Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Side 58
62
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
*
VXSXR
fyrir 50
árum
23. desember
1949
Rjómi skammtaður
á morgun
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjarnaraes: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
.^Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
ísafjöröur: Slökkviliö, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar 1 síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins öá kl.
9- 24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga
frá kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl
10- 16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, funtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Holtsapótck, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kL 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-funtd.
9-18.30, föstud. 9-19.30 Og laug. 10.00-16.00.
Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið
alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600.
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alla virka daga frá kl. 918.30 og lau.-sud. 1014
Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16.
Bjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
. ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups
1 Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavlkur. Opið laud. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja. Opið laugd. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamarnesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu-
apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga.
Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14.
Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjaraarnes: Heilsugæslustöð, sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
r og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Rjómi verður skammtaður í mjólkurbúö-
um bæjarins á morgun.
Er skammturinn 1 deselítri á mann meöan
birgðir endast. Mjólkurbúöir veröa ekki
opnar á jóladag, en þeim mun meiri mjólk
Hafnarfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vifjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Barnalæknaþjónusta Domus Medica
Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um
helgar og helgid. frá kl. 11-15,
símapantanir I s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er i síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi.
Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspltalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá
kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
fllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12.
veröur afgreidd f búöunum á morgun. í
sambandi viö skömmtun rjómans skal
þaö tekið fram, aö hann veröur einungis
afgreiddur í lausu máli, svo þýöingarlaust
er aö koma meö flöskur undir hann.
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafh, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl.
9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud. kl.
9-21, fóstud. kl. 11-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19,
fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi-
stofa safnsins opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og
sunnudag fiá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er
opin alla daga.
Ustasafn Sigutjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjarnamesi. Opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. ld. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut Salir í kjallara.
Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17,
kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar-
daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17.
Bros dagsins
Heimir Slndrason, tannlæknir og Ijóö-
skáld, brosir breitt enda er hann jólabarn
og hefur alltaf veriö ánægöur meö afmæl-
isdaginn sinn.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði.
Opið aÚa daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax
5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl.
13-17 þriðjud-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., funmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17
til 31. ágúst
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnar-
nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima
561 1016.
Póst- og simaminjasafnið, Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 aúa daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og Dmtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund.
kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum.
Pantið i sima 462 3550.__________________
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnar-
fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar,
s.rs;unir. hulls
<0
ÖD
O
Fiskur og franskar? Franskar, af hverju?
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
—
IJrval
góður ferðaf elagi
— tíl fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Simi 5519282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til
6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul.
Upptisíma 553 2906.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema
mánd., í júní-ágúsL í jan.-mai, sept.-desemb.,
opið eftir samkomulagi.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
sími 481 1321.
HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavog-
ur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561
5766, Suðumes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552
7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópa-
vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462
3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel-
tjamarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552
7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að alian sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
s TJÖRNUSPÁ
© Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ættingi sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband við þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaönum.
© Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér verða á einhver smávægUeg mistök í dag og átt erfitt með að sætta þig viö þau. Þú jafnar þig fljótlega þegar þú sérð hve lítU- væg mistökin voru.
fH Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu á veröi gagnvart keppinautum þínum á öllum sviöum. Þú leggur metnaö þinn í ákveðið verk en ættir aö huga aö fleiri sviö- um.
© Nautið (20. april-20. mai): Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með aö einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varðandi fé- lagslífið.
@ Tvíburamir (21. ma(-21. júni): Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinnunni við ein- hvers konar skipulagningar eða breytingar. Þetta gæti haft í fór með sér breytingar tU hins betra fyrir þig.
Krabbinn (22. júni-22. júK); : Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef tU ' viU veröur eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu.
Ijónið (23. júK-22. ágúst); Sýndu vini þínum tillitssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt.
Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir því sem fer fram í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar tU þú ert betur upplagður.
H Vogin (23. sept.-23. okt.): Félagslífiö hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana.
(g) Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.): Þú hefur ef tU vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíð- ur eftir. Þú ættir að hætta öUu slíku því annars veröur þú fyrir vonbrigðum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvaö óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öUum deginum. Það er þó engin ástæða tU að ör- vænta.
\ujir
© Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í vinnunni í dag. Þaö borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þín verkefni.
Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ástvinir upplifa gleðilegan dag. Þú deilir ákveðnum tilfinningum
með vinum þínum og það skapar sérstakt andrúmsloft.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þessi dagur verður eflirminnilegur vegna atburða sem verða fyrri
hluta dagsins. Viðskiptin blómstra og fjármálin ættu að fara batn-
andi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tilfinningamál verða í brennidepli og gamlar deilur tengjast þeim
ef til vill. Fjölskyldan þarf að standa saman. Happatölur þínar eru
14, 16 og 27.
Nautið (20. aprll-20. mal):
Það verður mikið um að vera í dag en ef þú leggur hart að þér
mun allt g'anga að óskum. Kvöldið verður skemmtilegt og ekki er
ólíklegt að gamall vinur líti í heimsókn.
Tvíburamir (21. mal-21. júnf):
Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hef-
ur trassað. Þú verður í framtíðinni að reyna að vera skipulagðari
og vinna meira jafnt og þétt.
Krabbinn (22. júnl-22. júlf):
Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum vi ð fólk, sérstak-
lega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni.
Ljónið (23. júK-22. ágúst):
Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar.
Gættu þess að vera ekki hrokafullur þó að þú búir yfir vitneskju
sem aðrfr gera ekki.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn ætti að verða fremur rólegur og einstaklega þægilegur.
Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst alla jafna
mikið.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólkið sem þú
bíður eftir. Þú lendir i sérstakri aðstöðu í vinnunni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætlun-
um þínum á síðustu stundu. Happatölur þínar eru 11,14 og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú fmnur fyrir neikvæöu andrúmslofti og fólk er ekki tilbúið að
bjóða fram aðstoð sina. Þú getur helst treyst á þína nánustu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður heldur viðburðalitiU og þú ættir að einbeita þér
að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í dag.