Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Blaðsíða 17
3>V LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 17 „Það var erfitt að byrja á henni. Ég sat í íbúðinni minni i París og starði á tölvuna, píndi mig til að sitja þangað til eitthvað fór að koma. Það fyrsta sem kom var lýs- ing á lífinu á íslandi á 19. öldinni þar sem ég notaði meðal annars sem heimild bókina Sjósókn eftir langafa minn. Mér fannst gaman að flétta forfeðrum mínum inn í verk- ið. Þegar heimildir þraut fór ég að skálda í eyður og smám sam£m fór að ganga betur, einkum þegar kom að sambandi ömmu minnar og æskuunnusta hennar, Jóns, sem fórst af slysforum. Þá fór ég á flug. Um þetta samband hafði ég að- eins sögusagnir. Bréfm frá Jóni í bókinni skrifaði ég sjálf. Stefanía, systir ömmu, sem bar bréfin á milli þeirra sagði mér frá þessu sam- bandi. Jón var stóra ástin í lífi ömmu minnar en sambandið var leynilegt af því að langafi minn vildi ekki að dóttir hans giftist vís- indamanni með loftkenndar hug- myndir. Hann vildi að hún ætti ís- lenskan bónda. „Þú gætir alveg eins hafa gifst manni frá tunglinu," sagði hann þegar amma giftist Kwei Ting. Samt tók hann hjartanlega á móti afa mínum þegar þau komu til íslands og varð afar hrifinn af drengnum, nafna sínum. Langafi minn kínverski varð líka brjálaður af reiði þegar hann frétti um gifting- una! Eiginlega var áfallið meira þar. Amma lýsti fjölskyldu afa míns lítið í bréfum nema hvað hún lýsti komu sinni þangað og fyrstu kynn- um sínum af því. Að öðru leyti bjó ég allt þetta fólk til. Ég kynnti mér rækilega Kuomintang-stefnuna í stjómmálum því upphafsmaður hennar, Sun Yat-Sen, mun hafa ver- ið skyldur okkur. Hann vann það af- rek að steypa hinni spilltu keisara- ætt af stóli um 1912 og varð fyrsti forseti Kína.“ Hún er ánægð - Hefurðu eitthvað sjálf frá ömmu þinni? „Nei, ekki beint. Ég var fimm ára þegar hún dó en ég man mjög sterk- lega eftir hreyfingum hennar og hvemig hún talaði, hvað hún var skapsterk og skapheit. En líka eftir þessari takmarkalausu ást sem hún bar til mín. Hún vildi allt fyrir mig gera. Mig hefur oft dreymt hana og einu sinni fór ég á miðilsfund. Þar kom hún til mín og sagðist vera orö- in ánægð með bókina. Enda fannst mér hún oft stýra fingmm mínum á tölvunni. En þar sem ég þurfti að skálda í eyður byggi ég líka á persónulegri reynslu minni. Ég veit hvað það er að standa í skilnaði, hvað það er að missa ástvini. Það skilar sér von- andi inn í bókina." - Við hvaða fólk á hún erindi? „Við breiðan lesendahóp, held ég. Margir af eldri kynslóðinni hafa áhuga á þessari bók vegna ömmu sjáifrar, en Kína hefur líka verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið og bókin kemur út á réttu ári. Hong Kong hefur verið skilað, Deng er dá- inn, það eru að verða mikil skil í Kína. Bókin á erindi við alla sem hafa áhuga á samskiptum íslands og Kína og framandi heimum yfirleitt. Þetta er bók fyrir konur og karla sem hafa þráð eða þrá að losna úr viðjum. Ég vona að það komist til skila að það er hægt að losa sig úr öllum viðjum, hægt að fara um heiminn, hægt að fá óskir sínar uppfyOtar - ef maður hefur nógu sterkan viija.“ -SA IIBL kvikmyndahúsa í heiminum nota j8(_ .-.fibveta og dtii'ara Tóneyru heimsins nema 2 verölaunakerfi frá JBL Dolby ProLogic heimabíómagnari 3x20 + 2x10 + 20 watta magnari Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara Öflugur bassahátalari (Subwoofer) Umhverfishljómur Fjarstýring EISA Award What Hi-Fi Award Home Entertainment Award ESC300 Kr. 69.900stgr. ESC200 Kr. 39.900stgr • Dolby ProLogic 200 watta heimabíómagnari sem bygg&ur er inn í bassahátalara (Subwoofer) • 3x65 + 2x15 + 65 watta bassahátalari • Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara • Fimm Two Way hátalarar - þeir minnstu á markabnum • Öflugur 65 watta bassahátalari (Subwoofer) • Fjarstýring TLX101 Kr. 9.900stgr, TLX103 Kr. 10.900stgr. TLX200 Kr. 12.900stgr TLX103 Kr. 10.900stgr. TLX5000 Kr. 29.900stgr AVR11 Kr. 39.900stgr TLX700 Kr. 49.900stgr AVR41 1 Heimabíómagnari meb RDS útvarpi. 2x40 watta magnari fyrir tónlist eöa 3x35+2x20 watta fyrir heimabíó. Kerfi: Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo kerfi. Fullkomin fjarstýring. 2 150 watta framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mi&juhátalari - 2 way. 4 60 watta Surround hátalarar - 2 way. Kr. 49.900stgr 1 Heimabíómagnari með RDS útvarpi. 2x65w magnari fyrir tónlist e&a 3x55+2x75,5w fyrir heimabíó. Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo, Hall Surround og hib nýja WRAP kerfi frá harman/kardon. Fullkomin fjarstýring. Fullkomin fjarstýring. 2 200 watta framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mi&juhátalari - 2 way. 4 80 watta Surround hátalarar - 2 way. Fullt verb kr. 100.667,- TILBOÐ Kr. 84.900stgr. Fullt verb kr. 137.333,-1 TILBOÐ Kr. 114.900stgr Sjónvamsmlðstðdin Umbo&smenn um land allt: VESTURIAVD: Hljimsm Akranesi. Xauptðig Boriiirlinn Borjameii. Blórostrnvellir. Hellissandi. Guðni Hallurímsson. trmMIL VESTFIRfllR: Fafbúð Jónasar Mrt PairBksriríi. Póllion Isaliríi. NDRÐURIANO: ÍF SteinBrímsfiarSar. Hilmavik. ff V-Húnvetninga. Hvammstanga. kf Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúö. SauðárkrókL XFA. Dalvik Bókvat Akureyri. Ljósgjafina Akureyri. Onrggt Húsavik. XF Þingeyinga. Húsavik. Urð, Haufarhöfn. AUSTURIAHD: kF Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vik. leskanpsstað. kauptún. Vopnafirði. IF VDpnfirðinga. Vopnafirði. (f Héraðsbúa. Seyðisfiiii. lumbraíur, SeyðisfirðLXF Fáskrúisljaríar, Fásktúðsfirði. kASk. Djúpavogi. KASIL Hölo Hornafirði. SUBURLAND: Hafmagnsverkstaði IH. Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Heimstækni, Selfossi. kÁ. Selfossi. Rás. Porlákshöln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYXJANES: Hafborg. Grindavík. Rallagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmstti. Halnarfiríi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.