Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 43
LAUGARDAGU R 25. MAÍ 2002 Helgctrblað E>V ■4-3 Neita að syngja þjóðsönginn Söngvaramir sem fá hafa það hlutverk að syngja á fimmtíu ára krýningarafmæli Elísabetar Breta- drottningar hafa allir sem einn neitað að syngja þjóðsönginn eins og skipuleggjendur hátíðarhaldanna höfðu farið fram á. í hópi söngvar- anna eru þeir Paul McCartney, Cliff Richard, Will Young, Ozzy Osbour- ne og Eric Clapton og eru þeir sam- mála um að það hennti þeim engan veginn að syngja sönginn, sem þar að auki sé frámunalega leiðinlegur viðfangs. Skipuleggjendur munu þó eftir sem áður ákveðnir i að „Guð blessi drottninguna" muni hljóma og lofa að flutningurinn muni koma mjög á óvart. Tekur karla fram yfir vin- konumar Fjölskylduvæna kvikmynda- leikkonan Michelle Pfeiffer sækist fremur eftir vinskap karla en kvenna. Og svo finnst henni örin á líkama eiginmannsins ógurlega kynæsandi. Þessar gagnmerku upplýsingar, og ýmsar fleiri, koma fram í bandaríska tímaritinu Star. Michelle Pfeiffer er alla jafna ekki áfjáð í að segja frá einkalífi sínu en hún mim hafa ákveðið að gera undantekningu á þeirri reglu sinni, enda Star alþekkt slúðurrit og sjálfsagt ekki í hópi þeirra vandaðri. Leikkonan segir líka frá þvi að hún hafi þagað yfir því við for- eldra sína í heilan mánuð árið 1993 að hún hafi ættleidd dóttur- ina Claudiu Rose. Siðar eignaðist hún son með eiginmanninum David E. Kelley sem fékk á sig fullt af sexí örum þegar hann lék ísknattleik á sinum yngri árum. Um daginn birtust fréttir um það annars staðar að Michelle vildi ekki leika í kynlífsatriðum þar sem hún óttaðist að bömum hennar yrði ef til vill strítt í skóla vegna þess. cV-- “sa, Dömu- oa herra hiol... Hágæða hjól frá 'M '^cJEVC USA Trek Sport 800 dömu/herra Litir Bláttóilfur, rautt/hvítt, svart Verð kr. 32.132,- ORNINNP* STOFNAÐ 1925 Skeifunni 11, Sími 588 9890 Söjuaöilan Hjólið, Seltjamamesi - Músík og sport Hafnarfiröi Útisport, Keflavík - Hjólabær, Selfossi - Sportver, Akureyri Byggingavöruversl.Sauöárkr. - Olíufélag útvegsmanna, ísafiröi Eöalsport, Vestmannaeyjum - Pípó, Akranesi Opið laugard. 10-16 www.orninn.is Trek Navigator dömu/herra Litin Rautt, svartöilfur Verð kr. 47.581,- TrekTrailer Tengihjól f.böm frá 58 ára Verð frá kr. 26.247, Surri áralaðriin'Qurl ^ V r “í I H I / íj ALGARVE-PORTÚGAL 21. JÚNÍ -rA J J J O Ferðaávísun DV með Terra Nova-Sól hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá áskrifendum blaðsins og nú gerum við enn betur. Með sérstöku samkomulagi við Terra Nova-Sól munum við nú bjóða áskrifendum þriggja vikna Portúgalsferð á verði tveggja vikna auk 35.000 kr. ferðaávísunar DV W frekari lækkunar. Þessi einstöku kjör bjóðast aðeins í þessa einu brottför. AHtað 95.000kr. afsláttur., m.v. 2 fullorðna og 2 böm sem í boði erhjá íslenskum ferðaskrifstolum. 35.000 kr. Ferðaávísun DVnotuð. Alttað Tveir fullorðnir og tvö börn í íbúð m. einu svefnherbergi og stofu Cantinho do Mar 59.713 kr. ámann Paraiso deAlbufeira 78.713 kr. ámann Verðdæmi með föstum aukagjöldum Tveir fullorðnir í stúdió-ibúð 79.000kr. afsláttur. m.v. 2 fullorðna í fallegu og velbúnu stúdíó á Paraiso deAlbufeira. 35.000kr. Ferðaávísun DVnotuð. Cantinho do Mar 71.845 kr. á mann Paraiso deAlbufeira 85.845 kr. á mann Verddæmi med föstum aukagjöldum a tak X'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.