Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Side 8
8 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 ($elkerínn Helga Soffía og Toshiki Toma gefa uppskrift að léttum og góðum rátti: Tunglsljós á aðventu „Þetta er réttur sem við borðum nokkuð oft og er fljótlegur og ein- faldur. Það er frumregla á aðvent- unni að gæta hófs í mat og drykk og öllum veraldlegum gæðum. Þótt maður hafi gaman af því að taka þátt í öllum jólaundirbúningi og slíku þá ber þess að gæta að aðvent- an heitir öðru nafni jólafasta. Það orð þýðir að gæta hófs,“ segir Helga Soffia Konráðsdóttir, prestur í Há- teigskirkju, sem hér gefur uppskrift að hálfjapönskum rétti. Helga Soffia segir að japanskur maður hennar, Toshiki Toma, sé mikill áhugamaður um mat og hann hafi kennt henni þessa upp- skrift. Toma er prestur nýbúa hér á landi og starfar á biskupsstofu. Toma kýs að kalla réttinn Tungls- Ijós á aðventu. Hráefni 250 g svínakjöt 4 tómatar 150 g brokkoli 4 egg svolítið kartöflumjöl sojasósa (kikkoman) olía til steikingar Fyrst á að sjóða brokkolí og skera það í eins og hálfs sentímetra Hjónin Helga Soffía og Toshiki Toma eru bæöi prestar. Þeim þótti við hæfi, daginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu, að gefa uppskrift að léttum og góð- um rétti. DV-mynd E.ÓI. bita. Skerið kjötið í um 1 sentí- metra bita, stráið 2 tsk. af kartöflu- mjöli yfir kjötið. Látið þetta allt liggja í um 1 dl af sojasósu í um 30 mín. Hitið pönnu, setjið um 1Z2 dl af olíu á pönnu, hrærið eggin í skál og steikið á pönnunni. Takið eggin strax af pönnimni að steikingu lok- inni. Geymið á diski. Þá á aftur að setja 1% dl af olíu á pönnuna. Steik- ið kjötið vel. Setjið þá tómatana, í stórum bitum, á pönnuna. Steikið þetta allt saman þar til tómatamir hafa misst lögun sína. Bætið brokkolí og eggjahrærunni út á pönnuna og eldið þar til allt er orð- ið heitt og gott. Ekki hræra mikið Ef fólki finnst rétturinn bragð- laus þegar matreiðslu lýkur er gott að bæta við svolitlu af sojasósu. Berið fram með hrísgrjónunum. Ekki hræra mikið í pönnunni. Hráefnið á að halda lögun sinni og lit. „Við reynum að borða mikið af japönskum réttum því þeir eru yfir- leitt hollir og góðir," segir Helga Soffia Konráðsdóttir. -sv Góður eftirréttur: Súkkulaði- og I koníaksbúð- imi bakst- urs, konfekt- og matar- gerðar. Sumir baka kökur og búa til rétti sem fjöl- skyldan maular á fram aö jjólum, aðrir geyma allan sparimatinn til jóla. Hér kemur uppskrift að gimi- í legum búðingi f eftirrétt j fyrir fulloröna fólkið. í 250 g hreint súkkulaði, brotiö niður 4 msk. vatn 125 g smjör 125 g púðursykur 1 X 439 g dós af ósætu Ikastaniuhnetumauki 3 msk. koníak Að lokum: 2 dl þeyttur rjómi Strimlar af súkkulaði Aðferð Setjið súkkulaðið og vatn í lítinn pott og bræð- ið við vægan hita. Látið kólna. Setjiö þá smjörið, sykurinn og hnetumaukið I í rafmagnsblandara eða matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið | súkkulaöinu og koniakinu út í og blandið enn vel. Setjið í smurt 900 ml hringlaga form. Látið standa í ísskáp yfir nótt. Setjið á disk og smyrjið ijóma yfir. Skreytið með því að sprauta rjóma yfir og saxa niður súkkulaðistrimla : (sjá mynd). Þessi gimilegi 1 eftirréttur er fyrir átta : . manns. -sv kjatgæðingur vikunnar Kristbjörg Bertel Magnúsdóttir: Sojakjötið gott í maga DV-mynd S Sojakjötið 1 bolli kjúklinga sojakjöt 1 laukur paprika epli gulrætur kjúklingaten- ingur Kristbjörg Inga