Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Qupperneq 62
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 T>V
J ' Hagskrá laugardags 25. desember
SJðNVAKPIO
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
.12.00 Hlé.
--r'13.40 Mormónakórinn (Christmas Memories
with the Mormon Tabernacle Choir).
Mormónakórinn í Utah syngur jóla-
söngva.
14.10 Llsa i Undralandi (Alice Through the
Looking Glass). Bresk ævintýramynd frá
1988 gerö eftir sigildri sögu Lewis Car-
rolls.
15.40 Besta gjöfin (The Sweetest Gift).
Bandarisk fjölskyldumynd frá 1998 um
einstæða þriggja barna móður í sveit á
Flórída-skaga og blökkumannafjölskyldu
sem reynist henni vel.
17.50 Tóknmálsfréttir.
18.00 Jólastundin okkar.
19.00 Fréttir og veöur.
19.25 Steyptir draumar. Leikin heimildarmynd
um ævi og starf Samúels í Selárdal.
20.05 Jesús (1:2). Fjölþjóðieg sjónvarpsmynd
um Jesúm Krist. Seinni hluti myndarinn-
ar verður sýndur að kvöldi annars í jól-
lsrn-2
07.00 Urmull.
07.25 Skólalff.
07.50 Ævintýri Mumma.
08.15 Litli hvolpurinn Krulli.
09.00 Með afa
09.50 Jólasaga.
10.40 Jólaævintýri steinaldarmannanna (A
Flintstones Christmas Carol). Steinaldar-
mennimir færa hina einu sönnu jólasögu
Charles Dickens á svið. 1994.
11.50 Snjókariinn (The Snowman). Skemmtileg
balletlútfærsla fyrir alla fjölskylduna á sögu
Raymonds Briggs. Myndin verður frum-
sýnd á BBC1 á jóladag og hér er því um
heimsfrumsýningu að ræða.
•»"* 12.50 Jólatónleikar i Hallgrfmskirkju. Upptaka
frá tónleikum Gunnars Guðbjörnssonar og
Mótettukórsins sem haldnir voru í Hall-
grímskirkju. 1998.
13.40 Benjamín dúfa (e). Frábær íslensk bíó-
mynd fyrir aila fjölskylduna sem gerð er eft-
ir verðlaunasögu Friðriks Erlingssonar.
Myndin hefur skipað sér í röö bestu bíó-
mynda sem gerðar hafa verið á íslandi. Að-
alhiutverk. Sturla Sighvatsson, Gunnar Atli
Cauthery, Sigfús Sturluson. L
15.10 Anastasia. Spennandi teiknimynd um æv-
intýri Anastösju keisaradóttur. Galdramað-
urinn Raspútin sór þess dýran eið að þur-
rka út rússnesku keisarafjölskylduna en
Anastasia litla komst undan en henni er
ekki kunnugt um hver hún er í raun og
veru. Aðalhlutverk. John Cusack, Meg
Ryan, Kelsey Grammer. Leikstjóri. Don
— j> Bluth, Gary Goldman. 1997.
16.45 Sólarsirkusinn. Einstök sýning i fjöileika-
húsi.
18.15 Aðventutónleikar Kvennakórs Reykja-
vlkur (e) Kvennakórinn syngur nokkur fal-
leg lög í anda jólanna.
18.40 Hvítigaldur. (Töfrar Vatnajökuls).
19.30 Fréttir.
19.50 Uppreisn á ísafiröi. Sjónvarpsleikrit sem
er byggt á sýningu Þjóðleikhússins leikáriö
1986-87 um ofsóknir yfirvalda á hendur
Skúla Thoroddsen sýslumanni og söguleg
átök hans við Lárus Bjarnason ákæranda
hins opinbera. Leikritið er í þremur hlutum
og verður annar hluti annað kvöld og síð-
asti hlutinn á mánudagskvöld. Aðalhlut-
verk. Kjartan Bjargmundsson, Randver
Þorláksson, Helgi Skúlason, Róbert Arn-
finnsson. 1999.
