Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 85
86 þetta samlagt hefur aukið eða rýrt fóðurgildi töðunnar vit- um við ekki með neinni vissu. Við verðum því enn að nota hið gamla hugtak — meðaltöðu — óbreytt, án þess að vita hve mikil frávikin frá því geta verið eða á hvern hátt þau verða. Hve miklu geta svo venjulegar kýr torgað af meðaitöðu? Um það vitum við nú orðið harla lítið og miklu minna en áður var, þegar taðan var vegin handa hverri kú. Nú fá kýrnar töðuna ómælda og óvegna í einn og sama fóður- gang og enginn gerir sér rellu út af því hvað hver fær í hlut. Við gerum okkur ekki einu sinni það ómak að vega endrum og eins hve mikil heildargjöfin er á dag í fjósið eða á bása- samstæðu, til þess að finna meðalgjöf á kú, en gizkum á, reyndar alveg af handahófi, að fullvaxin kýr éti um 13—15 kg af töðu á dag eða 6.5—7.5 F. E., en þetta mundi nægja meðalkú til viðhalds og framleiðslu á 8—10 kg af mjólk á dag. Fyrir þá mjólk, sem kýrin gefur hér umfram, verður hún að fá kjarnfóður, eina F. E. (ca 1 kg) fyrir hver 2.5 kg af 4% feitri mjólk, samkvæmt framansögðu. Þetta ætti nú að vera auðlært og auðreiknað, en á það skal bent, að aftast í mjólkurskýrslubókunum er tafla, er sýnir hvernig mis- munandi feitri mjólk verður breytt í 4% mjólk. Hér með er fóðurþörf kýrinnar ákveðin nokkurn vegin hvað næringarmagn áhrærir þann tíma, sem hún er fóðruð inni. Hins vegar skal á það bent, að fóðurþörf kýrinnar þarf ekki að vera fullnægt hér með, nema tryggt sé visst magn af ákveðnum efnasamböndum í fóðrinu, svo sem pró- teinefnum, steinefnum og bætiefnum. Tilgangur þessarar hugvekju er þó ekki að ræða þá hlið fóðurþarfarinnar, svo við verðum að gera ráð fyrir, að henni sé fullnægt með hey- og kjarnfóðurgjöfinni. Við gerum því ráð fyrir, að það, sem sagt var hér að framan, víki ekki langt frá réttu þegar um innifóðrun á fullþroska kú er að ræða. Nokkru öðru máli gegnir hins vegar um ungar kýr og einkum kvígur að 1. kálfi. Þær geta naumast étið meira en 11 kg af töðu á dag, er nægir til viðhalds og 5 kg mjólkurafkasta. Fyrsta kálfs kvígan verður því að fá kjarnfóður fyrir það, er hún mjólk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.