Magnúsdóttir býöur upp á fisk í ofni og sojakjöt meö grænmeti. „Ég mæli sérstaklega með því að fólk borði eitthvað létt og ferskt á að- ventunni, svona rétt til þess undirbúa magann fyrir stórátökin yfir hátíðim- ar. Maður hefur ekki gott af því að belgja sig endalaust út af kjöti og því mæli ég annars vegar með léttum fiski í ofni og hins vegar sojakjöti. Maður er aldrei matarlaus ef maður á sojakjöt," segir Kristbjörg Inga Magn- úsdóttir matgæðingur. Hún eldar bara fyrir sjálfa sig og uppskriftin miðast við einn. Fiskurinn 1 ýsu- eða þorskflak 1 laukur \ paprika \ epli tómatar agúrka annað grænmeti ef vill sítrónupipar aromat Aðferð Skerið fiskinn niður f eldfast mót og raðið meðlætinu ofan á. Grænmet- ið er skorið niður og sett yfir fiskinn. Má vera hvað sem er. Síðan er plast- filma sett yfir og í örbylgjuofhinn á fullum styrk í um 25 mín. Þetta er gott að bera fram með soðnum kartöflum og dress- ingu sem búin er til úr léttsúrmjólk og rel- ish. Hún er líka góð með soja- kjötinu. olía til steikingar krydd eftir smekk Aðferð Kjötið er sett í kalt vatn í 10-15 mín. Á meðan er lauk- urinn brúnaður í potti. Annað grænmeti, bara það sem til er, sett út í. Kjötið sett út í pottinn og látið krauma í 20-30 mínútur á vægum hita. Þá er smátómatkraftur settur út í og síðan er rjóma eða mjólk hellt út á. Að lokum þykkt með maísenamjöli. Með þessu er gott að borða ristaö brauð og ekki er verra að hafa ferskt hrásalat með. „í báöa þessa rétti finnst mér um að gera að nýta það sem til er i ís- skápnum og láta hugmyndaflugið ráða,“ segir Kristbjörg. Hún skorar á Önnu Bragadóttur að vera næsti matgæðingur. -sv Mars-konditori: Þeytið sykur og eggjahvítur saman. Hrærið hinu saman við. Bakið við 130-150° C í 60 mín. ! Takið fyrst hvítan svamptertu- botn og leggið Twix marensbotn- inn yfir. í millilagið er þeyttur einn peli af rjóma og 2 bananar maröir út í. Bounty-terta 15 eggjahvítur 250 g sykur 2 dropar sítrónusafi 200 g fínt saxað Bounty Stífþeytiö eggjahvítur og sítrónusafa. Bætið finsöxuðu Bounty út í. Bakið í tveimur 24 sentímetra formum við 120° C í ; u.þ.b. 40 mín. Þeytið síðan pela af ; rjóma og smyrjið á milli botn- anna. i í, ( Krem 6 eggjarauður 70 g flórsykur 50 g smjör 100 Galaxy-súkkulaði Þeytið eggjarauðm-nar og flór- sykurinn saman. Bræðið snyörið og súkkulaðið saman yfir vatns- baði. Blandið síðan eggjaþeytunni og súkkulaðismjörinu saman og hellið yfir kalda tertuna. Meira góðgæti Síðastliðinn laugardag hóf Jó- hann Arilíusson konditorimeist- ari að gefa hlustendum morgun- þáttar Bylgjunnar góð ráð í tengslum viö jólabaksturinn og uppskriftasamkeppni Mars-kondi- tori. Jón gefur DV uppskriftir og ræöir þær síðan frekar á Bylgj- unni. Þeir sem vilja taka þátt í uppskriftasamkeppninni sendi uppskriftimar til: Mars-konditori, uppskriftir, pósthólf 10093, 130 Reykjavík. Uppskriftimar þurfa að inni- halda a.m.k. eina gerð af Mars sælgæti, þ.e. Mars, Snickers, Bounty, Twix eða Galaxy. í hverj- um þætti velur Jón eina vinnings- uppskrift. Síðasti skiladagur er 6. desember. í verðlaun em sælgæt- iskörfur, Kökumeistarinn Mið- vangi gefur fulla körfu af jóla- bakkelsi og í aðalvinning er jóla- hlaðborð fyrir fjölskylduna í Perlunni. Aö þessu sinni gefur Jón upp- skrift að Twix-tertu og Bounty- tertu. Twix-terta 100 g sykur 2 litlar eggjahvítur */2 tsk. lyftiduft 2 lengjur Twix, fint skomar stm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.