20.45 Heimsyfirráö eöa dauði (Tomorrow
Never Dies). James Bond glímir við fjöl-
miðlarisann Elliot Carver sem hyggur á
heimsyfirráð. Aðalhlutverk. Pierce Brosn-
an, Jonathan Pryce, Teri Hatcher, Michelle
Yeoh. 1997.
■V 2245 Einkallf. Aðalhlutverk. Gottskálk Dagur
Sigurðsson, Dóra Takefusa, Ólafur Egill
Egilsson. Leikstjóri. Þráinn Bertelsson.
1996. Bönnuð börnum.
00.20 Boöoröin tfu (e) (The Ten Commands-
ments) Myndin er af flestum talin eitt hels-
ta stórvirki kvikmyndasögunnar og fær að
sjáifsögðu fjórar stjömur í kvikmyndahand-
bók Maltins. 1956.
03.55 Dagskrárlok.
Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00.
um. Aðalhlutverk eru í höndum: Jeremys
Sisto, Armins Mueller-Stahi, Jacqueline
Bisset og Garys Oldman.
21.45 Sunnudagsenglarnir (Söndagsengler-
ne). Norsk verðlaunamynd frá 1996.
Sagan gerist árið 1959 og segir frá ungri
prestsdóttur sem langar aö gera margt
sem ekki má. Myndin var framlag Norð-
manna til Óskarsverðiaunanna 1997.
Leikstjóri: Berit Nesheim.
23.25 Vfk milli vina (Six Degrees of
Separation). Bandarísk bíómynd frá
1993. Ungur maður þykisl vera sonur
leikarans Sidneys Poitiers til þess að
komast inn undir hjá efnafólki. Aðalhlut-
verk: Stockard Channing, Will Smith,
Donald Sutherland og lan McKellen.
1.15 Útvarpsfréttir.
1.25 Skjáleikurinn.
17.30 Kraftaverk á jólum (Miracle on 34th
Street). Falleg kvikmynd um Susan Wal-
ker, sex ára hnátu, sem hefur sínar efa-
semdir um jólasveininn. Aðalhlutverk.
Richard Attenborough, Elizabeth Perk-
ins, Dylan McDermott, Mara Wilson.
Leikstjóri. Les Mayfield. 1994.
19.20 í hnapphelduna (Hjælp, min datter vil
giftes). Sprenghlægileg gamanmynd um
Bjarna rakara og vandræði hans. 1994.
21.00 Martha, má ég kynna Frank, Daniel &
Laurence (Martha, Meet Frank, Daniel
& Laurence) Ein af betri gamanmyndum
siðari ára. Martha er búinn að fá nóg af
lífinu í Minneapolis og heldur á vit ævin-
týranna í London. 1997.
22.35 Hjónabandstregi (Wedding Bell Blues).
Þrjár vinkonur, sem náigast óðfluga þrí-
tugt, halda til Las Vegas ákveðnar í að
gifta sig samdægurs og skilja svo strax
við karlana. Aðalhlutverk: Julie Warner,
Paulina Porizkova, llleana Douglas.
Leikstjóri. Diana Lustig. 1996.
00.20 Táp og fjör (High Time). Howard Harvey er
ekkjumaður á sextugsaldri sem hefur efnast
vel þrátt fyrir að hafa ekki lokið framhalds-
skóla. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Fabian,
Tuesday Weld, Nicole Maurey. 1960.
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
A 06.25 Ævintýraferöin
Hver helduröu aS
komi f mat?
V >1 [IW (Guess Who's Coming to
Wllllg Dinner).
10 00 Frelsum Willy 3.
Björgunin (Free Willy 3.
The Rescue).
12.00 Sjö ár I Tíbet (Seven Years in Tibet).
14.15 Ævintýraferöin.
