 588 0550. Ath. opið virka daga frá kl. 10 til 21, um helgar frá kl. 12 til 18.___________ Stærsta tölvulgikjasýning sem haldin hefur verið á Islandi fer fram dagana 27. nóv. til laugard. 29. nóv. í Knngl- unni. Kynnti verða allir helstu og nýjustu tölvuleikimir sem komið hafa út í haust og koma út fyrir jólin á PC-tölvur og Playstation-tölvur. Lara Croft úr Tbmb Rider II mætir á svæð- ið og aðrar þekktar persónur úr tölvu- leikjaheiminum. AUir velkomnir.________ Tölvuhlutir, lanabesta veröið, 562 5080. • Vinnslum. alltaf á langb. verðinu. • Intel Triton TX3 móðurb. (366 MHz). • MMX örgjörvar á ótrúlegu verði. • Ultra DMA33 harðd. á betra verði. • Módem, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl. Reynsla, þjónusta, og eldsnögg afgr. Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Blekáfyllingarþjónusta. Fyllum á blekhylki fynr flestar gerðir prentara. Blekum einnig prentborða fyrir nála- prentara, sjóðvélar o.fl. 60% spamað- ur. K. Handverk, Suðurlandsbraut 10, opið 12-18, sími 588 0855._____________ Esjan er sjúkleg... Til sölu splunkunýr AppleVision 750 skjár (17”), ónotaður. Enn þá í innsigluðum kassa. Selst með vemlegum afsl. Kostar nýr 84.900. Visa/Euro eða stgr. Upplýsingar í síma 898 3699 um helgina.______________ Einangrunarspennar. Em óhreinindi á netinu, spikar eða aðrar truflanir? Til sölu 600-1000 VA einangrunarsepnn- ar, tilbúnir með snúm og tenglum. Uppl. í síma 565 1331 eða 555 1170. Macintosh: Harðir diskar, Zip drif, minnisstækk., fax-mótöld, prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth., forrit & leikír. PóstMac, s. 566 6086. PC-tölvur Til sölu tvær Pentium-tölvur á góðu verði. Uppl. í síma 896 8061 og552 1580.____________________________ Power Macintosh 7100/66, 17” skjár, lyklaborð og mús, 32 Mb vinnslum., 518 MB harður diskur, forrit fylgja. Upplýsingar í síma 567 6638. Tölvuviögeröir. Vél- og hugbúnaður. Varahlutir, inemettengmgar o.fl. Op- ið 10-22, aila daga. K.T. tölvur, sími 554 2187 og kvöldsími 899 6588. Vel búin Macintosh-tölva ásamt prent- ara til sölu, stækkað minni, mótald, sjónvarpskort, öll helstu forrit, leikir o.fl. Uppl. í síma 586 1155 og 898 2013. Til sölu Power Macintosh 7200/90 með 17” skjá. Uppl. í síma 5812124 eða 551 6916. Nálaprentari óskast við Macintosh- tölvu. Upplýsingar í síma 452 2840. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tbkið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. smáauglýsmgar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^ Verðbréf Lífeyrissjóöslán til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 tilvnr. 21283. 