Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Síða 34
34 Helcjctrblctcf 33"V LAUGARDACUR 25. MAf 2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Smurbrauð Smurbrauð er eitthvað sem afar margir tengja Danmörku enda ekki skrgtið þar sem hið eiginlega smurbrauð verður fgrst til þar. Upphaflega var brauð sett ósmurt á borð og fólk bjargaði sér sjálft. En fgrir um 115 árum tók Oscar Davidsen sig til og fór að raða áleggi á brauð. Er þá almennt talið að smurbrauðið hafi orðið til. Ida Davidsen, sú sem kemur reglulega til Islands fgrir jól, er 4. ættliður sama Davidsen. Sonur hennar Oscar er að taka við arfleifðinni um þessar mundir. Hægt er að læra gerð smurbrauðs og kallast útlært smurbrauðsfólk þá smur- brauðsjómfrúr. Smurbrauð er gfirleitt afar einfalt ígerð, allir eiga að geta gert smurbauð. Miklu skiptir þó að það líti vel út. Þá er ekki sama hverju er blandað saman á brauðið en að öðru legti er hugmgndaflugið látið ráða. Afgangar eru til- valdir á smurbrauð og þannig hægt að gera úr þeim dgrindis máltíð. Smurbrauði er oft gefið nafn og til er klassískt smurbrauð eins og t.d. Náttverður dgralæknisins. Að seðja og gleðja - segir Marentza Poulsen, smurbrauðsjómfrú á Gafé Flóru „Það eru allt of fáir sem nýta sér smurbrauð sem kvöldverð. Það er mjög einfalt að gera lystilegt smur- brauð en hugmyndaflugið er í raun það eina sem set- ur manni takmörk. Það er fátt yndislegra en að sitja yfir smurbrauði, köldi öli og snafsi úti í garði á sum- ardegi og hafa það huggulegt. Smurbrauð er jafn skemmtilegt og grill og snýst ekki aðeins um að seðja heldur gleðja,“ segir Marentza Poulsen, smurbrauð- sjómfrú á Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal. Þar má meðal annars fá smurbrauð og fleira gómsætt í einstöku umhverfi. Marentza segir smurbauð eins og hvert annað tapas, notaðir eru afgangar eins og kartöflur, kjúklingur, beikon og fleira, sett á brauð með smekk- legum hætti og skreytt, eða fiskibollur og súrt. Hún segir óþarft að halda sig við bækur eða uppskriftir en ekki megi raða öllu saman, t.d. ekki síld og lifrar- kæfu. En það er eitt og annað sem má hafa í huga. „Það er mikilvægt að smyrja smjörinu alveg út í kantana á brauðinu og áleggið má gjarnan ná út fyr- ir kantana til að það þorni ekki. Það er upplagt að gera smurbrauð nokkrum tímum áður en von er á gestum, en taka úr kæli 5-10 mín- Magn í uppskriftunum hér að neðan fer eftir stærð Laxabrauð brauðsneiðanna og hversu mikið brauð á að smyrja. Ciabatta/rúnnstykki/horn Hráefnið má alltaf nýta seinna og þá í öðrum útfærsl- smiör__________________________ um' revktur lax i sneiðum kotasæla Det er min egen (Hennar eigin) Maltbrauð oq smiör soðnar kartöflur harðsoðin eoa síld - marineruð eða krvddsíld rauðlaukur i sneiðum kapers - stórt. úr krukku salatblað krvddsósa rauðlaukur - sneiddur tómatbátar steinselia eða dill Smyrjiö brauðið vel út í kantana, leggið salatblað og laxasneiðarnar ofan á, þá kotasælu, rauðlauks- hringi og kapers. Efri helmingur brauðsins er smurð- ur með kryddsósunni sem má gera úr sýrðum rjóma, dilli og sítrónusafa og salta og pipra. Smyrjið brauðið vel út í .kantana, sneiðið kartöfl- urnar og eggin og raðið hlið við hlið. Skerið sildina í- strimla og leggið ofan á. Setjið laukhringi ofan tómatbát og skreytið með steinselju eða dilli. Hráskinkusæla Maltbrauð oq smiör hráskinka eða tvírevkt hanaikiöt fhrátt) hrært eaa arænn sperqill (aspas) diúpsteiktar oulrætur fersk basilíka Smyrjið brauðið vel út í kantana, leggið skinkusneiðar ofan á. Gott er að hafa hrært egg fyrirfram og léttdjúpsteikja gulrót sem skorin hefur verið í strimla. Setjiö hrært egg ofan á og síðan spergilinn. Þá gulrótarstrimlana og loks fersk basilíkublöð. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.