Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 67
2. Rannsóknir á aminósýminnihaldi íslenzks grass. 2 a. Efni og aðferðir. Efnagreiningarnar, sem hér verður greint frá, eru gerðar á grassýnishornum úr áburðartilraunum með vaxandi skammta af köfnunarefni. Sýnishornin eru úr 1. slætti 1960 á Akureyri og Reykhólum. Frá Reykhólum eru sýnishorn- in úr reitum, sem fengu sem svarar 0, 20, 40, 80 og 120 kg N/ha. A Akureyri er um að ræða reiti, sem fengu 80 og 120 kg N/ha. Grunnáburður var á báðum stöðum 60 kg P2O5 og 75 kg K20 á hektara. Sýnishornin voru hitaþurrkuð og fínmöluð, að loknum slætti, og efnagreind þannig. Er því um að ræða efnagrein- ingar á grasmjöli, fremur en á heyi, og má ráða nokkuð af niðurstöðunum um gildi grasmjölsproteins í fóðurblöndur handa svínum og hænsnum. Efnagreiningarnar voru gerðar með jónskipta-krómató- grafiskri aðferð. Þessi aðferð er talin sú nákvæmasta, sem völ er á í dag til ákvörðunar á aminósýrum. Bandaríkja- mennirnir Stein og Moore endurbættu aðferðina um 1950, þannig, að magnið af aminósýrum kemur fram sem sveifl- ur á línuriti sjálfritandi mælitækis. Þessar endurbætur höfðu í fór með sér, að unnt varð að stytta efnagreiningar- tímann fyrir hvert sýnishorn úr viku í 24 tíma og nú eru til tæki, sem ljúka slíkri efnagreiningu á 6 tímum. Á þess- um 6 tímum er unnt að ákveða magn næstum allra aminó- sýranna í hverju sýnishorni. Unnið er að rannsóknum á svonefndum gaskrómatógrafíumælingum til notkunar við aminósýruákvarðanir og verði fært að nota þá tækni, stytt- ist efnagreiningatíminn niður í 1 tíma eða minna. Síðustu árin hafa rannsóknir á aminósýruinnihaldi fóður- og fæðutegunda stóraukizt víða um heim og er það fyrst og fremst að þakka framförum í efnagreiningatækni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.