5670, Vélar - verlrfæri Malbiks-/gólf-/hellusagir. til sölu og gólfsagir ks-/golf-/hel 2 stk. Cedima m; með dísilmótor. Blað 350 mm, verð 110 þús. + vsk. Cedima hellusög, blað 350 mm, verð 65 þús. + vsk. Seljum einnig demantssagarblöð í mörgum stærðum á frábæru verði. Mót hf., Sóltúni 24,5112300/896 6551. Jarövegsþjöppur. Eigum til sölu 2 Ammann jarðvegsþjöppur, árg. 1993, 320 kg, verð 280 þús. + vsk., árg. 1994, 420 kg, verð 330 þús. + vsk. Mót hf., Sóltúni 24, sími 5112300 og 896 6551. ska eftir járðvegsþjöppu, 100-200 kg, fyrir skaplegt verð. Upplýsingar í síma 587 6191 og 899 6191. Viljum kaupa bandsög og iítinn hefil. Upplýsingar í síma 555 0281. Guðmundur eða Sveinn. Snittvél. Oster 310 snittvél tíl sölu. Uppl. í síma 475 1137. Antik Antikhúsgögn, Mosfellsbæ. Ýmis góð antikhúsg. frá síðustu öld og byqun þessarar. Skápar, skenkar, madióní- borð, borðstofúsett o.fl. Opið einungis á kvöldin og helgarsíðdegi. (Er við hliðina á Atlanta í stóra Álafoss- húsinu.) S. 892 3041 e.kl. 19. Ólafúr. Bamagæsla Oska eftir barnfóstru til að gæta 2ja bama, 4 og 9 ára, á kvöldin og um helgar. Aldur 12-14 ára, helst nálægt Hlíðarhjalla. Uppl. í síma 554 2039. 'S Bamavömr Mjög fallegur, grænn Silver Cross- bamavagn með bátalaginu til sölu, nynd af rós á hliðinni, lítur mjög vel át, alhr fylgihlutir. Uppl. í s, 587 0519. Til sölu Color Kids einnar koju rúm meö leikplássi undir úr Húsgagnahöllinni, rúmið er 1 árs gamalt og vel með far- ið. Upplýsingar í síma 588 8544. Til sölu dökkblár (munstraöur) Emmalj- unga kerruvagn með burðarrúmi (árg. ‘96). Vel með farinn. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 557 2518. Oska eftir viöarkojum úr Ikea. Á sama stað til sölu stærri gerðin af bamabíl- stól. Uppl. í síma 5612077. Dýrahald Athugiö, kvikmyndaverkefni! Fullvaxin blendingstík, meðalstór, loðin og mik- ið svört, óskast annaðhvort tU láns tímabundið eða gefins. Nánari uppl, í hundaskólanum Galleiý Voff, hjá Ástu Dóm Ingadóttur, s. 566 7368. fivolpar til sölu, frábærir foama- og ftölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fúglaveiði- h.mdar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgl, mink). S. 553 2126. sérstökum ástæöum fæst gefins á ott heimili blönduð tík, corgi-blanda, úmlega ársgömul, húsvön, blið og amgóð. Uppl. í síma 567 8494. Yndislegir Abyssiníu- og Síamskettling- ar úr Nátthagaræktun til sölu. Uppl. í síma 483 4840. Ólafur. Enginn fer í jólaköttinn. 5 mán. svartur labrador-hvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 552 4077. Mjög fallegur hvolpur, 5-6 mánaða tík, fæst gefins á gott heimili, helst í sveit. Upplýsingar í síma 565 3880. Fatnaður 'sir. Glæsilegt úrval áf samkvæmisfatnaði í stærðum 10-24, einnig draktir og hattar, Opið á lau., 10-14, S. 565 6680. Liós refapels, sem nýr, til sölu. Upplýsingar í síma 552 4077. Heimilistæki Isskápar, frystikistur, þv uppþvottavél til sölu. Vantar sófasett, blóm, hljómt., sjónv., video, hjónarúm og hillusamst. S. 567 8883 og 899 9088. Nýleg þvottavél til sölu á góöu veröi. Upplýsmgar í síma 552 8466 eftir kl. 18. Rafha-eldavél til sölu. Uppl. í síma 567 5777. fff Húsgögn Búslóö. Odýr notuö húsgögn. Höfúm mikið úrval af notuðum húsgögmun og heimilistækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, símar 588 3131, 588 3232 ogfax 588 3231.