Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Síða 60
64 LAUGAKDAGUR 18. DESEMBER 1999 JO"V jfiskvinnsla „Þetta er náttúrlega meiri háttar fólk," segja vinnuveitendur: Las Laxness allan og heldur með Val útlendir verkamenn stöðugt meira áberandi í fiskvinnslunni sem íslendingum finnst ekki nógu fín fyrir sig Útlendingar af ýmsu þjóðemi, fólk í tugatali, mætir morgun hvem til vinnu sinnar við fiskvinnslu á Suðumesjum. Islendingar vinna síður í fiskinum nú- orðið, fiskurinn þykir ekki fínn. DV heimsótti nokkra vinnustaði og spjall- aði við erlenda verkamenn og vinnu- ? veitendur. Útlendingamir era góður starfskraftur segja vinnuveitendur. Út- lendingamir segja gott að vinna hér. Jafnvel hámenntað fólk kemur hingað, fær meira í flski hér en í heimalandinu. ef ég vanda mig get ég talað nokkuð vel.“ Philippe segist ekki hafa ferðast mikið um Island en þó farið um Suður- land og komið á Þingvöll og hafa lesið mikið um sögu íslands og frelsisbarátt- una. Síðan segist hann. vera eindreginn Valsáhugamaður og það komi til af þvi að þegar hann las fyrst um ísland vora Valsmenn nýkrýndir Islandsmeistarar í fótbolta og hann hafi þá ákveðið að styðja þá upp frá því. Slær íslendingum við í vinnu Helgi S. Kristinsson er verkstjóri í sédtflskverkun hjá Fiskanesi en þar starfa niu erlendir verkamenn. Hann er Hefur lesið öll verk Laxness — og heldur með Val! Philippe Renaux er franskur og starfar hjá fiskvinnslufyrirtækinu Fiskanesi í Grindavík. Hann hefúr ver- ið á íslandi í tæp tvö ár og talar ótrúlega góða íslensku og var að ijúka fyrsta áfanga í islensku hjá Miðstöð símenntunar á Suðumesjum. Hann *>*w,segist vera mikil ís- landsaðdáandi og segir áhugann hafa vaknað fyrst fyrir nftján áram en þá las hann Sölku Völku í franskri þýð- ingu. Hann er rúmlega þrítugur með meistara- próf í þjóðfræði frá Sor- bonne-háskólanum í París. Philippe hefrn- lesið mikið af íslenskum bók- menntum. „Ég hef lesið öll verk Haildórs K. Pólskar stúlkur skera úr þorski hjá Nesfiski í Garði. Leszek og Maria Serwatko starfa í fiski í Garðin- um. Laxness og fomsögumar og hef undan- farið verið að lesa Heimkomu eftir Pét- ur Gunnarsson sem ég hef einnig mikið dálæti á.“ Philippe ber Grindvikingum og yfir- mönnum sínum í Fiskanesi vel söguna. „Fólkið sem ég hef kynnst hér í Grinda- vík er frábærar manneskjur og duglegt og yfirmenn mínir og samstarfsfólk hjá Fiskanesi hafa reynst mér mjög vel svo ég hef verið heppinn. Philippe ætlar að sækja um að verða íslenskur rikisborg- ari og hefur áhuga á að kaupa sér íbúð í Grindavik. En hvenær byrjaði hann að læra íslensku? „Ég lærði fom-íslensku við Sorbonne sem hefur reynst mér góð undirstaða en ég tala stundum hraðar en ég hugsa en ánægður með útlendingana. „Þetta er fólk sem er vant að vinna og slær okkur íslendingum við í mætingu. Það er öðravísi hugsunarháttur hjá þeim. Til dæmis líta þeir mjög upp til yf- irmanna sinna og era ekki mikið að ónáða þá. Þeir eiga flestir fjölskyldur og fara utan í jólafrí. Það er fimmfalt hærra kaup hér en í Póllandi. Hér vinn- ur til dæmis pólskur verkfræðingur um fimmtugt. Hann er að vinna hér á Is- landi til að geta kostað dóttur sína í Pól- landi til háskólanáms. Mér finnst það virðingarvert að leggja á sig langar fjar- verur frá fjölskyldunni til að sjá fýrir henni,“ sagði Helgi. Standa sig framúrskarandi vei Þorbjörg Bergsdóttir hjá Nesfiski í Garöi er með 45 útlendinga í vinnu hjá sér og ber þeim vel söguna: „Þetta er náttúrlega alveg meiri háttar gott fóik. Það hafa engir árekstrar eða vandamál komið upp og gengið mjög vel. Við feng- um fyrst nokkra Pólveija í vinnu og síð- an þróaðist það þannig að þeir útveguðu kunningja sína eða fiölskyldu svo þetta hefur undið upp á sig. Þeir standa sig undantekningarlaust alveg framúrskar- andi vel og mæta alltaf á réttum tíma og tilbúnir að vinna mikið ef með þarf.“ Erfitt að venjast fisklyktinni Mexhit Gaxholli og kona hans Teuta era frá Kosovo. Þau starfa hjá fisk- vinnslunni Haustaki í Grindavík og lík- ar vel á íslandi en hér hafa þau dvalið í níu mánuði. ■w * KJALARNES Kléberg Söfntm JtlL' í áramótabrennur hefst þriðjudaginn 28.12. nk. og mun standa til kl. 14:00 þann 31.12. nk. X tf% Stærð bálkastar er takmörkunum Ægissíöa háð og verður hætt að taka á móti efni í bálköst þegar leyfilegri hámarksstærð er náð. Klettagarðar ný brenna Gufunes Laugarásvegur Fossaleynir ný brenna Hagkauþsbrenna | Geirssnef Kveikt verður í brennum kl. 20:30 nema við Selásblett 11 verður kveikt í brennu kl. 18:00. Skerjaf jörður uðurhlíðar „Við brennu og í næsta nágrenni við hana er öll meðferð flugelda og annarra skotelda sem hætta stafar af vegna ferils þeirra eftir tendrun bannaðir. Þar er aðeins leyfilegt að nota stjörnuljós og blys, þó ekki skotblys.“ skv. drögum að reglugerð um framleiðslu, og meðferð skotelda, dags. 06.12.1999, 7. gr. Hreinsunardeild Gatnamálastjóra veitir allar nánari upplýsingar í síma 563 2480. fúnsholt :ylkisbrenna Leirubakki Suðurfell Þeir einstaklingar og félagasamtök sem hafa áhuga á að vera með uppá- komur við brennur vinsamlegast hafi samband við ÍTR í síma 510 6600. Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur Lögreglan í Reykjavík - Slökkvilið Reykjavíkur Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Stór brenna Lítil brenna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.