Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Qupperneq 44
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 >< 48 4 - 30. desmeher vinnu einíiig myndlist popp 1eik hú s fyrir börn k 1 a s s i k b i ó veitingahús á V I S i r. í S Föstudagur 24. desember Fyrir börnin Síöasti jóiasveinninn, Kertasníkir, kemur til byggða og veröur í Húsdýragaröinum kl. 11. #Fundir HJálpræöisherinn, Kirkjustræti 2, býöur Jóla- mat ogjólafagnaö kl. 18. Laugardagur 25. desember •Klassik Broadway stendur fyrir jólakvöldveröi kl. 18. Fýrir utan hefðbundinn fslenskan jólamat verð- 'Z ur boöið upp á Ijúfa lifandi tónlist. Kvöldiö er sértaklega stilaö inn á erlenda ferðamenn. •Sveitin Sixties bregöur sér upp í Borgarnes og spilar á Mótel Venusi. Húsiö opnað á miðnætti. Eftir miðnætti opnast dyrnar á Búöakletti, Borgarnesi. Þar mun hin sívinsæla hljómsveit, Úlrik, spila fýrir dansi. Þetta er í síðasta sinn sem hljómsveitin skemmtir á heimaslóðum en fréttir herma að sveitin ætli að leggja upp laupana um áramótin. Sunnudagur 26. desember iKlúbbar ✓bj. Margeir heldur sitt árlega diskókvöld á Astro. Hann mun spila diskólög sem kannski eru ekki svo þekkt meðal almennings en síð- ur en svo síðri en þessir þekktu diskósmellir. Honum til halds og traust er slagverksleikar- inn Ýmir og leynigestur mætir á svæðið. Fjör- ið byrjar kl. 23 og það kostar 1000 kr. inn. Tónlistarþátturinn Skýjum ofar verður með uppgjör á Thomsen. ÍKrár Hin margmenna hljómsveit, 8-villt, spilar á Kaffi Reykjavík. Fritt inn. Á Vegamótum, Vegamótastíg 4, þeytir Maggi Lego (Herb Legovitz) skífur. Paparnir verða í góðu formi á Gauki á Stöng, elstu krá Reykjavíkur. Böl 1 Á Næturgalanum í Kópavogi mætir söngkonan Hjördís Geirsdóttir ásamt hljómsveit. Hjördís á 40 ára söngafmæli um þessar mundir þannig að það má búast við óvenju miklu fjöri. Húsið opnað kl. 21.30. Hinn árlegi jóladansleikur Milljónamæring- anna er í Súlnasal Hótel Sögu. Síðustu árin hefur þetta verið einn af aðaldansleikjum Reykvíkinga og nærsveitunga og á þeim hafa myndlist í neöri sölum Listasafns íslands er sýning sem ber heitiö Vormenn í íslenskri myndlist. Sýn- ingin stendur til 16. janúar. Listasafn íslands er opið milli jóla og nýárs. Ragnheiöur Ólafs og Egill Örn Hjattalín sýna í Norska Húsinu á Stykkishólmi. Þau sýna þar út árið. Helgi Þorgils Friöjónsson sýnir I Gallerí M2 á Siglufirði. Grafík listakonan Laura Valentino sýnir eró- tíska myndaröö í vinnustofunni sinni að Grett- isgötu 6, laugardaginn og sunnudaginn milli kl 14.00 og 20.00. Laufey Margrét Pálsdóttir sýnir olíumyndir á bólstruöum striga á Sóloni fslandus. Sýningin stendur út þrettándann. Myndlistarmaöurinn Jónas Bragi sýnir í Hár og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Sjöfn Har sýnir 16 olíumálverk undir yfirskrift- inni Litir úr ísnum í Listhúsinu Laugarsal. Sýn- ingin stendur út árið. I Listasafni Kópavogs stendur yfir sýning úr einkasafni Þorvaldar Guömundsonar og Ingi- bjargar Guömundsdóttur. Sýningin stendur til 30. jan 2000. Finnski listamaðurinn Ola Kolehmainen sýnir í 18. Sýningin stendur til 23. janúar. Athugið! Galleriið veröur lokað frá 20. des. til 6. jan. en hægt verður að sjá sýninguna gegnum glugga. Listakotskonur eru með jólasýningu á efri hæð Listakots. Ingvar Þorvaldsson sýnir vatnslitamyndir í Kaffi Mílanó, Skeífunni. Sýninginn stendur út mánuðinn. Elísabet Haraldsdóttir sýnir fjöll og fjallabrot úr leir í Listasal Man, Skólavörðustíg 14. Sýn- ingin verður opin á verslunartíma út árið. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir glugga á Bókasafni Háskólans á Akureyri. Sýningin stendur til 8. janúar árið 2000. Kínversku listamennirnir Tan Baoquan og Wu Zhaliang sýna í Hafnarborginni. „Kaffi, Englar og flelra fólk“ er yfirskrift sýning- ar Lindu Eyjólfsdóttur á akrýmyndum sem hún er meö í Galleri Stöölakoti viö Bókhlöðustíg. Gallerí 101 við Laugaveg sýnir Anatomy of Feelings. Þar gefur að líta uppgötvanir sem Haraldur Jónsson geröi meðan hann dvaldi ný- veriö í sjálfskipaöri einangrun inni í norskum skógi. Á sýningunni eru teikningar, textaverk og myndband. Guðmundur Björgvinsson er meö málverkasýn- ingu í 12 tónum Grettisgötu 64. Sigurður Magnússon listmálari er með mál- verkasýningu i Sverrissal í Hafnarborgar. Hann sýnir 20 olíumálverk og ber sýningin yfirskrift- ina „Fleiri þankastrik". margir stórsöngvarar lagt Milljónamæringun- um lið. Að þessu sinni verður fjölbreytnin f fyr- irrúmi (eins og vanalega) því hvorki fleiri né færri en fjórir söngvarar munu stíga á stokk. Þaö eru þeir Bogomil, Páil Óskar, Bjarni Ara og Raggi Bjarna. Forsala aðgöngumiða er í hljóðfæraversluninni Samspili, Laugavegi 168, en einnig er hægt að kaupa miða í anddyri Hótel Sögu sama dag og ballið verður. Húsiö opnað kl. 22.00 og stendur skemmtun- in yfir til klukkan 3.00. Aðgangseyrir er kr. 1800. Hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi á Broadway. Aögangseyrir kr. 1500. •Sveitin Hljómsveitin Buttercup verður i jólaformi í Sindrabæ á Höfn í Hornafiröi þar sem þeir veröa með ekta sveitaball. Þar veröur m.a lag- ið „Meira dót" tekið á frönsku þar sem hljóm- sveitin er á fullu að undirbúa sig fyrir Frakk- landsferð. Café Menning á Dalvík opnar dyrnar aftur annaníjólum, stundvíslega kl. 14, eftir jólafrí. Sýndar verða beinar útsendingar úr enska boltanum kl. 13.45 og 15.45. Um kvöldið er svo dansleikur með hljómsveitinni PKK+. Að- gangseyrir er 1000 krónur. Ath. Opið á báðum hæðum! Las Vegas-veislan heldur áfram í Egilsbúö. Sýningin hefst kl. 22 og að henni lokinni verð- ur slegið upp jólaballi með Las Vegas-geng- inu. Miðaverð 1500 kr. á sýninguna og 1500 kr. á dansleik eða 2000 kr. á hvort tveggja. Land og synir verða í Sjallanum, einum af mörgum skemmtistöðum Akureyringa. Forsala er f Levi’s búðinni. Plötusnúðurinn og ferðadiskótekarinn Skugga- Baldur verður á Café Riis, Hólmavík. Þar mun hann halda uppi alvöru diskóstemm- ingu til kl. 3. Aðgangseyrir 500 kr. Aldurstak- mark 18 ár. Stjórnin leikur á opnunarhátíö nýs skemmti- staðar á Akranesi, Breiöinni. Sérstakur gesta- spilari er saxófón- og hljómborðssnillingurinn Davíö Þór Jónsson sem er heimamaður. Hljómsveitin Á móti sól leikur í Hótel Vala- skjálf, Egilsstöðum. Það er 18 ára aldurstak- mark á þetta ball og