16.00 Hver helduröu aö komi I mat? (Guess
Who's Coming to Dinner).
18.00 Frelsum Willy 3. Björgunin (Free Willy
3. The Rescue).
20.00 Allt fyrir ástina.
22.00 Snilligáfa (Good Will Hunting).
00.05 Kvöldsklma (Afterglow).
02.00 Sjö ár I Tlbet (Seven Years in Tibet).
04.15 Allt fyrir ástina.
09.00 Undraland. Brot af því
besta á árinu.
13.00 Innlit-Útlit.
14.00 Messa úr Grafarvogs-
kirkju. Aftansöngur frá kvöld-
inu áður.
15.00 Tvöfaldur Jay Leno. Jólaþáttur.
16.00 Tvöfaldur Jay Leno. Jólaþáttur.
17.00 Skemmtanabransinn. Litið bak við
tjöldin á jólamyndum bíóhúsanna.
19.00 Cosby Show. Tveir þættir (e).
20.00 Jólaþáttur Nonna sprengju.
21.00 Mojave Moon.Aðalhlutverk: Danny Ai-
ello, Anne Archer og Alfred Molina.
Bönnuð bömum yngri en 12 ára.
23.00 Svart - hvlt snilld Stuttmyndir frá snill-
ingum á borð við Charlie Chaplin og
Gög & Gokke.
23.30 Changing Habits
Sjónvarpið kl. 19.25:
Steyptir draumar
Kvikmyndin Steyptir draum-
ar fjallar um ævi og starf Sam-
úels Jónssonar í Selárdal. Þetta
er leikin heimildarmynd meö
ævintýralegu ivafi þar sem
sagt er frá draumum og afrek-
um þessa sérstaka manns.
Myndin er byggö á frásögnum
og lýsingum íjölmargra manna
sem þekktu Samúel. Leikendur
eru Karl Guðmundsson, Bjöm
Karlsson, Helgi Skúlason,
Björk Jakobsdóttir, Þóra Frið-
riksdóttir og Sturla Már Kára-
son og einnig koma fram þeir
Ólafur Hannibalsson og Bene-
dikt Benediktsson auk fleiri
heimildarmanna. Höfundar
handrits eru Ólafur Engilberts-
son og Kári G. Schram sem
jafnframt er leikstjóri. Halldór
Gunnarsson kvikmyndaöi og
framleiðandi er Kvikmynda-
geröin Andrá ehf. Myndin er
textuð á síðu 888 í Textavarpi.
Stöð 2 kl. 20.45:
Heimsyfirráð eða dauði!
Njósnari hennar hátignar,
James Bond, er kominn aftur á
kreik í fyrri frumsýningar-
mynd kvöldsins, Heimsyfirráð-
um eða dauða, eða Tomorrow
Never Dies. Það slær í brýnu
milli Breta og Kínverja þegar
herskipi frá breska flotanum er
sökkt inni á yfirráðasvæði Kin-
verja við suðurströnd Ví-
etnams. Kinverska rikisstjóm-
in kannast ekki við árásina og
sendir á vettvang besta njósn-
ara sinn, Wai Lin, til þess að
rannsaka málið. Hún er jafnoki
James Bond á flestum sviðum
og fær Bond að kynnast því
enda sjálfur gerður út af örk-
inni af bresku rikisstjórninni
til þess að rannsaka þetta mál
eins og jafnan þegar mikið ligg-
ur við. Böndin berast að fjöl-
miðlarisanum Eliott Carver
sem virðist alltaf vera einu
skrefi á undan keppinautunum
þegar fréttir eru annars vegar.
Spumingin sem Wai Lin og
Bond verða að reyna að svara
er hvort Carver leiöist jafnvel
svo langt að verða sjálfur vald-
ur að fréttnæmum atburðum til
þess að skapa fréttir eigin fjöl-
miðlafyrirtæki til framdráttar.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92.4/93,5
8.00 Klukknahringing. Litla lúöra-
sveitin leikur jólasálma.
