Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 52
52 fyrstu undirbúin af milliþinganefnd Búnaðarþings, og var Hafsteinn Pétursson á Gunnsteinsstöðum formaður henn- ar. Hafsteinn hafði þá nýlega (1942) tekið við formanns- störfum Búnaðarsambands Austur-Húnvetninga. Lét hann ekki á sér standa með undirbúninginn heima fyrir, og voru Austur-Húnvetningar tilbúnir með sínar samþykktir, þeg- ar samþykktarlögin 1945 öðluðust gildi. Upp frá þessu sér Búnaðarsambandið um allar helztu jarðræktarframkvæmdirnar á sambandssvæðinu. Verður sú saga ekki rakin hér, en aðeins bent á þessi almennu atriði: Búnaðarsambandið kemur sér upp vélakosti til jarðvinnslu og skurðagerða og hefir þegar frá líður margt vélamanna í þjónustu sinni við jarðabótastörf úti um héraðið. En Bún- aðarsambandið lét einnig byggingarmálin til sín taka. Þar er merkast frásagna, að þegar vorið 1948 keypti sambandið sér amerísk byggingamót, sem síðan hafa verið notuð á fé- lagssvæðinu með ágætum árangri. Eins og þá horfði í Húnavatnssýslu þurfti áræði og dugn- að til þess að vélvæða Búnaðarsambandið. Fjárpestirnar geisuðu í héraðinu og ollu ógurlegu tjóni. Var horfið að al- mennum niðurskurði og fjárskiptum á árunum 1947 og 1948. Fjárhagur húnvetnskra bænda var þá næsta erfiður, því að mjólkurafurðanna gætti enn mjög lítið, enda var mjólkurstöðin á Blönduósi ekki reist fyrr en 1948. En, — erfiðleikarnir voru yfirunnir og uppbyggingarstarfið er haf- ið með fullri festu. Mjólkurstöðin rak einmitt á eftir með framkvæmdirnar heima í sveitunum. Túnræktin stóreykst og víða rísa upp nýjar og miklar byggingar nýtízku fjósa. Dráttarvélarnar koma. — Vélaöldin. Vorið 1944 voru haldnar almennar hrossasýningar á Norðurlandi. I Húnavatnssýslu fór héraðssýningin fram á Þingeyrum. Þar var tekin upp sú nýbreytni að haldin var verkfærasýning að hinni sýningunni lokinni, og stjórnaði henni Árni G. Eylands verkfæraráðunautur, en hann var þá einnig framkvæmdastjóri Búvéladeildar SÍS, sem tók til starfa á því ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.