Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Qupperneq 31
LAUG ARDAGU R l^. SEPTEMBER 2002 HelQorhloö H>"V DV-Sport metur meistaraefnin úr Vesturbænum: Reynslan gæti ráðið úrslitum - og tryggt KR-ingum sinn 23. íslandsmeistaratitil frá upphafi KR-ingar eru í stöðu sem þeir þekkja vel. Framan af tíunda áratug síðustu aldar virt- ust þeir ekki vera í stakk búnir til að takast á við þá pressu sem fylgdi því að að vera við toppinn í lokaumferðunum en í dag hefur þetta sama lið unnið tvo íslands- meistaratitla og hefur öðlast gífurlega reynslu, reynslu sem verður dýrmæt á morgun. ;.,0 Sigursteinn Gíslason Sigursteinn hefur veriö mikið meiddur i sumar og er ekki í sínu besta formi. Hefur misst hraða og á því oft í erfiðleikum vamarlega. Hann er hins vegar mikill karakter og fæddur sigurvegari enda unnið sjö íslandsmeistaratitla á ferlinum. Maður sem þrífst á svona stórleikjum. Leikir Mörk Stoös. Spjöld DV-Sport 4 0 0 --0 3,00 Valþór Halldórsson Fékk það erfiða hlutverk að taka við af Krist- jáni Finnbogasyni í marki KR fyrir stuttu. Hefur staðið sig framar vonum en líður fyrir hæð og styrk. Veikur í úthlaupum og óöruggur með bolt- ann á tánum en hefur sýnt að hann er góður á milli stanganna. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 3 -5 0 - 0 3,67 Odagur í úrslita- leik Fylkis og KR í Símadeild karla - Fylkisvöllur, sunnudagur 14.00 .5 Mikið kemur til með að mæða á bakvörðum KR í leiknum enda treysta Fylkismenn mikið á kantmenn sína í sóknarleiknum. Sigursteinn og Jökull verða að klára Sævar og Theódór ef leik- urinn á að vinnast. KR-vörnin mun væntanlega verjast aftarlega til að gefa ekki svæði á bak við sig enda liggur styrkur hennar á öðrum sviðum en að vera í kapphlaupi við eldfljóta sóknar- menn Fylkis. Jökull Elísarbetarson Jökull hefur vaxið mikið í sumar. Hann átti í erf- iðleikum í byrjun en hefur fengið aukið sjálfstraust eftir því sem leikjunum hefur fjölgað. Hann er fljót- ur og grimmur og skilar boltanum vel frá sér i stuttu spili. A í vandræðum með lengri sendingar auk þess sem hann á það til að missa menn inn fyrir sig. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 16 0 1 -0 3,25 Það hafa verið miklar sveiflur hjá KR-ingum undanfarin þrjú ár. Liðið varð íslandsmeistarari árið 2000, stóð í botnbaráttu í fyrra en í ár hefur liðið risið upp á nýjan leik og hefur ásamt Fylki borið höfuð og herðar yfir önnur lið á landinu. KR-liðið hefur notið þess að hafa fengið til sín ferskan og fjör- mikinn þjáifara, Willum Þór Þórsson, Gunnar Einarsson Gunnar er sterkur og fljótur vamarmaður með mjög góðar sendingar. Hann á það hins vegar til áð staðsetja sig vitlaust og getur brotið ansi klaufalega af sér, sem hefur oft verið KR- ingum dýrkeypt. Hefur ekki mikið sjálfstraust og missir oft móðinn ef iRa gengur. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 15 1 0 -0 3,00 Þormóöur Egilsson Þormóður er hjartað í KR-liðinu. Hann hefur spilað frábærlega í sumar og leitt KR-liðið með glæsibrag. Þormóður er sterkur í návígum, les leikinn vel og stjórnar liðinu eins og hershöfð- ingi. Hann hefur misst hraða en bætir það upp og gott betur með reynslu og skynsemi. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport ^16 1 1 -0 3,68 32 stig 9 mörk í plús fyrir timabilið og á hann ekki síst þátt í því að andinn í liðinu er allur annar en hann var í fyrra. Baráttuandinn er kominn í liðið á nýjan leik eftir ládeyðuna í fyrra og Willum sjálfur gefið tóninn með líflegum töktum á hliðarlínunni. KR-ingar hafa yflr að ráða besta leikmannahópnum í Símadeildinni og það hefur gert það að verkum að þeir hafa getað leyst vandamál sem hafa komið upp vegna meiðsla og leikbanna. KR-ingar njóta þess einnig að innan raða liðsins eru margir mjög leikreyndir menn sem hafa verið mjög sigursælir í gegnum tíðina. Það mun fleyta liðinu langt i leiknum á morgun því að reynsla í leikjum á borð við þenn- an er gífurlega dýrmæt. KR-ingar hafa grætt á því að geta einbeitt sér að deildinni. Þeir duttu út úr bikarnum í 16-liða úr- slitum og voru í Evrópukeppninni í sumar og það hefur gert það að verkum að minna álag hefúr verið á liðinu en t.d. Fylkismönnum. Pressan er líka minni á KR því að þeir hafa unnið tvo íslands- meistaratitla á síðustu þremur ár- um öfúgt við Fylkismenn sem eru enn að reyna að landa þeim fyrsta og eru brennimerktir