8.15 Messías. Fyrsti hluti óratoríu eftir
Georg Friedrich Hándel. Barbara
Schlick, Sandrine Piau, Andreas
Scholl, Mark Padmore og Nathan
Berg syngja meö kór og hljóm-
sveit Les Arts Florissants; William
Christie stjórnar. Lesari: Hjalti
Rögnvaldsson.
10.00 Fróttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Mín bernskujól. Fjallaö veröur
um jólin og guöshugmyndina í
Ijóöum nokkurra íslenskra skálda.
Umsjón: Ólína Þorvaröardóttir.
11.00 Guöþjónusta í Akureyrar-
kirkju. Séra Svavar A. Jónsson
prédikar.
12.00 Dagskrá jóladags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
13.00 Þessi blessuöu jól. Þáttur fyrir
alla fjölskylduna. Umsjón: Sigur-
laug Margrét Jónasdóttir.
14.00 Jól í Keldudal. Sagt frá jólahaldi
í Keldudal í Dýrafiröi og rætt viö
nokkra af síöustu tbúum dalsins.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
15.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur. Hljóöritun frá tón-
leikum í Áskirkju 19. desember sl.
Á efnisskrá: Konsert í C-dúr fyrir
tvo trompeta og kammersveit eft-
ir Antonio Vivaldi. Konsert í d-moll
BWV 1060 fyrir fiölu, óbó og
kammersveit eftir Johann Sebast-
ian Bach. Konsert í h-moll ópus 3
nr. 10 fyrir fjórar fiðlur og kammer-
sveit eftir Antonio Vivaldi. Konsert
í g-moll ópus 6 nr. 8, „Jóla-
konsertinn“, eftir Archangelo Cor-
elli. Einleikarar: Eiríkur Orn Páls-
son, Ásgeir H. Steingrímsson,
Rut Ingólfsdóttir, Daöi Kolbeins-
son, Unnur María Ingólfsdóttir,
Hildigunnur Halldórsdóttir og Sig-
urlaug Eövaldsdóttir.
t
á
I
5
jj
I
l
16.00 Fréttir.
16.03 Síöustu hetjurnar. Heimildaþátt-
ur um för íslenskra glímumanna á
Ólympíuleikana í Lundúnum áriö
1908. Umsjón: Jón Karl Helga-
son. Menningarsjóöur styrkti gerö
þáttarins.
17.00 Sálmar llfsins. Nokkrar vanga-
veltur um sálmana sem fylgja
manninum frá vöggu til grafar,
skreyttar hljóöritunum frá
sálmatónleikum Siguröar Flosa-
sonar og Gunnars Gunnarssonar
í Hallgrímskirkju. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 In dulci jubilo. Elías Mar flytur
frásöguþátt. (e)
19.00 Messa í h-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Hljóðritun frá
tónleikum Mótettukórs Hallgríms-
kirkju 15. ágúst sl. á Kirkjulistahá-
tíö. Einsöngvarar: Þóra Einars-
dóttir, sópran, Monica Groop, alt,
Gunnar Guöbjörnsson, tenór, og
Kristinn Sigmundsson, bassi.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur
meö Kammersveit Hallgríms-
kirkju; Höröur Áskelsson stjórnar.
Lesari: Sigríöur Stephensen.
21.30Lágamessurnar þrjár Jólasaga
eftir Alphonse Daudet. Helgi
Jónsson þýddi. Karl Guömunds-
son les.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.30 Kvöldgestir. Jónas Jónasson
ræöir viö Matthías Johannessen,
skáld og ritstjóra.
24.00 Fréttir.
00.05 Um lágnættiö. Konsert í C-dúr
fyrir ópus nr. 9, fyrir óbó, horn og
orgel eftir Tomaso Albioni. Þættir
úr óbókonsertum eftir Tomaso Al-
binioni og Alessandro Marcello.
