Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Qupperneq 17
17 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001_______________________________________ DV_____________________________________________________Helgarblað Eiga saman springdýnu - sem er undir litlu álagi Selma þeirra Ameríkana er án efa Britney Spears sem hefur þó aldrei sungið í Evróvisjón. Britn- ey er sérstakur fjölmiölamatur því líkt og Cliff Richards hefur hún staðfastlega neitað því að taka þátt í kynferðislegum leikjum. Eft- irspurnin hefur þó verið mikil. Það furðulega er að í amerískum stjörnuheimi, sem er fullur af kynlífsfiklum með snerti- og potþörf, hefur Britney fundið sér mann sem lætur sér þetta kynlífs- leysi vel lynda. Eða svo segja þau skötuhjú, Britney og Justin Tim- berlake. Eftir að hafa lengi neitað því að nokkuð væri á milli þeirra þá hafa þau loks játað að þau séu par. Og það sem meira er, þau eru komin með þak yfir höfuðið - um það bil ríflega 200 milljón króna þak í Beverly-hæðum. Ekki er nóg með að þakið sé til staðar heldur fylgdi með í kaupunum einstak- lega vandað rúm með afbragðs springdýmnn svo þau ættu nú að hvílast reglulega vel á milli tón- leikaferðalaga Britney á eigin veg- um og Justins með drengjakórn- um *NSYNC. Vonandi hentar rúmið vel til lesturs góðra bóka og i koddaslag - því annað er víst ekki á seyði milli þeirra. Nýjustu fréttir af Justin eru þær að hann sé að spá í að ganga leið Robbies Williams og spranga einn um svið og losa sig við félaga sína í *NSYNC. Auk söngsins ætl- ar hann einnig að skella sér út í kvikmyndaleik. Útgefendur *NSYNC eru ekki par ánægðir með Justin og gera allt sem þeir geta til að telja hann af þessu. Nýjasta plata drengja- kórsins hefur nefnilega selst í sjö milljón eintökum og þeir vilja ekki heyra hann syngja Ég bið að heilsa - allavega ekki alveg strax. Komin með þak yfir höfuðið Britney Spears og Justin Timberlake hafa hætt sér út á fasteignamarkaöinn í Los Angeles. Hann er víst lítiö skárri en sá reykvíski fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Kai Satay Kolagrillaðir kryddaðir kjúklingateinar með hnetusósu og steiktum hrísgrjónum. Nýtt á Islandi Beint frá Thailandi 0 rttv,!m-Ji Nýkaup Loksins getur þú borðað thailenskan mat heima eins og Thailendingar matreiða hann. 1/2 kíió hver réttur Kai Pad Kra-Prow Steiktur kjúklingur með fersku chili, hvítlauk og basillaufum. Kio Wan Kai Kjúklingur í hefðbundinni taílenskri grænni karrísósu, með kókosmjólk, ferskri myntu og eggaldin. Pad thai Steiktar taílenskar hrísnúðlur með rækjum og smokkfiski, eggi og söltuðum hreðkum, blaðlauk og hnetum. Tom yam koong Rækjur með sítrónugrasi og sveppum í sterkri súpu. Tom Kha Kai Kjúklingur með sítrónugrasi, sveppum og kókosmjólk í sterkri og súrri súpu. Pad Ped Kai Nor-Mai Steiktur kjúklingur með fersku chili, bambusrótum, hvítlauk og basillaufum. Ekkert MSD!!! Umboðsaðili: Tómas & Dúna ehf. Bergholt 2, 270 Mosfellsbær Sími 896 3536 • Fax.566 8978 E-mail. tomasb@simnet.is Uppáhald&lögin getaverið hanvœn Beindu allri þinni athygli # að akstrinum, veginum (i w_a| og umferðinni [Láttu framsætisfaiþegann vera plötusnuf) og hljúnitekiöltjóra] Ipíutun uv ÚMFERÐAR \ RAÐ www.umterd.is MISSTU EKKI AF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI - ÞAÐ BÝÐST EKKI AFTUR gegnheil lagersala LAUGARDAG 3. FEBRÚAR kl. 10-16 SUNNUDAG 4. FEBRÚAR kl. 13-16 I ^ ÁRMÚLA 13 * SÍMI 568 1888 PARKETVEISLAN E R Á LAGERNUM OKKAR: ÁRMÚLA 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.