Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Side 13
ABX/SÍA 99-9020797- h „Meðan ég reykti þjáðist ég af kvíða og taldi mér trú um að ástæðan væri peningamálin eða breytingarskeiðið. Sígarettan var huggari minn. En þegar ég prófaði fyrst að hætta, vegna slæmsku í hálsi, þá hætti ég um leið að finna fyrir kvíðanum. Það var nikótínið sem hafði orsakað alla mína vanlíðan. Ég hafði verið þræll fíkninnar sem stjórnaði því hvenær ég ‘leyfði mér’ að reykja. Nú er ég hætt að blekkja sjálfa mig. Ég leyfði mér þann munað að hætta.“ Fíknin sem nikótínið skapar kallar á næstu sígarettu og heldur þér við efnið. Til að losna úr þeim vítahring þarftu að hætta að blekkja sjálfa(n) þig. Þá verður næsta skref auðveldara. Taktu fyrsta skrefið og hringdu í síma [:r»It]6030 Hættu að reykja og leyfðu þér betri líðan! i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.