______________ Tveir leöursófar til sölu: Stór dökk- brúnn ítalskur homsófi, kr. 65 þús. Ljósbeige, 3ja sæta, kr. 25 þús. Einnig óskast afturdrif og framstuðari á Suzuki 413 jeppa. S. 587 2899.________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484, Glæsileg vatnsrúm. Til sölu king size, svart, sérsmíðað, með 100% dempun, og queen size, hvítt, vel með farið, með 98% dempun. S. 587 5879/557 3059. Hjónarúm meö göflum til sölu. Um er ræða Ikea Comfort Fast-dýnu m/krómvikgöflum, stærð 160x200 cm. Gott útlit, gott verð. Uppl. í s. 5811114, Notuö og ný húsgögn. Full búð af ódýrum, notuðum húsgögnum. Tökum í umboðssölu. Erum í sama húsi og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Til sölu sófasett, 2 ára, vel meö fariö. Skipti koma tií greina á tjaldvagni, vel með fömum. Upplýsingar í síma 565 9154,_____________________________ Tilboö óskast í fallega, ljósa hillusam- stæðu með skúfíúm, skápum, hillum og 2 glerskápum m/lýsingu. Einnig Ijós standlampi, Uppl. í síma 588 2723. Vel meö fariö vatnsrúm úr Ijósum viöi, stærð 160x220 cm, til sölu. Ný auka- dýna fylgir. Verðhugmynd 40 þús. Upplýsingar í síma 553 0363._________ Útsalal Vatnsrúm, 183x213 cm + náttborð. Verð 10 þús. Euro/Visa. S. 587 5505/896 5900. Emma og Stjáni. Stór, þægilegur, vel meö farinn homsófi, hlámynstraður, til Uppl. f síma 587 3209. sölu. Stórt Dúx-hjónarúm til sölu með gafli, rúmteppi og púðum. Verð 70.000. Upplýsingar í síma 552 2868 e.kl. 17. Til sölu 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, borð og standlampi. Upplýsingar síma 553 7557 og 5812265. Oskum eftir stórn og góöu leðursófa- setti, 3+1+1. Upplýsingar í síma 552 2203 eða 892 0068. Gamalt hjónarúm + 2 náttborö, selst ódýrt. Uppl. í síma 567 2032. Til sölu Axis-kojur og svefnsófi frá Línunni. Uppl. i síma 5616864. Til sölu sófasett, 3+2+1, og hringlaga eldhúsborð. Uppl. í síma 482 3957. Óska eftir sófasetti, ódýru eöa gefins. Uppl. í síma 588 6211. Ha Parket Gæöa-Gólf ehf. Slípum, leggjum og lökkum ný og gömul gólf. Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 587 1858,898 8158 eða 899 7720. $jónvörp Radíóverkstæöiö, Laugaveai 147. Viðgerð samdægurs og/eða hreinsun á ölliun teg. sjónvarps- og myndbands- tækja. Lánssjónvörp. Sækjum - sendum. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311. Sjónvarps- og myndbandaviögeröir. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfisgötu 103, s. 562 4216/896 4216. Heimabíó. Mjög nýlegt 29” Nicam . _ _ suxround sjónv. + 6 hausa Nicam stereo video- tæki + Mordant Short back-hátalar- ar. Playstation-leikjat. S. 568 4641. Til sölu 21 ” Philips sjónvarp á kr. 18 þús. Vel með farið. Upplýsingar í síma 552 8196. Video Áttu minningar á myndbandi og til að varðveita þær? Fjölfölc yfirfærum (NTSC, Secam o Myndform ehf„ sími 555 0400. langar um og ? Pal). Bókhald Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum alla þjónustu sem snertir bókhald og laun. Mikil reynsla og góð þjónusta. AB-bókhald, Grensásvegi 16, 588-9550. Bíkhun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn, 553 0737. Bílamarkaöurinn Smiðjjuvegi 46E v/Reykjanesbraut.