kostar 1400 krónur inn. Leikhús Gullna hliöiö eftir Davfð Stefánsson verður frumsýnt f Þjóðleikhúsinu kl. 20. Uppselt. Fyrir börnin Afaspii eftir Örn Árnason er sýnt á litla sviði Borgarleikhússins. Frumsýning kl. 15. Örfá sæti laus. Simi miðasölunnar er 5688000. Hér eru þekktar sögur sagðar af afa sem flest börn ættu að þekkja af sjónvarpsskjánum. Milli kl. 13 og 15 geta börn brugðiö sér á hest- bak i Húsdýragaröinum. ✓Hvernig væri nú loksins að læra almenni- lega að skauta? Tækifærið býðst f dag kl. 11.15 i Skautahöllinni í Reykjavik þar sem byrjar fimm daga námskeið. Skráning i sima 5889705. Svellið er annars opið fyrir almenn- ing frá kl. 12-21. •Síöustu forvöö Eistneska listakonan Liis Theresia Ulman lýk- ur sýningu á olíupastel-myndum i Gallerí Geysi i dag. Með þessari sýningu er ekki bara eist- neskur súludans kominn til landsins heldur líka myndlist. Mánudagur 27. desember •Krár Tónlistarmennirnir Magnús Kjartansson og Rut Reginalds sameina krafta sina á Kaffi Reykjavík og spila og syngja saman. Paparnir verða í góðu formi á Gauki á Stöng, elstu krá Reykjavíkur. e i k h ú s Verkið Stjörnur á morgunhimni er forsýnt i Iðnó i dag. Það fjallar um hórur í Rússlandi árið 1980 þegar Ólympiuleikarnir voru haldnir þar i landi. Uppselt. Fyrir börnin Skautahöll Reykjavíkur er opin frá kl. 12-21. Milli kl. 13 og 15 geta börn brugðið sér á tónleikar eikar ttil sty^rlcttðii^ Einar Bárðarson, fram- kvæmdastjóri Hard Rock Café, stendur fyrir stórtónleikum til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Háskólabiói miðviku- daginn 29. desember. Þetta er í annað skiptið sem tónleikamir eru haldnir en í fyrra söfnuðust 1,7 milljónir króna sem runnu óskertar til Félags krabbameins- sjúkra bama. „Hugmyndin að tónleikunum kviknaði í fyrra þegar lítill frændi minn veiktist af krabba- meini og fékk mikiim stuðning frá Félagi krabbameinssjúkra bama,“ segir Einar og bætir við að frændi hans sé fullfrískur í dag. Allir sem að tónleikunum koma, hvort sem það eru tónlist- armenn, ljósamenn eða rótarar, gefa vinnu sína. Þeir tónlistar- menn sem munu stíga á stokk á tónleikunum eru: Sálin, Skíta- mórall, Sóldögg, Stjórnin, Helgi Bjömsson, Land og syn- ir, Páll Óskar og Selma Björns- dóttir. Tónlistarverðlaun aldar innar Á tónleikunum verða einnig veitt tónlistarverðlaun aldarinnar. Valin verða rokkari ald- arinnar, tónlistar- maður aldarinnar, plata aldarinnar, lag aldarinnar, söngkona aldarinnar og söngvari aldar- innar. A 1 - menn- ingur getur haft áhrif á út- komuna með því greiða atkvæði í hverj- um flokki á visir.is. Verðlaunagripirnir sem veittir verða eru hannaðari af myndlist- arkonunni Ragnheiði Stefánsdóttur. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og kostar aðgöngumiðinn 1999 krónur í forsölu en 2000 krónur sé hann keyptur við innganginn. Háskólabíó tekur 1000 manns í sæti svo ef hús- ið er fullt má búast við 2ja milljóna króna gróða sem renna óskertar til v e i k r a bama Einar Báröarson og tónlistarverðlaun ald- arinnar. Gripurinn er hannaður af myndlist- arkonunni Ragnheiði Stefánsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.