Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 33 menning Aldarafmæli Tarjei Vesaas Á morgun, sunnudag, kl. 16 verður þess minnst með dagskrá í Norræna húsinu að hundrað ár eru liðin frá fæðingu norska rithöfundarins Taijei Vesaas. Dagskráin hefst kl. 16 og þar munu Olav Vesaas, sonur Tarjei, og Heimir Pálsson flytja erindi rnn skáld- iö, auk þess sem Heimir les úr þýðing- um sínum á verkum þess. Tarjei Vesaas hlaut Bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs i fyrsta skipti sem þau voru veitt, fyrir skáld- söguna Klakahöllina. Það var árið 1964 og áriö eftir kom hún út hér á landi í frábærri þýðingu Hannesar Péturssonar skálds. Þessi einkenn- ilega ljóðræna saga um djúpar tiifinn- ingar tveggja lítiila stúikna hvorrar til annarrar sem endar sem harmleik- ur er svo nýstárleg að hún varð les- endum alveg ógleymanleg. En þá var höfundurinn þegar öld- ungur norrænna bókmennta og rúm fjörutíu ár síðan fyrsta bókin hans kom út. 1928 kom út skáldsagan Svörtu hestamir sem var kvikmyn- duð 1951 og þykir meðal hans bestu bóka. Hún kom út í íslenskri þýðingu Heimis Pálssonar 1967. Aðrar þekktar bækur Vesaas, til dæmis Fuglamir (1957), hafa ekki enn komið út á ís- lensku. Tarjei Vesaas fæddist árið 1897 í Vinje í Vestur-Þelamörk. Þar er lands- lag bæði fagurt og margbrotið með túnum og vötnum, snjó og greniskógi og þangað sótti hann innhlástur alla ævi. Hann kvæntist Halldísi Moren sem sjálf var skáld og menningarviti. Þau eignuðust tvö böm, dótturina Guri og soninn Olav. Tarjei ferðaðist víða í yngri árum og drakk i sig evr- ópska menningarstrauma og varð frumkvöðull módemisma í norskum bókmenntum. Hann skrifaði á nýnorsku sem átti marga andstæð- inga í Noregi, en allir urðu að lesa bækur hans og sögðu illar úmgur að helstu nýnorskuandstæðingamir læsu bækur hans í danskri þýðingu! Síðasta bók Tarjei Vesaas, ljóða- bókin Liv ved straumen, kom út árið 1970, sama árið og hann lést. Höfund- arverk Tarjei Vesaas hefur verið gef- ið út í fjórtán binda ritsafni. -SA ny bók eftír rhETsði.uHÖFunDÍnn cunnAR dal ♦ ♦ ■.rtiocnuD nSLUSAGA Skáldsagan LÍFIÐ EFTIR LÍFIÐ byggir aö verulegu leyti á dulrænni reynslu höfundar. Lesandinn slæst í för meö fölki sem hefur kvatt þennan heim og kemur aftur til jarðar eftir aö hafa uppllfaö eigin dul- vltund beggja megin landamæra lífsins. Þetta er heillandi bók. Gunnar Dal er löngu þjóðkunnur fyrir rit- verk sín, sannleiksleit ogjákvæða lífssýn. ISLENSKA BÓKAÚTGÁFAN SÍÐUMÚLA 11, síml 581 3999 Q SmjOP9P“ Notaðu jólasmjör og njóttu bragðsins! sviðsljós Tískan fyrir austan járntjaldið sáluga er ekki síöur forvitnileg en sú vest- ræna. í Búlgaríu er áhugaverður hönnuöur er nefnist Maria Micheva. Hún, ásamt fleiri þarlendum löndum sínum, efndi til tískusýningar í Sofíu á dög- unum og hér sýnir fyrirsæta hvítan og léttan kjól meö þessum líka fína hatti. Sfmamynd Reuter MEST SELDA FERÐALEIKTÖLVA í HEIMI! GAMEBOY 5íma Handhæg, skemmtileg, endingargóð og fæst (fjölmörgum fallegum litum. Gífurlegt úrval skemmtilegra leikja. * HIJÓMCO Fákafen 11 Síml 568 8005 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.