Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1999, Qupperneq 68
Vinningstölur miðvikudaginn 40 Af\ . 22.12. ’99 32 40 44 Fjöldi Vinnínsar vinnlnga Vinningóupphœð 1. 6 afr 6 1 88.376.620 2.sn»6A. u. 0 1.808.510 .3-5 af 6 6 79.240 4-4 aþ6 332 2.270 5-3 <■( At 1* 818 390 Heildarvinninq&upphœð 91.733.230 iMaHf ; ■ ■ ***»“" V -.USTú. 48 ÉÉl M 22 u J ■»., i C ” BitPl T® FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá f síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö f DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 Smákökukeppni DV: Bakaði bestu smákökuna Almenn Qársöfnun til bjargar Valhöll: Bessastaðir: DV kemur næst út mánudaginn 27. desember. Smáauglýsingadeild DV er opin til kl. 18 í dag. Lokað aðfangadag og jóladag. Opið verður á annan í jól- um frá kl. 16-22. Blaðaafgreiðsla DV er opin til kl. 20 í kvöld. Lokað verður aðfanga- dag, jóladag og annan í jólum. Sim- inn er 550 5000. Dorrit um jólin Gleðileg jól! i Samkvæmt heimildum úr innsta hring íslenska stjómkerfisins hefur Dorrit Moussaieíf ákveðið að eyða jól- unum hér á landi ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands. Dorrit hef- ur verið stödd hér á landi að undan- fórnu og sótt ýmsar samkomur í fylgd forsetans. Ekki er þó litið svo á í stjómkerfmu að þar með sé Dorrit farin að sinna opinberum erindagjörð- um við hlið forsetans. Hún sé ein- göngu gestur hans og vinur. „Fyrir nokkrum dögum lá það ljóst fyrir að Dorrit Moussaieff yrði hér um jólin og við vitum ekki til þess að breyting hafi orðið þar á. Hvort hún og forsetinn ætla sér að dvelja á Bessastöðum um jólin er ekki vitað,“ sagði heimildarmaður DV. -EIR Dorrit Moussaieff. Edda S. Jónasdóttir fagnar titlinum smákökumeistari DV árið 1999. Það voru svokallaðar sjölaga kökur sem færðu Eddu sigurinn en auk bikarsins fékk hún 25 þúsund króna úttekt hjá Bræðrunum Ormsson að launum. DV-mynd GVA Edda S. Jónasdóttir bar sigur úr býtum í keppninni um bestu smáköku ársins 1999 sem efnt var til meðal les- enda DV fyrr í mánuðinum. Góð þátt- taka var í keppninni og mikill fjöldi af smákökmn sem barst hvaðanæva af landinu. Edda hlýtur vegleg verðlaun; silfurbikar með áletruninni Besta smákakan 1999 og 25 þúsund króna vöruúttekt hjá Bræðrunum Ormsson. Verðlaunasmákakan, sjölaga smákaka, mun að sögn Eddu ættuð frá Bandaríkjunum og hefur hún bak- að hana reglulega í hartnær þrjátíu ár. í öðru sæti varð Birna Óladóttir í Grindavík og í því þriðja Ingibjörg Heiðarsdóttir á Akureyri. Þær fá einnig vöruúttekt hjá Bræðrunum Ormsson að launum. Dómnefnd var skipuð þeim Hafliða Ragnarssyni, konditor i Mosfellsbakarii, Þormari Þorbergssyni, konditor í Café konditori Copenhagen og Hauki L. Haukssyni, umsjónarmanni Hagsýni í DV. DV sendir sigurvegurunmn ham- ingjuóskir og þakkir til þeirra fjöl- mörgu sem tóku þátt. -aþ Ekki allar dyggðir í andliti fólgnar SITT ER HVORT GÆFA EOA GJÖRVILEIKUR! - segir Kjartan Gunnarsson um alkalískemmdir flokkshússins v Veöriö á morgun: Lítil úrkoma Á morgun, aðfangadag, verður norðaustlæg eða breytileg átt, 10-15 m/s á Vestfjörðum en annars hæg- ari. Dálítil snjókoma norðvestan til en litil úrkoma sunnanlands. Frost víðast 0 til 5 stig. ^ ’6^ Veðriö á jóladag og annan í jólum: Kólnandi veður Á jóladag og annan í jólum verður norðlæg átt, víða 8-13 m/s, og dálítil snjókoma eða él norðanlands en úrkomulítið sunnanlands. Frost verður 0 til 7 stig. Veðrið í dag er á bls. 69. Ingvar Helgason hf. Sævarhóföa 2 síml 91-674000 Óflug söfnun á Akureyri DV, Akureyri: „Söfnunin hefur farið geysilega vel af stað, og um miðjan dag í gær þegar söfnunin hafði staðið í nokkr- ar klukkustundir höfðu safnast 400 þúsund krónur og vilyrði borist fyr- ir meiru,“ sagði Sigfús Ólafur Helgason, forsvarsmaður söfmmar- innar fyrir konuna og tvö börn hennar sem misstu allt sitt í elds- voða á Akureyri i fyrradag. í eldsvoðanum gjöreyðilagðist íbúð fjölskyldunnar og hver einasti hlutur sem í henni var. Söfnunin á Akureyri hefur ávísanareikning nr. 12300 í útibúi Búnaðarbankans í Sunnuhlíð á Akureyri. . -gk „Það hefði vissulega þurft að mála húsið fyrir mörgum árum en það þarf miklu rót- tækari aðgerðir til að koma húsinu í gott lag. í því eru mikiar alkalískemmdir eins og í mörgum húsum frá þess- um tíma,“ sagði Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- •stjóri Sjálfstæðisflokksins, um Valhöll við Háaleitisbraut sem mjög hefur látið á sjá að undanförnu án þess að yfirstjóm flokksins hafi gripið til aðgerða því til bjargar. „Húsið er að vísu ekki í eins slæmu ásigkomulagi og það lítur út fyr- ir að vera og svo má ekki gleyma því að ekki em aliar dyggðir í andliti fólgn- ar. Þótt maður fái glóðarauga er ekki þar með sagt að maður verði blindur. Kjartan arsson. Gunn- Húsið veröur lagað og þá skiptir öllu að ganga þannig frá að vatn komist ekki í samband við steypuna," sagði Kjart- an Gunnarsson sem undirbýr almenna söfnun meðai sjálf- stæðismanna til bjarg- ar Valhöll: „Við höfum ekki farið út í ai- menna fjársöfnun af þessu tagi frá því framkvæmdum við húsið lauk fyrir 15 árum eða svo,“ sagði Kjartan. Sjálfstæðisflokkurinn nýtir aðeins tvær hæðir í húsinu auk kjallara en annað er i útleigu. Það er mat fram- kvæmdastjórans að Valhöll sé ómetan- leg fyrir flokksstarf Sjálfstæðisflokks- ins og hreint nauðsynleg því hér er Valhöll viö Háaleitisbraut - illa farin af alkali'- skemmdum. eitthvað um að vera í flokksstarfmu á hverju kvöldi allan veturinn. Það kost- ar bara svo mikið að láta gera við svona hús,“ sagði Kjartan sem vonast eftir góðum viðtökum sjálfstæðis- manna þegar til þeirra verður leitað vegna lagfæringa á Valhöll. -EIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.