Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 59
Ogn um kal og kalskemmdir. Á síðastliðnu sumri urðu bændur austan og norðaustan lands illa fyrir barðinu á óvenju miklu grasleysi túna. Gras- leysi þetta stafaði af völdum kalskemmda, sem orðið höfðu um veturinn, samfara kulda og lélegri sprettutíð fram eftir öllu sumri. Óskemmdu túnin spruttu illa og minna greri að kali en ella hefði orðið. Um kalskemmdir austfirzkra túna hefur margt verið rætt og ýmislegt ritað á liðnu sumri. Er ekki örgrannt um að ból- að hafi á þeirri skoðun, að kal væri eitthvert nýmóðins fyrir- bæri, sem rekja mætti til búnaðarhátta seinni tíma svo sem notkunar kjarnaáburðar, þurrkun mýra eða vegna þess að grasstofnar, sem notaðir hafa verið í sáðblöndur, hafi ekki átt heima á íslandi. Hvort nefnd atriði geti undir .ákveðn- um kringumstæðum stuðlað að kali skal ekki fullyrt hér — rannsóknir verða að skera úr um það. Hitt er rétt að gera sér ljóst, að kalskemmdir á íslenzkum túnum eru aldagömul fyrirbæri og hafa iðulega hlotizt af þeim þungar búsifjar. Þrátt fyrir það, að rannsóknir á kali túna og ritgerðir um sama efni séu af skornum skammti í íslenzkum landbúnað- arbókmenntum, má þó ekki gleyma því, sem gert hefur ver- ið, en slíkt vildi brenna við í umræðum er kalmál voru efst á baugi á liðnu sumri. Það er því ætlunin með þessu grein- arkorni að minna á þær tvær helztu ritgerðir, sem samdar hafa verið um kal á Islandi. Er hér um að ræða ritgerð eftir Ólaf Jónsson fyrrverandi tilraunastjóra, er birtist í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands árið 1937 og ritgerð eftir doktor Sturlu Friðriksson um rannsóknir á kali túna á ár- unum 1951—1952 gefið út af Atvinnudeild Háskólans, rit Búnaðardeildar B-flokkur no. 7. Til að gera mönnum grein fyrir helztu niðurstöðum í ritgerðum þessum birtist hér á eftir samandregið yfirlit höfunda. Ólafur Jónsson ritar svo fyrir tæpum þrjátíu árum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.