Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 26
26 Þetta er mikið starf, miðað við aðstæður þeirra tíma og ber Ólafi á Sveinsstöðum fagurt vitni, ekki sízt með tilliti til þess, að hann var leiguliði á ábúðarjörð sinni. Ólafur á Sveinsstöðum var sonur síra Jóns Péturssonar síðast prests í Steinnesi og konu hans Elísabetar Björnsdótt- ur frá Bólstaðarhlíð. Voru þau systkini Ólafs 10, sem upp komust, gott lið og mikilhæft. Af bræðrunum urðu þrír prestar og systurnar allar, fimm, prestskonur. Ólafur fædd- ist á Ytra-Hóli á Skagaströnd, en þá var faðir hans aðstoðar- prestur síra Jónasar Benediktssonar á Höskuldsstöðum. Kona Ólafs var Oddný Ólafsdóttir hreppstj. á Litlu-Giljá Björnssonar. Hófu búskap á Stóru-Giljá 1837. Áttu 14 börn og eru frá þeim miklar ættir. Tveir bændur í Sveinsstaða- hreppi: Ólafur Magnússon hreppstjóri á Sveinsstöðum og Baldur Magnússon oddviti á Hólabaki eru niðjar þeirra í beinan karllegg. II. Milli þátta. Tilraun til endurvakningar. Eftir að starfsemi félagsins hafði legið niðri í 9 ár var gerð tilraun til að endurreisa félagið. í'orgöngu hafði Sig- urður Hafsteinsson bóndi í Öxl, Svínvetningur að ætt, kvæntur bróðurdóttur Jósefs læknis Skaftasonar, Guðrúnu Einarsdóttur frá Svínavatni. Náði Sigurður saman fundi að Steinnesi 21. marz 1876 eftir fundarboði, dagsettu 9. sama mánaðar, „þar sem allir íbúar hreppsins, búendur og bú- lausir, er vildu styðja að endurreisn félagsins, voru beðnir að koma á fundinn". Á þessum 13 árum, sem liðin voru frá stofnun félagsins, hafði mjög víða skipt um ábúendur. Af þeim, sem voru fé- lagsmenn búnaðarfélagsins í árslok 1867, voru nú, 1876, einungis 6 búendur í hreppnum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.