Sónata í C-dúr eftir Jean Baptiste
Loeillet. Rómansa, ópus 36 eftir
Charles Gounod. Daöi Kolbeins-
son leikur á óbó, Joseph Ogni-
bene á horn og Höröur Áskelsson
á orgel.
Kvöldgestir. Jónas Jónasson
ræöir viö Matthías Johannes-
sen, skáld og ritstjóra.
01.00 Veöurspá.
01.10 Jólatónlist til morguns. Jóla-
dagur.
RÁS 2 FM 90,1/99, Sb.05
Jólatónar.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Jólatónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Jólatónar.
10.00 Fréttir.
10.03 Jóladagsmorgunn meö Bjarna
Degi.
12.20 Hádegisfréttlr.
13.00 Á línunni um jólin meö Magnúsi
R. Einarssyni.
15.00 “í dag er glatt...“ Sveinn Guö-
marsson ræöir viö herra Karl Sig-
urbjörnsson biskup. (e) 16.00
Fréttir.
16.03 Jólablús. Heimsfrægir blústón-
listarmenn leika. Umsjón: Guöni
Már Henningsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Jólatónar.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.25 Jólatónar.
22.00 Fréttir.
22.05 Jólatónar.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 16, 18 og 24. Itarleg
landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10.
BYLGJAN FM 98,9
10.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine ræöir viö Ólaf Jónsson.
fyrrum bónda á Oddhóli í Rangár-
vallasýslu. Hann er á 92. ald-
ursári.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Jólatónlistin þín. Ásgeir Kol-
beinsson leikur Ijúfustu tónlistina.
14.00 Viötalsþáttur. Þorgeir Ástvalds-
son fær til sín góöa gesti í hljóö-
stofu.
16.00 Uppáhaldsjólalagiö mitt.
Ágústsson segir okkur sögu
jólanna f tónlist.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Hátföartónar. Jólanæturútvarp
Bylgjunnar.
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarhringinn
fram aö áramótum.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar.
12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma-
donnur ástarsöngvanna. 18.00-
24.00 Laugardagskvöld á Matthildi.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Jóladagur. Fallegasta jólatónlist allra
tíma allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Bachkantata jóladags:
Unser Mund sei voll Lachens, BWV 110
22.00-22.45 Bachkantata jóladags
(e).
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gfslason 21:00
Bob Murray.
FM957
07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15
Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason
19-22 Laugardagsfáriö meö Magga
Magg 22-02 Karl Lúövíksson.
X-ið FM 97.7
08:00 Meö mjaltír í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 ítalski plötusnúöurinn.
M0N0FM87.7
10-13 Doddi 13-16 Guömundur Arnar
16-19 Arnar Alberts 19-22 Þröstur
Gestsson 22-01 Mono Mix
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107, 0
HljoÖneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.10 Zoo Story. 10.35 Woof! It’s a Dog’s Life. 11.05 Woof! It’s a Dog’s
Life. 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. 12.00 Zoo Story. 12.30 Zoo
Story. 13.00 Crocodile Hunter. 13.30 Crocodile Hunter. 14.00 Horse
Tales. 14.30 Horse Tales. 15.00 Animals of the Mountains of the Moon.
16.00 Animals of the Mountains of the Moon. 17.00 Lions - Finding
Freedom. 18.00 Lions - Finding Freedom. 19.00 The Aquanauts. 19.30
The Aquanauts. 20.00 Pet Project. 20.30 Pet Project. 21.00 ESPU. 21.30
ESPU. 22.00 The Big Animal Show. 22.30 The Big Animal Show. 23.00
Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
10.00 Carols from Kings. 11.00 Fasten Your Seatbelt. 11.30 Christmas
Event. 12.30 Rhodes around Christmas. 13.00 Animal Hospital. 13.40
On the Path of the Reindeer. 14.30 EastEnders Omnibus. 16.00 The
Queen’s Christmas Message. 16.10 Top of the Pops. 17.00 Pride and
Prejudice. 18.45 Pride and Prejudice: From Page to Screen. 19.15 Jane
Austen Lived Here. 19.30 2point4 Children. 20.00 Black-Adder II. 20.30
The Vicar of Dibley. 21.10 French and Saunders Christmas Special.