hrakforum síðustu tveggja ára þar sem þeir klikkuðu á lokasprettinum. -ósk/ÓÓJ n Þorsteinn Jónsson Þorstemn er ekki i KR-liðinu vegna frábærra knattspyrnuhæfileika. Hann er baráttuhundur með mikla yfirferð. Þorsteinn er reynslumikill og sterkur í loftinu en á í vandræðum með að skila boltanum al- mennilega frá sér. Hann er enn svolítið villtur og á til að skilja stór svæði opin á miðjunni fyrir vikið. Leikir Mörk Stoös. Spjöld DV-Sport 15 0 0 -0 2,80 i íg Þetta er kannski staðan þar sem KR-ingar gætu lent undir í baráttunni. Sigurvin og Veigar Páli eru fyrst og fremst sóknarmiðjumenn og þurfa því held- ur betur að bretta upp ermarnar og skila góðri arnarvinnu ef KR á að hafa yfirhöndina í miðjuslagnum. Þorsteinn verður að skila boltanum almennilega frá sér og þarf að koma boltanum eins fljótt og auðið er til Sigurvins eða Veigar Páls til að þeir komist inn í leikinn sem fyrst. Sigurvin Ólafsson Sigurvin virðist vera að nálgast sitt gamla form eftir erfið ár þar sem hann var þjakaður af meiðslum. Hefur fundið sig vel í leikskipulagi KR. Hann er með frábæra yfirsýn og sendingar og mjög góður í að hlaupa í opin svæði í vömum andstæðinga KR. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport W 10 5 1 -0 3,50 Veigar Páll Gunnarsson Veigar Páll hefur átt frábært sumar. Hann er gíf- urlega duglegur og leikinn með knöttinn. Nýtti fær- in ekki vel framan af móti en hefur skorað upp á síðkastið. Hann er hins vegar ekki nægilega góður skotmaður auk þess sem hann leitar stundum tlók- inpa leiða eins og leikinna manna er oft siður. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 15 5 2 -0 4,00 Arnar Jón Sigurgeirsson Amar Jón ætti að hafa alla burði til að vera fyr- irtaks vængmaður. Hann er fljótur og leikinn en það er eitthvað sem gerir það að verkum að hann hefur ekki náð að slá i gegn. Hann vantar á löngum köflum skap og baráttuvflja tfl að nýta alla þá hæfi- leika sem hann hefur. Verður að bæta fyrirgjafir. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 16 1 2 -0 2,50 Einar Þór Daníelsson Einar Þór hefur ekki verið svipur hjá sjón i ár miðað við undanfarin. Það stenst honum enginn snúning þegar hann er upp á sitt besta en hefur ver- ið þjáður af meiðslum í allt sumar og því ekki sýnt sitt besta. Ótrúlega leikinn og hugmyndarikur leik- maður sem getur unnið leiki upp á sitt einsdæmi. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 13 2 3 -0 3,08 Upphitun hjáKR KR-ingar ætla að hittast í KR-heimil- inu kl. 11.30 á sunnudaginn. Þar verður boðið upp á andlitsmálun fyrir böm og full- orðna, kaffi, kökur og pizzur auk þess sem boðið verður upp á strætóferðir í Árbæinn. Miðar á leikinn eru seldir á bensín- stöð ESSO á Ægi- síðunni fyrir leik- inn. Siguröur Ragnar Eyjólfsson Sigurður Ragnar hefur reynst KR-ingum happa- fengur í sumar. Hann hefur kannski ekki verið að spila manna best úti á veflinum en hann hefúr skor- að mörkin sem skipt hafa máli. Ekki nógu öflugur í loftinu miðað við hæð og mætti vera grimmari í ná- vígum. Góður skotmaður með mikið sjálfstraust. Leikir Mörk Stoðs. Spjöld DV-Sport 15 10 4 -1 3,00 .s <8 Það mun mikið koma til með að mæða á Siguröi Ragnari í þessum leik. Hann þarf að ná að tengjast þeim Sigurvini og Veigari vel strax i byrjun því annars er hætta á að hann verði hálfeinmana í framlínu KR-inga. Sigurður ætti að geta nýtt sér að Þórhallur Dan er slak- ur að dekka menn inni í teig. Það er vonandi fyrir KR- inga að Einar Þór verði heill heflsu því liðinu hefur gengið illa í mikilvægum leikjum þegar hans hefur ekki notið við. Kristinn Hafliöason Kristinn hefur veriö meiddur meira og minna í allt sumar og er ekki í neinu formi. Hann vant- ar tilfinnanlega hraða tfl aö spfla á miðjunni hjá KR og kemst sennilega ekki í form á þessu tíma- bili. Kristinn er þó fjölhæfur leikmaður með mik- inn karkater sem gott er að hafa á bekknum. Leikir Mörk Stoös. Spjöld DV-Sport 9 0 1 - 0 2,25 Guömundur Benediktsson Sú var tíðin að fáir leikmenn á Islandi stóðust Guðmundi Benediktssyni snúning. Það tflheyrir fortíðinni því í dag er Guðmundur langt frá sinu besta. Hann er hálfónýtur í hnjánum eftir margar að- gerðir og hefur misst allan sprengikraft. Hefur góða yfirsýn og það myndast afltaf spfl í kringum hann. Leikir Mörk Stoös. Spjöld DV-Sport 14 0 1 -0 2,50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.