Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Qupperneq 58
58 HelQctrhlciö DV LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 Hókus Pókus_____________ Umsjón Margrét Thorlacius ^mmmmmmimmtmmm^ VINNINGSHAFAR Sagan mín: Jóhann Pálmar Harðarson, Lyngrima 3, Reykjavík. Mynd vikunnar: Ægir Þorsteinsson, Borgarhrauni 7, Grindavík. Matreiðsla: Karen Sveinsdóttir. Þrautir: Anja íris Brown, Ránarstíg 2, 550 Sauðárkróki. TRÖLLASAGA Kristján Logi Einarsson, Núpasíðu 8a, 600 Akureyri. * Einu sinni voru tröllabörn sem hétu Magga og Maggi. Þau voru miklir prakk- arar. Dag eftir dag gerðu þau prakkara- strik - ótal mörg! Einu sinni voru þau að fá sér að drekka. Það var full mjólkur- kanna á borðinu. Þegar enginn sá til tók Magga könnuna, hellti mjólkinni í vaskinn og lét rjóma í staðinn. Þegar mamma ætlaði að fá sér að drekka drakk hún auð- vitað rjómann. Hún varð öskureið og spurði: „Hver gerði þetta?“ Enginn svar- aði en henni datt strax Magga í hug og rassskellti hana. Maggi var ekki eins stríðinn. Maggi hlýddi nánast alltaf og var stein- hissa á því hvernig systir hans lét. Svo mátti heldur aldrei greiða Möggu. Hárið á henni var úti um allt. Mamma og pabbi voru í mestu vandræðum og vissu ekki hvað átti að gera við Möggu. Næsta dag tók Magga skóna hans pabba og fyllti þá af vatni. Pabbi varð öskureið- ur og rassskellti Möggu. Stundum var Magga verri en Emil í Kattholti! Magga hlýddi ekki foreldrum sínum. Hún sagði bara nei! Einn morguninn sagði mamma við Möggu: „Ef þú greiðir þér ekki þá klippi ég af þér allt hárið!“ Magga vildi ekki míssa hárið og mamma var lengi að greiða gegnum allt hárið. Magga bað mömmu um nammi. Mamma sagði að það mætti hún ekki fá því hún hlýddi aldrei. Af þessu lærði Magga að maður á að hlýða foreldrum sfnum og vera þægur og góður. Karen Sigurðardóttir, 10 ára, Hátúni, 611 Grímsey. KAFFI Geturðu raðað tölum { auðu reitina - þannig að útkoman verði ávallt rétt? ... ..... \ ÁLFA- FJÖLSKYLDA Þessa litríku og fallegu álfa teiknaði íris Hrund Stefánsdóttir, 7 ára. Hún á heima að Skútahrauni 10, 660 Mývatni, og er að sjálfsögðu vinningshafi vikunnar. Til hamingju, íris Hrund! / Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins á þessum trúðamyndum? Hvaða TVÖ tré eru alveg eins? Teiknaðu nú skemmtileg andlit á fólkið! Hvernig liggur leið litlu kanfnunnar að gulrótinni? Sendið lausnir allra þrauta til: Hókuss Pókuss, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.