Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 5
5 jafnvel komið í veg fyrir sjúkdóma, sem stafa af efnaskorti. Með þessum hlutum verður að fylgjast frá ári til árs. Og til þess svo megi verða er knýjandi nauðsyn, að efnarannsókn- arstofur fái starfað í sem nánustum tengslum við bændurna sjálfa. En einmitt það er markmið Rannsóknarstofu Norð- urlands. Starfssvið hennar er ekki stærra en svo, að hún get- ur verið í nánu samstarfi við bændurna á félagssvæði Rækt- unarfélagsins. Með rekstri hennar tekur Ræktunarfélagið á ný að starfa í anda Páls Briem, og færa vísindin inn á heim- ili bóndans. Það er athyglisvert, hversu vel norðlenzkir bændur hafa tekið stofnun Rannsóknarstofunnar. Þau viðbrögð sýna, að þeim verður nú æ ljósara, að ef landbúnaðurinn á að stand- ast, dugar ekkert handahóf. Brjóstvitið eitt nægir ekki í tækniþróuðum landbúnaði. En framtíð Rannsóknarstofu Norðurlands hvílir á því, að þessi skilningur haldist og efl- ist, og honum fylgi sá fórnarvilji, sem nú þegar hefir kom- ið í ljós við stofnun Rannsóknarstofunnar. „Elálfnað er verk þá hafið er,“ segir máltækið, en þótt starf sé nú hafið er enn mikils um vant við framhaldið. Rannsóknarstofan verður ekki rekin án utanaðkomandi styrks. Þjónustu sína verður hún að selja undir kostnaðar- verði, svo dýr er rekstur hennar allur, þótt gætt sé hinnar mestu hagsýni. Það fé, sem Ræktunarfélagið getur lagt af mörkum árlega, nær skammt til að halda rekstrinum uppi. Búnaðarsamböndin hafa að vísu heitið henni stuðningi sín- um, en fjárhagsgeta þeirra er einnig takmörkuð. Þess vegna verður ríkisstyrkur að koma til viðbótar. Af þessum sökum hefur verið sótt um rekstrarstyrk til Alþingis. Veitti Alþingi til stofunnar 150 þús. kr. rekstrarstyrk fyrir árið 1966. Er það að vísu allmiklu minna, en stjórn félagsins taldi þurfa. Verður að vænta þess, að í framtíðinni sjái fjárveitingar- valdið sér fært að veita rannsóknarstofunni þann rekstrar- styrk, sem henni er nauðsynlegur. Einkum mættum vér vænta þess af því, að stofnuninni er algerlega komið upp með frjálsum framlögum og að minnsta kosti hálfur rekstr- arkostnaður kemur hér heiman úr Norðlendingafjórðungi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.