^ Kopavogi, simi w4i mam 567-1800 Löggild bílasala Oplð laugardaga kl.10-5 sunnudaga kl.1-5 MM Pajero (Montero) V-6 ‘92, blár, ssk., ek. 85 þús. km, leöurinnr., geislasp., allt rafdr., o.fl. V. 2,2 millj. MMC Eclipse GS 2000 ’93, rauður, 5 g., ek. 120 þús. km, sóllúga o.fl. Fallegur sportbíll. V. 1.290 þús. Nissan 240 SX coupé ’93, rauöur, ek. 60 þús. km, 2 d., 4 cyl., 2400, geislasp. V. 1.290 þus. Sk. á ód. Subaru Legacy station ’90, ssk., ek. 102 þús. km. V. 790 þús. Ford Econoiine 150 club wagon ’92, ssk., hvítur, ek. 112 þús. km, 8 cyl, (302 cc). V. 1.290 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX sedan ’95, rauöur, ssk., ek. 10 þús. km, rafdr. í öllu o.fl. V. 1.080 þús. MMC Pajero V-6 (iangur) ’93, ssk., sólluga o.fl. V. 2.450 þús. * Subaru Legacy 2,0 GL sedan ’96, ssk., ek. aöeins 10 þús. km. V. 1.850 þús. Ford Econoline 150 XLT ’94, 7 manna, brúnsans, 8 cyl., ssk., ek. 59 þús. km, 4 cap.stólar.álfeígur, allt rafdr. Fallegur bill. Tilboösverö 1.980 þús. Suzuki Sidekick LX ’92, 5 g., 5 d., ek. 67 þús. km. V. 1.190 þús. Hyundai Scoupé GT turbo 95, 5 g., ek. 47 þús. km, 15" álf., rafdr. rúöur, þjófav., 2 dekkjag. V. 950 þús. Chevrolet Blazer LT sport ’95, ssk., m/öllu, ek. aöeins 22 þús. mílur, geislasp., allt rafdr. (Vortec-vél). Toppeintak. Tilboösverö: 2.290 þús. Gott bílalán getur fylgt. MMC Lancer GLXi hlaöb. ’93, ssk., ek. 57 þús. km, álf., sóllúga, spoiler, rafdr. í öllu. V. 900 þús. Cherokee Laredo 4,0I ’93, ssk., ek. aöeins 51 þús. km. V. 1.950 þús. Toyota HiLux d.cab SR ’95, grásans., 5 g., ek. 38 þús. km. Toppeintak. V. 1.980 þús. MMC Galant GLSi 4x4 ’92 hvítur, 5 g., 92 þús. km, rafdr. rúöur o.fl. V. 990 þús Fjöldi bíla á skrá og á staónum Hyundai Accent LSi ’95, blár, 5 g„ ek. 63 þús. km. V. 850 þús. RAv 4 97, 5 d„ grænn, 5 g„ ek. 2 þús. km. rafdr. rúður o.fl. V. 2.190 þús. Ford Escort LX 1900 station ’95, grænsans., ssk„ ek. 72 þús. km, 2 dekkjag., o.fl. V. 1.130 þús. Hyundai Sonata 2,0 GLSi '96, svartur, ssk„ ek. 19 þús. km, rafdr. rúöur, geislasp. o.fl. V. 1.490 þús. Renault Cllo 1200 RN ’95, hvítur, 5 g„ ek. 36 þús. km, 2 dekkjag., o.fl. V. 780 þús. Honda Clvic 1500 GL ’87, grásans., ssk„ ek. aðeins 81 þús. km.vökvast., 2 dekkjag., toppeintak. V. 370 þús. Toyota Corolla ’90, steingrár, 4 g„ ek. 118 þús. km. Góöur bíll. V. 460 þús. þús. km, allt rafdr., ABS, sóllúga o.fl. V. 2.980 þús. Dodge Power Ram 250 pickup '93, 4x4, rauöur, 5 g„ 33” dekk, Cummins dísil turbo, ek 120 þús. km. V. 1.580 þús. Sk. á ód. Nlssan Sunny SLX Arctic Edition 4x4 station '94, blár, 5 g„ ek. 58 þús. km, rafdr. rúöur, álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.