22.00 Cold Enough for Snow. 23.30 The Queen’s Christmas Message.
23.40 Top of the Pops. 1.10 Ozone. 1.30 Oh Doctor Beeching!. 2.00 Out
of the Blue. 3.00 Truth or Dare.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Explorer’s Joumal .12.00 Orca. 13.00 Crowned Eagle: King of
the Forest. 13.30 Islands of Eden. 14.00 Explorer’s Journal. 15.00
Alaska’s Bush Pilots. 16.00 Living Ancestors. 16.30 Machu Picchu -
the Mist Clears. 17.00 Cheetah of Namibia. 18.00 Explorer's Journal.
19.00 Vanuatu Volcano. 20.00 Christmas Island: March of the Crabs.
20.30 Killer Whales of the Fjord. 21.00 Viewer’s Choice. 22.00 Viewer’s
Choice. 23.00 Viewer’s Choice. 0.00 Viewer’s Choice. 1.00 Viewer’s
Choice. 2.00 Viewer’s Choice. 3.00 Vanuatu Volcano. 4.00 Christmas
Island: March of the Crabs. 4.30 Killer Whales of the Fjord. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓ ✓
10.20 Walking on Water. 11.15 Fly Navy. 12.10 Hitler. 13.05 Seawings.
14.15 Godspeed, John Glenn. 15.10 Uncharted Africa. 15.35 Rex
Hunt’s Rshing World. 16.00 Air Power. 17.00 Extreme Machines. 18.00
Flightpath. 19.00 Pole Position. 20.00 Three Minutes to Impact. 21.00
Three Minutes to Impact. 22.00 Rumble in the Jungle. 23.00 Lonely
Planet. 0.00 Firepower 2000.1.00 Air Power. 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
10.00 Best of on the Road 1999.11.00 Best of Stories 1999.12.00 Best
of Stars 1999.13.00 Best of Fashion 1999.14.00 Best of Live. 15.00
Say What. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition - Year
End Special.J7.30 MTV Movie Special. 18.00 1999 MTV Europe Music
Awards. 20.00 Best of Stars 1999. 21.00 Best of Stories 1999. 22.00
MTV Movie Special - 1999 Review of the Year. 23.00 Best of the Late
Lick. 0.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night
Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
10.00 News on the Hour. 10.30 Year in Review. 11.00 News on the Hour.
11.30 Millennium. 12.00 SKY News Today. 13.30 Year in Review. 14.00
News on the Hour. 14.30 Millennium. 15.00 News on the Hour. 15.30
Year in Review. 16.00 News on the Hour. 16.30 Year in Review. 17.00
Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Year in Review. 20.00 News
on the Hour. 20.30 Millennium. 21.00 News on the Hour. 21.30 Millenni-
um. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Year in Review. 23.00 News on the
Hour. 0.30 Year in Review. 1.00 News on the Hour. 1.30 Millennium.
2.00 News on the Hour. 2.30 Year in Review. 3.00 News on the Hour.
3.30 Millennium. 4.00 News on the Hour. 4.30 Year in Review. 5.00
News on the Hour. 5.30 Millennium.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30
CNN.dot.com. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up-
date/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 CNN
Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News.
16.30 Pro Golf Weekly. 18.00 World News. 18.30 Showbiz This Week-
end. 19.00 World News. 19.30 World Beat. 20.00 World News. 20.30
Style. 21.00 World News. 21.30 The Artclub. 22.00 World News. 22.30
Worid Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Inside Europe. 0.00 World
News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN Worldview. 1.30 Diplomatic License.
2.00 Larry King Weekend. 3.00 CNN Worldview. 3.30 Both Sides. 4.00
World News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields.
