Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 4
4 forstöðumaður stofunnar. Hafði hann þá nýlokið prófi við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn með miklum ágætum, og var það mikið happ fyrir stofnunina að geta fengið til sín svo vel menntaðan sérfræðing á þessu sviði. Þá var og húsnæði tekið á leigu hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, og loks á fundi stjórnar Ræktunarfélagsins 20. jan. 1965 var hinni nýju stofnun gefið heitið Rannsóknarstofa Norðurlands, og um leið var ákveðið, að Rannsóknarstofan yrði rekin sem sjálfstæð stofnun undir stjórn Ræktunarfélagsins, svo lengi sem aðal- fundur þess gerði ekki aðra skipan. Veturinn 1965 var unnið að því að taka á móti áhöldum og koma þeim fyrir í húsnæði því, sem fengizt hafði. Var efnarannsóknarstofan fullbúin að kalla á vordögum 1965. Sumarið 1965 var safnað jarðvegssýnishornum og heypruf- um, og efnagreiningar hófust síðla sumars, og þá var hin nýja stofnun tekin fullkomlega til starfa. Með stofnun og rekstri Rannsóknarstofu Norðurlands hefur Ræktunarfélagið tekið að sér nýtt viðfangsefni, sem í fljótu bragði mætti virðast allfjarri upprunalegri stefnu þess. En ef nánar er aðgætt verður niðurstaðan önnur. í byrjun aldarinnar voru jarðræktartilraunir mest aðkallandi í íslenzkum landbúnaði, sem þá var að breytast í ræktun frá rányrkju. Nú má hinsvegar segja, að efnarannsóknir séu grundvallaratriði jarðræktarinnar. Á hverju ári er varið stórkostlegum fjárupphæðum til áburðarkaupa, bæði á ný- ræktir og gamalræktaða jörð. Tilbúinn áburður verður ekki notaður til lengdar, svo að fullu gagni komi, nema um leið séu könnuð efni jarðvegsins, hvað hann vanti, og hver áhrif áburðarnotkunin hefur þegar til lengdar lætur. Þótt tiltek- inn áburðarskammtur gefi góða raun í nokkur ár, má vel svo fara, að það breytist, og þá geta rannsóknir einar skorið úr um, hvað að sé. Nokkrar efnagreiningar geta þannig sparað stórfé, og stuðlað að auknum ávexti jarðar svo um munar. Á sama hátt er brýn nauðsyn að fylgjast með fóðri búfjárins. Efnagreining á heyi getur leiðbeint um, hvers helzt sé ávant og hverskonar fóðurbætis sé mest þörf, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.