Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 25. MA.f 2002 H&lgarbfctcf 33V 47 Brotthvarf Roys Keanes úr írska landsliðinu mjög umdeilt: Málarar ■ Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar - Rafvirkjar - Ræstitæknar Fyrir mér er Keane ekki lengur Iri - fjarvera hans veikir írska liðið mikið, segir Völler Um fátt er talað meira þessa dagana en óvæntan brottrekstur Roys Keanes úr landsliði íra á HM í knattspyrnu. Roy Keane, fyrirliði Manchester United, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara írska liðsins, Mick McCarthy. Sendi Keane honum tóninn af mikilli ókurteisi og vanþóknun svo þjálfaranum var nóg boð- ið. „Orðaskipti okkar voru með þeim hætti að ég átti ekki annan kost í stöðunni en að visa Keane heim. Ég taldi þetta besta kostinn fyrir liðið og er enn sömu skoðunar," sagði McCarthy í gær og bætti við: „Ég er leiður yfir þvi að missa Keane sem leikmann en sem liðsmann er mér nokkurn veginn sama.“ Völler er ánægður Rudi Völler, þjálfari þýska landsliðsins, sagði í gær að það væri mikið áfall fyrir lið íra að missa Keane úr liðinu. „Það er ekki spurning að fjarvera hans veikir lið írlands mikið. Ég vil að öðru leyti ekki tjá mig um þetta leiðindamál, einfaldlega vegna þess að ég þekki ekki málavexti," sagði Völler sem hlýtur að anda léttar því írar eru með Þjóðverjum í riðli á HM. Keane gagnrýndi aðstöðu írska liðsins og skipulag. Hann tilkynnti brotthvarf sitt úr liðinu fyrr í vikunni en snérist hugur eftir langt samtal við Sir Alex Fergu- son, framkvæmdastjóra Manchester United. Síðan varð allt vitlaust á ný og þeir Keane og McCarthy lentu i hörkurifrildi þar sem Keane hellti sér yfir þjálfarann með fyrrgreindum afleiðingum. Keane hefur ekki látið hafa mikið eftir sér vegna málsins en sagði þó við brottförina heim til írlands að hann iðraðist alls ekki orðanna sem hann beindi til McCarthy og hann stæði við hvert orð sem fallið hefði í þessari orrahríð. Skiptiborð útvarps- og sjónvarpsstöðva á írlandi hafa verið rauðglóandi frá því að þetta mál kom upp og Keane var rekinn. Dæmi eru um að 10 þúsund æst- ir aðdáendur knattspyrnu hringdu í einn þáttinn á einni klukkustund. 86% af þeim sem hringdu inn studdu Roy Keane og tóku hans málstað. „Keane ekki lengur íri“ Dæmi voru einnig um gríðarlega hörð viðbrögð og þeim alfarið beint að leikmanninum. „Ég get sagt ykkur eitt. Ég vildi ekki vera Roy Keane í dag eftir það sem hann hefur gert okkur. Ég tel að Mick McCarthy hafi brugðist rétt við í þessu máli og fyrir mér er Roy Keane ekki Iri lengur," sagði funheitur stuðningsmaður irska liðsins sem kominn er til Jap- an til þess að fylgjast með HM. Misjöfn viðbrögð Viðbrögð íra voru mjög misjöfn og hér eru tvö dæmi til viðbótar: „Keane er yfirburðamaður í liðinu og framkoma írska sambandsins er því til skammar," sagði einn stuðningsmaður írlands og var mikið niðri fyrir: Annar hafði þetta að segja: „Það eru milljónir knattspyrnumanna sem myndu vaða eld og brenni- stein til þess að fá að leika með landsliðinu. Ganga til Austurlanda, sofa á götunum, lifa á vatni og brauði fyrir það eitt að fá að leika í heimsmeistarakeppni. Vertu í góðum höndum! Eitt númer-511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is BYG BYGGINGAVINKIAR ..það sem fagmaðurinn notar! flllar gerðir festinga fyrir palla og grindverk á lager síml: 533 1E34 fax: 5GB 0433 GÓÐ RÉTTING GERIR GÓÐAN BÍL BETRI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.