Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Page 48
-á2 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands - neyðarvaktin er opin milli kl. 11 og 13 eftirfarandi daga: 23.12. Þorláksmessa Nafn Gunnar Erling Vagnsson Stofa Garðatorgi 7 Stofusími 565-9097 Bakv.sími 898-1027 ^ 24.12. Aðfangadagur Gunnlaugur Rósarsson Laugavegi 74 551-0446 898-3603 25.12. Jóladagur Gylfi Felixson Síðumúla 28 581-1290 898-5210 26.12. Annar í jólum Kolbeinn Normann Ármúla 26 553-2320 898-7897 27.12. Mánudagur Helga Þórdís Gunnarsdóttir Hlíðarsmára 14 564-5411 898-0220 28.12. Þriðjudagur Jón Hjaltalín Gunnlaugsson Barónsstíg 5 551-1001 895-3557 29.12. Miðvikudagur Ingigerður Guðmundsdóttir Ármúla 24 588-8941 897-2241 30.12. Fimmtudagur Jónas Birgisson Laugavegi 126 552-1210 897-0966 31.12. Gamlársdagur Karl Guðlaugsson Stórhöfði 17 561-5060 899-9913 01.01. Nýársdagur Kjartan Gylfason Hverafold 1-3 587-5666 898-6331 02.01 Sunnudagur Kolbeinn Normann Ármúli 26 553-2320 898-7897 Allar upplýsingar um neyðarvaktina og hvar bakvaktir eru hverju sinni, ef um neyðartilfelli er að ræða, eru lesnar inn á símsvara 568-1041. Opið á sundstöðum yfir hátíðarnar Þorláksmessa: Gamlársdagur Opið eins og venjulega. Opið frá kl. 8 til 12. Aðfangadagur: Nýarsdagur: Opið frá kl. 8 til 12. Opið frá kl. 11 til 14, nema Sundhöll Reykjavíkur er lok- Jóladagur: uð. Lokað. Annar i jolum: Lokað. Klébergslaug á Kjalarnesi er opin eins og virka daga nema aðfangadag og gamlársdag er opið frá Fram á gamlársdag er opið á venjulegum tíma 10 til 12. Nýársdag er opið frá 11-14. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma Eins og undanfarin ár munu starfsmenn Kirkjugarðanna aðstoða fólk sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Á Þorláksmessu og aðfangadag verða starfsmenn í Fossvogskirkjugarði, Gufu- neskirkjugarði og Suðurgötugarði og munu þeir í samráði við aðalskrifstofu í Fossvogi og skrifstofu í Gufunesi leið- beina fólki eftir bestu getu. Aðalskrifstofan í Fossvogi og skrifstofan í Gufunesi eru opnar báða dagana, á Þorláksmessu og aðfangadag kl. 9 til 15. Þeim sem ætla að heimsækja Kirkju- garðana um jólin og eru ekki öruggir að rata er bent á að leita sér upplýsinga í síma Aðalskrifstofu Kirkjugarðanna Fossvogi, 551-8166, eða síma Kirkjugarð- anna í Gufunesi, 587-3325, með góðum fyrirvara. Einnig getur fólk komið á skrifstofuna alla virka daga frá kl. 8.30 til 16 og fengið upplýsingar og ratkort. Við leggjum áherslu á að fólk nýti sér þessa þjónustu með góðum fyrirvara því það auðveldar mjög alla af- greiðslu. Þá eru það eindregin tilmæli til fólks að nota bílastæð- in og fara gangandi um garðana. Bent skal á að Hjálparstofnun kirkjunnar verður með kertasölu í kirkjugörðunum á Þorláksmessu og aðfanga- dag. Heimasíða: http://www.kirkjugardar.is/ *• i & Afgreiðslutími bensínstöðva - yfir hátíðamar Olfs Aðfangadagur: Jóladagur: Annar í jólum: Gamlársdagur: Nýársdagur: Opið frákl. 7.30 til 15. Lokað. Lokað. Opið frá kl. 7.30 til 15. Lokað. Skeljungur Aðfangadagur: Jóladagur: Annar í jólum: Opið til kl. 15. Lokað. Lokað. Select-stöðvarnar á Vesturlandsvegi, Suðurfelli, Smára £ „ og Bústaðavegi verða opn. á miðnætti annan í jólum. Gamlársdagur: Nýársdagur: Allar stöðvar opnar til kl. 15. Lokað. Serect-stöðvarnar á Vesturlandsvegi, Suðurfelli, Smára og Bústaðavegi verða opnaðar á miðnætti á nýársdag. Seðla- og kortasjálfsalar eru opnir allan sólarhringinn á stöðvunum við Birkimel, Bústaðaveg, Miklubraut, Laugaveg 180, Kleppsveg, .Gylfaflöt, Vesturlandsveg, Suðurfell, Dalveg, Bæjarbraut Garðabæ. Afgreiðslurtími stöðva félagsins á Akureyri er eins, nema hvað opið er á aðfangadag og gamlársdag til kl. 14. Seðla- og kortasjálfsali er opinn allan sólarhringinn á stöðinni við Hörgárbraut. Esso Ártúnshöfði, Skógarsel, Lækjargata Hafnarfirði, Ægi síða, Geirsgata, Stórihjalli, Gagnvegur, Reykjavíkurveg- ur: Aðfangadagur: Opið frákl. 7.30 til 15. Jóladagur: Lokað. Annar í jólum: Lokað. Gamlársdagur: Opiðfrá kl. 7.30 til 15. Nýársdagur: Lokað. Fellsmúli, Stóragerði, Borgartún, Nesti, Fossvogi, Brúar- land, Nesti, Bíldshöfða. Aðfangadagur: Opið frá kl. 7.30 til 15. Jóladagur: Lokað. Annar í jólum: Lokað. Gamlársdagur: Opið frá kl. 7.30 til 15. Nýársdagur: Lokað. Á Brúarlandi er opið til kl. 20 í stað 19.30. Seðla- og kortasjálfsalar opnir allan sólarhringinn á stöðvunum við Ártúnshöfða, Brúarland, Fellsmúla, Gagnveg, Geirsgötu, Lækjargötu, Reykjavíkurveg, Skóg- arsel, Stórahjalla, Ægisíðu. Akstur SVR yfir hátíðarnar Þorláksmesso: Ekið eins og á virkum degi Aðfangadagur og gamlársdagur: . Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga fram til kl. 16.00 en þá lýkur akstri (sjá tímatöflu). Joladagur og nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga, að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00 (sjá tímatöflu). Annar jóladagur: Ekið eins og á sunnudegi frá kl. 10.00 til 24.00 Næturvagnar: Akstur fellur niður aðfangadagskvöld en ekið samkvæmd áætlun jóladag og annan í jólum. Ekið samkvæmt áætlun á nýársdagskvöld. Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustu- og upplýsingasíma SVR, 551 2700. Sjá ítarlegar upplýsingar um fyrstu og síðustu ferðir í meðfylgj- andi töflu. Upplýsingar um fyrstu og síðustu ferðir jól og áramót 1999 LeiS 2 Fyrstu ferðir jóladag og nýársdag frá Grandagarði: 13.46 Sfðustu ferðir aðfangadag og gamlársdag 16.20 akstri lýkur á Lækjartorgi frá Skeiðarvogi: 13.37 16.07 akstri lýkur á Lækjartorgi 3 frá Mjódd: 13.38 16.08 akstri lýkur á Hlemmi frá Suðurströnd: 13.45 16.15 akstri lýkur á Hlemmi 4 frá Mjódd: 13.39 16.09 akstri lýkur á Hlemmi frá Ægisíðu: 13.39 16.09 akstri lýkur á Hlemmi 5 frá Skeljanesi: 14.01 16.01 akstri lýkur við Sunnutorg frá Verslunarskóla: 13.39 16.09 akstri lýkur á Hlemmi 6 frá Breiðholtskjöri: 14.06 16.06 akstri lýkur á Hlemmi frá Öldugranda: 13.42 15.42 akstri lýkur við Breiðholtskj. 7 frá Lækjartorgi: 13.44 15.44 akstri lýkur á Lækjartorgi frá Ártúni: 14.06 16.06 akstri lýkur á Lækjartorgi 8 frá Mjódd: 13.54 15.54 akstri lýkur i Vættaborgum frá Melavegi: 13.46 15.46 akstri lýkur í Mjódd 12 frá Hlemmi: 14.08 16.08 akstri lýkur við Vesturhóla frá Gerðubergi: 13.59 15.59 akstri lýkur á Hlemmi 14 frá Hlemmi: 13.45 15.45 akstri lýkur í Bakkastöðum frá Bakkastöðum: 13.45 15.42 akstri lýkur á Hlemmi 15 frá Hlemmi: 13.57 15.57 akstri lýkur i Keldnaholti frá Keldnaholti: 13.52 15.52 akstri lýkur á Hlemmi 20 frá Ártúni 19.10 og 23.40 12.10 akstri lýkur í Ártúni frá Arnarholti: 20.00 13.00 akstri lýkur í Ártúni 25 frá Ártúni: 14.13 15.13 Akstri lýkur í Ártúni (í dal) frá Hafravatnsvegi 14.03 15.31 akstri lýkur í Ártúni 110 frá Lækjartorgi: 13.56 15.56 akstri lýkur í Þingási frá Þingási: 13.50 15.50 akstri lýkur á Lækjartorgi 111 frá Lækjartorgi: 14.07 16.07 akstri lýkur á Seljabraut frá Skógarseli: 13.55 15.55 akstri lýkur á Lækjartorgi 115 frá Lækjartorgi: 13.44 15.44 akstri lýkur á Lækjartorgi frá Hamravík: 14.07 16.07 akstri lýkur á Lækjartorgi SVR óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Akstur Almenningsvagna - um jól og áramót Aðfangadagur og gamlársdagur: Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tímaá- ætlun sunnudaga til kl. 16:30, en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.16 og frá Lækjargötu í Reykjavík kl. 15.43. Síðustu ferðir inn- anbæjar í Kópavogi kl. 15.56 frá skiptistöð og kl. 16.10 frá Mjódd, Garðbæ kl. 16.04frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl. 16.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 16.11 frá skiptistöð. Jóladagur og nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14. Fyrsta ferð leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnarfirði. Fyrstu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 13.56 frá skiptistöð og kl. 14.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 14.04 frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl. 14.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 13.41 frá skiptistöð. Annar jóladagur: Ekið eins og á sunnudögum. Áætlanir Herjólfs - um jól og áramót Frá Vestmannaeyjum Frá Þorlákshöfn Jóladagur Engin ferð Enain ferð 2. jóladagur 13.00 16.00 Gamlársdagur 08.15 11.00 Nýársdagur Enain ferð Enain ferð Að öðru leyti gildir vetraráætlun Herjólfs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.