Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Side 67
FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 (tþvikmyndir a HÁSKÓLABÍÓ ■ Í4M r ■ 14 M I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 iS? www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, S(MI 587 8900 www.samfilm.is Dozw^ EINA BÍÓIÐ __- _ . ■ / MEÐTHX <RINGLU®lö| « Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is ^^einföld ráOagerO a simple plan HKAH^ f ÐIH Bíóhúsin vcröa lofeuö á Þorláksmessu, sýningar hefjast á annan í Hinn þekkti spænski leikstjóri Femando Trueba (Belle 'K'K* Epoque) gerir í nýjustu kvikmynd sinni, Augasteinninn þinn (La nina de tue ojos) góðlátlegt grín að kvikmyndaiðnaöinum á Spáni og Þýskalandi í lok Qórða áratugarins þegar almenningur átti undir högg að sækja gagnvart striðandi fylkingum. Myndin er ofl á tíðum byggð upp eins og farsi án þess þó að fara langt frá raunveruleikanum, skemmtilega útfærð í einstaka atriðum en er of brokkgeng til geta kallast heilsteypt verk. Því verður þó ekki neitað að hugmyndin er bráðsnjöll. Við heíjum leik- inn á Spáni árið 1938, Goebbels hefúr boðið hópi annars flokks kvikmynda- geröarmanna og leikara að gera kvikmynd í samvinnu við Þjóðverja og skal myndin tekin í Þýskalandi. Spánvetjamir eru boðinu fegnir enda borgara- styijöld í landinu og eru með háar hugmyndir um að sigra heiminn, er ekki laust við að Hollywoodglampi sé í augum einstakra leikara. Þegar til Berlín- ar er komið taka við vandræði sem í fyrstu felast aðaUega í tungumálaerfið- leUuun og misskUningi sem því fylgir. Túlkurinn, sem er ein skemmtUegasta persóna myndarinnar, túlkar þó báðum í hag svo það er bærUegur friður meðan hans nýtur við. I fyrstu atriðum myndarinnar er reglulega gaman að fylgjast með muninum á þýsku og spænsku leikurunum og sérstaklega aðal- leikonunni Macarenu, sem þarf að gera aUt tvisvar, á þýsku og spænsku, er tU að mynda kostulegt atriðið þegar hún syngur á þýsku og stígur um leið Ðamecodans. Vand- ræðin i kringum kvikmyndina byija fyrir alvöru þegar áróðursmeistari HiUers, Joseph Goebbels, birtist Hann verður yfir sig hrifmn af Macarenu sem vill ekkert með hann hafa, en Goebbels er vanur að fá sitt fram og ekkert múður með það. Framtíð samstarfs Þjóð- veija og Spánverja í kvikmyndagerð stendur því og feU- ur með því hvort Macarena fer í bólið með Goebbels. Leikaramir eru styrkur myndarinnar. Penélope Cruz er heUIandi í hlut- verki Marcarenu, sannköUuð stjama í stjömuhlutverki og aðrir leikarar eru hver öðrum betri og ekki ástæða tU að taka einn fram yfir annan. Það er hraði í atburðarrasinni sem oft skUar sér í fyndum atriðum en hún dettur svo niður inn á mUli, tU að mynda er samband Macarenu og rússnesks fanga dragbítur á atburðarásina, en því er þó bjargað með ágætu atriði þegar hann verður fylgisveinn Macarenu í einni heimsókn sinni til Goebbels, lokaður í ferðatösku. Leikstjóri: Fernando Trueba. Handrit: Rafael Azcona og David Trueba. Kvikmyndataka: Javier Aguirresarobe. Tónlist: Antoine Duhamel. Aðalhlutverk: Penélope Cruiz, Antonio Resines, Lucia Gandía og Santiago Segura. Hilmar Karlsson Aöalleikkonan Macarena (Penélope Cruz) og aödáandi hennar Goebbels (Johannes Silberschneider). GAGNRYNI Hagatorgi, sími 530 1919 END OF DAYS Aldamótin nálgast. Undirbúðu þig undir endalokin Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger, Gabriel Byrne og Kevin Pollak. INSPECTOR GADGET MYNDIN. VANN TIL 7 G< Mynd eftir FERNANDO TRUEBA MYSTERY MEN Frábærlega fyndin svört kómedía um nokkra seinheppna náunga sem þrá ekkert heitar en aö veröa ofurhetjur. Aldamótin nálgast. Undirbúðu þig undir endalokin. SCHWARZENEGGEK END OF DAYS u; ( ] mr uffilD Sýnd kl. 3,5 og 7. Illi : STREAK I Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. I>% £ a " ' j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.