TCM ✓ ✓
21.00 The Wizard of Oz .22.45 Arsenic and Old Lace. 0.45 The Crowd.
2.35 Till the Clouds Roll By.
CNBC ✓ ✓
10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC
Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This
Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com.
18.00 Dateline. 18.45 Dateline. 19.15 Time and Again. 20.00 Tonight
Show With Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late
Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.30
Storyboard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far Eastern Economic Review.
2.00 Dateline. 2.45 Dateline. 3.15 Time and Agaln. 4.00 Europe This
Week. 5.00 Managing Asia. 5.30 Asia This Week.
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament in Bischofs-
hofen, Austria. 11.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 12.00
Bobsleigh: World Cup in Konigsee, Germany. 13.00 Martial Arts: the
Night of the Shaolin in Erfurt, Germany. 14.00 Football: UEFA Champ-
ions League Classics. 15.00 Trickshot: 1999 World Trickshot Champ-
ionship in Paisley, Scotland. 17.00 Bloopers: Extracts from Various
Sports. 17.30 Cliff Diving: Cliff Diving World Championships 1998 in
Brontallo, Switzerland. 18.00 Xtrem Sports: Big Air Festival at Paris-
Bercy, France. 19.00 Fun Sports: Rying Day in Berlin, Germany. 19.30
Fun Sports: Jump and Freeze event in Westendorf, Austria. 20.00 Box-
ing: International Contest. 21.00 Football: UEFA Champions League
Classics. 22.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (Basho) in Fukuoka,
Japan. 23.00 Martial Arts: Martial Arts Festival at Paris-Bercy. 0.00 Fit-
ness: Miss Fitness Europe 1999 in Budapest, Hungary. 1.00 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓ .
5.00 Cartoon Cartoon Christmas Day
TRAVELCHANNEL ✓ ✓
10.00 Tribal Journeys. 10.30 Fat Man in Wilts. 11.00 Bligh of the
Bounty. 12.00 Ridge Riders. 12.30 Gatherings and Celebrations. 13.00
Peking to Paris. 13.30 Out to Lunch With Brian Tumer. 14.00 Glynn
Christian Tastes Thailand. 14.30 Caprice’s Travels. 15.00 Scandinavi-
an Summers. 16.00 Stepping the World. 16.30 Travel Asia And
Beyond. 17.00 Floyd On Africa. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavo-
urs of Italy. 18.30 The Tourist. 19.00 Grainger’s World. 20.00 Peking to
Paris. 20.30 Travelling Lite. 21.00 European Rail Journeys. 22.00
Caprice’s Travels. 22.30 Holiday Maker. 23.00 On Top of the World.
0.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
10.00 Something for the Weekend • Christmas Special. 11.00
Christmas Hits. 14.00 Greatest Hits of the Spice Girls. 15.00 Mills N'
Santa. 16.00 Divas ‘99.18.30 VH1 to One: Ronan Keating. 19.00 Emma.
20.00 Xmas Party Hits. 21.00 The Kate & Jono Show - Christmas
Special. 22.00 Hey, Watch This! Christmas Special. 23.00 VH1 Spice -
Christmas Special. 0.00 Pop Up Video Doublebill. 1.00 Phil Collins in
Geneva. 2.00 The VH1 Millennium Honours List - Top 10.3.00 Behind
the Music: Cher. 4.30 Pop-up Video. 5.00 Hey, Watcli This! Christmas
Special.
ARD Pýska ríkissjónvarpiö.ProSÍebGn Pýsk afþreyingarstöö,
RaÍUnO ítalska rikissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö.
Omega
20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj-
unnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö
efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. 10.05 George Washington
Slept Here 11.40 Fiesta 1355 Friendly Persuasion 15.40 The Happy
Road 17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sitt-
ing Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the General 1.00 Za-
briskie Point 3.00 Our Mother’s House
✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP