Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Qupperneq 60
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
Ójgggskrá fimmtudags 23. desember
5JÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós.
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Beverly Hills 90210 (19:27) (Beverly
Hills 90210 IX).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar (e).
18.30 Kötturinn og kakkalakkarnir (2:13)
(Oggy and the Cockroaches).
19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur.
19.50 Jóladagataliö (22+23:24) Jól á leið til
jaröar.
20.05 Mósafk á Þorláksmessu í kvöld verða
liösmenn Mósaíkur með beina útsend-
ingu úr miðbæ Reykjavíkur.
21.05 Jóladagskrá Sjónvarpsins í þættinum
veröur kynnt þaö sem hæst ber i dagskrá
Sjónvarpsins um jól og áramót.
21.20 Þetta helst...
22.00 Derrick (21:21) (Derrick).
-23.00 Flugvélin (Airplane). Bandarísk gaman-
mynd frá 1980 þar sem ósparl er gert
grín aö flugháskamyndum og kvikmynd-
um yfirleitt. Leikstjórar: Jim Abrahams,
David Zucker og Jerry Zucker, Aðalhlut-
verk: Robert Hays, Julie Hagerty, Lloyd
Bridges, Leslie Nielsen og Karem Abdul-
Jabbar.
0.30 Skjáleikurlnn.
Stundin okkar frá sl. sunnudegi er end-
ursýnd kl. 18.00.
07.00 ísland í bltiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 Linurnar I lag.
09.35 Matreiöslumeistarinn I. (15.16) (e)
10.00 Þaö kemur I Ijós II (5.16) (e) (Þaö
kemur (Ijós II).
10.50 Núll 3. (16.22)
11.25 Gestir. (7.11) Magnús Scheving tekur
á móti góöum gestum.
12.10 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 Þúsund bláar kúlur (Mille Bolle
Blue). Viö fylgjumst meö nokkrum fjöl-
skyldum sem búa f fjölbýlishúsi i
— A Róm. Aöalpersónan er Sandrino, lítill
strákur sem segir sögu fjölskyldnanna
sumarið 1961. Hann segir frá ungri
stúlku sem á að giftast manni sem
hún elskar ekki, gömlum karli sem er
nýdáinn en afkomendur hans rífast
um arfinn og blindum trompetleikara
sem á sér ýmsar vonir. 1993.
14.20 Oprah Winfrey.
15.05 Simpson-fjölskyldan. (33.128) (e)
15.30 Hundalif (My Life as a Dog). Nýr
myndaflokkur sem byggist aö hluta á
bíómyndinní Mitt liv som en hund.
Sagan gerist á slóöum Vestur-lslend-
inga I Gimli í Manitoba og fjallar um
11 ára strák sem er sendur til aö búa
hjá frænda sínum og eiginkonu hans
eftir að mamma hans deyr.
15.55 Sögur úr Andabæ.
£6.20 Meö Afa.
17.10 Leo og Þopi.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Cosby. (12.24) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir.
20.00 Kristall. (12.35)
20.30 Fellcity. (11.22).
21.20 Blekbyttur (3.22) (Ink). Ted Danson
leikur Mike Logan sem er aöaldálka-
höfundur dagblaðsins New York Sun.
21.50 Ógn aö utan (4.19) (Dark Skies). Nýir
dulmagnaðir þættir sem vekja upp ógn-
vænlegar spurningar. John Loengard
kemst aö hræðilegu leyndarmáli sem
stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa löng-
um haldið leyndu fyrir þjóðinni.
22.35 Þúsund bláar kúlur Sjá kynningu aö
ofan.
23.55 Launmoröingjar (e) (Assassins).
Leigumoröinginn Robert Rath er tal-
inn sá albesti I sínu fagi en er ósáttur
viö líf sitt. Hann ihugar aö hætta þess-
ari Ijótu iöju en kemst þá að þvl sér til
mikillar skelfingar að nú er hann sjálf-
ur með leigumorðingja á hælunum.
Ungur metnaðarfullur launmorðingi
hefur ákveöiö aö ryöja Robert úr vegí
til aö geta sjálfur orðiö sá besti. Aðal-
hlutverk: Sylvester Stallone, Antonio
Banderas, Julianne Moore. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
02.05 Dagskrárlok
18.10 NBA-tilþrif (9.36).
18.40 Sjónvarpskringlan.
19.00 Fótbolti um vlöa veröld.
19.30 Tímaflakkarar (e) (Sliders).
20.20 Brellumeistarinn (16.18) (F/X).
21.10 Frelsishetjan (Braveheart). Stórmynd
sem hlaut óskarsverðlaunin sem besta
mynd ársins 1995 og fern önnur að
auki. Myndin gerist á 13. öldinni. Kon-
ungur Skotlands deyr en enginn arftaki
er að krúnunni og Englandskonungur
hrifsar því völdin. Maltin gefur þrjár og
hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Mel Gibson,
Sophie Marceau, Patrick McGoohan,
Catherine McCormack. Leikstjóri: Mel
Gibson. 1995. Stranglega bönnuð börn-
um.
00.05 Jerry Springer (12.40).
00.45 Nýliöarnir (Rookies). Sjónvarpsmynd
um 17 ára kanadískan strák sem stefn-
ir á aö komast í fremstu röð í íshokkí.
Hann reynir fyrir sér hjá liðinu Oshawa
Blades en þar er samkeppnin um hvert
sæti geysilega hörð. Aðalhlutverk:
Yannick Bisson, Peter Macneill, Christi-
anne Hirt. 1990.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Anderson spólurnar
(The Anderson Tapes).
Vljfíf 08.00 Jaröarber og súkku-
JfcM laöi
«Ti (Fresa y Chocolate).
10.00 Llf meö Picasso (Sunri-
ving Picasso).
12.05 Prinsessan (Princess Caraboo).
14.00 Jaröarber og súkkulaöi (Fresa y
Chocolate).
16.00 Prinsessan (Princess Caraboo).
18.00 Góöi vondi gæinn (Good Bad Guy).
20.00 Líf meö Picasso (Surviving Picasso).
22.05 Frú Brown (Mrs. Brown).
00.05 Anderson-spólurnar (The Anderson
Tapes).
02.00 Góöi vondi gæinn (Good Bad Guy).
04.00 Frú Brown (Mrs. Brown).
18.00 Fréttir
18.15 Nugget TV Siðspill-
ing, ósómi og undirferli.
Umsjón : Leifur Einarsson.
19.10 Love Boat (e).
20.00 Fréttir
20.20 Benny Hill.
21.00 Þema: Cosby
Show.
21.30 Pema: Cosby Show..
22.00 Silikon Bein útsending frá miðbæ
Reykjavíkur. Anna Rakel og Börkur
bragða á Þorláksmessustemningunni úr
miðbæ Reykjavfkur ásamt tugum þús-
unda íslendinga, stemningu sem á eng-
an sinn líka. Umsjón: Börkur Hrafn Birg-
isson og Anna Rakel Róbertsdóttir.
22.50 Tónleikar. Bein útsending frá Sportkaffi.
Að þessu sinni er það ein aðalhljómsveit
þessa áratugar, kóngarnir í SSSÓL.
Sjónvarpið kl. 21.20:
...þetta helst
Hildur Helga Siguröardóttir
leiðir fram nýja keppendur í
hverri viku með liðsstjórum
sínum, Bimi Brynjúlfi Bjöms-
syni og Steinunni Ólínu Þor-
steinsdóttur, í spurningaþætt-
inum ...þetta helst, sem hefur
verið á skjánum í hálft þriðja
ár og nýtur gríðarlegra vin-
sælda. Gestir þáttarins í þetta
skiptið eru ekki af verri endan-
um. Það eru þau Jóhanna Þór-
hallsdóttir, söngkona og kór-
stjóri og Jón Ársæll Þórðarson,
sálfræðingur og fjölmiðla-
maður. Að loknum þættinum í
kvöld fer ...þetta helst í jólafrí
en Hildur Helga og félagar
mæta galvösk á skjáinn aftur
13. janúar. Kolbrún Jarlsdóttir
stjórnar upptökum. Þátturinn
verður næst á dagskrá 13. jan-
úar.
Skjár 1 kl. 22.00:
Silikon
Börkur Hrafn Birgisson,
gítarleikari hinnar geð-
þekku grúvsveitar Jagúars,
og Anna Rakel Róbertsdótt-
ir, súpermódel með meiru,
hita okkur upp fyrir helg-
ina. í þættinum er sjónum
beint að málefnum fólks á
aldrinum 18-30 ára, þá sér-
staklega á nætur- og
skemmtanalif, en einnig eru
pólitísk og tískutengd mál-
efni í hávegum höfð. Þáttur-
inn í kvöld er besta Silikon-
ið á liðnu ári og það er
bannað að missa af honum.
Hann er sendur út i beinni
útsendingu. Umsjón: Anna
Rakel Róbertsdóttir og
Börkur Hrafn Birgisson.
RIKISUTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur
Edward Frederiksen.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
2.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Jólakveöjur. Almennar kveöjur
og óstaöbundnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Jólakveöjur. Almennar kveöjur
og óstaðbundnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Jólakveöjur. Almennar kveðjur
og óstaöbundnar.
16.00 Fréttir.
16.10 Jólakveöjur. Almennar kveöjur
og óstaöbundnar.
17.00 Fréttlr - íþróttir. Jólakveöjur Al-
mennar kveöjur og óstaðbundnar.
17.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
18.00 Fréttir.
18.25 Jólakveöjur Almennar kveöjur
og óstaöbundnar.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Jólakveöjur til sjómanna á hafi
úti.
20.00 Jólakveöjur. Kveöjur í sýslur
___ landsins.
'22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Unnur Halldórs-
dóttir flytur.
22.20 Jólakveöjur. Kveöjur í sýslur
landsins og almennar kveöjur.
24.00 Fréttir.
00.10 Jólalög frá ýmsum löndum.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns. Þorláksmessa.
&ÁS 2 FM 90,1/99,9
Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvílir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveöjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25Tónar.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35Tónar.
20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ást-
þórsson og Arnþór S. Sævars-
son.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert.
23.00 Bubbi á Borginni. Bein útsend-
ing frá árlegum tónleikum Bubba
Morthens á Hótel Borg.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út-
varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 18.30-19.00. Utvarp Suður-
lands kl. 18.30-19.00. Svæöisút-
varp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílok frétta kl.2,5, 6, 8,12,16,
19og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00. Aðfanga-
dagur jóla.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa
tónlist. Fréttirkl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og.frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig-
björnsson og Eiríkur Hjálmars-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson sér um aö kynna hug-
Ijúfa íslenska tónlist.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk-
ur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist.
00.0 Jólanæturútvarp.
KLASSÍK FM 100,7
Þorláksmessa. Fallegasta aöventu- og
jólatónlist allra tíma allan sólarhringinn.
Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu -
mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims-
þjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11.00 Bjami Arason 15.00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann 22-01 Rólegt og rómantískt
meö Braga Guömundssyni
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöföi í beinni útsendingu.
11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd
Guös. 19.03 Addi Bé bestur í músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio
Show. 1.00 ítalski plötusnúöurinn.
Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og
19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18
M0N0FM87J
07-10 Sjötíu 10-13 Arnar Alberts 13-
16 Einar Ágúst 16-18 Jón Gunnar
Geirdal 18-21 íslenski listinn 21-22
Doddi 22-01 Guömundur Arnar
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarhringinn
fram aö áramótum.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga. allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljoöneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Einn af umsjónarmönnum Þjóöbrautar á Bylgjunni er Brynhildur
Þórarinsdóttir. Þátturinn er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 16.00.
Ýmsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 People of the Forest.
12.00 Wild Rescues. 12.30 Wild Rescues. 13.00 Zoo Chronicles. 13.30
Zoo Chronicles. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It.
15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal
Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild
with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild
Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 Hunters. 20.00 Twisted Tales.
20.30 Wild at Heart. 21.00 Profiles of Nature. 22.00 Emergency Vets.
22.30 Emergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets.
0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.45 Kilroy. 10.30 EastEnders. 11.00 Antiques Roadshow. 12.00 Learn-
ing at Lunch: The Arts and Crafts Show. 12.30 Ready, Steady, Cook.
13.00 Going for a Song. 13.25 Real Rooms. 14.00 Style Challenge.
14.30 EastEnders. 15.00 Rhodes around Christmas: New York. 15.30
Ready, Steady, Cook. 16.00 Dear Mr Barker. 16.15 Playdays. 16.35
Smart. 17.00 Only Fools and Horses. 18.30 The Antiques Show
Christmas Special. 19.00 EastEnders. 19.30 Animal Hospital. 20.00
Black-Adder II. 20.30 Last of the Summer Wine. 21..15 Casualty. 22.15
The Fast Show. 23.00 Hamlet, Prince of Denmark. 2.35 The Sky at
Night. 3.00 Learning for Pleasure: Lyn Marshall’s Everyday Yoga. 3.10
Learning for Pleasure: Lyn Marshall’s Everyday Yoga. 3.20 Learning
for Pleasure: Lyn Marshall’s Everyday Yoga. 3.30 Learning English:
Look Ahead 9 & 10. 4.00 Learning Languages: Quinze Minutes. 4.15
Learning Languages: Quinze Minutes Plus. 4.30 Learning Languages:
Quinze Minutes Plus.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ✓ ✓
11.00 Explorer’s Journal .12.00 South African Wildlife. 13.00 Snake In-
vasion. 13.30 Crowned Crane: Queen of the Marsh. 14.00 Explorer’s
Journal. 15.00 AnimalOrphansofthe Peten. 16.00 Galapagos:My Fra-
gile World. 17.00 Mexican Forest Wildlife. 18.00 Explorer’s Journal.
19.00 Tigerl. 20.00 Tornado. 21.00 Explorer’s Journal. 22.00 Survivors
of the Rainforest. 23.00 Blind Leading the Blind. 0.00 Explorer’s Jo-
urnal. 1.00 Survivors of the Rainforest. 2.00 Blind Leading the Blind.
3.00 Tiger!. 4.00 Tornado. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓ ✓
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 Liquid Hiahways.
11.40 Next Step. 12.10 Don’t Be a Dummy. 13.05 Hitler. 14.15 History’s
Turning Points. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s
Fishing World. 16.00 Confessions of.... 16.30 Discovery Today. 17.00
Time Team. 18.00 Jurassica. 18.30 Reptiles of the Livina Desert. 19.30
Discovery Today. 20.00 Road Rage. 21.00 Shops and Robbers. 22.00
Tales from the Black Museum. 22.30 Medical Detectives. 23.00 Battlefi-
eld. 0.00 Super Structures. 1.00 Discovery Today. 1.30 Car Country.
2.00 Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Best of Bytesize. 14.00 Hit List Uk - Num-
ber One’s of 1999.16.00 Fanatic MTV. 16.30 Essential Janet Jackson.
17.00 George Michael TV. 17.30 Making of a Video - Jennifer Lopez.
18.00 Top 100 Music Videos of the Millennium: MTV 2000.19.00 Top
Selection. 20.00 Downtown. 20.30 Mariah TV. 21.00 Best of Bytesize.
23.00 Best of Alternative Nation. 1.00 Night Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00
News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00
News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the
Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline.
23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the
Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business
Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News on the
Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening
News.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz
Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Movers. 13.00
World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World
News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport.
16.00 World News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00 Larry King Live. 18.00
World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World
Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News
Europe. 21.30 ínsight. 22.00 News Update/ World Business Today.
22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour.
0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 World News
Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Mo-
neyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN News-
room.
TCM ✓ ✓
21.00 Interview with Stanley Donen .21.20 On the Town. 23.00 Bad Day
at Black Rock. 0.25 Beast of the City. 2.00 Doughboys. 3.25 The Alp-
habet Murders.
CNBC ✓ ✓
9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ-
awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30
Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00
US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00
CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Center. 1.30 Europe Ton-
ight. 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US
Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch.
5.30 Europe Today.
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament in Garmisch
Partenkirchen, German. 11.00 Biathlon: World Cup in Hochfilzen,
Austria. 12.00 Strongest Man. 13.00 Triathlon: 1999 Hawaii Ironman in
Kailua-Kona. 14.30 Fishing: ‘98 Marlin World Cup, Mauritius. 16.00
Canoeing: World Cup Slalom in Penrith, Sydney, Australia. 17.00
Olympic Games: Olympic Magazine. 18.00 Motorsports: Racing Line.
19.00 Bloopers: Extracts from Various Sports. 19.30 Football: UEFA
Champions League. 21.00 Football: UEFA Champions League
Classics. 22.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (Basho) in Tokyo,
Japan. 23.00 Motorcycling: the Isle of Man Tt Races 1999.0.00 Motor-
sports: Start Your Engines. 1.00 Close.
THE CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 Johnny Bravo. 10.30 I am Weasel. 11.00 Pinky and the Brain.
11.30 Tom and Jerry. 12.00 Hollyrock-a-Bye Baby. 14.00 Flying Rhino
Junior High. 14.30 Looney Tunes. 15.00 Randy’s Christmas Cracker.
18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Flintstones. 19.00 Scooby Doo Movies.
THE TRAVEL CHANNEL ✓ ✓
10.00 On Top of the World. 11.00 The Dance of the Gods. 11.30 Fat Man
in Wilts. 12.00 Aspects of Life. 12.30 Tales From the Flying Sofa. 13.00
Holiday Maker. 13.30 The Rich Tradition. 14.00 The Food Lovers’
Guide to Australia. 14.30 The Wonderful World of Tom. 15.00 Dest-
inations. 16.00 The Tourist. 16.30 Wild Ireland. 17.00 Panorama
Australia. 17.30 Reel World. 18.00 The Rich Tradition. 18.30 Planet
Holiday. 19.00 European Rail Journeys. 20.00 Holiday Maker. 20.30
Caprice’s Travels. 21.00 On Top of the World. 22.00 Wild Ireland. 22.30
Tribal Journeys. 23.00 Floyd On Africa. 23.30 Go 2.0.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
10.00 Xmas Party Hits. 11.00 Elvis in Memphis. 12.00 Greatest Hits of
Elvis Presley. 13.00 Pop Up Video. 13.30 Pop Up Video. 14.00 Hey,
Watch This!. 15.00 VH1 Honours Top 10.16.00 Greatest Hits of Elvis
Presley. 17.00 Elvis in Memphis. 18.00 Emma. 19.00 Greatest Hits of
Elvis Presley. 20.00 Xmas Party Hits. 21.00 Hey, Watch This!. 22.00
Greatest Hits of Elvis Presley. 23.00 Elvis in Memphis. 0.00 Hey, Watch
This!. 1.00 Pop-up Video Double Bill. 2.00 Greatest Hits of Elvis
Presley. 3.00 EÍvis in Memphis. 4.00 VH1 Spice.
ARD Pýska ríkissjónvarpiö, ProSÍBbön Pýsk afþreyingarstöö,
RaÍUnO ítalska rikissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. \/
Omega
17.30 Krakkar gegn qlæpum Barna-og unglingaþáttur 18.00 Krakkará
ferö og flugi Barnaefni 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta
er þinn dagur meö Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöld-
liós meö Ragnari Gunnarssyni Bein útsending 22.00 Líf í Oröinu meö
Joyce Meyer 22.30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Líf í Orö-
inu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö
efni frá TBN sjónvarpsstööinni.
BMXXDVÁMfW
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP